Alþýðublaðið - 11.01.1934, Page 3

Alþýðublaðið - 11.01.1934, Page 3
FIMTUDAGINN 11. JAN. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Kosiiiianar á morgnn marka tímamót í sog flafnarfjarðar. Verðor bæjarátgerð Hafnarfjarðar lðgð niðnr — eða aekin? í „ALÞÝÐUBLAÐI HAPNAR- FJARÐAR, ®e.m kemur út í d,a,g, ier birt fyrixspurfl frá fulltrúa- ráði verkl ýðsféiaganna í Hafziar- firðá til frambjóðeada Sjálfstæð- isfiokksins við bæjarstjóim.arkosn- ingarnar, sem fara þar fram á morgun. Fulltrúaráð verklýðsfél aganna s'korar þar á 5 efstu frambjóð- Emil Jánsson bœjarstjó’i. e,ndur Sjálfstæðisfiokksins að lýsa yfir pví opinberiega frammi fyrir öllum kjósendum í Hafinarfirði, hvort þe.i r muni, ief þeir nái allir kosningu og verði þár með meirf hlúti bæjarstjórnar næsta kjör- ttoabil, LEGGJA BÆJARÚT- GERÐ HAFNARFJARÐAR NIÐ- UR, EÐA KALDA HENNI Á- FRAM OG AUKA HANA, eins og núverandi meirihluti bæjar- stjórnar, fuiltrúar Alþýðuflokks- ins, hafa lýst yfir að þe,ir muni gera, ef þeir halda völdunum og verða í meirihiuta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar iniæistú 4 ár, eins, og þe,ir hafa verið undainfariin tvö kjörttoabil. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna álítur, að það skifti svo miiklu análi fyrir verkalýðinin í Hafnar- firði og fyrir Hafnfiirðinga í beild sinni, hvort' bæjarútgerðinnii verð- ur haldið áfram og hún auklíi, eins iog víst er að gert verður, ief Alþýðufliokkurinn ræður áfram, eða hún verður lögð niður, eins og líklegt má telja að gert verði ef íbaldsmienn fá völdin, að þeir heimta skýr svör FYRIR kosn- ingarnar um fyrirætlanir íhalds- i'mannla í þiesisu lefni EFTIR kosn- ingar, ep þau svör hafa, eins og kuninugt ier, ekki fengist af hálfu framibjóðienda'Sjálfstæðisflokksins hiingað til. Þieir hafa nú ttoa tiil umhugsunar og ákvörðunar þang- að til á hádiegi á morgun. Svari þeir iekki, mun það verða skildð svo, siem þeir ÞORI ekki að svara þessari spurningu, að þeir pori ekki að segja Hafnfirðiingum op- inberlega hverm hug þeir beri til bæjarútgerðarjnnar af ótta við að almeniningsálitið og allur þomii kjósenda í Hafinarfirði snúist gegn þeim við fcosniingamiar á morgun og isvari þá á þann hátt, að Einar Þiorgilsson og aðrir íhaildsframi- bjóðendur útgerðarmainna í 'Hafn- arfirði muini eftir því, ad Haf\n- fkPingar vUja. ekki rýmgn afvifin- gnnar í hæmim, ad pa'ö, er, peim ahakifriöi, aa Jiún veröi aiikin, en ekki minkuA aið peir álífia bœjarýigerð Ha'fnarfjarðar spo véigamikið afriði í pví, aði peip vilja \ekld flð hún verði löcjð nicjr ur, hehclur að hen.nl verði haldið áfMm og ,hún AUKIN. Stjórn fhaldsin á Uafnar- fjarðarbæ. f 17, ár réðu íhaidsmenn (út- gerðaitoieinin og kaupmenn) öllu í Hafniarfirði. Þeir höfðu meirihfuta í bæjar- stjórn og iniðurjöfnunarnefrjd. FjáTtoálastjórn þeirra var hin saraa og annara íhaldsmanna í öðrum bæjum hér á landi. Hin isama og íhaldsins í bæjarstjórn Reykjavíkur nú, sem hefir tek- ist að koraa fjárhag bæjarins í kaldakol. Sú, að gœín pess, að háiekjimenm bœjarins greiði ekki hœrpa útsuar en peim líkar