Alþýðublaðið - 12.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.01.1934, Blaðsíða 2
ALÞfBUBbABl® / FÖSTUDAGINN 12. JAN. 1034. Aakinatvisma er lifskilyrði íirir alpýðnheimilin. Eftir Jóhönnu EgilscLóttur. ióhcmna Egilsdóttir. 20. janítar næst' kiOimaindi eiga Reykvíkingar að velja sér fu.ll- trúa til að fara með stjóiw bæj- arins næstu fjögur ár. Þá eiga bæjarbítar ráð á pví, að láta í Ijós álit sitt um það, hvort þeir eru ánægðir með ástaindið, sem nú er, þar siem fjöldi af vimnandi og starfsfúsu fólki fær eklu að vinina sér og sínum til iífsframfæris, og þar af leiðandi er meM og minini skortur á mörg- um alþýðuheimilum. Þar á ofan bætist hin mikla dýrtfð hér á fliestum nauðsynjayörum almenn- Ings, sökum skipulagsleysis á verzliuniínnd. öllum bæjarbúum, og þó sérstaklega alþýðufconum, mun vera í fersku minni hvernig mjólkin var hækkuð í verði, og síBar feolin. Báðar þessar vöru- tegundir mundi hentugt að bær- inn verzlaði með. Þær ein:u ráðistafainir, aem hið opinbera hefir gert tii þe®s að draga úr sárasta atvininuleysis- bölinu, er hin svonefnda atvinnu- bótavinnia, sem knúin hefir verið fram fyrir þráláta baráttu Al- þýðufliokkisins. Þó fer því fjarri, að sú atvinna sé nokkur veruleg úrlausn, þótt rnann fái fyrir sér- staka náð að vinina eina eða tvær. íviknr í miánuöi, það gerir um 50 til 100 kr. yfir mánuðinin. Sumir munu jafnvel verða algerlega út- undan. T. d. hefir engri atvinnu- bótavinnu verið haldið uppi fyrir atvinnulausar verkakonur. Já; svoma er málum komið, þeg- ar íhaldið lofcs skilar af sér. og er þó fæst upp talið enn af ráðs- mensku þess.. Og má meðal anin- aTs geta, að margir fátæklingar í þessum bæ búaí i 'óhæfum íbúð- um. Allir bæjaTbúar munu kamn- ast við hinia svonefndu Póla, sem bærinn hefir undir stjórn íhalds- ins látið byggja hainda fátæku verkafóiki,. Skoðið til samanburð- ar Verkiamannabústaðina, sem reistir hafa verið fyrir atbeina Alþýðuflokksins. Þá mun fólk ekki gleyma því, að talsverður hluti af bænum hefir um larrgt skeið verið að mestu leyti vatnslaus, þótt gnægð sé af góðu vatni í Gveinidarbrunn- uim. Ihaldið heldur í það. Aiþýðumemn og konur! Ætiíið þið að iáta þetta ástand haldast liengur? Viljið þið að landið og gæöi þess ásamt hafinu í kring sé hagnýtt að eiins fyrir nokkra útvaldia? Til þess að fá varanlegar at- vinlnuhætUT vill Alþýðuflokkurinn stofna til bæjarútgerðar, með því fæist atvinnina fyrir karJmenn bæði á sjó og landi og jafnframt fyrir verkakonur við ‘ fiskveíkuo. Aiþýðuíliokkurinin einin berst íyrir bæjarútgerð, vegna þess að hann einin er flokkur vinnandi (stétfcanlnja í þessuim hæ og í þessu landi. Nokkur hópur kvemna mundi að sjáifsögðu eiga ierfitt með að notfæra sér viinnu, þótt fáanieg væri, utan sínis heimiiis. Á ég þar sérstaklsga við ekkjur með börn og að.rar einstæðings mæður. Þó er mér kumnugt, af persónu- iegri kyniningu við ýmsar af þeim, að þær vildu heldur vinina, en að þiggja náðarbrauð. Enda er það líka sjá'lfs'agt, að allir, sem geta og viija vinna, fái að vinna. Erfiðieikum og raunakjörum inargra ekkna og einstæðings mæðra hefir verið sfeammarJega lítill gaumur gefinn af því opi,n- bera. En í stað varanlegrar og sjálfsagðxiar hjálpar hefir þ'eim: í mörgum tilfellum verið refsað rnieð réttmdamissi og með því að flæma börnim frá þeim. Fátæferalögin hjá ofckur eru nú ekki mannúðlegri ,en svo, að í sfcjóii þeirra leýfa fátækrafulltrú- arhir sér að fiæma munaðarlaus börn úr ágætum stað, og það úr sí'num franifærsluhreppi, fyrir 10 kr. læfckun á meðgjöfiinni á m'ánuði.. Sámtímis þessu