Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.06.1997, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT BÖRN OG UIMGLINGAR Stórmót Gogga galvaska og Holtakjúklings Haldið í Mosfellsbæ um siðstu helgi 60 metra hlaup stráka Helgi Hrannar Traustason UMSS.......8,96 Fannar Gfslason FH..................9,01 Sigurkarl Gústavsson USK............9,22 Bjarki Páll Eysteinsson Breiðabliki.9,24 600 metra hlaup stráka Guðjón Baldvinsson Breiðabliki....1:48,2 Gauti Ásbjömsson UMSS.............1:49,1 Baldvin Ólafsson Daivík...........1:51,1 Fannar Gíslason FH................1:51,5 4x100 metra boðhlaup stráka Strákasveit FH A...................59,94 strákasveit ÍR A...................62,93 Strákasveit UMFÓ...................66,05 Strákasveit FH B...................94,57 Hástökk stráka Bergur Ingi Pétursson FH............1,35 Helgi HrannarTraustason UMSS........1,35 Magnús Lárusson UMFA................1,30 Baldvin Ólafsson Dalvfk.............1,30 Langstökk stráka Bjarki Páll Eysteinsson Breiðabliki.4,75 Helgi HrannarTraustason UMSS........4,66 Baldvin Ólafsson Dalvík.............4,57 Gauti Ásbjömsson UMSS...............4,53 Kúluvarp stráka Bergur Ingi Pétursson FH...........10,54 Goggamet (2kg) Alfreð Brynjar Kristinsson Fjölni..10,19 Helgi Hrannar Traustason UMSS.......9,70 Sigurkarl Gústavsson USK............9,65 Boltakast stráka Magnús Lárusson UMFA...............56,70 Bergur Ingi Pétursson FH...........52,68 Fannar Gfslason FH.................52,28 Stefán Guðmundsson Breiðabliki.....50,97 100 metra hlaup pilta Gunnlaugur Viðir Guðmundss. UFA ...12,56 Ámi Sigurgeirsson UMFA.............12,67 Siguijón Guðjónsson USVH...........12,98 Óttar Jónsson Óðni.................13,05 800 metra hlaup pilta Björgvin Vikingsson FH............2:12,8 (Goggamet) Ámfinnur Finnbjömsson ÍR..........2:20,6 EyþórHelgi Úlfarsson UDN..........2:21,4 Gunnar Þór Andrésson UMSS.........2:23,2 80 metra grindahlaup pilta Björgvin Vfkingsson FH.............12,46 Kristján Hagalfn Guðjónsson UMFA...13,21 Ólafur Dan Hreinsson Fjölni........13,31 Kristinn Torfason FH...............13,94 4x100 metra boðhlaup pilta Piltasveit UMFA A..................52,44 Piltasveit FH A....................53,78 PiltasveitÍR.......................55,13 Piltasveit Svarfdæla...............56,24 Hástökk pilta Siguijón Guðjónsson USVH............1,65 Gunnlaugur Vfðir Guðmundss. UFA.....1,60 BirkirÖm Stefánsson UMSE............1,60 Ólafur Dan Hreinsson Fjölni.........1,55 Langstökk pilta HalldórLárusson UMFA................5,14 Kristján Hagalfn Guðjónsson UMFA....5,11 Ólafur Dan Hreinsson Fjölni.........5,09 Friðrik Þorsteinsson UMFA...........5,03 Kúluvarp pilta Vigfús Dan Sigurðsson USÚ..........16,52 (fslandsmet og Goggamet, 3kg kúla) Þór Elíasson ÍR....................15,12 Kristján Hagalín Guðjónsson UMFA.,.13,58 Ólafur Dan Hreinsson Fjölni........13,52 Spjótkast pilta Ámi Óli Ólafsson Óðni..............42,20 (Goggamet 400g spjót) Kristján Hagalín Guðjónsson UMFA ...39,78 Vigfús Dan Sigurðsson USÚ..........38,96 Arnór Sigmarsson