Morgunblaðið - 02.07.1997, Síða 15

Morgunblaðið - 02.07.1997, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1997 15 Heimsmeistaramót Hornafjarðar- manna haldið um næstu helgi Morgunblaðið/Sigrún EMBLA Grétarsdóttir, Maren Albertsdóttir, Albert Eymundsson og Friðdóra Kristinsdóttir bregða á leik með Humarskálina. 150 efstu keppend- urnir fá verðlaun HEIMSMEISTARAMOTIÐ Hornafjarðarmanna verður haldið laugardaginn 5. júlí næstkomandi. Þá mun hin árlega Humarhátíð standa sem hæst auk þess sem haldið verður upp á aldarafmæli byggðar á Höfn í Hornafirði. Veitt verða vegleg verðlaun á mótinu eða samtals að andvirði hálfrar milljónar króna. 150 efstu keppendurnir fá verðlaun og eru utanlandsferðir, auk annars konar ferðavinninga, fyrir efstu sætin. Búist við 500 þátttakendum Búist er við um 500 þátttakend- um og segir Albert Eymundsson, skipuleggjandi og mótsstjóri, að öllum sé frjálst að vera með. Skrán- ing fari fram á bæjarskrifstofunni, veitingahúsinu Ósnum eða hjá hon- um sjálfum. Sigurvegari mótsins ber hina svokölluðu Humarskál úr býtum, samanber Bermúdaskálina, sigur- launin fyrir sigur á heimsmeistara- mótinu í brids. Humarskálin er hönnuð af Jónasi Braga glerlista- manni sem útfærði hana og smíð- aði út frá hugmynd Agnesar Ey- mundsdóttur. Einnig verða þremur efstu kepp- endunum afhentir iistmunir sem hannaðir eru af Nanný, ungri lista- konu frá Hornafirði. Þátttökugjald er 500 krónur og rennur ágóðinn til knattspyrnukvenna í Sindra, sem verða starfsmenn mótsins. Þrjú mannamót á ári „Spilið nefnist Hornafjarðar- manni vegna þess að séra Eiríkur Helgason í Bjarnarnesi er höfundur þessa afbrigðis af manna,“ segir Albert. „Sonarsonur hans og al- nafni, Eiríkur Helgason í Reykjavík, verður verndari mótsins." Albert segir að mönnum hafi lit- ist mjög vel á hugmyndina. „Það segir sína sögu að það söfnuðust 150 verðlaun," segir hann. „Þetta er svo ungt byggðarlag að það er um að gera að nota það sem til er.“ Héðan í frá verður heimsmeist- aramótið fastur liður á Humarhátið- inni, að sögn Alberts. „Auk þess hef ég ákveðið að halda árlega Horna- fjarðarmeistaramót að hausti til og Islandsmeistaramót á miðjum vetri.“ Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson NILS Dietz, sendiherra Nor- egs á íslandi, sæmir Þráin Einarsson konsúl norskum riddarakrossi. Sæmdur norskum stórridd- arakrossi Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. ÞRÁINN Einarsson, konsúll Noregs í Vestmannaeyjum, var sæmdur norskum riddarakrossi af Haraldi V Noregskonungi fyrir skömmu. Þráinn hefur ver- ið konsúll Noregs í Vestmanna- eyjum sl. 10 ár og í maí sl. var honum tilkynnt um að honum yrði veittur riddarakrossinn. Sendiherra Noregs á íslandi, Nils Dietz, heimsótti Vest- mannaeyjar af þessu tilefni og í hófi sem haldið var á veitinga- staðnum Hertoganum afhenti sendiherrann Þráni riddara- krossinn. Buxur frá kr. 1.690. Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 Þökkum viðskiptavinum okkar í Kringlunni fýrír ánægjuleg samskipti Hótel Esja Pizza Hut hefur hætt starfsemi í Kringlunni að ósk húseigenda. Við bjóðum fjölmarga viðskiptavini okkar velkomna á veitingastað Pizza Hut á Hótel Esju. pi^ca 4lut ® 533 2000 BAKPOKAilAPmyETfl Vinningshafar þessa viku eru: Aðalbjörg Björgvinsdóttir Lágatelli 2 701 Egilsst. Agnes Rut Högnadóttir Hrafnakletti 9 310 Borgarnes Aldís Sverrisdóttir Bollagörðum 99 170 Seltjnes Alex Már Gunnarsson Ránarbraut 9 545 Skagastr. Alfreð Ragnar Grétarsson Borgarflöt 11 340 Stykkish. Alma Dögg Benediktsdóttir Skúlabraut 10 540 Blönduós Amalía Arthursdóttir Þórðargötu 2 310 Borgarnes Tjarnarl. 16d 600 Akureyri Njálsgötu 53 101 Reykjavík Dalalandi 5 108 Reykjavík Norðurvangi 20 220 Haínarfj. Hraunbæ194 110 Reykjavík Sveighúsum 7 112 Reykjavík Tjarnarlundi 4j 600 Akureyri Næfurási 15 110 Reykjavík Úthlíð 3 105 Reykjavík 112 Reykjavík Giljalandi 35 108 Reykjavík Kvistahlíð 11 550 Sauðárkr. 630 Hrlsey Andri Heiðar Arnarson Andri Már Maríuson Andri Rafn Ottesen Anita Ómarsdóttir Aníta Ösp Ingólfsdóttir Anna Marteinsdóttir Anna Stefánsdóttir Arnaldur Árnason Arnar Freyr Birgisson Arnar Snær Valmundsson Hverafold 8 Arnar Stefánsson , Arnar Þór Sigurðsson Arnór Gunnar Ingvarsson Hólabraut 7 Aron Bjarni Davfðsson Smárahlíð 24c 603 Akuréyri Atli Freyr Naabye Engihjalla 17 200Kópavogur Auður Freyja Bolladóttir Holtabraut 14 540 Blönduós Axel Björn Guðjónsson Skarðshlíð 18g 603 Akureyri Axel Gauti Guðmundsson Reykjasíðu 19 603 Akureyri Axel Gauti Guðmundsson Aðalgötu 3b 540 Blönduós Árný llse Árnadóttir Miðengi 20 800 Selíoss Ásta Björk Halldórsdóttir Hvanneyrarbr 55 580 Siglulj. Ásta Heiðrún Jónsdóttir Þverholti 2 603 Akureyri Ásta Kristfn Svansdóttir Eskihlfð 12b 105 Reykjavík Ásta Þórðardóttir Kambsvegi35 104 Reykjavfk Ástrós Pétursdóttir Álfaskeiöi 84 220 Hafnarfj. Ástrós Þórjónsdóttir Orrahólum 7 111 Reykjavík Ástvaldur Bjarnason Vallargötu 15 245 Sandgerði Ástvaldur Reynisson Bakka 625 Ólatsíj. Baldur Rafn Róbertsson Flétturima 13 112 Reykjavík Barði Páll Böðvarsson Túngötu 1 820 Eyrarbakki Berglind Gyða Loftsdóttir Starrahólum 1 111 Reykjavík Berglind Sveinbjörnsd. Fljótaseli 4 109 Reykjavík Bergþóra Gná Hannesdóttir Kaplaskjólsv 37 107 Reykjavík Birgitta Bóasdóttir Dalskógum 2 700 Egilsst. Birgitta Ósk Tómasdóttir Heiðarbraut 51 300 Akranes Birkir Freyr Hákonarson Pósthólf 386 222 Hafnarfj. Birkir Örn Elfasson Furulundi 4d 600 Akureyri Birna Guðmundsdóttir Hofslundi 10 210 Garðabær Birta Sigmundsdóttir Logafold 137 112 Reykjavík Bjargmundur Einarsson Vesturgötu 139 300Akranes Bjarki Steinn Bragason Haðarstíg 22 101 Reykjavík Bjarni Rúnar Heimisson Hlíðarvegi 31 400 Ísaíjöröur Bjami Þór Einarsson Háaleitisbr. 45 108 Reykjavík Bjartur Fannar Stelánsson Árgötu 1 730 Reyðarfj. Björk Úlfarsdóttir Skógarhlíð 3 220 Hafnarfj. Stuðlabergi 62 220 Haínarfj. Strembugötu 17 900Vestm. Klapparholti 6 220 Hafnarfj. Pósthólf 7268 107 Reykjavfk Fremri-Víðiv. 