Alþýðublaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 1
PIMTUDAOINH 11. ¦ JAN. 1034. XV. ÁRGÁNGUR. 68. TÖLÚBLAÖ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN. ""VA'd'emarsson DAGBLAÐ OG VIKUl BAQBLABÍ0 kemur út alla vlrka daga kl. 3 — 4 slðdesis. Askriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5.00 íyrir 3 mtauOi, ef greitt er fyrlrfram. I lausasðlu kostar blaöið 10 aura. VIKUBLABiD kemur ut & hverjnm miQvikudégl. Það kostar aðelns kr. 5.00 4 ért. f því blrtost allar belstu greinar, er birtast i dagblaOinu. fréttir og vlkuyfirlit. MTSTJÓRN OO AFQREiSSLÁ AipýðU- Waösins er við Hverfisgötu nr. 8— 10. SÍMAR: 4900: afgreiðsla og airglýsingar. 4901: rltstjó'ra (Innlendar íréttlr), 4902: ritstjórl, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson. biaöamaður (beima), Magnðw Ásgeireson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstlóri, (heima). 2937: Siguröur Jóhannesson, afgreiOslu- og auglýsingastlöri (helma),- 4905: prealsmiSJar.. A morgnn kjösa láfiflrii niii aukna bæjarðtgerð og ankna atvinno- eða elnræðl Einars Þorgilssonar Bæjarístjórnarkosiningarnar I Hafnarfirði fara fram á morguai Kosningahaaráttan befir verið eim- hver sú bJarðasta, siem . nokkurm #na heíir átt sér stað í Hafnar- íirði. Silðasti kosniugafundur verð- iur í kvöld, og er boðað tíi hanis af kommúmistum, sem íhalds- menin hafa fiangi'ð til pess að hafa iiista í kjöri. Baráttan stendur miili jafnaðar- manina og útgerðarmalntnia; í Hafn- airfitði rneð Einar Þorgilssom í broddi fylkingar, og smýst fyrst og fremst um bæjarútgerðina, sem útgerðarmienin vH'ja feiga fyr- ir hvern muin. Þó hafa íhaldsmemn ekki fengist tii að gefa ákveðin svör um pað, hvort bæjarútgerðin verði lögð miður, ef peir má meirihluta í bæjarstjóim. Þess vegmia hefir fuiiltrúaTiáð verklýðsfélaganna í Hafnarfirða í dag seni» 5 efstu fratnbjóðienidum Sjálfstiæðisflokks- ins svohljóðandi fyrirspurn og krafist opinbers og skýrs svars við henmi áður en kosningaathöfn- im hefist kíl. 12 á hádegi á morgun. Frambjóðendur Sjálfstæðis- fíokksáns., hafa, prátt fyrir ítrek- aðar fyrirspurnir, ekki fengist til að gefia nieim ákveðin svör um pað hvort peir muni leggja bæjarút- gerð Hafnarf jarðar niður, ef peir Iná mieirihluta í bæjarstjóríi . FuÍltrúaTáð verklýðsfélaganna í HafnarfiTði telur páð lífsskilyrði ölllum verkalýð í Hafnarfirði og Hafhfirðimgum yfirlleitt, að bæjar- útgerðlin verði ekki lögð náður beldur AUKIN. Það leggur pví hér með lOpinberlega, fnammi fyr- ir öllum kjósendum* i Hafniarfirðii pó fyriirispunn fyrir 5 efstu fram- bjóðendur Sjálfstæðisflokksins, hvað peir muhi g\sm í þessu máii, verði pieiT kosnir og verði par jnie® meirihluti bæjaT*ti6T!nar., FuiMtrúaráðið kæfst pess., í nafni verkaiýðisins ví Hafnarfirði, að frambjóðendur svari piessari fyrir- spurn opinberliega í síðasta lagi á hádegi á föstudag. 