UFA...............38,38 60 metra hlaup stelpna Lára Dfs Rfkharðsdóttir Stjömunni...8,91 Kristfn Helga Hauksdóttir UFA.......8,92 Kristfn Bima Ólafsdóttir Fjölni.....8,94 Áslaug Eva Bjömsdóttir UFA..........9,08 600 metra hlaup stelpna Kristfn Bima Ólafsdóttir Fjölni...1:48,7 (Goggamet) Þórann Jensdóttir Breiðabliki.....1:52,4 Guðrún Björg Ellertsdóttir Fjöini.1:52,6 AnnaJónsdóttir Breiðabliki........1:59,0 4x100 metra boðhlaup stelpna Steipnasveit UFA...................59,33 Stelpnasveit FH A...................59,5 3 Stelpnasveit Fjölnis A...........60,14 Stelpnasveit Breiðabliks...........62,47 Stelpnasveit FH B...................62,9 Hástökk stelpna Kristfn Bima Olafsdóttir Fjölni.....1,35 Áslaug Eva Bjömsdóttir UFA..........1,30 Gunnhildur JónatansdóttirÍR.........1,30 Áslaug Harpa Axelsdóttir ÍR.........1,25 Langstökk stelpna Kristín Bima Ólafsdóttir Fjölni.....4,49 Kristín Helga Hauksdóttir UFA.......4,44 Áslaug Harpa Axelsdóttir f R........4,30 Sigurtg'örg Olafsdóttir USAH........4,26 Kúluvarp stelpna Telma Ýr Óskarsdóttir Dalvfk........8,62 (Goggamet 2 kg kúla) Helga Valgerður ísaksdóttir FH......8,37 Rakel Bjamveig Ármannsdóttir UFA ....8,12 Kristín Helga Hauksdóttir UFA.......7,55 Boltakast stelpna Elísa Ósk Viðarsdóttir Fjölni......41,14 Helga V algerður ísaksdóttir FH....38,86 Áslaug Harpa Axelsdóttir ÍR........37,78 Andrea Hilmarsdóttir FH............36,68 100 metra hlaup telpna Eva Rós Stefánsdóttir FH...........13,42 Sigrún HelgaHólm FH................13,45 Vema Sigurðardóttir Dalvfk.........13,72 Andrea Marel Þorsteinsdóttir UMFA.. 13,88 800 metra hlaup telpna Eva Rós Stefánsdóttir FH..........2:19,3 (Goggamet) Berglind Gunnarsdóttir Á..........2:28,3 Eygerður Inga Hafþórsdóttir UMFA..2:28,9 Helga Elfsa Þorkelsdóttir UMSS....2:36,8 80 metra grindahlaup telpna Eva Rós Stefánsdóttir FH...........13,50 (Goggamet m.v.7,5m bil milli grindum) Margrét Ragnarsdóttir FH.............13,90 Andrea Marel Þorsteinsdóttir UMFA ..14,44 Elín Ósk Helgadóttir Breiðabliki.....14,52 4x100 metra boðhlaup telpna Telpnasveit FH A.....................55,44 Telpnasveit UMFA A...................56,03 Telpnasveit Svarfdæla................57,65 Telpnasveit Ármanns..................58,27 Hástökk telpna Vema Sigurðardóttir Dalvfk............1,50 Margrét Ragnarsdóttir FH..............1,50 fris Svavarsdóttir FH.................1,50 Nanna Rut Jónsdóttir FH...............1,40 SigurbjörgÞorsteinsdóttirUSVH.........1,40 Langstökk telpna Sigurbjörg Þorsteinsdóttir USVH.......4,78 íris Svavarsdóttir FH.................4,67 Andrea Marel Þorsteinsdóttir UMFA ....4,58 Laufey Hrólfsdóttir UFA...............4,56 Kúluvarp telpna Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir FH.....11,04 (Goggamet 0,3 kg kúla) Rósa Jónsdóttir Fjölni...............10,00 íris Sigurðardóttir UMFA..............9,80 Bára Dröfn Kristinsdóttir USVH........9,72 Spjótkast telpna Rósa Jónsdóttir Fjölni...............34,96 (Goggamet 400g spjót) Sigrún Pjeldsted Sveinsdóttir FH.....34,63 SigurbjörgÞorsteinsdóttir