Alþýðublaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 11, JAN. 1934. ALPÝÐUBLÁÐIS HÍÍMDRáö PRESTAR GERA DPPREISN GEGN HITLER 100 pnestar í Berlín fluttu í gær yfirlysingu af predikunarstól- um isífnum, þar sem því var haMið' fcam, að umdir stjórm MtiJlers yf- irbiskups hafi ágreinimgur og 6- eirðir aufcist svo inmam kírkjumv ar, a'ð stór hætta standi af. Dr.. Mulier hefir ©kki gert neiinax ráð- stafanir til þesjs í dag, áð prest- armir sæti yítum fynir þetta, og það er talið líklegt, að sjálfir hafist þeir ekkert aö fyr en mæsta isummudaig, I Gutenberg hafa samt miokkrir pnestax vierið ákærðir uan fjaindsikap gegin stjórninini og brot gegin ákvæðum sammimgsins millli Hitliers og páfastólsims. em í homi- um liofaði þýzka stjórmim áð lög- sækja lekki prestama, ein prest- arnir liofuðu að koma ekki málægt stjónranálum. — FÚ. 8/1. Vlðsklftl dapins. KJARNABRAUÐIÐ ættu allli að nota. Það er boil fæða og 6- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastræti, simi 4562. Oeymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu,5. Símar 4161 og 4661. Verkamannafðt. Kaupam gamlan feopar. Vald. Poulseii, Klapparstíg 29. , Sími 3024. Saoma- og sniða- stofan Tlzkan, tekur aSls konar saum kennir að sniða og móta frá kl. 8—10 e.h' ValgerðarJónsdúttir, Laugavegi 10. Gúmmi saða, Soðið i bíla- gúmmi. Nýjar vélar vönduð vinna. Gúmmivinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi 76. UKHIUE KTUHIUI Á morgun (föstudaé) kl. 8 síðd. (stundvíslega). JBalnr og kona\ AJÞýðusjónleikur í 5 þáttum eft'r skáldsögu Jóns Thoroddsen. Aðgðnguroiðar seldir í dag frá kL 4 -7 og á morgun eftlr kl. 1 Simi 3191. HANS FALLADA: Hvað nú ungi maður? Islenzk þjjðing eftir Magnús Ásgeirsson. Ágríp al pvl, sem á nndan er komlðt Pinnebergr, ungur verzlunarmaður i smábæ I Þýzkalandi, fer ásami Pússer vinstúlku sinni til læknis, til þess að vita, hversu högum hennar sé komið og iá komið i veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með þurfi. Þau fá þær leiðinlegu i pplýsingar.að pau hafi komið of seint. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp á pví við Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel lika, og Pinneberg verður henni samferða heim til fóiksins bennar, fátækrar verka- mannafjölskyldu í P(atz. Þetta er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti páttur hefst á pvi, að pau eru á „brúðkaupsferð" til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér ibúð. Þar á Pinnebergheima. Pússer t>kur eftir pví, að Pinneberg se'ir ser far um að ieyna pví að pau séu gift. Hún fær pað loksins upp úr honum, að Kleinholz, ka pmaðurinn, sem hann vinrnir hjá, vilji fyrir hvern mun láta hann kvænast ^Maríu aóttur sinni, til að losna við hana að heiman. Kleinholz sjálfur erdrykk- - feldur og mislyndu og ki_na hans mesta skass og dóttirin lika. Pinneb. óttast að mitsa atvinnuna, ef pau komist að kvonfangi hans. það sé bezt að fara aö eföia fyrir -þær aftur." „Það eru vitni að því, að pér þjófkiemduð miig, kaupmaður sæll.," „Já, eimmitt það.' Jæja, Schulz, hefi ég kajiinski þjóffcenty hanm Kube?" . Schulz segist ekki hafa heyrt neitit ;því um líkt. „Hafið 'þéí máski heyrt mig segja það, Pimmeberg mimm?" Pimmeberg hund- skammast sín, en aegir pó: „Nieí," hvíslandi. „Þarna hevri-ð V>ér sjálfir," segir Klieinholz í hæiðinisrómi. „Og svo vil ég tfielzt ekk^: ,hafa pieira af svona uppistai'nidi í ykkur. Og aðihafa svona trún- aðarmenn! Svei, svei!" ( ¦ „Haidið yður nú bara rólegum," segir Kube gamli. „Ég(er inú búinm að koma yður fyrir dómstólana prisvar simnum, og alt af hafið þér orðið að l'át;a í mcininil pokann, Það er bezt að pér lendið líka í réttvMmmi í petita skifti, -— sama er mér — ekki tar é'g hræddur við pá!" „Já, náttúrlega ert þú að derra þig, segir Kleimholz fog er inú hinn versti. „En ég tek ekkert mark á þíér, pví að þú eirt arðirm svo gamia'll, að þú hefir ekki einu sánini hugmynd um hvað þú segir, og þesis vegna umbisr ég þig nú dálítið, ignayið mitt," segir Kleinholz. „ISÍú fer ég niður á .skrifstofuna, Pinnieberg," segir hann. „Þér s'jáið um að það verði haldið áfram hérna. Nú er ekki neitt, sem héitir miðafen. Þér ábyrgist það, Pinn3b-erg!" Hann hverfur niður um stigagattið- Og strax láta.ailir dæiuna ganga hiv|&a? í kappvið animan. Kleinholz hefir i þetta skifti ein,s og oft áður séð fyrir nægu umtalsefni. Áður en'KIeiihholz er