Morgunblaðið - 02.07.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 02.07.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JLILÍ 1997 9 FRÉTTIR Flutningi Snorra til Grænlands frestað Leiðangurs- menn taldir reynslulitlir FRESTA hefur þurft flutningi knarrarins Snorra til Grænlands vegna vélarbilunar í dönsku gáma- flutningaskipi sem ætlað var að flytja hann þangað seinasta föstu- dag. Ekki er ljóst hvenær viðgerð lýkur, en leiðangursmenn gera sér vonir um að það verði næstu daga. Hluti leiðangursmanna sem fara mun með knerrinum Snorra frá Grænlandi til Nýfundnalands, sigldi í gær með íslendingi um Faxaflóa, og þar á meðal skipstjóri Snorra, Theron „Terry“ Moore. Förin séð í ævintýraljóma Gunnar Marel Eggertsson skipa- smiður og skipstjóri Islendings seg- ir að bandarísku leiðangursmenn- irnir hafi áður siglt með skipinu og raunar verið tíðir gestir seinustu daga. „Skipstjórinn spurði mig spjörun- um úr og satt best að segja eru þessir menn gjörsamlega óreyndir og vita lítið um hvað þeir eru að leggja út í. Þeir reyndu Snorra í einn mánuð, en virðast lítið hafa fengið út úr því, miðað við fáfræði þeirra um segl og annað sem lýtur að siglingunni," segir Gunnar Marel. Hann kveðst ekki vilja vera nei- kvæður í garð bandaríska leiðang- ursins, en þó sé ljóst að leiðangurs- menn sjái þessa för í kjölfar Leifs Eiríkssonar í fullmiklum ævintýra- ljóma. „Þessi ljómi er fljótur að fara þegar á hólminn er komið og það er meira en segja það að sigla vík- ingaskipi yfir hafið. Mér líst að vísu vel á Snorra og hann er ágætlega smíðaður, þótt persónulega hefði ég haft ýmis smáatriði með öðrum hætti. En skipið virðist traust og ég hef ekki áhyggjur af því,“ segir Gunnar Marel. Morgunblaðið/Þorkell HLUTI leiðangursmanna á Snorra sigldi með íslendingi á mánu- dag, svo og hluti af áhöfn og farþegum danska gámaflutninga- skipsins sem flytja mun Snorra til Grænlands. Fyrir ávexti í öllum stærðum TOPPTILBOÐ kr. 1.995,- Góðir kven- íþróttaskór Góðir karlmanna- íþróttaskór Tegund: Rucanor /ífew Litur: Hvítir m/bláu Stærðir: 37-41 Tegund: Kangaroos Litur: Hvítir m/svörtu og rauðu Stærðir: 40-47 T (^Póstsendum samdægurs J öppskórinn v/lngólfstorg • v/Veltusund • S. 552 1212 Kanaríeyjaflakkarar! Sumarhátíð helgina 4.-6. júlí á Lýsuhóli, Staðarsveit, Snæ- fellsnesi. Skoðunarferð lau. kl. 10. Nauðsynlegt er að tilkynna þátt- töku í skoðunarferð. Grillað kl. 5 e.h. (sameiginlega). Hver sér um sig f mat og drykk. Félagsheimilið verður til umráða. Svefnpokapláss, tjaldstæði. Leynigestur - lukkumiðar (góðir vinningar). Dansað og sungið undir Bláhimni. Hljómsveitin Lýsa (Siggi Hannesar, Arngrímur og Ingibjörg I Kanaríeyjastuði). Allir velkomnir. Takið með ykkur gesti og góða skapið. Örn - Hvammstanga s. 451 2467 Sigurborg - Reykjavík s. 555 5556 Siggi og Rúna - Garðabæ s. 565 6929 Kalli Ara - Keflavík s. 421 6057 Gylfi - Mosfellsbæ s. 692 0042 Gerður - Hafnarfirðl s. 555 4960 Fisléttur sumarjakki á aöeins 6.600- meöan birgöir endast Höfum fengið takmarkað magn af þessum léttu og þægilegu herrajökkum í grænu og Ijósgráu. Ytra byrði úr 70% bómull og 30% næloni, fóðraður. Hetta í kraga, innan á vasar, stærðir S-XXL. Verð aðeins 6.600- SENDUM UM ALLT LAND. Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 ENDURSKIPULAGNING SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS TILKYNNING TIL ÞEIRRA SEM EIGA SPARISKIRTEINI í GULU DG RAUÐU FLOKKUNUM Þeir sem enn eiga eftir að skipta gömlu spariskírteinunum yfir í markflokka eru hvattir til að gera það sem fyrst og tryggja sér þannig markflokka til 5 eða 8 ára á markaðskjörum. Nú þegar hafa fjölmargir skipt yfir í markflokka í tengslum við endurskipulagningu spariskírteina sem kynnt hefur verið að undanförnu. MARKFLOKKAR njóta daglegrar viðskiptavaktar, sem tryggir bestu fáanlegu markaðskjörfyrir kaupendur og seljendur skírteinanna á hverjum tíma. Hér til hliðar er tafla yfir hluta þeirra flokka spariskírteina, sem nú eru til endurfjármögnunar í markflokka, en þessirflokkar koma til lokainnlausnar á næstu mánuðum. Komdu með gömlu skírteinin til Lánasýslu ríkisins og við aðstoðum þig við skiptin. Það borgar sig að skipta strax yfir í MARKFLOKKA. Eftirfarandi gulir og rauðir flokkar spariskirteina koma til lokainnlausnar á næstu mánuðum: Lokagjalddagi Flokkur 12. 05. 1997 SP1984 III 01. 07. 1997 SP1986 II4A 10. 07. 1997 SP1989 II8D 10. 07. 1997 SP1985 IA 10. 07. 1997 SP1985 IB 10. 07. 1997 SP1986 I3A 10. 07. 1997 SP1987 I2A 10.07. 1997 SP1987 I4A 10. 09. 1997 SP1977 II 10. 10. 1997 SP1987 II6A LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • ÍNNLAUSN • ÁSKRIFT G O T T F Ó L

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.