greiðir bærjnn eiinum auðmanni tíu þúsund kr. á ári fyrir ekkert starf. Gagnvart atvinnulausumi ein- stæðiingsmæðrum hefir Alþýðu- fiofckurinin verið fylgjandi mæðra- styrkjum, og mun hann fcoma Jneiiim í ftianikvænid svo fljótt sem hamm hefir aðistöðu til þess. Eitt af þvi, sem Alþýðuflokk- urdmn viil leggja áherzlu á, er að kioma á trygginguni, bæði fyrir veikt, gamalt og óvinmufært fólk. En það hefir verið svo sorglega vanrækt hingað til, eins og svo mörg öninur mannúðiarmái:. Já; svona er nú högum oln- bogabiarnanina í þessum bæ kom- ið. Samtímis því sern auðmenm og hálaunamenn tala með mtkilii andiakt um kristimdóm og bræðra- lag. En horfa þó kæruleysislega á atvinnuleysi og skort, sem er eðlileg afíeiðimg af vanræksiu þeirra og hagsmunastrieitu. Verkatooníur og annað alþýðu- J fólk! Standið nú sanxan, um list- ; amn,1 sem vilil auka atvinnuna. Munið, að það er A-iistinn. Liísti Alþýðufliokksins. íóhtísrma Egilsdóttir. HANS FALLADA; Hvað nú ungi maður? Islemk pýöing efiir Magnús Ásgeirsson. Ápip af þvf, sem & nndan er komlði Pinneberg, ungur verzlunarmaður i smábæ i Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komiö í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær leiðiniegu i pplýsingar.að pau hafi komið of seint. Það verðnr úr, að Pinneberg stingur upp ú pví við Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel líka, og Pinneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verka- mannafjölskyldu 1 Piatz. Þetta er efni „forleiks' sögunnar. Fyrsti páttur hefst á pvf, að pau eru á „brúðliaupsferð" til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér íbúð. Þar á Pinneberg heima. Pússer t kur efiir pví, að Pinneberg ce/ir ser far um að ieyna pvi að pau séu gift. Hún fær pað loksins upp úr honum, að Kleinholz, ka pmaðu'inn, scm hann vinnur hjá, viiji tyrir hvern mun lúia hann kvænasi Maríu aóttur sinni, til að losna v ð hana að heiman. Kleinholz sjálfur erdrykk- feld /r og mlslyndu og kma hans mesta skass og dóttirin lika. Pinneb. óitast að mirsa atvinnuna, ef pau komist að kvonfangi hans. Þeir tala um þeíta fnam og aftur, og öllum kemur salmaii um að Miaríu vilji þeir ekki suerta með síinum minista fingrí, hvað isem í húfi er. „Hvað eigum viö þá að gera?“ segir Pimn.eberg. ,,Hvað getum við svo sem gert?" „Til dæmis komið okkur sarnan um það, að lofa ,hvar öðmni því upp á æru og samvizku að neita því að eiga Máríu." „Við .sfculum nú alveg sleppa htenni. Hann er ekki.sá auli, hann Kleinholz, að hamin íari að nefnn hana,“ segir annar. „María út af fyrir sig er engin ástæða til að' segja nokkrum okkar upp,“ segir hirun. „Nei, að vísu ekki. En hvernig væri ,að viðjiofum því hver öðr- uni upp á æru og samvizku að fara allir, ef hann segir ffeinl- hverjum okkar upp?“ j > Þeir virða hver anman fyrir sér með athyglá. Hvier þeiitra um sig veitir því fyrjr sér hyersu miklar líkur séu til að hanin verði látinn fjúka, því að eftir.þieim fer það, hvort þetta ioforð upp á æru og sainvizku borgar sig eða ekki. „Þetta er rétt hjá Pinmeberg," segir Lauterbach. að lokum. „Ha:nn lætur okkur ekki fana alln saman þrjá. Ég lofa þessu upp á æru og samvizku." „Ég iíka,“ segir Piunerheg liátíóiega. „En þú, Schulz?" „Mér er svo siem sama þó að ég sé Mineð," segir Schulz. „Tíminm er búinn!“ öskrar Kúba. „Ef herrarn.ir af skrifstofunmi vildu gera svo vel — „Svo að þetta sfcedfiuír?" segir Pinraeberg við bina. ,,Já, það stendur!" „Mikið held ég að Pússer verð; fegiin,“ hugisar Pimieberg <með- sér þegar hanm gengur aftur aö voginni siuni. „Mér er óhætt í heilan mánuð en:n.