Alþýðublaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 11. JAN. 1934. AtÞfÐUBUAÐIÐ HDNDRAÐ prestar gera DPPREISN GEGN HITLER 100 pnestar í Berltn fluttu í gær yfirlýsingu af pnedikumarstól- um sílnum, par sem því var halidið fram, að undir stjórin Mullers yf- irbiskups hafi ágfeiningur og ó- eirðir aukist svo ininan kirkjuimr ar, a'ð stór hætta standi af. Dr. MUilier befir ekki gert neinar ráð- stafanlr til þess í dag, áð prest- arnir sæti vítum fyrir þetta, og það er talið líklegt, að sjálfir hafist þeir ekkert að fyr en mæsta siminudag. I Gutenberg bafa samt niokkrir prestar verið ákærðir uau fjandskap gegm stjórninmi og brot gegin ákvæðum samningsins milli Hitiers og páfastólsinis,. en í hon- um iofaði þýzka stjórnim áð lög- sækja ekki pmestana, en prest- amir liofuðu að korna ekki málægt istjórmmáium. — FO. 8/1. | Viðskifti ðagslns. | KJARNABRAUÐIÐ ættu allir að nota. Það er boll fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðLnni í Bankastræti, sími 4562. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymsiu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu, 5. Símar 4161 og 4661. Verkamannaföt. Kanpum pamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Samna- 03 sniða- stofan Tlzkan, tekur alls konar saum kennir að sniða og móta Irá kl. 8—10 e. h' ValgeiðurJónsdúttir, Laugavegi 10. Gúmmi suða, Soðið í biia- gúmmí. Nýjar vélar vönduð vinna. Gúmmivinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi 76. Á morgun (föstudag) kl. 8 siðd. (stundvislega). ,Ma)nr 09 kona‘. Alþýðusjónleikur í 5 þáttum eft’r skáldsögu Jóns Thoroddsen, Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4 -7 og á morgun eftlr kt- 1 Sími 3191. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýðing eftir Mcignm Ásgeirsson. Ágrlp al pví, sem á nndan er komlðt Pinneberg, ungur verzlunarmaður í smábæ í Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til þess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með þurfi. Þau fá þær leiðinlegu i pplýsingar,að þau hafi komiö of seint. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp á því við Pússer að þau skuli gifta sig. Hún lætur sér það vel líka, og Pinneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verka- mannafjölskyldu í P(atz. Þetta er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti þáttur hefst á því, að þau eru á „brúðkaupsferð" til Ducherov, þar sem þau hafa leigt sér íbúð. Þar á Pinneberg heima. Pússer t« kur eftir því, að Pinneberg ucir ser far um að leyna þvi að þau séu gift. Hún fær það loksins upp úr honum, að Kleinholz, ka pmaðudnn, scm hann vinnur hjá, vilji fyrir hvern mun láta hann kvænast ^Maríu dóttur sinni, til að losna v,ð hana að heiman. Kleinholz sjálfur er drykk- feldur og míslyndu og kcna hans mesta skass og dóttirin lika. Pinneb. óttast að mi;sa atvinnuna, ef þau komist að kvonfangi hans. þaö isé bezt að fara að teitra fyrir þær aftur.“ „Það eru vitní aö því, að þér þjófkenduð miig’, kaupmaður sæll.“ „Já, einmitt það. Jæja, Schuiz, hefi ég kappski þjófkent jhainn Kube?“ Scliulz segist ekki hafa heyrt neitt því um líkt. „Hafið 'þér máski heyrt mig segja þaö, Pimneberg minn?“ Pinneberg hund- skammast sín, en segir þó: „Neí,“ hvíslandi. „Þarna heyrið \þér sjálfir,“ siegir Kiieinholz í hæiðinásró.mi. „Og svo vil ég tbelzt ekk|i: ,hafa mieira af svona uppistá'ndi í ykkur. Og aö hafa svona trún- aðarmiann! Svei, svei!“ ( „Haldið yður nú bara rólegum," segir Kube gamli. „Ég(er mú búinn að koma yður fyrir dóms-tólania þrisvar sinnum, og alt af hafið þér orðið ao láta í móninfií pokanin. Það er bezt að þér lendi.ð líka í réttvísiiinlni í þetita skifti, — sama er mér — ekki ter ég hræddur við þá!“ „Já, náttúrlega ert jaú að derra þig, segir Kleiinholz íog er nú hinn versti. „En ég tek iekkert mark á þ(ér, því að þú eirt orð'inn svo gami.aH, að þú hefiir ekki einu s'im.ni hugmynd um hvað þú segir, og þesis vegna umber ég þig nú dálítið, igreyið mitt,“ segir Kleiinholz. „Nú fer ég niður á .skrifstofuna, Pin:neberg,“ segir hann. „Þér sjáið um að það varði lialdið áfram hérna. Nú er ekki neitt, sem heitir miðaftan. Þér ábyrgist það, Pinneberg!" Hann hverfur niður um stigagattið. Og strax láta allir dæiuna ganga hvi»r í kapp við ainman. Kleinholz hefir í þetta skifti ein.s og oft áður séð fyrir nægu umtalsefni. Áður en Kleiinholz er kominn yfir á skrifstofuna, geliur Kube gamli við, svo að undir tekur: „Miðiaftan! Miðaftan!" „Gerið pér þetta ekki, Kube," segir Pinmeberg. Hainn er tuttugu og þriggja ára, ien Kube sextíií og þriggja. „Farið þér nú ekki að setja .afit í uppnám, þegar þér eruð alveg nýbúinn að heyra hús- bóndainn segja, að við.fáuxn ekkert miðaftanishlé.