10. janúar 1934. Fullírimfádíd. Árásirna! á Etnil Jóhssob í Ihaldið í Hafnarfirðii og Reykja- vík hefir í pesisari hörðu kosn- áingaharáttu beint öllúm árásum sínum gegn ,Emil Jónssyni bæjar- stjóna, sem er einhver vinsælasti miaður í Hafnarfirði og foriingi jafniaðarinianna pa|r í pessarii. ba:r- áttu. Bardagaaðfierðir Sjálfstæðis- mianina gegn honum hafa eins og oft áður verið ódriengilegar og heiðarlegum mönnum ósamboðn- ar. Út af endurteknum ósanning' um og rógburði Moitgunblaðsins um bæjarútgerð Hafnarfjarðar og f jármiálastjórn jafmaðarrnanína undir stjórin, Emils Jónissonar 8 umdanfarim ár, vill Alpýðublaðið taka petta fram. Viðskilnaðnr ihaidsins fyrir 8 ðrnm Þegar íhaldismienn skildu við stjórn HafiniarfjarðaT fyrir 8 áruim, eftár að hafa farið með hana í 17 ár, voru skuldir bæjarsjóðs 652 púKundir króna. Fjármálapóli- tík íhaldismanna, par sem annafls staðar var sú, að tafca lan á Mm ofan, hærri a*ð upphæð á hverju ári, en öll útsvör bæiariMs og t d. fjórfalt hærri árið 1922. Óstjórn maldsins er pví fyrst og fremist um að kenma, að fjár- haigur bæjflrins er iekk ibetri en hamm er. Em umdir stjórn ]'afnaðar- Imanna befir hann tvimælalaU'st batniað. Skuldaauknjjng Hafnarfjarðar befir verið minni en nokkuís aninars sQmbærjlegs kaupsteðar á landiMu. Síðaist liðið ár, 1933, hefir að leins leitt l'á|n verið tekið, að upp- hæð 15 pús. hkrónur. En skuldir bæjarsjóðs i árslok 1933 eru pó , milnmi lejni í áiwlok 1932. íhatldsmenn halda pví fram, að mieð skuldum bæjarsjóðs beri að telja skuldir bæiarútgerðarininar, Þetta er vitaskuld alramgt. Bæj- arútgerðin er sjálfstæft, fyrirtæki, hliðstætt hafnarsióði, sem undir stjórn iafnaðarmanna hefir vaxið svo, að . hann á nú skuldlausa eign, sem nemur á aðra milljón króna. En í sinmi stjórnantið not- uðu íhaldsmenn Hafnarsióð á pá leið, að peir tóku á 6 árum úr honum rúmar 480 púsundir til parfa bæjarsjóðs, án pess að gefa út skuldabréf fyrir lánimu, án pess að borga nokkra afborguin án péss að borga nokkurn tíma vexri. Út af iygum íhaildsblaðan'na um slælega framgöngu iafnaðar- inanina í pví að koma i fram- kvæmd hafnargerð í Hafnarfirði, Im.á biehda''á pað, áð'. í stjðrnartíð jafnaðarmanna, frá 1926 til 1933, hafa fluzt til Hafnarf jairðar 6 ís- lenzkir togarar, p. á m, frá Reykjavík, með sína ágætu höfin og fháldsstiórn. Bæjarútgerðin hefir veitt at- vinnn fyrir nær miljón króna. Hún hefir kostað bæjarsióð 60 þúsondir, Ihaldið prástagast á pvi, að Alpýðublaðið fari rangt með töl- ur uih tap og greidd vinnulaun hjá bæiarútgerðinni. Greidd . vinnulaun á árumum 1931 og 1932 eru 450 púsumdir, ef alt er tekið með, Á árinu 1933 eeru greidd vininulaun a. m. k. 350 púsumdir, samtals 800 púsund- ir að minsta kosti, aimis og A\- pýðubiaðið' hefir sagt. Reikningsiegt tap bæiarútgerð- arinnar' er tvö fyrstu árin, 125 pús. kr. Árið 1933 hefir útgerðin ails ekki tapað, Tapijð í ;p:aiu 3 ár, sem bæjarútgerðin helir verið rek- in, er pví samtals 125 pú.s. Þar af er skuld við bæjar- og hafnar- sjóð um helmingurinin Bæjarútgerðin, sem hefir veitt Hafnfirðiingum atvinnu fyrir um I imil'ljóm króna, hefiT pó ekki kostað bæjarsióð nema um' 60 pús. krónur. • Ef íhaldsmenm lieyfa sér enn að véíengja pessar tölur, skorar Al- pýðublaðið á pá að snúa sér til endurskoðenda og afl ia|pér hjá peim óyggjandi upplýsinga um petta atriði. Altaka' vaa der Labbe Hann vmv orðinn geðveiknr af iiiri meðferð í fangelsinin Aftsakan veknr óhng og hryiiing nm víðn verðld Einkasfceyti frá fréttaritara Alpýðublaðsins, KAUPMANNAHÖFN í morguin, Aftaka uan der Lubbe kom eins og pruma ár heiðskíru