USVH.......28,80 Sofffa Magnúsdóttir FH...............22,42 60 metra hlaup hnokka Fannar Þór Friðgeirsson Fjölni........9,13 Sigurður Lúðvlk Stefánsson Fjölni.....9,26 Helgi Mar Finnbogason Breiðabliki.....9,36 Viðar Hafsteinsson Fjölni.............9,54 60 metra hlaup polla Olgeir Óskarsson Fjölni..............10,72 (Goggamet) Jóhann Reynir Gunnlaugsson UNÞ.......10,81 Guðmundur Böðvar Guðjónss. Stjöm.10,89 Ólafur.GústaíssonEH..................11,03 600 metra hlaup hnokka Fannar Þór Friðgeirsson Fjölni......2:00,2 HaukurLárasson Fjölni...............2:00,7 Helgi Mar Finnbogason Breiðabliki ....2:01,9 Sigurður Lúðvík Stefánsson Fjölni...2:02,0 4x100 metra boðhlaup hnokka Hnokkasveit Fjölnis A................62,50 (Jöfnun á Goggameti) Hnokkasveit Breiðabliks..............66,59 Hnokkasveit Breiðabiiks B............69,80 Hnokkasveit FH A.....................70,09 Langstökk hnokka Fannar Þór Friðgeirsson Fjölni........3,97 Viðar Hafsteinsson Fjöini.............3,83 HaukurLárasson íjölni.................3,71 Sigurður Lúðvík Stefánsson Fjölni.....3,65 Boltakast hnokka Friðrik Theodórsson UMFA.............48,75 (Goggamet) FannarÞór Friðgeirsson Fjölni........45,28 Victor Pálmarsson FH.................41,10 Sölvi Guðmundsson Breiðabliki........40,10 Boltakast polla Ólafur Gústafsson FH.................32,85 (Goggamet) Jóhann Reynir Gunnlaugsson UNÞ.......31,23 Guðmundur Böðvar Guðjónss. Stj.......31,15 Jens Gísli Heiðarsson Fjölni.........29,36 60 metra hlaup hnáta Elfsa Guðrún Elísdóttir USK...........9,83 Berglind Óskarsdóttir Fjölni..........9,88 Helga Kristfn Harðardóttir Fjölni.....9,91 Arna Rún Gústafsdóttir FH.............9,95 60 metra hlaup pæja Rúna Sif Stefánsdóttir íjölni........10,34 (Goggamet) Þórdfs Ólafsdóttir UMFA..............10,94 Ragnheiður Anna Þórsd. Breiðabl....11,07 Ólafía Katrín Indriðadóttir Fjolni.11,16 600 metra hlaup hnáta Elfsa Pálsdóttir Fjölni.............2:04,3 Rósa Karin Ingadóttir Fjölni........2:05,9 Elísa Guðrún Elísdóttir USK.........2:08,8 Berglind Óskarsdóttir Fjölni........2:09,9 4x100 metra boðhlaup hnáta Hnátusveit Fjolnis A.................66,04 Hnátusveit Fjöinis B.................69,02 Hnátusveit FH A......................69,44 Hnátusveit Breiðabliks...............70,93 Langstökk hnáta Berglind Óskarsdóttir Fjölni..........3,61 Elíngunn Rut Sævarsdóttir Dalvfk..3,40 Rebekka Pétursdóttir Fjölni...........3,40 Elísa Pálsdóttir Fjölni...............3,38 Boltakast hnáta Amdfs Eva Jónsdóttir Fjölni..........29,20 Tinna Ósk Þorvaldsdóttir FH..........28,62 Rósa Karin Ingadóttir Fjölni.........26,98 Elfsa Pálsdóttir Fjölni..............25,72 Boltakast pæja Rúna Sif Stefánsdóttir Fjölni........18,37 (Goggamet) Þórdís Ólafsdóttir UMFA..............15,78 Ólafla Katrin Indriðadóttir Fjölni.15,27 Agnes Gústafsdóttir Óðni.............13,10 STIGAKEPPNIN FH.....................................606 Fjölnir................................581 UMFA...................................379 ÍR.....................................281 Breiðablik.............................255 UFA....................................195 UMSS...................................134 Umf. Svarfdæla.........................129 Óðinn..................................123 Ármann............................... 