Morgunblaðið - 01.07.1997, Síða 20

Morgunblaðið - 01.07.1997, Síða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ± Elgo-múrkerfið sannað gildi hefur sitt Morgunblaðið/Ásdís HUS Mjólkursamsölunnar viö Bitruháls. Stdrbygging, sem er klædd með Elgo-múrkerfí. ÍBÚÐARHÚS á Álftanesi, sem klætt er með Elgo-múrkerfi. Það hentar jafnt fyrir íbúðarhús sem atvinnuhúsnæði. REYNSLAN hefur sýnt að stein- steypan ein og sér þolir illa íslenzka veðráttu. Veðraskipti eru hér bæði snögg og tíð á vetuma og sennilega má rekja hinar tíðu steypuskemmd- ir að Verulegu leyti til þeirra. Einn daginn getur verið sunnanátt og hláka með svo hvassri rigningu, að það rignir upp í móti, eins og kallað er. Veggir húsanna rennblotna. Næsta dag er kannski komin hvöss norðanátt með hörkufrosti. Byggingamenn hafa því í vaxandi mæh farið að verja húsin betur að utan og tekið í notkun viðgerðarefni gegn steypuskemmdum, sem henta íslenzkum aðstæðum, en mikið er í húfí. Eitt þeirra fyrirtækja, sem haslað hefur sér völl á þessum vett- vangi, er Steinprýði ehf. að Stang- arhyí 7 í Reykjavík, en nú eru liðin um 25 ár frá stofnun þess. Á þess- um aldarfjórðungi hefur Steinprýði verið eitt helzta fyrirtækið hér á landi í framleiðslu á sementsvörum fyrir byggingariðnaðinn með aðal áherzlu á á múrhúðunar- og við- gerðarefni fyrir steinsteypu. Nú framleiðir Steinprýði 29 teg- undir af viðgerðar og frágangsefn- um fyrir nýjar og gamlar byggingar úr steini og steinsteypu. Þessi efni hafa verið þróuð fyrir íslenzkar að- stæður og þeim fer stöðugt fjölg- andi. Ein helzta framleiðsluvara Stein- prýði er svonefnt Elgo-múreinangr- unarkerfi, sem byggt er upp á sem- entsbundnum múrefnum, gler- trefjaneti og fleiri efnum. Húsin eru klædd með þessu múrkerfí, en síðan er kápan yfirborðsmeðhöndluð með t. d. málningu, steiningu, hraunun með lituðum múr eða á annan hefð- bundinn hátt. Handbók um Elgokerfið Starfsmenn Steinprýði hafa unnið árum saman að þróun þessarar múrklæðningar fyrir ný og eldri hús og hafði Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins eftirlit með uppsetningu á þessu kerfi á nokkrum húsanna, á meðan það var í þróun. Nú hefur Steinprýði gefið út sérstaka handbók um Elgo-múr- kerfið og aðferðirnar við notkun þess. Aðalhöfundur hennar er Egill Már Guðmundsson arkitekt. I bókinni er að finna verklýsingar og deiliteikningar, sem lýsa vel framkvæmd og uppsetningu á Elgo- múrkerfinu. „Bókin er byggð á meira en fimm ára reynslu af Elgo- múrkerfinu og er mikið af þeim upplýsingum, sem í henni er að finna, byggt á þeirri reynslu fremur en skýlausum tölum,“ segir Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Steinprýði. Bókin hefst á grundvallaratriðum varðandi Elgo-múrkerfi og síðan taka við hönnunaratriði, byggingar- lýsingar, skilgreiningar og bygging- araðferðir. Bókin er ætluð eigend- um bygginga, arkitektum, verktök- um