Alþýðublaðið - 13.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.01.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 13. JAN. 1394. ALÞÝÐUBLAÐIÐ P'*- '• LESBÓK ALÞÝÐU: Kitstjóri Þóibergur Þóiðarson. KvalaÞorstl Nazista. Þegar faíiginn lítur út fyrir að vera rauantamaður, fylgir barsmíö- uaum lítus báttar listræra aukageta. Naziistar •halda á honum höfðinu, gleruna upp á horaum hvoftiran og helia lofan í hainra flösku af lax- enolíu. Síðan biðja þeir hanra of- urkurteisliega að leysa niður um sig buxunnar. Hanin afhneppir axlaböndira, og buxumar detta niður. Nú lieggja niazistannir hann ekki, á píraingarbekkinra, beldur skipa þeir honum að standa upp- réttum. Þeir bíða stundarfjórð- ung. Þá taka þeir til stálsprot- anrna og byrja að tukta hanra. Hanm veiraar hástöfum, en ekkert kemur. Þá pnessa manradýrin hanin iniður og lemja haruraf öllu afli, unz ininyflin tæmast alt í einu. Naziistar hafa neyndar viljað neita þessu viðbjóðslega grimd- arverki. En alþjóðaraefndin hefir ekki að eins i hcndum sönnunar- gögn fyrir þessu frá mientamönn- uim og verkamönnum, er sætt hafa siíkum meðförum. Hún hefir einnig komist yfir skýrslu af heimulegum nazistafu(n,di í Eierlín, þar sem dr. Goebbeis, sem nú er úthneiðsrunáðherra, lýsti því fyr- ir fundaTmöninum, hverraig hann myndi fara að við ritstjóra, er hefðu aðrar skoðanir en hann. Hanra komist svo að orði: „Venndariiðssveitiiinar eiga að fara inin á skrifstofur viðkomandi blaða og gefa hverjum manni í ritstjóminni lítra af laxienolíu.“ Nazistar gera því ekkert aninað en framfylgja fyrirskipunum yf- irboðana sinraa. Það eru og heims- kunra sannindi, að ítöl'sku fasist- annir heltu laxenolíu ofan í póli- ta'ska andstæðinga sína. Þaðan hafa hinir ljóshærðu, siðfáguðu aríar seninilega fyrirmyndiraa. Nazistalæknar eru yfirjieitt við- Btaddir píningarnar. Þeir eru þar þó ekki til þess að veita lækniis- ikjálp, heldur að einis í því sikyni að skena úr því, hve lengi sé óhætt að berja fangann. Þeir hafa því svipuðu hlutverki að gegna og læknar Raransóknarréttarins höfðu á sínu-m tíma. Píningunum er hætt, þegar búið er að þjarma sv-o að íanganum, að hætta virð- ist á, að hann deyi. Skýrslunnar sýna, að læknishjálp er að eins veitt, þegar fanginn vinðist vera að fram kominin. Innspriauting- ar eru aldnei viðhafðar fyr en á síðustu stundu. Á sjúkrahús eru fangamir einungis fluttir, þegar iæknisskoðun leiðir i ljós, að fangiinn sé kominn að dauða. Fang-ar þeir, sem stjónnin vill sérstakiega ná sér niðri á. eru lúbarðjr á nakinn líkamann nokkrum sinnum á sólarhrjng dögum og vikum saman. Líkami þeima er frá hvirfli tii ilja ieiin uppbiásin blóðhvelja. Þeir fá varia, fest væran blund fyrjr sársauka frá því að píslunum er hætt klukkara tíu á kvöldiin og þar til þær hefjast aftur að morgni Stunur, vein og kvalaóþ læsa sig gegnum dyr og v-eggi frá einum píslarvottinum til annars. Klefamir, sem þ-eir draga fram lifið í, eru sums staðar, t. d. i I fangabúðuínum í Dachau, fúlir verksmiðjukamrar frá striðsárun- um. Maturinn -er fyrir neðan aliar heliur. Meðan á píningunum stendur, öskra böðlamir hin og þesisi ögrunaryrði einungis til þess að erta og æsa eða ógna fómardýrinu: „ímyndarðu þér, að þú sért nú lengur þingmaður? Við skutum vissulega tukta til í þér kommúnismann. Þú, þinn gyðinglegi þorpari, sem hefir nauðg-að saklausum stúikum! Rot Front! Heill Moskva! Lifi Thaimann! Lifi heimsbyitingin! Þú skalt v-erða drepinn, helvítis hundurinjn þinn!