sjálf- nm,| að láta þá skamta sér það sjálfa, taka siðan lán á lán ofan til þess að standast nauðsynlieg- ustu útgjöld bæjarins og herða á útsvörum verkamanna, sjómanlna og lágtekjumanna yfirleitt til þess að standast , vaxtagreiðslur af skuldunum. Þetta er sú „glæsi- lega“ fjáTmáliapólitík, sem Jón Þorláksson er svo ósvífiún að hæla sér af nú. Þetta var fjár- málapólitíik ihaldsmanna í Hafn- arfirði þahgað til fíafnfiirðángar ráku óstjónn þeirra af höindum sér og fengu jafnaðarmönnum stjóm bæjarinis 1926. í þiau 17 ár, sem íhafdismieran fóru með bæjarstjórn Hafnarfjarðiar, tókst þeto aðtaka lán, sem raema samtals meiru en 1 milljón króna. X sarna tíma námu útisvör í Haftnarfirði s,am- t,als rúmri .hálfri milljón króna. Altoeniniingur borgaði þau að mestu lieyti, stórgróðameninirnir stungu gróða síinum í eigin vasa. Bæjarféliagið hafðist ekki að, raema iað , safna skuldum. Árið 1922 tóku íhaldsm&m t. cl. lán, sem námu nmri fjórfaldri úf,- svarmpphœðrfmi pað ár. Um petta, niunu kosuingarnar í Hafnarfirði á ,morgun snúast. Hvort vUja Hafnfirðingar. held- m, aukna atvtnnu með aakinni bæjar,útgerð, EÐA ATVINNU- LEYSI imdhr, ijfirráðum og ein- v,eldi Etnms Þorgilssomp og mrncíipa útgierðmfnmna í Hafmr- fjsrph 1 ,NÆSTU 4 ÁR? Alþýðntlok&urittn tekuv við stiórn Hatnarl|arðar. Árið 1926 tóku jafnaðarmeinm við stjórn Hafniarfjarðar. Þeir réðust þegar í fTjamkvæmdir. Þeir bygðu þegar hinn prýðiléga barnaskóla Hafniarfjarðar, sem Hafníiröingar em nú með réttu hreyknir af að eiga. Þieir tóku að vísu lán ti:l þess, því að ekk- ert fé var fyrir hendi er íhalds- me,nín skildu við bæjarsjóð. EN ÁRIN 1928 OG 1929 KOM ÞAÐ FYRIR, SEM ÁÐUR VAR ÓÞEKT I FJÁRMÁL4SÖGU HAFNAR- FJARÐAR. ÞÁ VORU ENGIN LÁN TEKIN, en útsvörin sjálf látln ná fyrir gjöldum með, öðr- rm tekjum bœjarsjóos. Fjárhag bæjarins var borgið, Haran tók að rétta við. Hann lifðd iekki lengur á lániun. Bæriran gat <ráðist í framkvæmdir. Hann gat smátt og smátt farið að gera eitt- hvað fyrir íbúa sína, jafnvel þá fátækustu. EN RÍKUSTU MENN BÆJAR- INS SKÖMTUÐU SÉR EKKI LENGUR ÚTSVÖR SIN SJÁLFIR EINS OG ÁÐUR. . Stofinun bsBlarútgevðaplnnai* Árin 1928 og 1929 voru góðæri. Kreppan kom 1930 og 1931. Fisk- verðið féll. Útgefðarmeran hættu að' græða OG HÆTTU AÐ GERA ÚT, pví að peir gerða ekki út vegmt. íbúa Hafnarfjarðae, Þék genðu ekki út til pes,s að veifa peim atviivtu. Þeir garða út M pesis eim að græða. Hellyer- útgerðin hætti. Skipshöfnum af 6 togurum var visað í íjawd. Tvö öinmur útgerðarfélög hættu að starfa. Atvinnuleysið blasti við hundruðum mainmia í Hafnarfirði. íhaldsmenin stóðu uppi ráðalaus- ir. Þeir gátu ekki gert út, því a,ð peÍT\ tneystu sér ekki til að græða, Þeir bientu á jafnaðar.m, Þieir héldu að jiafnaðarmiann gætu ekki gert út. Þeir muradu ekki geta veitt möranium atvinnu, þegar „máttar- stoðimar“ hruindu hver áf anra- aril. En jafnaxxiTmeryi réðust í að ge/p, út, þótt þeir vissu, að tap- Benedikt ögmundsspn, skipstjóri á Mai. ið væri víst hverjum sem byrjaði með tvær hendur tómar og fyrir lánsfé ieitt í þvílíku árferði Bælarútgerð Hafinarfiarðar tók tii starfia.