og öðrum, sem hanna, setja upp og nota Elgo-múrkerfí. Undirstöðu- þekkingar er krafizt í byggingar- tækni, en ekki er gengið út frá reynslu af Elgo-múrkerfum. „Elgo-múrkerfið er vamarklæðn- ing,“ segir Elías. „Olíkt steinsteypu og tvöfóldum hlöðnum veggjum, eins og t. d. múrsteins-holveggjum, þá treystir þetta kerfi eingöngu á ytra borð sitt til að verja vegginn fyrir vatni og veðrum. Elgo-múrkerfið hefur ýmsa hag- kvæma kosti. Það er t. d. óþarfi að rýma bygginguna, þegar Elg-múr- kerfi er sett á hana, en öll vinnan fer fram utanhúss. Viðgerðir eru auðveldar og þær má vinna með handverkfærum og hægt er að gera við litla fleti, án þess að hrófla við aðliggjandi svæðum, á meðan verk- ið er unnið og nota má margar að- ferðir við að setja það á.“ Verð á Elgo-múrkerfinu er mis- munandi eftir gerðum og eftir að- stæðum hverju sinni. Efni með málningu á „plastkubbahús" er frá 2.298 kr. á fermetra og efni án ein- angrunar á múr og steinsteypu með málningu er frá kr. 505 á fermetra. Hentar á margs konar hús Kerfið hentar vel á margs konar byggingar eins og lágar og nokk- urra hæða verzlunar- og skrifstofu- byggingar, hótel, smásöluverzlanir o. fl. Þá má nefna íbúðabyggingar þar á meðal einbýlis- og fjölbýlis- hús. Sérbyggð hús eru sérstaklega hentug fyrir Elgo-múrkerfi. Jafnframt hentar kerfið vel á gamlar byggingar, einkum þegar óskað er eftir snyrtilegu, nýtízku- legu útiliti, enda sé undirlagið þess eðlis, að unnt sé að leggja beint á það, þegar halda á óbreyttu útliti. Það er ekki þörf á að senda inn teikningar til byggingafulltrúa og byggingin getur verið í notkun, á meðan á viðgerðinni stendur. Enn má nefna léttar iðnaðarbyggingar, vöruhús, litlar verksmiðjur og sér- hæfðar byggingar eins og vinnslu- stöðvar. „Elgo-múrkerfið er venjulega sett upp á staðnum,“ sagði Elías Guðmundsson að lokum. „En það er einnig hægt að framleiða það sem plötur í verksmiðju og setja þær síðan á veggfleti úr steinsteypu, múrhleðslur og plötur. Ekki skiptir máli, hvort um nýjar eða eldri bygg- ingar er að ræða.“ 551 2600 ^ C 5521750 ^ Símatími laugard. kl. 10-13 Vegna mikillar sölu bráð- vantar eignir á söluskrá. 40 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Vallarás - einstaklingsíb. Falleg ca 40 fm íb. á 3. hæð. Parket. Áhv. byggsj. 2,12 millj. Verð 3,9 millj. Miðbærinn - 2ja herb. Faiieg mikið endurn. 2ja herb. risíb. v. Klapparstíg. Laus fljótl. Verð 4,5 m. Kópavogur - 2ja-3ja herb. Góð kjíb. v. Nýbýlaveg. Sérinng. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 4,9 millj. Skipti á stærri eign mögul. Reynimelur - 3ja Mjðg faiieg íbúð á 2. hæð ( fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Verð 6,5 millj. Kópavogur - 3ja Rúmg. Ib. á 3. I hæð v. Auðbrekku. Laus. Verð ca 5,5 millj. Góðir grsk. Góð kaup. Álfholt - Hf. - í smíðum. 