“ Margir þessara píslarvotta fá -ekki afborið þetta helvíti, þ-essa miiskunjnarlausu, mónótónu end- urtekniingu af óg.iunum, skelfing- um, barsmíðum og kvölum. Og eftir mokkra daga sarga þeir úr sér lífið með matarhnífnum eða festa um gluggapóstinn leður- snöru, sem eiran af böðlunum hef- ir v-erið svo góður að fteygja inn tiil þeirra. Stundum er böðullinn sv-o maranúðiegur, að hanra sýnir fanganum, hvernig hann eigi að fara að því að skera sig eða hengja. Þegar yfirböð-linum þykir fangimn þola n-okkuð lengi þján- ingamar, tekur hann að ausa yfir hanin skömmum og svívirðingum og manar hann til að láta nú af því verða: „Þú, þitt huglausa svín, þú byltingarraggeit! Ætl- arðu ekki að fara að nota snöru-na? Það verður ekki seinraa bietra. Þú kemst ekki héðan iif- an-di út hvort sem er. Þú ert bara ekki v-erður þe-s-s, að það sé sett kúla gegnum hausiinn á þér. Ef þú verður ekki búinn að gera þér gott af snörunni í 'fyrra mál- ið, þá . . .“ Ef fangio).n lætur ekki bugast undan íargi pyndinganna, lemja böðlarnir hann til dauða eða hengja hanin í klefanum eða sLeppa honum út og „skjóta hann á fiótta“. Daginn eftir koma svoiátandi dánarfnegrair i blöðum nazista: Frú MiiMier frá Aue í Saxlandi framdi sjálfsmorð- í fangaklefain- úm í gærkveidi. Frainz Lehrburger frá Númberg var sfcotiinn á flótta úr fangahúð- ,unum í Dachau. Framianskráö greinargerö er að iei:ns aimjeint yfirlit yfir píraiinga,- aðferðirnar í fangaskálum -og fangabúðum nazista. En ég hefi eininig undir höndum mikin-n sæg af sanhprófuðum skýrslum um bdtingu þessara viðbjóðsie-gu m-isþyrminga á -einstökum föng- um. Hér er að eins rúm tii að nefna örfá dæ-mi. Tagore. I isiðustu viku aprílmánaðar gaus sá kvittur upp í tyikingum nazista, að stofraað hefði v-erið til samsæris gegn hans hátigin Hii'tller. I scrnu svifum bar svo til, að bróðurisormr i-ndverska skálds- ins Rabindra-nath Tagores kom til Þýzkalands sunnan af ítalíu. Hann var þegar tekinn fastur af lögr-egiu nazista fyrir grun um að haf-a átt þát-t í m-orðtilraurai-nn-i. Aumingja T-agore varð ekki fóður undiir fati, og þegar hairan sá sjáifan s-ig ait i einu staddan meðal- pó-litískra „glæpamanna“ á lögreglustöðin-ni i Dachau spurði hann forviða: „Hvaða vitleysa -er þetta?“ Tagore var síðar látinn laus. En hainn birti eftirfar-andi lýsingu á því, sem han-n heyrði og sáj í fangaskálainium, sem hanin, var í. „Herbergið, sem ég var látinn inra í, var neð-anjarðar, dimt og alveg loftlausþ Tuttugu og tveir bandingj-ar voru þ-egar lo-k- aðiir þar inni, ailir meðlimir vinstri flokkanna, flestir k-ommún- iistar. Margir þ-eirra höfðu v-erið þar meiir-a en mánuð og höfðu ekki eran verið yfirheyrðár. öðru hvoru var -ein-n og -einn tekinn út úr kliefanum. Við heyrðum hræði- lieg óp, og -síðan var féla-ga okkar aftur hrundið inn í klefann. Hann sýndi okkur mer-kin eftir það, sam gert hafði verið við hann.. Kommúnistaþingmaður sýndi o-kk- ur för á líkarpa sínum eftir miisþyrmingarmar og sagð-i biátt áfram: „Lítið á! Þetta er köiluð þýzk þjóðiernis-menning." Ei-nn. dag eftiir að ég var fangelsfBbur var ungur maður að nafrai Rahm tök,i;ran út úr herberginu. Og þ-eg- ar h-anin kom aftur inn voru Iærin á honum sundur skorin o-g blæð- andi. Stormsveitarm-eran höfðu barið h-a-nn með stálsprotum, af því að ha-ran neitaði að gefa faliskar upplýsiragar um félaga -sí-na. Snernma á þriðjudagsmorgni var manrai kastað inn í kliefann tii -okkar. Hann gat varla staðið. Handleggurinn- á honum var í fatlia, -og andlitið var stokkið bióði Hann var starfsmaður í v-eilkalýðisfélagi og hét Fuhler. Stormsvedtarmenn höfðu bro-tist inn í verkalýðshúsið. Og af því að Fuhlier gat ekki framlieitt þau v-opra, sem þeir heimtuðu að. hainn segði til, réðust þeir á hann, handleggsbrutu haran, ráku lag- rvopra í síðun-a á honum og riistu í sundur kimnina á honum alla leið upp undir auga, börðu hann niður >pg spörkuðu í hann. Það var ómögulegt að sofa á nætunnar. Sí og æ kváðu við óp fangan-na og sön-gur og hlátur kvallara -okkar. I næsta klefa kall- aði fangi á móður sína iáflaust. Stormsveitarmennirrair komu oft inin í klefana til þess að vinnia griimdarverk sín.