Alþýðublaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.01.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 11. JAN. 1934. A* iistinn er listi alþýðusa mtakauna FIMTUDAGINN 11. JAN. 1934. REYKJ A VÍKURFRÉTTIR KJóslð A-lIstann lOamlaBfó Hvífa nunnan íullfalleg og hrifandi tal- mynd í 12 páttum. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE og HELEN HAYS BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJ. Frh. frá 3. síðu. á.9tæ&u, að hæfir men.n muni ek,ki fást til p&ss að veita slikum rekstri foitstöðu. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar hef- ir sýnt að svo er ekki. Hún befiB staðið uindir yfirstjórn þeirra sömu maninia, sem verkamenn og sjómenn í Hafnarfirði kjósa til þess að hafa á hen-di stjónn al- meninra bæjarmála, b-æjarfulltrúa Alþýðuflokksinns. P-eir komu bæj- arútgerðinini í fr-am-kvæmd. Þeir bera ábyrgðiina á henni fyrjr bæj- arbúume En þeir kunnu að velja man-n til þ-ess- að hafa á hendi stjórn hennar. Asgeir G. Stefánsson, framkvæmdaistjóri Bæjarútgerð- arimnar frá stonfun hennar til þessa dags, hefir sýnt það, að hanin er starfi sinu vaxirnn á við hvaða útgerðarmann sern er. Eng- inn útgerðarm-aður mun fást til að segj-a annað. Þó gegnir halnn þessu starfi sínu siem opinher st-arfsmiaðux, en -ekki í gróða- skyni-, eins og aðrir útgerðar- mienn. Hann hefir valið sér samstarfs- mienn á þann hátt, að það rná verða til fyrirmyndar, ef um op- inbera útgerð-arme-nn væri að ræða annars staðar. Engiinn mun geta haldið þvf fram, að 'skip- stjórinn á togara 'bæjarútgerðar- innar, Benedikt Ögmundsson, eða skipshöfnin á honum eða aðrir sttarfsmenn útgerðarinnar séu valdir af pólitískum ástæðum. Hinn ungi skipstjóri, siem hef- ir verið skipstjóni á Maí, og skipshöfn hans, befir sýnt það. að það er engi-n ástæða til að óttast þ-að, að ísl-enzkir sjórmemn muni íeðúki vinna af kappi, vejl og dyggiliega, þótt opinber rekst- ur, t. d. bæjarrekstur, sé á út- gerðinni. Hrakspár íhaldsmamna um það, að alt hljóti að lenda í sukki og óstjórn, ef u-m opin- beran rekstur ‘sé að ræða, hefir áreiðaninlega eikki sannast á Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Þár er gætt þess spamaðar ojg við- höfð sú stjórnsemi, sem mörg ein-kafyrirtæki, bæði útgerðarfé- lög og ön-nur, mættu sainnarlega liæra nokkuð af. íhald-smenm munu ekki þykjast af baki dottnir, þótt svo vel hafi tekiist til í þetta sinn. Á öðrum stað og öðrum tíma kyninu að veljast misjafnir menn til þes-s að stjórn-a bæjarútgerð. En það eru tjl nógir m'enn, sem kurnna' Óíafur Marteinsson magister andaðist aðfar-anótt miðvikudags 10. þ. m. hér í bænium. Með ólafi -er fallinn frá mjög lefniliegur fræðimaður í norrænum fræðurn,. Hann varð fyrir því o- láni fyrir nokkrum árum að fá heilablóðfali og dró það hanin að lokum til dauða. En þrátt fyrir vanheiLsu sína fékst hanin ávalt vrð fræðiiðkanir -og vainn að því undanf-arin ár að saffia vísunr og öðrium aiþýðufróðleik. Ólafur var gáfumaður, prúð- menni í umgengni og drenguT hinn bezti. að -stjórna útgerð og kafa stjórini- að útgerð, sem myndu fúsir til þess að taka það að sér .