3ja I herb. 93 fm fokh. íb. á 1. hæð. Skaftahlíð - 4ra. Faiieg 105.8 fm íb. á 4. hæð í fjölbhúsi. Laus fljótlega. Verö 7,5 millj. Kaplaskjólsv. - 4ra. Mjög falleg ib. á 2. hæð. Tvennar svalir. Skipti á minni eign mögul. V. 7,9 m. Eldri borgarar - Grandav. Óvenju falleg 4ra herb. 115 fm Ib. á 8. hæð. Bllskýli. V. 12,5 m. (c merki 35 Agnar + rammi) Álfheimar - 5 herb. Mjög falleg 122 fm íb. á 3. hæð. Þvhús og búr innaf eldhúsi. Suðursv. Áhv. húsbréf og byggsj. ca 4,5 millj. Verð 8,7 millj. Víðihvammur - Kóp. - einb. 160 fm einbhús á tveimur hæðum. Friðsæll staður. Verð 10,9 millj. SUMARHÚS Hfl Sanddalur - Borgarf. Nýr bústaður | sem stendur á 1 hektara kjarri vöxnu landi. Húsið 2 skiptist í tvö herb., snyrtingu, geymslu og saml. I stofu og eldhús. Bústaðurinn stendur í norður | hlíð dalsins á móti suðri og rennur Sandáin | skammt frá bústaönum. 6350 Langabrekka - Borgarf. líiiiia- J laga bústaöur sem stendur á mikið grónum skika \ í landi Valbjamarvalla. Bústaðurinn er mjög vel með farinn og úr honum er mikiö útsýni og náttúrufegurð í næsta nágrenni. 7163 Þekkt gjafavöruverslun og verslunarpláss til sölu. Verslunin er í eigin húsnæði í glæsilegu nýlegu húsi á svæði 105 í Reykjavík. Uppl. gefa Stefán Ámi og Sverrir á skrifst. ekki í síma. Byggðarholt - Borgarf. Nýtt sumarhús sem stendur á 1/2 hekt. landi. Bústaöurinn er um 50 fm og skiptist (tvö herb., bað, stofu og svefnloft. Landið er fallegt og útsýni í allar áttir. 7162 Sumarbústaðalóðir. Vorum að fá til sölu lóöir undir sumarbúst. í landi Ásgarðs í Grímsnesi. Lóðin er m. miklum trjágróðri, leiktækjum, bílastæðum o.fl. 7022 Sumarbústaður í Borgarfirði. Glæsilegur sumarbústaður um 50,5 fm að grunnfleti auk svefnlofts. 3 svefnherb., eldh. og baöh. með sturtu. Sólverönd allan hringinn. Rafmagn og hiti. Bústaðurinn stendur á fallegum útsýnisstað í kjarrivöxnu landi. 4586 ÍBÚÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST.|j Einbýli eða raðhús óskast - Fossvogur - Suðurhlíðar - Stóragerðissvæðið. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega um 250 fm húseign á einhverju ofangreindra svæða. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir. Raðhús eða einbýli á sunnanverðu Seltj. óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega raðhús eða einb. á sunnanverðu Seltjarnamesi t.d. við Nesbala. Æskileg stærö um 200 fm. Góðar greiöslur (boði. Raðhús í Háaleitishverfi óskast. Höfum traustan kaupanda að raðhúsi í Háaleitishverfi eða viö Hvassaleiti. Æskileg stærð er 180-220 fm. Nánari uppl. veitir Sverrir. Einbýlishús í Fossvogi óskast - staðgreiðsla í boði. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-300 fm einbýlishús í Fossvogi. Bein kaup, allt greitt strax í peningum og húsbréfum. Ekki er nauösynlegt að húsið verði laust fyrr en eftir eitt ár. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. EINBÝLI Þrastahraun - Hfj. vorumaöfáísöiu fallegt 242 fm einb. á tveimur hæðum á góðum stað. Á aðalhæöinni eru m.a. 2-3 stofur og þrjú herb. Góð verönd í suöur. V. 13,9 m. 7062 Víðivangur - Hf. Fallegt 220 fm einb. ásamt 31 fm bdskúr. Húsið skiptist m.a. í 4 herb., stofur o.fl. Mjög falleg lóð m. trjágróðri og tilbúinni tjöm í hraunjaörinum. Mikil hellulögn er í garöinum. V. 16,0 m. 6923 Fellsás - Mos. - Útsýni. Sérstakt einbýlishús á tveimur hæðum teiknað af Vífli Magnússyni. Húsiö er að hluta tilb. u. trév. og að hluta fokhelt. Áhv. ca 7,5 m. V. 8,7 m. 6812 PARHÚS Klukkurimi. Vorum að fá ( sölu parhúsin nr. 2 og 4 við Klukkurima í Grafarvogi. Húsin eru um 200 fm með innb. bílskúr og skilast nú þegar tilb. að utan og tilb. til innr. að innan. Áhv. ca 4,8 m húsbr. V. 11,0 m. á hvoru húsi. 6964 Hverfisgata - ódýrt. jámkiætt ntið timburhús á steinkjallara. Húsið þarfnast standsetningar aö innan. Áhv. 4,5 m V. 4,9 m. 6988 RAÐHÚS JíÍHO Asgarður. Gott 109 fm raöhús á þremur hæðum ( grónu hverfi. 3 svefnherb. Parket á stofu. Góður suðurgarður. V. 7,9 m. 7091 Vesturberg - glæsilegt. Vorum að fá ( sölu glæsilegt 166,5 fm endaraöhús á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. og 30 fm nýrri sólstofu. Húsið skiptist m.a. ( stofu, borðstofu, vinnuherb. með mikilli lofthæð og 3-4 svefnh. Vandaöar innr. og tæki. Arinn. Stórar suövestursv. Húsið hefur nýlega verið klætt. V. 13,8 m. 7214 BoððCjrBndÍ. Vorum að fá í einkasölu mjög vandað og vel með farið 217 fm raðh. á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru m.a. stofur, eldhús og þvottah. Á efri hæö eru 3 svefnherb. og bað. Allar innr. og gólfefni eru hin vönduðustu. Innb. bílskúr. V. 16,9 m. 7145 Vesturberg - einlyft. Einkarvandað og skemmtilegt 128 fm endaraðh. á einni hæð ásamt 31 fm bílskúr. Arinn. Fallegur garður. Endurnýjað. Áhv. 5,4 m. Skipti á 4ra herb. íb. koma til greina. V. 11,7 m. 6688 Víðiteigur - Mos. Elnlyft fallegt 3ja herb. um 82 fm fallegt raðhús. Parket. Möguleiki á sólstofu. Áhv. 4 m. V. 8,3 m. 6114 Nýlendugata. Vorum aö fá í sölu fjórar íb. ( fallegu húsi á þessum skemmtilega stað. íb. hafa allar verið standsettar en seljast á mism. framkv. stigum. íb. eru allar 70-80 fm. íb. eru á jaröh., 1. og 2. hæð og risi. 7144 Kambsvegur - sérhæð. 5 herb. góð 135 fm efri sérhæð ásamt um 27 fm bílskúr í fallegu og mjög velstaðsettu húsi. Stórar stofur. Fallegur garður. Skipti á minni elgn koma til greina. V. 10,3 m. 7132 Skólabraut - hæð í Hf. Skemmtlleg 73,6 fm hæð við lækinn í Hafnarf. íb. skiptist í 2 herb., bað, eldh. og tvær stofur. Þak hússins o.fl. hefur nýl. verið bætt. Húsið stendur á einum fallegasta stað í Hf. og mjög miösvæöis. V. 6,7 m. 7230 Safamýri. Falleg 136,5 fm sérhæð á vinsælum stað. í íb. eru fjögur rúmgóð herb. og má skipta einu þeirra. Borðstofa er flísalögð en stofa með parketi. Suöursv. og sérbdskúr. 