“ Marie Jankowski, Nóttina milli 20. og 21. marz var 46 ára görnul kona, Maria Jarakowski að nafni, s-osialdiemó- kratiskur fulltrúi, handtekin í í- búð sirani í Bergmaninstrasse 18 í Köpenick í B-erlín. Fyrst var brotiíst ir{h í þv-ottahús á framhlið hússins, -og tuttugu st-ormsveitar- menn ruddust inn og tóku vörö um 'Stigaran. Sex m-enn ruddust inn í íbúði-na með hlaönar skammhyssur. Frú Janikowski var tekin upp í flutningsvagn imeð tveimur kommúnistiskum -emb- ættiismönnum, sem þ-egar voru fyrir í vagnimum. Vagninum var síðan ekið til höfuðrflutn- ingastöðv-a nazista í Köp-eraick. Þar var farið með fangama inn í kofa, sem stóð í húsiagarðinum. Frú Jankowski var sliipað að fara úr fötunum -og leggjast á trébekk, sem breiddur var á fáal m-eð svcrtum, rauðum og gyltum lit- um. Fjórir meran héldu henmi niðri á *bekknum. Eiinin þrýsti aradliti-nu á henini raiður í pirakil af göntl- um tuskum. I tvær kiukku-stundir var þ-esisi 46 ára gamla kon,a bar- in m-iskuranarlaust með kylfum, stálspfotum og svipum. Eftir þessar píningar var hún l'átin út á göt'umn. Nálægt klukkan fimm um morguninn rakst þar á haraa maður, sem fór um veg- in)n, kom herani upp í bifneið og ók henni heim. Læknisskoð- un ieiddi það í Ijós, að arainiað inýrað í henni hafði losnað -af höggumum. Það var bókstafieg-a talað -engimm blettur eftir heiil á öllum likama heranar. Frú Jankowski sagði þairanig frá á Antoiníuis-s-júkrahúsinu í Beriín: „M-eða-n ég var lamira, var mér sagt aftur og aftur að tilgreina raöfn -og beimilisföng verkamairana. Þejr l'étu mig t-elja liti lýðvel-dis- ins og skipuðu mér að hafa yfir aradistyggileg orð í staðiinn fyrir isvart, rautt og gyit. Þeir spurðu mig svofeldra spurnimga: Hafið þér haft raokkuð fé af góðgerðai- deildinni? Hafið þér hýst -og fætt kommúnista? Hafið þér st-olið s-kó'm frá atviraiulausum verkamönnum? Hafið þér samið li-sta yfir búðir nazista til þess að eyðiieggja viðskifti þeirra? Og i hvert S'kifti, s-em ég s-varaði „n-ei“, dundu á mér höggin. Þegar ég h-ljóðaði upp yfir mig, þrúgiaði fimiti kvalariran and-litínu á mér inið'ur í tuiskuhrúguma. Eftir að þeir höfðu barið miig að mirasta kosti 100 högg, datt ég niður á gólf. Ég var reist upp og þá barin slíkt heljar- ftög-g í andlitið, að ég datt út í horm, svo að skaðskemd-ist á mér anraað hnéð. Síðan var ég raeydd tíl- að syragja, ás-amt báðum kom- múraistuinum: Deatschland, Deutschhml ilber Alles. Mér var þröngvað ti) að skrifa yfirlýsingu u-m það, að ég skyldi yfirgefa flokk * sósíaldemokrata, að ég skyldi aldrei framar taika þátt í pólitík og aö ég skyldi gefa skýrslu á hverjum priðju- degi til skrifstofu nazlsta. Eftir þ-etta var mér viedtt ýmis konar hjálp. Mér var gefið glais af v-atni. Föt imíín voru burstuð og feingin m-ér aftur. Foriragimm bað einn þeirra að „fara með frúna út“. Maðurinn studdi mig, þegar ég var í þaran veginn að detta, lo-kaði dyrunum á eftir mér og sagði kurteisl-ega: „Góð-a nótt!