Alþýðublaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 4
FlMÍUDAGINN 11. JÁN. 1934. A^ llstlnn er listi alpýðusamtakanna ^.^I^-V^. Æ FÍMTUDAGINN 11. JAN. 1934. EYKJAVÍKURFRÉTTIR Kjósið A-listann ©a&iala Bié Hvita nunnan gullfalleg og hrifandi tal- mynd í 12 þáttum. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE og HELEN HAYS BÆJAROTGERÐ HAFNARFJ. Frh. frá 3. síðu. ástæðu, að hæfiT meon mumi ekki fást til' þess að veita slíkum rekstri forstöðu. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar hef- ir sýnt að avo er ekki. Hún hefiB staðið undir yfinstjórin þeirra. sömtu mammia, siem verkamienin og sjómemm í Hafmarfirði kjósa til þess að hafa á hendi stjórm al- menmra bæjarmála, bæjarfulltrúa Alþýðufliokksinms. Þeir kornu bæj- arútgierðimini í framkvæmd. Þeir bera ábyrgðiina á hemmi fyrjr bæj- arbúum. En, þeir kummu að velja manm til þess að hafa á hendi stjórn hemmar. Ásgeir G. Stefámssom, iramkvæmdajistjórí Bæjarútgerð- ariininar frá stonfun hennar til þessa dags, hefir sýnt það, að hawn er starfi sínu vaximm á við hvaða útgerðarmamm sém er. Eng- inm útgierðarmaður mun fást til að segja ammað. Pó gegmir halnm þessu starfi sínu sem opinber starfsmaður, en ekki í gróða-- skyni eins og aðrir útgerðar- memm. Hanto hefir valið sér samstarfs- miemm á þamm hátt, að það má verða til fyrirmyndar, ef um op- imbera útgerðarmémm væri að ræða ammars staðar. Engimn mun geta haldið þvi fram, .að 'skip- stjórinin á togara 'bæjaTútgerðar- inmar, Benedikt Ögmumdsson, eða skipshöfnim. .á honum eða aðrir starfsmenm útgerðarininar 'seu valdir af pólitískum ástæðum. Hinin umgi skipstjóri, sem hef- ir verið skipstjóri á Maí, og skipshöfn hams, hefir sýnt það. að það er engim ástæða tiL að óttast það, að íslenzkir sjómemm mumi iekki viinma af kappi, veji og dyggifega, þótt opinber rekst- ur, t. d. bæ]'arrekstur, sé á út- gerðimmi. Hrakspár íhaldsmamma um það, að alt hljóti að lemda í sukki og óstjórm, ef um opiw- heram reksta! isé að ræða, hefir álteiðammliega ejkki sammast á Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Þár 'er gætt þess sparnaðar og við- höfð sú stjórnsemi, sem morg einkafyrirtæki, bæði útgerðarfé- l>ög og önnur, mættu saninarlega liæra mofckuð áf. Ihaldsmemm munu ekki þykjast af baki dottnir, þótt svo vel hafi tekist tii í þetta simn. Á öðrum stað og öðrum tíma kynmu að veljast misjafmir memm til þess að stjórna bæjarutgerð. En það eru, til nógir mienm, sem kumma Ólafur Marteinsson magister andaðist aðfaramótt miðvikudags 10. þ. m. hér í bæmum. . -Með Ólafi er fallinm frú mjög lefmilegur fræðimaður í mopæmuro fræðum. Hamn varð fyrir því o-- lámi fyriT mokkrum árum að fá hei'lablóðfall og dró það hanin að' liokum til dauða. En þrátt fyrir vanheilsu síma fékst hamin ávalt við fræðiiðkanir og yatmi að því hndiainfariin ár að sáfna vísum og öðrum alþýðufróðlieik. Ólafur var gáfumaður, prúð- menmi í umgemgni og drengur hinm bezti. að stjórna útgerð og kafa stjórm>- að útgerð, ssm myndu fúsir til þess að taka það iað sér .Pað eru til nógir memm, sem íhaildsmenm. geta ekki sett út á fremur eftí þieir geta sett út á stjórnendur Bæjarútgerðar Hafmarf jarðar, sem ier treystamdi til þess eins og þ'eim, að stjóma útgerð án þess að