7205 Vesturgata - glæsiíbúð. vomm að fá (sölu glæsilega 130 fm hæð (4-býlishúsi á eftirsóttum stað. Hæðin skiptist m.a. ( þrjár glæsilegar stofur og tvö svefnherb. Marmari á stofum og holi. Mikil lofthæð er í íbúöinni. Hæðin hefur öll verið standsett á smekklegan og vandaðan hátt. V. 10,8 m. 7184 Drápuhlíð - hæð og ris. 6-7 herb. vönduð um 162 fm efri hæð ásamt risi. Á hæðinni sem er öll endumýjuð eru tvær saml. góðar stofur og 2 herb. eldhús og bað. ( risi eru 3 herb. og bað. V. 13,0 m 6483 Bergstaðastræti. Falleg 160 fm íb. á efri hæð og (risi. 6-7 svefnherb. Fallegar saml. stofur m. útsýni o.fl. íb. hefur talsvert veriö endum. Á jarðh. er séríb. herb. með snyrtingu. Laust strax. Áhv. ca 9,2 m. húsbr. V. 11,2 m. 6512 Laugarnesvegur. tíi söiu mjög skemmtilegt tvílyft timburhús (bakhús) sem mikið hefur verið standsett. Húsið er um 130 fm auk um 35 fm bílsk. m. einu (bherb. Nvr sólskáli. Fallegur garður m.a. hiti í gangstétt. Ahv. 7,4 m. Laust strax. V. 9,9 m. 7035 Bugðutangi - einb./tvíb. vandaö vel staösett einb. með 2 íbúöum ásamt 50 fm tvöf. bdskúr með kj. Á hæðinni sem er um 200 fm eru m.a. 4 herb., 2-3 stofur o.fl. í kj. er rúmgóð 2ja herb. (b. m. sérinng. Fallegur garöur með heitum potti o.fl. V. 16,5 m. 4938 Seltjarnarnes. Giæsiiegt 258 tm vel byggt einb. með innb. bílskúr. Nýtt þak. Fráb. útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. Mjög hagstæði kjör. V. 17,9 m. 6676 Efstasund - skipti. 237 tm go« einbýlishús við Efstasund. Auk þess fylgir 32 fm bílskúr með hita og rafmagni. Húsið hefur talsvert verið endumýjað. Falleg gróin lóð. Skoða mætti skipti á minni eign. V. 14,3 m. 6674 Nýbýlavegur. Mjög rúmg. og björt um 143 fm efri sérh. ásamt bílskúr. Suðursv. Mjög gott útsýni. V. 10,5 m. 4717 4RA-6 HERB. Vesturberg. 4ra herb. mjög falleg 106 fm íbúð á 4. hæð í verölaunablokk. Laus strax. V. 7,3 m. 7096 Austurströnd - penthouse. Skemmtileg 121,3 fm penthouse íb. í lyftublokk. (búðin skiptist m.a. í stóra stofu, eldhús, hol, 3 herb. og bað. Stórar svalir og stæði í bílag. Mikiö útsýni. 7203 Blikahólar - laus. Rúmgóö og björt 108,2 fm 4ra herb. Ib. með miklu útsýni. Ibúöln er vel meö farin og meö snyrtllegum innr. Góður bllskúr fylglr Ibúöinnl. V. 8,3 m 7209 Vesturberg. 4ra herb. um 96 fm falleg Ibúö ( nýstandsettri blokk. Glæsilegt útsýni. Stutt I alla þjónustu. V. 7,1 m. 7211 Veghús. Rúmgóð og björt um 140 fm (búð á tveimur hæðum. Stórar suöursv. íb. þarfnast frágangs. Áhv. ca 7,9 m. húsbréf. 7208 Bárugata. Vorum að fá í sölu góöa’ 4ra herb. fbúð (risi ( sérlega fallegu 4-býll. Góðlr kvistir. Nýlegt þak. Nýlegt gler. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 5,8 m. 7197 Meistaravellir - endaíbúð. Vorum aö fá ( einkasölu afskaplega fallega og rúmgóða um 118 fm endaíb. á 3. hæð. Tvær stofur og 4 herb. Suðursv. Parket. Hús og sameign í toppstandi. V. 8,8 m. 7191 Vegna mikillar sölu undanfarið höíum við kaupendur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.