Þáð eru til nógir rnenn, sem íhaldismenn. geta ekki sett út á fr-emur eK þeir geta sett út á stjómendur Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, sem er treystandi til þess eins og þeim, að stjórna útgerð án- þess að eiga von um nema fastan og hæfilegain hlut í þieim gróða, sem fyrLrtækið kan-n að gefa af sér. Á morgmi kjósa HaMirðingarr um það, hvort þeir vilja halda áfram því fyrirtæki, sem hefir reynst hinn mesti bjargvættur þ-eirra á einhverjum verstu ár- um, sem yfir Hafnarfjörð hafa komið. Þeir kjósa um það, hvort þeir viija halda bæjarútgerð-inni áfram nú, þegar betri ára er ef til vill von. Hafnfixðingar vit-a, að maigir fyígja ko,sningu þeirra með at- hygll Úr-slitanna er beðið með eftirvæntinigu. Auk þess að Hafn- firðingar velja um það íyrirsjálfa sú;g, hvort þeir vilja heldur hafa stjórn jafnaðarmanna, sem trygg- ir þeim skynsamlega og örugga fjármálastjóm með myndarliegum framkvæmdum og framfönrm, sem gera bæ þeirr-a smátt iog -smátt fyrirmynd awnara bæja hér á lan-di, eða stjórn íhaldsmanna. sem þieir jrekkja frá fornu fari og blasir við þeim í Reykjavík, einræði ríkustu borgarainna, nrisk- unnarliausa skattlagningu lág- laaunamanna, skuldasöfnun bæj- arfélagsins og atviunuleysi cjtf- örbirgð verkamanna og sjómanna, ÞÁ GETUR VERIÐ AÐ HAFN- FIRÐINGAR KJÓSI Á MORGUN um tvö sktpulög, ctmcw's usgar ÓSKIPULAG einkabj]asks og ait'ð- söfmcmn,, miðvalds og örbrrgdr ar, og hins vegar þflð skipulag, sem eitt á það naM skillð — SKIPULAG SOCIALISMANS, pví að þótt Bæjarútgierð Hafnarfjarð- ar sé ekki byrjun sociaiismans á Islandi, þótt hún sé entn að eins það bjargráð, sem Hafnfirðingar hafa fundið bezt við ógnain-di at- vinnuleysi — og -ekkert annað, þá getur samt farið svo, að úr- slit kosningan-na í Hafnarfirðá á ^oorgun verði örlágarík í þeirri hörðu baráttu, sem nú bíður al- þýðunnar í Reykjavík og urn land ait, og að þeirra verði þess vegna lengi minst í ókominni sögu Hafnarfjarðar. I DAG N-ætuTlækni,r er í nótt Kristíin ólafsdóttir, Tjiarnargötu 10, sími 2161. Næturvörður, er í hott í Lauga- vegs- -o-g Ingölf-s-apóteki. Veðr-ið. Hiti 2—6 stig. Stornr- sveipur er skamt suður af Reykja- nesi. Útlit: Allhvass á suðaustan í dag, en sannilega austan-stormur í nótt. Skúrir. Útvarpið í dag. Kl. 15: Veður- fregnir. Bndurtekning frétta o. fl. Kl. 19: Tónlieikar. Kl. 19,10: Veð- urftegnir,. Ki. 19,25: Lesin dagskrá n-æstu viku. Tónlieikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Eldgos- ið á Martinique (Pálmi Hannes- son). Kl. 21: Tönleikar: Útvarps- tr.i(ðið. Grammófón: Nýju ís- Lenzku p]öturnar. Danizlög. Samsæti templara í gærkvel'di í Oddfellow-hús- inu, var sótt af um 250 manins. Var liengi setið að borðum og margar ræður fiuttar. Skriftarnámske ð fer að byrj-a að nýju hjá Guð- rúnu Geirsdóttur, Laufásvegi 57. Lyra fór -táJ Keflavíkur í gær og k-om hingað aftur. Hú-n fer í kvöld út. Kjósið! Aliir, sem far-a úr bænum, verða að muna að kjósa á skrifstofu lögmannis í gömlu símastöðinni. Munið, að A-listinn er listi Al- þýðufliokksins. Kjósið A-listainn! „Septína‘L Fundur ainnað kvöld kl. 8V2. Pundanefni: „Hugsjóinir mannsins frá Nazaret" (framhald). Fundar- mienin mega bjóða með sér gest- um. 4 útsðlnnni: Unglingaföt á kr 25,00. ' Karlmannaföt (að eins litl- ar stærðir eftii) á kr. 40,03, Kvenfrakkar (við kjól) á kr. 12,00, Vetrarfrakkar á kr. 50,00. Rykftakkar karla á kr. 30,00 0. m. fl. Aliir veiða ánægðir, sem kaopa á útsölu