á Ekki til þess að græða, ekki til þess að sýna égæti nýs skipu- lags, ekki til þess að' marka tímamót í sögu útgerðarinraar á Islandi, heldur til pess eins að bjarga hundruðum bæjarmanmt M suiti og seyru, M atvinnu- leysi og vonleysi um framtí'ð Hafnarfjarðar. • Og íhaldsmeran í Hafniarfirði og í Reykjavíik, sem á siama tíma stóðu aðgerðalausir eða drógu sainain sieglira í atvinraurkstri sín- um, ieða í þriðja lagi sóttu um styrk úr ríkissjóði til þess að bjarga sér frá gjaldþroti, þótt þeir hefðiu eða hefðu átt að hafa gróða góðu áiarana upp á að hlaupa, þeir gerðu og gera enn, hróp að bæjarútgerð Hafnarfjarð- ar og benida á töp hennar. Þeif tvöfaldia þau, tífalda þau. Þau eiga að sanraa, að ölil bæjarútgerð sé dauðiadgarad. BÆJARÚTGERÐ HAFNAR- FJARÐAR HEFIR TAPAÐ. Hún kosiaði. bœjarsjóð Hafnarffiarðcg' um 60 púsund krómir á tvermim versin árumim, sem hafn komið, yfm úiigerö: pessa hatrds. Hún tap- aði þegar allir töpuðu. EN HÚN TAPAR EKKI LENGUR. Hún hefir iekki tapað á þessu ári. Og hún mmi grœoa á pví nœsila. ÞVÍ AÐ HENNI VERÐUR HALD- IÐ AFRAM, HVAÐ SEM f- . HALDSMENN SEGJA. Hún hefir tapað 60 þúsuindum í 2 ár. EN HAFNARFJ ÖRÐUR HEFIR GRÆTT. Fyrir 60 þús- und, sem bæjarsjóður hefir lagt fram, hafa Hafnftrðingaj) fengið ,um 1 mlf\ljóy\ í sím v\a,aa á 3 ár- mn, vegna bœjairiifgerðaemniar eimmr, Á morgun kjósa Hafinfirðingar. Þeir kjósa í raun og veru um það, hvort þeir vilja halda bæj- arútgerðininrai áfram. Þdr kjósa um það, hvort þeir vilji gefa Ásgeii' G. Stefánsson, fmmkvMj. bœjarútge:ðarimwr. henni kost á að sýraa að hún get- ur haldið áfram án þess að tapa, nokkrum eyri, án þess að kosta hæjarsjóð hið allra minsta, eiras og hún hefir gert á síðasta ári, sem þó hefir að eins verið nieð- (alár í Iiakara lagi, fyrir alla út- gerð, og að HÚN GETUR GRÆTT STÓRFÉ INN f BÆJ- ARSJÓÐ OG LÉTT ÞANNIG Á ÚTSVÖRUM ALMENNINGS ef hún fær að halda áfram í sæmiliegu ári. Þetta ier það, aem útgerðarmenn. í Hafniarfirði ojg Reyjtjavík ótt- aist nú. Þeir, óttast pao, að bœjarútgerð Hafnctrfjaraar fari að grœoa. Þeir vita að hirani djörfu og karlmiannlegu tilraun Hafnfirð- inga hefir verið fylgt með at- hygli af verkamönraum og sjó- mönraum um land ait. Þeir vita, að vonir þeirra og árnaðaróskir hafa fylgt bæjarútgerð Hafnar- fjarðar. Þeir vita, að sjómenn og vierkamienra í Reykjiavík, frá skip- stjórunum á togurum Kveldúlfs til' atvinrauliausra sjó,mannia og vterkamiamina í liandi eru nú orðn- ir saranfærðir um, að bœjarútgerð i Reykjavik er sjálfsögð lausn á mestu vandamálum Reykvíkiraga. hnignuin togaraflotans og aukn- ingu atvinnuleysisins. HAFNFIRÐINGAR MEGA í DAG VITA, AÐ REYKVIKINGAR BÚAST NÚ TIL AÐ FYLGJA FORDÆMI ÞEIRRA. Bæjarútgerð Reykjavíkur kemur fyr eða síðar. St|órnendnr [bæ|arútgerðar Hafinarfijarðar. íhaldsmenn hafa haldið því fram, að bæjar- ieða ríkis-rekstur atvinmufyrirtækja, þ. á. m. og al- veg sérstakliega útgerðar, geti •ekki átt sér stað þegar af þeirri Frh. á 4. síðu. Mai, togapj bœjarútg.erðarinnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.