lofti yfir alt Þýzkaland, og kom-mönn- um pá ekki síður á óuart annarsstaðar. — Aftakan hefir uakið óhug og andúð gegn pýzku nazistastjórn- inni um uíða ueröld Síðalst í fyrradag (á p'riðjudag) var- pað alment álitið, að fulivíst -væri, að van der Lubbe yrði máð- aður. Neitað nm náðnn, Seint á priðjudagskvöldið fékk van der Lubbe tilkynningu um pað, að Hindenburg ríkisforseti hefði neitað að verða við náðuu- arbeiðniinini. Van der Lubbe hlustaði á pessa tiilkyniningu fuHkomlega sljór, og datt hvorki af honum mé draup. ATVINNULEYSIÐ EVKST STÓRKOST- LEGA í ÞÝZKALANDI Berln í gærkveldi. UP.-FB. , Samkvæmt opinberum xkýrsl- um var taia atvinimuleysingia í landinu 4 050 000 eða 350 000 hærri en 1. dez. Rússar on Manchnrínmenn oera með sérhlntleysissamning NORMANDIÉ í morgun.. FO. Stjórnirnar í Manchuriu og Sovét-Rússlandi hafa gert upp- kast að vináttu- og hlutliey|sis- samniingum sín á millj. Frakkar læra af fepsinnni. Þeir banna Diðfom og svik- nrnm að verzla með verðbréf, London í gærkveldi, FO. Franska' stjórinin lagði i dag fyrir pingið frurnvarp til laga, sem banna hverjum peim, er áð- ur hefir orðið sekur um pjófnað, fjársvik eða fiárdrátt, að verzla á nokkurin hátt með hlutabréf eða önnur verðbréf. Er petta afleið- íng Stavinsky-fjársvikanna og pess óhugnaðar sem pau hafa vakið i landinu. Þegar hann var spurður um pað, hvoit hann óskaði prestspióarustu áður en aftakain færi fram, svar- aði hann engu. Klhkkan sex í gærmorgun var van der Lubbs vakrhn. Hann haíði sofið vel um_ nóttima og nsytti miorgunverðar síns eims'Og-ekkert heföi i skorist, Átlfvkanl Eftir að hamn hafði verið rak- aður og snoðkliptur, var farið með van der Lubbe út í fang- elísiisgarðinin í saxnesku; lands- réttarbygginigujnini í Leipzig. Stóð par höggpallur og fallexi. Þar var dómurinm iesinm upp yfir van dier Lubbe, og hlustaði hann á perana lestur án .pess að sýna merki hinuar minstu geðshrær- ingar. Þegar hann var spurður, hvort hann vildi segja nokkuð, hrjsti hann að einis höfuðið. Hann fylgdi böðlinum uþp á höggpaMilnn án nokkurs mótpróa, Prestur las bæn, og að pvi loikmu fór sjálí aftakan fram, og stóð húm yfijr i 30 sekándur. Alment ier álitið ,að ill meðferð í famgelsilnu hafi sljóvgáð van der Lubbe svo mjög, að hann hafi alls ekki skilið pað, sem fram' fór eða fram átti að fara. Aftakan mælist iiia fviir nm ailan heim. Aftakan hefir vakið óhug utó víða veröld. Alla hryllir við peirrj hugsum, að manni jafn óábyrgum gierða sihma sem van der Lubbe skuli *vera hegnt með lífláti. Þó hafa pýzkir læknar í 'pjótí- ustu nazista, sem rannsakáð hafa sálarástamd van der Lubbe lýst yfir pví, að hamn hafi verið full- komlega heilbrigður á geðsmuh- um. -, Opinber gneinargerð frá pýzku stjórmiinmi mum koma síðar. Bolienzka s^órnin mótmæiir. Hollemska stjórnim mótmæltí af- tökuinmi, enda hefir hún mælst ilila fyrir um alian heim.- * Yfirlieitt eru menn peirrar skoð- unar, að aftakam lýsi ótrúlegri heimsku nazistastiórnarinmar í Þýzkalandi og beri ótvíræðam: vott um pað, hversu Hitler og fylgi- fiskar hans standi völtum fótum. Heimsblöðin telja, að aftakam verði til pess að eihamgra Þýzka- land frá öðrum pjóðum mieira en áour. STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.