okkar. Fatabfiðin (útíbú). Nýtt verklýðsfélag „Skjöldur“ var stofnað á Flat- eyri 7. þ. m., og hefir það þegar sótt um upptöku í Alþýðusam- bandið. Formiaður er F. R. Haf- berg. Verblýðsfélag Hvammstanga 'sagð ifyrir nokkm upp sam-n- ingum fyrir landvenkafólk, og hafa, sámningar staðið yfir. í fyrsra kvöld skrif-aði Skúli Guðmunds- ison -kaupfélagsstjóri undir samn- inga við félagið. Hækkar tíma- kaup úr 1 kri. í kr. 1,10 og eft- irvinnukaup úr kr. 1,25 í kr. 1,60. Kosningaskrifstofa A«listans ier í Mjólkurfélagshúsinu, 2. hæð, herbergi nr. 15. — Vinnið að sigri A-listans. „Frístund" Fyrir jólin voru haldin tvö h an daviinsnuu áms kei ð og s-óttu þau ýmsar konur, bæði y-ngri og el-dri. Vor-u alls unnir um 70 muni- ir, ein auk þess hjálpað af stað með alt að 20. Var ýmist prjónað, heklað, stagað eða saum-a'ð. Nú á að byrja 3. námskeiðið 15. þ. m. og hafa forstöðukonunnar, þær Anna Asmundsdóttir, Aslaug Ás- geirsdóttir, Ólöf Guðmundsdóttir -og Laufey Viihjálmsdóttir g-efið þessum vísi til hand-avinnuskóla nafinið „Prístund“. Hafa þær beðið bl-aðið að geta þess, a'ð viðtailstími 111 undirbúinings fyrir þátttakend- ur verði ann-að kvöld, 12, jainúar, ki. 8—9 í K.-R.-húsinu uppi. íkviknun í morguin var v-erið að kv-eikja íupp í kjal-lai-a hússins nr. 11 við Reykjavíkurveg, og var benzí-n eitthvað haft um hönd. Allt í einu hljóp eldur í skilrúm og paplpa, en slökkviliðinu tókst að slökkva hann án þess að vemlegar skemd- ir yrðu. Tveir smyglarar voru in-ýliega teknir f-astir, á Suð- ureyri fyrir að smygla áfengi í land úr norsku skipi. Ný|a Bfó HAsið á oðrsam enda. Þýzk tal- og hljómskop- mynd i 10 þáttum. Aðalhlut- verkin Ieika hinir alþektu þýzku skopleikarar: Georg Alexander, BKagda Sehneider, Ida Wttst og Jolins Falkensteln. Ankamyndi Ferð nm Rfnarbygðir. Ettgnr og trœðandi land- lagsmynd i 1 pætti. Kosningalygar. íhaldsmenn og kommúrms-tiar bera þiað nú út um bæáinn, til að vinna gegn vaxandi fylgi bæjar- útgerðar hér, að við bæjarútgerö- ina í Hafnarfirði hafi aldnei verið gneitt fult kaup (tiaxti) til verka- fólk-s. Það er auðvitað óþarfi að tak-a það fram, að þetta er lýgi frá rótum, en svona lygasögur sýna bezt, hve vammátta báðir þessir vandr-æðaflokkar -eru í kosniingabaráttunni. Nýkomið mikið úival af falleg- um ullartauskjólum. Verðið afar- ágt. Enn fremur ullartau í mörg- um litum. Verð frá kr. 3,40 m, — Saumað strax eftii möli. ef óskað er. Alla Stefáns, Vesturgötu 3 — (Liverpool). Skriftarkensla. Nýtt námskeið fer að bytja. Tek einnig nem- endur í einkatíma 2—4 saman. Gttðrún Geirsdóttir, Laugavegi 57, Sími 3680. Sveinafélag múrara. Fundur verður haldinn laugar- daginn 13. jan. kl. 8V2 e. h. í Kaupþingssainum. Félagar! Mætið stundvíslega. Stfórnln. Saltkjðt. Eigum enn óselt útflutningssaitkjöt af dilkum og rosknu fé. Þeir, sem kunna að vilja tryggja sér eitthvað af þessu kjöti, geri svo vel og sendi pantanir sem fyrst, þvi eftirstöðvarnar verða seldar til útlanda í síð- asta lagi fyrir miðjan febrúar næstkomandi. Samband fislenzkra samvinnnfélaga. APOLLO heidur da izleik laugardaginn 13. jan. n. k. i Iðnó, hefst kl. 9 V*. — Hljómsveit Aage Lor- ange. — Aðgöngumiðar I Iðnó á föstudag 4—7 og laugardag kl. 4—9 siðd. Sími 3191. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.