Alþýðublaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAOINN 11. JAN. 1034. XV. ÁRGANGUR. 68. TÖLUBLAÐ RITSTJÓR I: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQBLABIÐ kemas út alla vlrka daga U. 3 — 4 siödegls. Askrlftagjold kr. 2,00 ú múnuöi — kr. 5.00 íyrlr 3 mímuði, ef greltt er fyrlrfram. ( laiisasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLABIÐ kemur út á hverjum miðvikudegl. Það kostar aðeins kr. 5,00 á ért. í pvi birtast allar helstu grelnar, er blrtasl i dagblaöinu, fréttir og vlkuytirlit. RITSTJÓRN OO AFQREIÐSLÁ AijjýBu- Waðsins er vlft Hverfisgðtu nr. 8— 10. SÍMAR: 4900: afgreiðsla og airgtysingar. 4901: ritstjórn (ínnlendar fréttir), 4302: ritstjórl, 4903. Vilbjálmur 3. Vilhjálmsson. blaöaraaður (beisia), Magnús Ásgelreson, blaðamaðnr, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Vaidemarsson. rltstjóri, theima), 2937: Siguröur Jóhannesson, afgreiðslu- og augiýsíngastjðri (heima),- 4905: prentsmiQjan. A morgnn kjésa Hafnfirðin n aikia bæjarðtgeri) og aikia atviiou- eða einræðl Einars Þorgilssonar Mtaka van der Lubbe -rP§P Hann var orðinn geðveiknr af illri meðferð í S&ngelsinn Aftakan veknr ótang og hryiiing nns viða verðM Bæjarstjórnflrkosini.ngarnflr I Ha'fnarfii-ði fara fram á morguid. Kosningabaaráttan hefir verið ein- hver sú harðasta, sem nokkum #na hefir átt sér stað í Hainar- firði. Silðasti kosningafundur verð- jur í Jtvölid, og er boðað ti.l hans af kommúnistum, siem íhalds- inenri hafa fengið til {iess að hafa Trsta í kjöri. Baráttan stendur milii jafnaðar- marjna og útgerðarinálnina í Hafn- arfirði með Einar Þorgilsson í hrioddi fylkingar, og snýst fyr.st og firemist um bæjarútgerðma, sem útjgierðarmenin vilja feiga fyr- i.r hvern mun. Þó hafa íh'ildsmenn iekki fengist tii að gefa ákveðin svör um það, hvort bæjarútgerðih verði lögð niður, ef peir aiá mieirihluta í hæjarstjönn. Þess veginfl hefir fuMtrúariáð verklýðsfélaganna í Hafnarfjrði í dag sent* 5 efstu frambjóðendium Sjálfstæðisflok'ks- ins svohljóðáindi fyriTspurn og krafist opinhers og skýrs svars við henini áður en kosiningaathöfn- iin hefist kilL 12 á hádiegi á miorgutn. Frambjóðendur Sjálfstæðcs- ilokkstnis, hafa, þrátt fyrir ítrek- aðar fyrirspurnir, ekki fengist til að gefia neiin ákveðin svör um það hvort þeir muni lieggja bæjarút- gerð Hafniarfjarðar miður, ef þeir Iná mieirihliuta í bæjarstjóm . FuMtrúaxáð verklýðsfélaganina í Hatnarfirði telur þáð lífsskilyrði öllum verkalýð í Hafnarfirði og Hafnfirðingum yfirlledtt, að bæjar- útgerðin verði ekki lögð niður heldiur AUK1N. Það leggur því hér með ‘Opinherlega, frammi fyr- dr öllum kjósendum í Hafinarfirði þó fyririspum fyrir 5 efstu fram- b j óðiemdiur S j ál f stæðisf lokksiins, hvað þeir miumi gera í þiesisu máli, verði þeir kosmir og verði þar m'áð meírihluti Fulltríiaráðið krefst þess, í nafni verkalýðsiins - í Hafnarfirði, að frambjóöendur svari þéssari fyrir- spurn lopinberliega í siðasta lagi á hádegi á föstudag. 