Alþýðublaðið - 12.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 12. JAN. 1934, XV. ÁRGANGUR. 69. TÖLUBLAÐ ÚTGEFANDÍ: ALÞÝÐUFLOKKUKINN RITSTJÓRI: P. R. VALDBMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ DAQÐLA&IÐ kemwr öt ella vlrka daga kl. 3 — 4 síðdegis. Askrlftagjald kr. 2,00 ft mftnuði — kr. 5,00 fyrir 3 mftnuðl, eí greitt er fyrlrfram. (lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKlfBLAÐiÐ fcemur öt ft hverjum miövikudegi. Þaö kostar aðeins kr. 5.00 ft ftri. í pvi blrtast allar helstu greinar, er birtast í dagblaðinu, fréttir og vlkuyfiriit. RITSTJÓEN OQ AFGREfÐSLA Aipýöú- biaðsiHB er vlð Hverfisgötu nr. 8— »0. SlMAE: 4900* afgreíðsla og auglýsingar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjftimur á. Vilhjftlmsson, blaöamaöur (heima), Magnúje Ásgeirsson, blaöamaöur, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Siguröur Jóhannesson. afgreiöslu- og auglýsingastjóH (heima),- 4905: prentsmiöjan. J Verðnr AlÞýðublaðið bannað á morgun ? Þýzka aðalkonsúiatifl hefir krafist fless af rikisstjórninni, að hús hindri ðtkomu ness Seidiherra Hitiers hræddnr við greinar Þórbergs Þðrðarsonar! Þýzka aðalfconisúlatiið. í Reykja- víik befir nýliega snúið sér til for- sætisráðherra og krafist þiess, að ri'kisstjórniin gerði ráðstafandr til fness að koma í veg fyrir að fram- hald birtist af grein Þórbergs Þórðarsanar, „Kvalaþor.sti N az- ista“, sem birtist i gneinafliokki hans, „Lesbók a!þýðu“, i Alþýðu- biaðiinu síðasta laugardag. Forsætisráhherra, Ásgeir Ás- gieirisson, hefir tjáð Alþýðublað- i;nu, að hanin hafi svarað þýzka aðaltoonlsúJinum á þá lieið, að rikis- stjórnin sjái sér ekki fært að hindra útkomu blaðsms að svo komnu, þ. e. án undanginginnar málissófcnar. Forsætisráðherra hefir isýnt Alþýðublaðimu kvörtun þýzka aðalkonsúisins og fariö fram á það við ritstjórn Alþýðu- bliaðisins, að framhald greinarinm- ar birtisl ekki. AlþýðubJaðið hefir neitað að verða við þeim tilmælum. Það mun framvegiis, sem hiingað til, birta grieinar Þórbergs JJórðarsoin- ar óbrieyttar, ernis og þær, koimr3 frá hans hendi. Það álítur sig ekki hafa nieiflu við þær að bæta og akki, hafia meina ástæðu til þess að biðja hamn að breyta orðalagi þeirra. Siendiherra Hitleris hér á laindi, berra Wenner Haubold, hefir nefflt það sem ástæðu fyrir kröfu siinini til ríkisstjórnarinnar um að hifldra útkcmu Aiþýðubiaðsiins, að grieiflax Þórbergs Þórðarsoinax uim Nazista hafi vakið „aiveg sérstaka athygli“. Það mun vera rétt. Grieimar eftjr Þórberg ,Þórðarson eru alt af liesnar mieð athygli, og Alþýðu- blaðið hefir vo:n um, að sú athygli iminki iekki við það, að sendi- hen'a þýzku stjórnarininar telur nauðisyiniegt að leita aðstoðar ís- lenzkra stjórnarvalda til þess að hindra útkomu þeirra. Alþýðublaðið hefir frétt, að þýzfca aðalkonsúlatið hér hafi þegar símað þýzku stjórflinni urn þetta mái, og að það sé sam- kvæmt skipun frá benni, að hamn hefir nú snúið sér til ríkis- stjóTnarimmar. Þar sem ríkisstjórnin hér hefir nú neitað að verða við þeirri kröfu konsúlsins að bainna blaðið, mun konsúllinn að