701 Egilsst. Furugrund 56 200Kópavogur Laufrima 83 112 Reykjavík Gullsmára 10 200 Kópavogur Þingási 24 110 Reykjavík Díana Rún Rúnarsdóttir Kleppsvegi 68 104 Reykjavík. Don Anton White Njálsgötu 71 101 Reykjavík Skólastfg 32 340 Stykkish. Túnbrekku 4 200 Kópavogur Fljótaseli 4 109 ReykjavíK Rekag randa 3 107 Reykjavík Grænuhlíð 20 105 Reykjavík Elín Ösp Vilhjálmsdóttir Miðbraut 7 170 Seltjnes Elísabet K Grétarsdóttir Laufásvegi 61 101 Reykjavík Elísabet Valdimarsdóttir Reykjabraut 7 380 Króksfnes ........ Melasíðu 3k 603 Akureyri Laufengi 16 112 Reykjavík _ _____ Langholtsv. 32 104 Reykjavík Ester Ósk Steinarsdóttir Holtsbúð 67 210Garðabær Eva Dís Gunnarsdóttir Ránarbraut 9 545 Skagastr. Eva Rakel Magnúsdóttir Þingási 24 110 Reykjavík Heiðmörk29 810 Hveragerði Smáratúni 30 230 Keílavlk Laugateigi 40 105 Reykjavík Bergþórugötu 27101 Reykjavík Grundarbraut 43 355 Ólafsvík Leiðhömrum 9 112 Reykjavík Dælengi11 800 Selfoss Vesturbergi 30 111 Reykjavík Hlfðartúni 31 780 Höfn Brekkugötu 4 470 Þingeyri Guðmunda Gunnarsdóttir Vallargötu 34 245 Sandgerði Guðný Magnúsdóttir Lyngbrekku 20 200 Kópavogur Guðrún Alda Einarsdóttir Gautlandi 17 108 Reykjavík Guðrún Egilsdóttir Stórholti 9 400 (saíjörður Guðrún Guðmundsdóttir Fjallalind 25 200 Kópavogur Guðrún Sigríðardóttir Blikastíg 16 225 Bessasthr. Gunnar Ágúst Gunnarsson Strandgötu 27 220 Hafnarfj. Gunnar Bjarni Högnason Hrafnakletti 9 310 Borgarnes Gunnar Karl Gunnlaugsson Hraunbraut 43 200 Kópavogur Gunnar Rúnar Sigurþórss. Klapparholti 6 220 Hafnarlj. Hatdís Bára Ólaísdóttir Borgarbraut 20 310 Borgarnes Hafdís ósk Jónsdóttir Presthúsabr. 36 300 Akranes Hafsteina Guðmundsdóttir Fannarfeili 8 111 Reykjavík Hafsteinn Grétarsson Vesturbergi 30 111 Reykjavfk Hafþór Ingi Valgeirsson Tjarnarl. 16d 600 Akureyri Halla Kristfn Jónsdóttir Huldulandi 2 108 Reykjavfk Halldór Páll Kjartansson Hulduhóli 2 820 Eyrarbakki Halldór Stefánsson Tjarnarlundi 4j 600 Akureyri Halldór Vilhjálmsson Tjarnarmýri 14 170 Seltjnes Harpa Marln Jónsdóttir Starengi 32 112 Reykjavfk Heba DöggJónsdóttir SætúnlO 565 Hofsós Fagrabergi 6 220 Hafnarfj. Grundargerði 2f 600 Akureyri Þórunnarst. 133 600 Akureyri Litlu-Reykjum 801 Selfoss Heiðarbóli 4h 230 Keflavík Sóleyjargötu 1 300 Akranes Fannarfelli 12 111 Reykjavfk Helga Mjöll Stefánsdóttir Hjallabraut 13 815 Þorláksh. Helga Rebekka Stígsdóttir Kjarrholti 4 400 (safjörður Helgi Halldórsson Heynesi 2 301 Akranes Hildigunnur Aðalsteinsd. Einigrund 3 300 Akranes Hildur Björk Pálsdóttir Mururima 3 112 Reykjavík Hildur Sturludóttir Skeiðarvogi 131 104 Reykjavlk Hildur Vignisdóttir Þvergötu 3 400 ísafjörður Hilma Jónsdóttir Grundarbraut 43 355 Ólafsvík Hilmar Pálsson Lindasmára 81 200 Kópavogur Hilmar Sigurjónsson Fljótaseli 24 109 Reykjavík Hjördís Lind Sandholt Norðujbyggð 22a 815 Þorláksh. Hjörleiíur Bragason Ásvöllum 10b 240 Grindavfk Bryndís Hinriksdóttir Bryndís Ýr Gísladóttir Brynjar Sigurþórsson Dagbjartur Christensen Dagrún Valgarðsdóttir Daníel Sigurðarson Daníel Þór Friðriksson Davíð Már Óskarsson Davíð Örn Ólafsson Drengur Kristjánsson Edda Birna Logadóttir Egill Sveinbjörnsson Eiður ísak Broddason Elín Þóra Elíasdóttir Elma Rún Grétarsdóttir Erla Dís Guðnadóttir Erna Ragnarsdóttir Eyrún