“ Hiisbón-di mdnin skýrði lögr-eglunrai frá þessum atburðum, en hanm fékk það svar, að hún væri vald'- laius/1 Hver var nú ástæðam til þessar- ar grimmúðlegu meðfienðiar? Öll- urn þessum misþyrmingum var beitt við k'Onu, sem árum samain hafði verið- í ábyrigðiarmiikilli stöðu og ails staðar látið hjálp í té, þar s-em heranar var þörf, að því er heimildir h-erma. Hér -er -ekki um það að ræðia, að þ-essir piltar hafi tekið þ-etta upp hjá sjáifum sér í tínhverju hefndars-kyni. Þeir láta hana ekki að ein-s afklæða sig -og iemja hana. Þ-eir spyrja han-a einraig um nöfn -og heimilis- föng félagsmanna í sósíaldemó- krataflokknum-. Þ-eir þré'ngva henrai tii að rita yfirlýsiingu um það að taka ekki framar þátt i pólxtfk og skipa h-enini að gefa skýrsiu á hverjum þriðjudegi tii skrifstofu nazista. Það er því auð- sætt, að þeasir stormsveitianraenn fana eftir fyrirskipunum yfirboð- ara sinina. Og yfirbaÖara.Tnir þagga ekki að éins niður glæp- imra. Þegar friegnin um þessiar kvalasjúku piningar fier að kvis- ast meðiai almennings,, er höfð-að mál gegn frú Jankowski fyrir að vera -að breiða út „sögur um grimdarverk“. Frú Jarakowski lézt af þessum pyradiingum. Alþjóða- iraefindliin náð,i í ljóismynd af líkama þ-es-sarar korau eftir mLsþyrming- arnar, -og er hún prentuð á 217. blaðsíðu í ensku útgáfunni af Brúnu bókinni. Fránkertangalœknir. Þriðjudaginn 21.marzvar herra Frankel, sérfræðiingur í tauga- sjúkdómum, tekiran fastur á heimili Isli'nu í Biérlín af stórri stormsveit- .arfylkingu. Sjúklingar Fránkels v-oru aðal-Iega úr verkamainnastétt. St-ormsveitin fór m-eð hann í General-Papestrasse, -og varhon- um hal-dið þar föstum þar tii á fimtud-aig. Þess-a tvo daga var han-n yfirh-eyrður n-okkrum sin,n- xxm og þá í hv-ert siran lamiran með stálsprotum og hunda-svip- um. Afieiðingin af þess-ari þræla- meðfierð varð rneðaf an-nars sú, að -aninað augað í Fránkel skemd- íst. Hanin var síðan látiran laus 23. rnarz eftir að hafa. skrifaö xindir það og heiti-ð því fyrir hörad sína og ko-nu sinnar, að fara (uindir tíns burt úr Þýzka- laradi og koma þangað aidrei framar. Dr. Fránk-el á nú heima utan Þýzkalainds. Hann sendi al- þjóðaniefndi-nmi skýrslu urn m-eð- ferðiraa á sjáLfum sér og bætti við hana meðal annars: „Meðan ég var þar, v-oru krimg- um 15 rnenn settir injn í sama h-er- bergi -og ég var í. Ég get b-orið vitni um það, að þ-essir ungu verkameran voru mjög ilfa leiknir. Sem læknir er ég þ-eirrar skoðun- ar, að átta þeirra að minsta kosti hafi dáið af meáðislum, sem þeir fengu. Eftir að þeir höfðu verið fjötraðir og logandi sigarettur höfðu v-erið pressiaðar rapp i naktar iljartnar á þei-m, pílndra stormsvieitarmieinnimir þá í niokkra klukikutiima. Doktor nokk|- ur Philippsthal úr Biesdorf í Ber- l'íin var -settur inn á sarna tíma og ég. Hanin var alvarlega særður, og ég efast mjög um, að haran hafi lifað það af." — Alþjóðai- nefndiinrai barst skýrsla um það úr öðrium stað, að dr. Philipps- thal hefði síðar verið fluttur á Urbaraik-sjúkriahúsið og dáið þar. Ebert og Heilmann. Ebert yragrj, soraur Eberts fyr- verandi • rildsforseta, og Heil- ímaram, rjtairi í sósíaldiemókratiisika flokknum, voru báðir teknir fast- ir og fliuttir í fangel-si við landa- mæri Holiands. Eberf var látinn hrópa: F-aðir miran var svikari. Faðir -mimn var landráð-amaður. Báöir voru þeir lúbarðir. Þietta var nú að eiins hin prósaiska hl-ið á refsingunni. En hinn listræni þátt- ur heranar var fólginra í því, að þeir voru látnir aka hvor öðr- Uira í hjólbörum niður í hlamd- for, -oig ef þ-eir skv-ettu ekki nógu hressilega úr böruraum, voru þeim greicid óþv-egin uppbótarhögg fyr- ir -klaufa-skapinn. En í kriragum þá stóðu vopnaðir stprmsveitar- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.