ieiga vom um mema fasta;n og hæfilegam hlut í þeim gróða, sem fyrirtækið kamm að gsfa af sér. Á morgun kjósa Hafnfirðingarr um það, hvort þeir vilja halda áfram því fyrirtæki, sem hefir reynst himin mesti bjaTgvættur þeirra á einhverjum verstu ár- um, sem yfir Hafnarfjörð hafa komið. Þeir kjósa um það, hvort þeir vilja halda bæjarútgerðinmi áfram nú, þegar betri ára er ef til vill von. Hafnfirðingar vita, að margír fyigja too.snimgu þeirra með at- hygli Úrslitamina er beðið með efMrvæntnigu. Auk þess að Hafm- firðingaT velja um það fyrir sjálfa sig, hvort þeir vilja heldur hafa stjórn jafmaðarmanma, sem trygg- ir þeim skynsamlega og örugga fjármálastiórm með mymdarlegum framkvæmdúm og framförum, sem giera bæ peirra smátt pg smátt fyrirmynd ammara bæja hér á lamdi, eða stjórm íhaldsmanma, sem þeir jþiekkjá frá formu fari og blasir við þeim í Reykjavík, einræði ríkustu borgaramma, miisk- ummarlausa skattlagmimgu lág- laaiumamamna, skuldaisöfmun bæj- arfélagsims og atvimmuleysi ety örbirgð verkamamma og sjómamina, PÁ GETUR VERIÐ AÐ HAFN- FIRÐINGAR KJÓSIÁ MORGUN um tvö skipulög, amcsPs mgar ÓSKIPULAG einkab^cfsks og aað- söf\nurm,í>l íisudpalds og örttpgdr ar, og hims vegar það skipulag, sem eitt á það mafn skilið — SKIPULAG SOCIALISMANS, því að þótt Bæjarútgerð Hafmarfjarð- ar sé ekki byrjum sociaiismams á Islamdi, þótt húin sé entn; að eins það bjargráð, sem HafnfiBðimgar hafa fumdið bezt við ógmamdi at- vimmuleysi — og ekfcert annað, þá getur samt farið svo, að úr|- slit kosminganma í Hafmarfirði á morgum verði örlíagarik í þeirri hörðu baráttu, sem nú bíður al- þýðuminar í Reykjavík og um land alt, og að þeirra verði þess vegma lemgi minst í ókomimmi sðgu ' Hafnarfjarðar. I DAG Niæturliæfcnir er í mótt Kristím Ólafsdóttir, TJarmargötu 10, sími 2161. NætuTvörðuri erí mott í 'Laugflr vegs- og IngólfiS-apóteki. Veðírið. Hiti 2—6 stig. Storm- sveipur er skamt suður af Reykja- me'si. Útlit: Allhvass á suðaustan í dag, en saniniliega austamstormur í mótt. Skúrir. Útvairpið í dag, Kl. 15: Veður- fregnir. Endurtekming frétta o. fl. Kl. 19: Tómteikar. Kl. 19,10: Veð- u'fííiegnir, K3. 19,25: Lesim dagskrá mæstu viku. Tóinlieikar. Kl. 20: Fréttár. KI. 20,30: Erindi: Eldgos- ið á Martiniquie (Pálmi Hammes- som). Kl. 21: Tómleikar: Otvarps^ trj(ðið. Grammófóm: Nýju ís- Lemzku plöturnar. Danzlög. Samsæti tetnplara í gærkveldi í Oddfellow-hús- imu, var sótt af um 250 manms, Var liemgi setið að borðum og xnargar ræður fluttar. Skriftarnámske ð íer að byrja að mýju hjá Guð- rúnu Geirsdóttur, Laufásviegi 57. Lýra fór til Keflavikur í gær og fcom hingað aftur. Húm fer í kvöld út. x KJósiðt Al'lír, sem fara úr bænum, verða að muma að kjósa á skrifetofu lögmamms í gömlu símastöðimmí. Mumið, að A-lxstimm er listi Al- þýðuflokksiris. Kjósið A-listanm! „Septína", Fumdur ammað kvöld M. 8V2. Fumdariefini: „Hugsjómir mammsins frá Nazaret" (frarrihald). Fumdar- menin mega bjóða með sér gest- um. A Atsolnnni: Unglingaföt á kr 25,00.. ' Karlrnannaföt (að eins litl- ar stærðir efti/) á kr. 40,0!). Kvenfrakkar (við kjól) á kr. 12,00, Vetrarfrakkar á kr. 50,00. Rykfrakkar karla á kr. 30,00 0. m. fl. / Allir verða ánægðir, sem kaupa á útsölu okkar. Fatabuðln (útibú). Nýtt