10. janúar 1934. Fiilllrtittcádid. Árásirnar á Emii Jónsson ílialdið í Hafnarfirðii og Reykja- vík hefir í þesisari hörðu kosn- ingabaráttu beiint öMúm árásum srnum gegn JEmil Jónssymi bæjar- stjóra, sem er einhver vimisælasti miaður í Hafnarfirði og foriingi jafnflðiaðnramma þ,a|r í þessari ba:r- áttu. Bardagaaðferðir Sjálfstæðis- miamina gegn homum hafa eins og oft áður verið ódriengiliega.r og beáðarliegum mönnum ósamboðn- ar. Ot af endurteknum ósanning- um og rógburði Morgunblaðsi>ns um bæjarútgerð Hafnarfjarðar og ■ fjármálastjórn jafnaðarmainina undir stjóm Emils Jónssonar 8 undanfarin ár, vill Alþýðublaðið taka þietta frarn. Viðskiinaður ihaiðsins fprir 8 árum Þegar íhalds'menn skildu við sitjórn Hafiniarfjarðar fyrir 8 árum, eftir að hafa farið með hana í 17 ár, voru skuldir bæjarsjóðs 652 þú&undir króma. Fjárimálapóli- tík íhaldismanma, þar siem aínnaús staðar var sú, að taíka lán á lán ofam, hærri a*ð upphæð á hvierju ári, en öM útsvör bæjarinís og t. d. fjórfalt hærri árið 1922. Óstjórn íhalds'Lns er því fyrst og fnemst um að kenna, að fjár- hagur bæjarins er ekk ibetri en hamm er. En undir stjórn jafnaðar- Imamma hefi'r hamn tvdmælalatist batniað. Skul daaukning Hafnarf j arðar hefir verið minini en nokkurs aminails sombærilegs kaupstaðar á 1 lamdimiu. Sfðaist liðið ár, 1933, hefir að eims eitt lám verið tekið, að upp- fhaldsmenn halda því fram, að nieð skuldum bæjarsjóðs beri að telja skuídir bæjarútgerðarininar, Þetta er vitaskuld airangt. Bæj- arútgerðin er sjálfstætt fyrirtæki, hliðstætt hafnarsjóði, sem uindir stjórn jafnaðarmanna hefir vaxið svo, að , hann á nú skuldlausa eign, sem nemur á aðra inilljón króna. Bn í si.n;ni stjórnartíð not- uðu íhaldsmenn Hafnarsjóð á þá leið, að þeir tóku á 6 árum úr honum rúmar 480 þúsundir til þarfa bæjarsjóðs, án þess að gefa út iskuldabréf fyrir lániuu, án þess að borga nokkra afborguin ám þess að borga nokkurn tíma vexti. Út af lygum ihaildsblaðanina um slælega framgöngu jafnaðar- mar.ina í því að koma í fram- kvæmcl hafnargefö í Haflnarfirði, tmá bienda á það, að í sljórnartíð jafnaðarmamna, frá 1926 til 1933, hafia fluzt til Hafnarfjairðar 6 ís- lenzkir togarar, þ. á m. frá Reykjavík, með sina ágætu höfm og fháldsstjórn, BæjarútQerðin hefir veitt at- vimm fyrir uær miljón króna. Hún hefir kostað bæjarsjóð 60 jnisnndir, íhaldið þrástagast á því, að Alþýðiublaðið fari ramgt með töl- ur um tap og greidd vinnulaun hjá bæjarútgerðinni. Gneidd vinnulaun á árunum 1931 og 1932 eru 450 þúsundir, ef alt er tekið með, Á árinu 1933 eeru- grieidd vininulaun a. m. k. 350 þúsumdir, samtals 800 þúsumd- ir að minsta kosti, éiinjs og Al- þýðubl'aðið hefir sagt. Reikningsl'egt tap bæjarútgerð- arininar- er tvö fyrstu árin 125 þús. kr. Árið 1933 hefir útgerðin aMs ekki tapað, Tapjð í þau 3 ár, sem bæjarútgerðin helir verið rek- in, er því samtals 125 þús, Þar af er skuld við bæjar- og hafnar- sjóð um helmingurinm, Bæjarútgerðin, sem hefir veitt Hafnfirðimgum atvinnu fyrir um I milljön kröna, hefir þó ekki kostáð bæjarsjóð nema um 60 þús. krónur. • Ef ihaldsmenn lieyfa sér enn að véfiengja þessar tölur, skor.ar Al- þýðublaðið á þá að snúa sér til end!ur,skoðenda og afl öþér hjá þeim óyggjandi upplýsiinga um þetta atriði. Klóslð A4istann Eimkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHOFN í morgun. Aftaka van der Lubbe kom eins og fmuna úr heiðskíru lofti yfir alt Þýzkaland, og kom mönn- um pú ekki síður á óvart annarsstaðar — Aftakan hefir vakið óhug og