“ Þiegar Piniraeberg kemur beim um ellefu-leytið, firanur hann Pússer steinsofaindi aila í hraipri í öðru sófahorninu, Andlit heninar er rautt af gráti og tárin eru ekki enn þá þoirínuð á kinra- unum á hietnini. „Æ, guð míinin góður, ertu þá ioksiriis kominn! Ég var orðin svo hrædd um að það hefði eitfhvað komið fyriri þig." „Hrædd um mig? Hváð hefði svo sem getað komið fýrir mig? Ég varð auðvitað að yinina fraim yfir tímann, en það ct nú ekki aninað iem það, sem ég verð að gera annan hvorn dag.“ „Aumimginn, að verða áð þræla svoraa fram á rauða inótt! Og þú hlýtur að vera orðiiran aiveg banhungráður!“ Pirineberg játar, að hanm gæti vel haft lyst á fþví að láta eiijt- hvað ofian í sjjg. „Áf hverju er þessi skrítraa lykt liérna?“ segir haran. „SkTítin iykt, hvað ségirðu?" segir Pússer og sýgur hvað eftir anniað upp í ntefið. „Ó, Haninies — það eru , baúnirnár okkar!“ Þau rjúka bæði fram í eldhúsið. Hræðilegri stybbu og svælu slær á móti þeim. „Þessar inmdælu baunir," hvisiar Pússer með grátstafinn í kverkunum. „Þær eru bara orðnar að kolsvartri ösku,“ hvfefcr- ar hún enn í dýpstu örvæntingu og fállmar eftir gashananum. Hanlnes flýtir sér að opna glugga upp á gátt til að hleyjpa imn hreinu liofti. Þau iainblíinia bæði ofan í baureapottiinn.. Kolsvört, hálfstorknuð leðja með brunaþef þekur botn og barma. „Ég hélt að þú kæmir heim klukkan sjö, svó.áð ég setti baun- jrnar upp kiukkain fimm tjl þess að vatnið gæti gufaö upp, þangað ti 1 þú kæimífr, en þegar þú komSt ekfci í taaka tíð, fór ég að vefða óróleg út af þér og steingleymdi bannsettum pottinum með öllu saman." iícmisii fahilireinsuG og litmi Snuj«rfj 34 .t-.nu. 1300 .ÍLuliinuifa Viö endurnýjum notaðan fatnaö yðar og ýmsanhúsbúnaö, sem pess parf með, fijótt vel og ódýrt — Talið við okkur eða simið. Við saebjum og '; < ; < i < óskað er Al'lar almennar hjúkrunarvömr, svo sem: Sjúknadúkur, skolkönn- ur, hitapokar, hreinsuð bómull, gúmmíhansfcar, gúmmibuxur handa börnum, harnapelar og túttur fást ávalt í verzluninnj „París“, Hafnarstræti 14. KJÖTFARS og FISKFARS heimatilhúið fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3, sími 3227. Sent heim. Trúlofiinarhrin ar alt af fyriiliggjandi Haraldnp Hagan. Sími 3890. —j’Austurstræti 3. Hús, 2 herberg*, eldhús og geymsla uppi, ásamt útigeymsln og 1 hektara!21andC(skamt frá Reykjavík til sölu nú þegar. Allar uppiýsingai'gefur Siguröur Grims- sonTlögfrœöingur, [ Bj arnarstíg 17 sími 2605. Gúmmi F suða. Soðið í j bila- gúmmifcNýjar vélar vönduð vinna. Gúmmívinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi*76. íslenzk egg 12 aura, Bökunaregg, stór 12 aura. Drífanda kaffi 90 au. pk. Ódýr sykur og hveiti TiRiF/S Eyrsta erindi i frí* kirb|anni verður á sunnudaginn kl. 8,30 Þá talar séra Ragnar E. Kvaran. (Við orgelið Páll ísólfsson, Sig- urður Markan: Einsöngur.) Erlndí á öðrum kvöldum flýtja: Síra Knútur Arngrímsson. Síra Árni Sigurðsson, Einar H. Kvaran rithöfundur. Þorsteinn Jónsson stud. theol. Aðgangur að öilum erindunum kostar kr. 2,50 Fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í Góð- templarahúsinu á sunnudaginn kl, 1-5, Tekið á móti pöntunum í síma 2099. Tilkpning iii Hafnfi ðlnga. Hefi “'opnað gúmmívinnustofu mína aftur á sama stað. Sjómenn! Athugið, að ofanálim- ingar eru mun ódýrari, en i fyrra. Fijöt og góð viðskifti, Virðingarfylst. Hnnnar Asseirssnn. Verkaraannafðt. Kaupain gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 3024. Isleazk málvepk margs konar og rammar á Frey|ugðtn 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.