verklýðsfélag „Skjöldur" vaT stofnað á Flat- leyri 7. þ. m„ og hefir það þegar,. sótt um upptöku í Alþýðusam- bamdiðu FormaðuT ier F. R. Haf- berg. Verklýðsfélag Hyammstanffa sagð ifyrir nofckm upp samlni- ingum fyrir lamdverkiafólk, og hafa sa'mnim,gar staðið yfir. I fyrira kvöld sfcrifaði Skúli Guðmumds- som kaupfélagsistjóri uimdir samn- inga við félagið. HækkaT tima- kaup úr 1 krí. í kr. 1,10 og eft- irvimmukaup úr kn \',Q^> í fcr. 1,60. Kosnlngraskrlfstofa A«listans ler í Mjólkurfélagshúsinu, 2, hæð, herbergi nr. 15. — Vinmið að sigri A-listams. „Frístund" Fyrir jólim voru haldim tvö handavimmunámskeið og sóttu þau ýms'ar komur, bæði ymgri og eldri. Voru alls uninir um 70 mumi- i!r, em aufc þess hjálpað af stað með alt að 20. Var ýmist prjómað, rtieklað, stagað eða saumað. Nú á að byrja 3. mámiskeiðið 15. þ. m. og hafa forstöðukomurmar, þær Amma Asmumdsdóttir, Áslaug Ás- geirsdöttir, Ólöf Guðmumdsdóttír og Laufey Vilhjálmsdóttir gefið þessum visi til hamdavimmusfcóla mafirið „Frístumd". Hafa þær beðið- bláðið að geta þess, að viðta'lstími til' undirbúJnimgs fyrir þátttákemd- ur verði anmað kvöld, 12. jamúar, kl'. 8—9 í K.-R.-húsimu uppi. íkvlknuh. I morgum var verið að kveikja upp í kjallara hússins mr. 11 við Reykjavíkurveg, og var bemzím eitthvað haft um hömd, Allb í eimu hljóp leidur í skilrúm og papfpa, em slökkviliðiinu tókst að slökkva hamin ám þess að verulegar skemd- 'ir yrðu. Tvelr smyglaiar voru mýlega teknir fastir, á Suð- ureyri fyrir aö smyfla áfengi í land úr morsku skipi. Nýja Efó Húsið á 5ðrnm enda« Þýzk tal- og hljómskep- mynd i 10 þáttum. Aðaihlut- verkin Ieika hinir alþektu þýzku skopleikarar: Georg Mexandei', Slagda Schnoldep, Ida WUst og Jnllas Falkensteln. Ankamyndi Ferö nm Rfnarbygðlr. Eognr og træðandi land« lagsmynd I 1 pætti. Kosningaljrgar. Ihaldsmemm og kommúnástar bera það mú út urn bæimm, til að viinina gegn vaxandi fylgi bæjar- útgerðar hér, að við bæjarútg'erð- ilna í pafmarfirði hafi aldrsi verið greitt fult kaup (taxti) til verfca- fólks. Það er auðvitað óþarfi að taka það fram, að þetta er lýgi fra rótum, en svoma lygasögur sýma bezt, hve vammátta báðsr þessir vamdræðaflokkar eru í kosniingabaráttunni. Nýkomið mikið úrval af falleg- um ullartauskjólum. Verðið afar- ágt. Enn fremur ullartau i mörg* um litum. Verð frá kr. 3,40 m. — Saumað strax eftit máli. ef óskað er. Alla Stefáns, Vesturgötu 3 — (Liverpool). Skriftarkensla. Nýtt námskeið fer að byrja. Tek einnig nem- endur i einkatíma 2—4 . saman. Gnðrún Geirsdóttir, Laugavegi 57. Sími 3680. Sveinafélag múrara. Fundur verður haldinn laugar- daginn 13. jan. kl. 8V2 e. h. í Kaupþingssamum. Félagarl Mætið stundvislega. Stjórnln. Saltkjðt. Eigum enn óselt útflutningssaltkjöt af dilkum og rosknu fé. Þeir, sem kunnaað viljatryggja sér eitthvað af þessu kjöti, geri svo vel ogsendi pantanir sem fyrst, þvi eftirstöðvarnar verða séídar til útlanda i síð- asta lagi fyrir miðjan febrúar næstkomandi. Sanfband fslenzkra samvinnnfélaga. APOLLO heldur da.izleik laugardaginn 13. jan. n. k. i Iðnó, hefst kl. 9 7«. — Hljómsveit Aage Lor- ange. — Aðgöngumiðar i Iðnó á föstudag 4—7 og laugardag kl. 4-9 síðd. Simi 3191. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.