komintvi! yfír á skrifstofuna, gelíur Kube gamli við'svo að undir takur: j.Miðaftain! Miðaftan!" „Geri'ð þér þetta ekki, Kube," segir Piinmieberg. Hamm er tuttugu og þriggja ára, ien Kube siextni og þriggja. „Faiið þér mú ekki að isetja aiW í uppmám, þegar þér eruð alveg mýbúinn að heyra hús- bóndamm 'segja, að við . fáum ekkert miðaftanshlé." „Já,- en; taxtimm, Pinmieberg góður," segir Kube gamli meðlrost- umgsskeggið. „Eftir taxtamum, eigum við áð fá miðaftanshlé. Það getur hamm jekki haft af okkur." ( „Já, en það liendir alt saman á mér-------" „Kemur mér ekki við.TÞér, sem ekki eimu sámni þóttust heyra að hanm þjófkendi mig!" „Ef þér væxuð í tmínum sporum, Kube —" „Veit ég vel, veit ?g val. E;n ef allir hugsuðu lejms 'Og {"þeir', maður mimm, fengjum við fl'jótlega að gamga okkur til húðar fyriir þessa herra, vimmuveitandunna, og syngja þakkarsálm fyrir hvern brauðbita, sem dettur.af' þeirir borðum. Nei, þér eruð ungur 'og eigið mníifcið ólært. Jæja, — það er komimm miðaftam!" En flestir eru fyrir löngu búmir að taka sér \frí af sjálfsdáðum. Skrifstdfumemmirmiir stamda ieina'.r eftir. „Jæja, nú getur fína fólkíð haldið áfrom að sekkja," siegir einm verkamaðurimn um leið ybg hamm fer. „Þeir vilja fcoma sér í mjúíkimm hjá' húsbóndanum, tötrin," segir ammar. „Kannski hann gefi þeim staup af koniíaki í /staðánn." „Eða Maríu!" „öllium þremur?" Skellihlátur. „O, ætli henmi weitti af því!" Eimn byrjar að syragja: „Marja mím, mjó og fím." <Og bráðum taka fliestallir umdir. „Bara að þetta fari nú ailt vel," segir Pimneberg.^ „Sama Ter mér," segir Schulz. „Ég ætla ekki lengur að láta skamma mig eins og humd, svo að alt fólkið heyri. -— Eða kammsfci ég ætti heíd'ur að eignasí króga með Maríu og iáta hama svo sitja eftir með sárt enmið!" Hanm glottir háðslega og hlær kuldahlátuir. Nú leggur Lauterbach orð'í balg: „Við ættum að góma hanm eitthvert kvöldið þegar hamm ér fuliur og lumbra duglega á hon,- 'úm. Það myndi duga." \ „Já, við töium og tölum, en gerum ekkert," segir Pimmeberg. „Var hamm ekki að ybba sig við ykfcur i morgun?" Þeir borfa rianinsakandi tortryggnisaugum hver á annan. „Ég skal ssgja ykfcur mofckuð," segir Pimmeberig. „Mér er lengin launung á því lengur. Hamm hélt feikna lofgerðarrallu um >Maríu Vfö mig í morgum,' hvað húm væri dugleg og þess háttar og sagði að ég yrði að ákve'ða mig fyrir þaim eaej ;piía §a woah 'b^sjíj m fúsum vilja af því að ég er yngstur af ykkur -- eða'— ja, ainmare er það María." „Hamm talaðl í svip'uðum, tóm við mig, og fann það að mér, að ég væri nazisti," segir Lauterbach. . í „Og að mér, að ég væri of mikið með stelþum á kvöldim," aegíir Schulz. , Hér með tilkynnist, að bróðir minn elskulegur, Ólafur Marteinsson magister, andaðist að St. Josephsspítala í Hafnarfirði í gær. Systir Jóhanna. Pakka hjartanlega öllum, er á einn eða annan hátt sýndu mér vinarhug á fimtugs afmœli mínu. Valdimar JLong. •J^EyKJAVSKv ¦ LITÍÍNr^^rWREfjUN -HRTTRPR£ÍÍUN - KEMl/ft .FRTR 0G JKINNVÖRU = HRtlN/UN ~ * 'Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegl 20 ¦» (inngangur frá Klapparstig). Verksmiðjan Baiclursgðtn 20. Sími 4263 Sentrgegn póstkrðfu mn'ait iand. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðrahorgarstíg 1. — Sími 4256. ' Afgreiðsla í ««afnarfirði í Stebbabáð Linnetsstíg 2. Símí 9291. Ef pér purfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða r emisk hreinsa fatnað yðar eða annað, pá getið þér verið fullviss um að pér fáið það hver betur né ódýrara gert en hjá okkur. Munið að sérstök biðstofa er fyrirlrþá, er bíða, meðan föt peirra eða Sækjum. hattur er gufuhreinsaður og piessaður. Sendum. Pimm erindi verða flutt í frikirikjunini á mæstuinini Fyrst talar RagnaH E. Kvaram á summudagskvöldið kl. 8V2, iem síðam verður eitt ériridi flutt í hverjum mámuði Fyrir- lieistrarmir eiga allir a'ð fjalJa um' amd'liqg mál Aðrir, sem flytja er- iindi, eru séra Ármi Sigurðsisiomi, Þomsteimm H. Jónseoin stud. theol'., Eimar E. Kvaran rithöf. og séra Kmútur Armgríimsisom. Aðgömgu- miðar iajð öllum erindunum kosta^ kr. 2,50. Alþýðufólk! Samtaka Kioisinilngasikrifstofa Alþýðu- fliokiksilns ©T í Mjólkuífélagshúskm berbiergi mr. 15, siimi 3980. Þar liiggur kjöriskrá" frammi. Alþýðu- flöfcfcsfólk, sem' vill vimma að sigri A-liistams, gefi sig fram í skrif- stofúmini. KJésið A«fiist&nEi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.