anduð gegn pýzku nazistastjórn- inni. um víða veröld Síðalst í fynadag (á þriðjudag) var- það alment álitið, að fullvíst væri, að van cler Lubbe yrði máð- aður. Neitað um náðim. Seiint á þriðjudagskvöldið fékk van dier Lubbe tilkynningu um það, að Himdenburg ríkisforsieti hefði meitað að verða við máðun- arbeiðninini. Van der Lubbe hlustaði á þessa tilkynningu fuflkomlega sljór, *og datt hvorki af honum jné draup. ATVINNULEYSIÐ EYKST STÓRKOST- LEGA í ÞÝZKALANDI Berlin í gærkveldi. UP.-FB. , Samkvæmt opinberum skýrsl- um var tala atvinmul'eysingja í landinu 4 050 000 eða 350 000 hærri en 1. dez. Rússar og MaflchDríDmenn sera með sér hlutleysissamning NORMANDIE í miorgun. FO. Stjórninnar í Manchuriu og Sovét-Rússlandi hafa gert upp- kast að vináttu- og hlutleysis- samnáingum sín á milii. Frahkar læra af repnslnnnt. Þeir banna hiófnm m svik- nrnm að verzla með veiðbréf, Lond'om í gærkveldi. FÚ. Franska stjórnin lagði i dag fyrir þingið frumvarp til laga, ®em banma hverjum þeim, er áð- ur hefir orðið sekur um þjófnað, fjársvik eða fjárdrátt, að verzla á mokkuiin hátt með hlutabréf eða öninmr verðbréf. Er þetta afleið- img Stavinsky-f jársvikanna og þess óhugnaðar sem þau hafa vakið i landinu. Þegar hanm vac spuröur um það, hvort hamn óskaði prestsþjónuslu áður en aítakan færi fram, svar- aði hann engu. Klukkan sex í gærmorgun var van der Lubbe vak'mn. Hamn haíöi sofið vel um_ nóttina og neytti morgunverðar síns eins og ekkert hefði í skorist, AfLkan, Eftir að hann hafði verið rak- aður og snoðkliptur, var farið méð van der Lubbe út í fang- elsi'sgarðinn í saxnesku lands- réttarbyggingunmi í Leipzig. Stóð þar höggpaMur og faliexi. Þar var dómuritnm iesinm upp yfir van dier Lubbe, og hlustaði hanm á þenrna Lest-ur án .þess að sýna merki hinnar minstu geðshrær- ingar. Þegar hann var spurður, hvort hamm vildi segja miokkuð, hrjisti hann að einis höfuðið. Ha;nn fyigdi böðlinum upp á höggpall'iín'n án nokkurs mótþróa. Prestur las bæn, og að þvi lotonu fór sjál'f aftakam fram, og stóð hún yfjfr í 30 sekúndiur. Alment ier álitið ,að ill meðferð í fangelsiínu hafi sljóvgað van der Lúbbe svo mjög, að hanm hafi alls ekki skilið það, sem fram' fór eða fram átti að fara. Aftakan mælist illa fyiir nm allan heim. Aftakan hefir vakið óhug urn viða veröld. Alla hryllir við þeirri hugsun, að manni jafn óábyrgum gerða simina sem van der Lubbe skuli - vera hegnt með lífláti. Þó hafia þýzkir læknar í þjóh- ustu nazista, sem ramnsakáð hafa sálarástand van der Lubbe lýst yfir því, að hann hafi verið full- komlega heilbrigður á geðsmun- um. , Opinber greinargerð frá þýzku stjómimmi mum koma síðar. Hollenzka slórnin mótmæiir. HoMienska stjórnin mótmælti af- tökunni, enda hefir hún mælst ilila fyrir um allan heim. Yfiriieitt eru menn þeirrar skoð- unar, að aftakam lýsi ótrúlegri heimsku nazistastjómarinnar í Þýzkalandi og beri ótviræðan vott um það, hversu Hitlier og fylgi- fiskar hans stamdi völtum fótum. Heimsblöðin telja, að aftakan verði til þess að einaingra Þýzka- lamd frá öðrum þjóðum meira en áður. STAMPEN, hæð 15 þús. hkrónur. En skuldir bæjarsjóðis í ársliok 1933 eru þó bæjaifrtjómar. | miinini ie(n í árslok 1032.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.