103 USVH................................... 92 USK.................................... 84 Umf. Stjarnan.......................... 37 UNÞ.................................... 23 UDN.................................... 22 USAH................................... 20 USÚ.................................... 17 UMSE................................... 14 Hekla................................... 3 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Meiri áhersla lögð á skemmt un á „Gogga“ Borgar Þór Einarsson skrifar Hið árlega stórmót Gogga gal- vaska og Holtakjúklings var haldið í Mosfellsbæ um síðustu helgi. Um er að ræða fijálsíþrótta- mót fyrir krakka á aldrinum 5-14 ára og var mótið nú haldið í sjöunda sinn. Þátttakendur voru 367 og hafa aldrei verið fleiri. Á „Gogga“, eins og krakkarnir kalla mótið, er minna lagt upp úr keppni og meiri áhersla lögð á skemmtun. Að sjálfsögðu gera all- ir sitt besta en ekki í þeirri metn- aðarfullu keppni sem oft einkennir frjálsíþróttamót. Sérstaklega var gaman að fylgjast með hvernig krakkamir hvöttu hver annan dyggilega og virtist sem aðal- markmiðið allra væri að kastað væri sem lengst, stokkið sem hæst og hlaupið sem hraðast; án þess að öllu máli skipti hverjum sigur- inn félli í skaut. En „Goggi“ er miklu meira en íþróttamót. I raun er mótið hátíð fyrir krakka úr frjálsíþróttafélög- um af öllu landinu. Á „Gogga“ kynnast krakkarnir og eiga saman skemmtilega helgi. Farið er í rat- leiki, haldin kvöldvaka og diskó- tek, svo eitthvað sé nefnt. Þá setja foreldrar mikinn svip á mótið og gefa því blæ fjölskylduhátíðar. Blíðskaparveður var alla móts- dagana, frá föstudegi til sunnu- dags, og skemmdi það ekki fyrir ánægjunni. Lilja Petra Ásgeirs- dóttir mótsstjóri var önnum kafin þegar blaðamaður heilsaði upp á hana í stjómstöð en sagði mótið hafa tekist í alla staði vel. Ágætur árangur náðist á mótinu og vom sett fjórtán ;,Goggamet“. Þá setti Vigfús Dan Islandsmet í kúluvarpi pilta. Hinn mikli fjöldi þátttakenda á Goggamótinu ber aukinni grósku í fijálsíþróttastarfi barna og ungl- inga í landinu glöggt vitni. Einnig er ljóst að Goggamótið hefur náð að festa sig verulega í sessi meðal þátttakenda og þjálfara og á einna helst samsvörun í Andrésar andar leikum skíðamanna og knatt- spymumóti Skeljungs í Vest- mannaeyjum. Morgunblaðið/Borgar Þór Fögnuðu hverju góðu kasti ÞESSIR hressu 10 ára strákar úr Fjölnl blöu f ofvœnl eftlr aö rööln kæml aö þelm I boitakast- keppnlnnl. Þelr hvöttu hver annan tll afreka og fögnuðu hverju góöu kastl. Aö sjálfsögðu var Jón Arnar Magnússon hetjan þelrra og hver velt nema nýjan tugþrautargarp sé aö flnna I þessum hópl. Frá vlnstrl: Hllmar Teltsson, Vlðar Hafstelnsson, Danlel Guðmundsson, Fannar Þór Frlögelrsson, Tryggvl Gunnar Teltsson og Sigurður Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.