líídfldum í dag snúa sér emn á ný til þýzka utainríikis- jiiáðuineytilsins í Berlín og fá skip- . un þess urn að krefjast opi.n- berrar málishöfðunar á kefldur Al- þýðublaðinu og Þórbergi Þóröar- syni. Ríkisstjómin mun fyrirskipa þá máJshöfðun tafarlaust, er krafia toemur fram um hana. Er þá eftir að vita, hvort islenzkur dómari treystir sér til að bamna útkomu blaðsins. Samkvæmt ís- lenzkupi lögum mun það vera hægt. Alþýðublaðið mun taka þessu máli með mestu ró. Það mun birta framhald af grein Þórbergs Þórðarsonar um „Kvalaþorsta Nazi;sta“' á morgun, eins og ekk- jert ha'fi; í skorist. Það mun koma út á morgun á venjulegum tíma, svo fraima rlega sem stjórmar- völdin hafa þá ekki séð sig meydd tii að bamna útkomu þess eftir kröfu sendiherra Hitlíers. OG ÞAÐ MUN EF TIL ViLL KOMA ÚT ÞRÁTT FYRYR ,ÞAÐ. Kosníngarnar í Hafnarfirði í dag. Bæjarstjómarkosfli'mgarruar í Hafnarfirði hófust kl. 12 á hádegi í dag, og er talið, að þeim verði lokið um kl. 10 í kvöld. 2008 marans eru á kjörskrá, og er talið víst, að um 1900 mamms muni neyta kosn ingar r éttar, því að auk þess ,sem kosniflgar eru alt af imjög vel sóttar í Hafmaríirði, hefir aldrei verið amnar eims hiti í toosningum þar og að þessu siflfli. Að toosni'ngunum loknum i kvöld verða atkvæði tailin og úr- slitin því kuirnn í nótt. Frh. á 4. síðu. FRAKKAR OG RtSSAR GERA MEÐ SÉR VIN- ATTUSAMNING. Samningnum vel tekið í Frakk- landi. BERLÍN í gær. FÚ. Praktoar og Rússar gera nú imeð sér nýja samiminga um við- skiftamál og vináttusambaind, og ræða frömstou blöðin í rmorgun (mitoið urn þessa samningagerð. Yfirleitt taka þau hemni vel, og tel'ja, að sammimgamir geti* háft miiikið giidi fyrir aukirn víðskiftii og eiininig giidi fyrir stjórmmála- viðiskifti landaflina. Figaro er þó enin þá, eiins og það blað hefir áður verið, efagjarint á.allla saimin- iingagerð við Sovét-Rússiafld og telur óheppilegt að samja við þá, enda mumi vináttusamnjngar við þá draga á eftir sér einhverja diika íssm Frökkum muni verða óþægilegir. NORMANDIE í morgum. FÚ. Vináttu- og viðSkifta-samining- uriflm milli Rússlands og Frakk- lands var undirritaður í París i gær. NORSKA STÓRÞINGIÐ SETT í GÆR BÆNDUR FYLGJA EKKI ÍHALDSMÖN^ UM Emkaskeyti frá ‘fréttiwilma Alpýfiubki&slns. KAUPMANNAHÖFN. í morgun. Norska- StórþingiÖ var sett í Oslíó í gær. Vafasamt þykir að Hambro verði endiurikosiimn forseti þings- ims. Er ha.ldið, að BæindaflOikkur- ínn muini ekki greiða honum at- kvæði. STAMPEN. SÆNSHA ÞINGIÐVAR SETT LOÆR Emkasksyti frá fréttmitam AlpýðlublaiðMn&. KAUPMANNAHÖFN í niargun. Sænska þiingið (ríkisdiaguminin) var sett í gær af Svíakonungi tmeð mikillli viðhöfn í Stokkhólmi. Fjárlagauiinr.æður hefjast á mið- vikudagimn kemur. STAMPEN. VERZLUNARSAMNINGAR FRAKKA OG BRETA FARA ÚT l)M RÚFUR Rúlst við tollstriði. Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFNÍ í morgun. Þvert á móti því sem búist var IFRANSKA STJÓRVIN LOFAR RANNSÓKN í FJARSVIKAMÁLI STAVISKY Heitar umræður i franska þinginu. NORMANDIE í morgun. FÚ. Þiegar franska þingið kom sam- ian í gær til þess að ræða uim Stavisky-fjársvikin í Bayomne, var imeiri mannfjöldi viðstaddur ó Herpiot. ábeyrendasvölunum en mokkru isiiinfli í síðast liðin 4—5 ár, og fyrir utan þinghúsið hafði eirnnig safnast samam múgur mainima. For- setilnin hélt fyrstur ræðu og lof- aði því, að alt skyldi gert til þess að kornast að því, hverjix væru sekir í þessu máli, og skyldi þeim hegnt. En;n fremur skyldi þing og stjóm gera allar þær ráðstafanir, sem húin hefði vit á, til þess að koma í veg fyrir önimúr, eims fjársvik. í fram- tfðilnlnj. Chautemps forsætisráð- lnerra talaði mæstur og sagði, að jstjómiin hefði í hyggju gagngerða endurskipulagningu lögrieglunmar og réttarvaldanima. Umræður urðu imieð köflum svo heitar, að þing- forseti varð að hringja í 10 mífl- útur til þess að koma á friði í fundarisalinum. Það er mælt, að Herriot ætli að bera fram traustsyfirlysingu á stjómina, lein talið vafasiaimt, hvort hún mufli samþykt. við, hafa verzlunarsamningaasur mll'Ii Frakka og Breta strandaö á siðustu stumdu. í viðisikiftaheiminum gera menin jafinvel ráð fyrir tollstríði millii rfltjafliflia, þar sem friðsamleg lausn á deilumni virðiist útilokuð. ( STAMPEN. Leslð grein Þórbergs ÞórOarsonar f Alþýöu- blaOlnu á morgun. ByltÍRgarundifbði- ingnr Nazista i Frakblandi. íhaldið siínr á svikráðom við Rðveldið. PARÍS í morgun. UP.-FB. Undiir umræðunum í fulltrúa-. deild fratokneska þjóðþingsins um Stavinsky-hneykslið lýsti for- sætiis'ráðihe.rramn því yfir, aö lög- reglan heiðii komist að því, að í ráði var að stofna stjómarmefmd (directorate) í Friakklandi, ef rík- isdjómin 'élii, o t hafði fa ió íram- ta’sverður undirbúflingur í þessá átt. Þamimig höfðu veríð preutáðar í mcHjónatali slórar götuauglýs- ingar með áskorunum til alnreflflr ings að styðja stjórnarmefndina. Lögreglian lét því fram fara mjög víðtækar varúðawáðstafan- ir og lét m. a. hafa isérstakt varðllið á öllum flugstöðvum til þes;s leiinís að koma i veg fyrir, að flugvélar færi með auglýsingar slítoar, sem að framan voru mefmd- ar, og ammað slítot, til úthlutunar í borgum landsins. Enn fremur munu hafa verið pramtaðir bækl- ingar jsem í ráði var að dneifa úr flUgvélum til fóiks, en lög- reglan hefir ekki skýrt frá efni þeirra. — Umræðumar í fuliltrúa- dei'ídiraxi voru hvassar, og stund- um heyrðiist ektoert til ræðu- mamma, vegna ópa og æsingar, en fyrjr utan þinghúsið urðu alilmiklar óspektir og læti, og voru 200 menn handteknir. 1 Bayomme hafa fjöldaimaflgir verið handtetonir út af hneyksl- iismáliflu, og eru oröin mestu þrengslá í fangelsinu. Á meðal þeirra, sem handtetonir hafa vexið, er fyrrverandi ritstjóri La Li- berté og ritstjóri Volonté. Nazistaóspektir í Anstnrriki. Einlcaskeyti frá fréfíwiftam Alpýðublaðsim. KAUPMÁNNAHÖFNj í morgun. Nazjstaóeirðir hafa orðið víðs vegar í AusturriM. 1 Klagenfurt fóru Nazistasitú- (dientar í kröfugöngu fyiár fram- an stjómarhöili'na. Heimemn úr lafldA'amarliðinu (Heimwehr) ótt- uðust árás af hálfu Nazistanina og isikutu þremur stootum á kröfiur gönguliðið. Hittu þau öll og voni þrfr menn drepnir. STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.