“ „Já, ien taxtimn, Pinimeberg góður,“ segir Kube gamli meðlrost- ungsskeggið. „Eftir taxtanum eigum við áð fá miðaftanshlé. Það getur hann ekki haft af okkur.“ í. „Já, en það lendir alt saman á mér ------ „Kemur mér ekki við..Þér, sem ekki einu sinni þóttust heyra að hann þjófkendi mig!“ „Ef þér væruð í imiíinum isporum, Kube —“ „Veit ég vei, veit ég val. E(n ef aliir .hugsuðu leáins og (þ'éir', maöur minn, fengjum við fljótlega að ganga okkur til hú'ðar fyrir þessa herra, vinnuveitend urn.a, og syngja þakkarsálm fyrir hvern brauðbita, sem diettur .af’ peirr borðum. Nei, 'þér eruð ungur og eigið rnikið ólært. Jæja, — það er koma'nn miðaftan!“ En fíestir eru fyrir löngu búnir að taka sér *,frí af sjáífsdáðum. Skrifstofumeninirmir standa leirnr eftir. „Jæja, nú getur fína fólhíð haldið áfram að sekkja,“ segir einm verkamaðurimn um leið fog hanm fer. „Þeir viija koma sér í mjúkimn hjá' húsbóndanum, tötrin,“ segir anmar. „Kannski hann gefi þeim staup af koniaki í /staöánn." „Eða Mariu!" „Ölium þremur?“ Skellihlátur. „O, ætli hemni veitti af því!“ Einrn byrjar að symgja: „Marfa mín, mjó og fín." <Og b-ráðum taka fliestallir undir. „Bara a'ð þetta fari nú ait vel,“ segir Piinneberg.'': „Sama er mér,“ segir Schulz. „Ég ætla ekki lengur að láta skamma mig eins og humd, svo að alt fólkið heyri. — Eða kainmstó ég ætti heidur að eignast króga með Maríu og láta hana svo sitja eftir með sárt ennið!" Hamn glottir háðslega og hlær kuldahlátar. Nú leggur Lauterbach orð í belg: „Við ættum að góma hanm eitthvert kvöldið pegar hamn er fuiiur og lunibra dug.iega á hon- Um, Það mymdi duga.“ 1 „Já, við tölum og tölum, en gerum ekkert," segir Pimneberg. „Var hanin ekki að ybba sig við ykkur í morgun?“ Þeir horfa naninsakandi tortryggnisaugum hver á annan. „Ég iskal segja ykkur nokkuð," segir Pinmeberg. „Mér er lemgin launumg á því Iengur. Hamm hélt feikna lofgerðarroliu um ÍMaríu Við mig í morgun, hvað hún væri dugieg og þess háttar og sagði að ég yrði að ákveða mig fyrir þajn cjbj ipi!A §? WOAg ‘bjsjAj uui fúsum vilja af því að ég er yngstur af ykkur — eða — ja, ainnans er það Maria." „Hann talaði í svipuðum tón við mig, og fann það að mér, a'ð ég væri nazisti," segir Lauterbach. . f „Og að mér, að ég væri of mikið með stel'pum á kvöldin," segiir Schuiz. Hér með tilkynnist, að bróðir minn elskulegur, Ólafur Marteinsson magister, andaðist að St. Josephsspítala í Hafnarfirði í gær. Systir Jóhanna. Þakka hjartanlega öllum, er á einn eða annan hátt sýndu mér vtnarhug á fimtugs afmœli mínu. Valdimar Long. NWft £FK&l(RICIW- ^... ^r^ÉYKJAVÍfC* - u t u n-h rrðp reíí u n - -HRTTRPREÍÍUN KEMiXK .FRTR OG iKIHNVÖRU = HRt IN/ UN ~ * 'Afgreiðsla og hraðpressun Laugaveg! 20 (inngarigur frá Klapparstíg). Verksmiðjan Baldursgðtu 20. SÍMI 4263 Sent’gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Sími 4256. Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð Linnetsstíg 2, Símí 9291. Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, iita eða lemisk hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fullviss um að þér fáið það hver betur né ódýrara gert en hjá okkur. Munið að sérstök biðstofa er fyrir þá, er bíða, meðan föt þeirra eða Sækjum. hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sendum. Fimm erindi verða flutt í fríkirkjuníni á jaæistuinini. Fyrst talar Ragnar E. Kvarain á su'nnudagskvöldiö kl. 81/2, iein síðan verður eitt erindi flutt í hverjum mánuði Fyrir- lestrárnir eiga allir að fjaila um andleg má'l. Aðrir, sem flytja er- iindi, eru séra Árni Slgurðssioni, Þorsteinin H. Jónssoin stud. theol., Eilnar E. Kvaran rithöf. og séra Knútur Amgrímisson, Aðgöngu- miðar að öllum erindunum kosta kr. 2,50. Aiþýðufólk! Samtaka Kioslmlngas'krifstofa Alþýðu- 'fliokksins er i Mjólkurfélaigshúsi'nu herbiergi nr. 15, simi 3980. Þair liiggur kjörisikrá frammi. Alþýðu- fliokksfólk, sem vill vinina að signi A-Histans, gefi sig fram í skrif- stiofúnini. Kjóslð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.