Kristjánsdóttir Eyþór Guðjónsson Friðjón Júlíusson Friðleifur Þrastarson Gfgja Jónsdóttir Gísli Georgsson Gísli Örn Þórisson Guðbjartur Grétarsson Guðlaug Hákonardóttir Guðlaugur (sleifsson Heiða Rós Árnadóttir Heiðar Ingi Eggertsson Heiðdís Bjarkadóttir Heiðrún Þorvaldsdóttir Heiðrún Þórðardóttir Helena Sigurjónsdóttir Helga Jódlsardóttir Jökull Torfason Jökull Vilhjálmsson Karen Eva Axelsdóttir Katrín Elfa Arnardóttir Kristfn Þorsteinsdóttir Kristján Blöndal Kristj^n Freyr Diego Kristófer Amir Raja Lára Ásgeirsdóttir Þátttakan er frábær í bakpokahappdrætti Kókómjólkurkattarins Klóa. Viö birtum hér nöfn þeirra 250 barna sem unnið hafa bakpoka þessa vikuna. Bakpokarnir veröa sendir vinninsshöfum. Kynnið ykkur þátttöku- reslurnar á næsta sölu- staö Kókómjólkurinnar. Hjörleiíur Sigurbergsson Heinabergi 21 815 Þorláksh. Hólmfrföur Eysteinsdóttir Stelkshólum 10 111 Reykjavík Hólmfríður Magnúsdóttir Ásgarði 159 108 Reykjavík Hraínhildur Halldórsd. Krókabyggð 25 270 Mosfellsb. Hróðmar Guðmundsson Reyrengi 51 112 Reykjavík Hrönn Guðmundsdóttir Laufengi 16 112 Reykjavík Högni Grétar Kristjánsson Hringbraut 75 220 Hafnarfj. Inga Þorsteinsdóttir Flúðaseli 74 109 Reykjavík Ingi Þór Reynisson Bakka 625 Ólafsfj. Ingibergur Stefnisson Fiskakvísl 9 110 Reykjavík Ingibjörg Halldórsdóttir Heynesi 2 301 Akranes Ingimundur Vilhjálmsson Tjarnarmýri 14 170 Seltjnes Ingólfur Birgisson Tjarnarmýri 5 170 Seltjnes Ingunn Jensdóttir Hjaröarhaga 48 107 Reykjavík Janus Jónsson Grundarbraut 43 355 Ólafsvík Jóhanna Sigmundsdóttir Birtingak. 19 110 Reykjavík Jón Steinar Guðlaugsson Vallarbraut 17 300 Akranes Jóna Lind Helgadóttir Maríubakka 16 109 Reykjavfk Jónas Bragi Helgason Orrahólum 7 111 Reykjavík Jónatan Huginn Ólafsson Smáratúni 36 230 Keflavík Jónína Pálmarsdóttir Egg 551 Sauöárkr. Karfavogi 13 104 Reykjavík Reyrengi 28 112 Reykjavík Naustum 1 600 Akureyri Hlaðhömrum18 112 Reykjavík Katrfn Hólmsteinsdóttir Ránarbraut 9 545 Skagastr. Kjalar Óðinsson Geithömrum15 112 Reykjavík Kjartan Freyr Kjartansson Næturási 14 110 Reykjavík Kjartan Guðmundsson Garðaflöt 1 340 Stykkish. Kjartan Óli Guðmundsson Melási 10 210Garðabær Kolbrún Gunnarsdóttir Reykjabraut 21 815 Þorláksh. Kristbjörg Eggertsdóttir Strandgötu 71a 735 Eskifj. Kristinn Arnar Einarsson Snorrabraut 32 105 Reykjavík Kristinn Hermannsson Hörgshlíö 4 105 Reykjavík Kristinn Ingi Guðmundsson Melási 10 210 Garðabær Kristín Björk Emilsdóttir Sólbakka 851 Hella Kristín Jakobsdóttir Hraunbraut 39 200 Kópavogur Val larhúsum 59 112 Reykjavík Hlíðarbraut 18 540 Blönduós Brúarási 17 110 Reykjavík Yrsufelli 9 111 Reykjavík Miklubraut 3 105 Reykjavík Lena Rós Þórarinsdóttir Grenibyggð 16 270 Mosfellsb. Lena Rut Ingvarsdóttir Hjallalundi 7g 600 Akureyri Liam Reece Ásgeirsson Fjarðargötu 64 470 Þingeyri Magnea Jóna Pálmadóttir Garðakoti 2 551 Sauðárkr. Magnús Brynjólfsson Hlöðutúni 311Borgames Magnús Jens Sigurjónsson Suðurgötu 26 245 Sandgerði Magnús Þór Heimisson Hlíðarvegi 31 400 ísatjörður Margrét Eva Ásgeirsdóttir Hóli 560 Varmahlíð Margrét Rúnarsdóttir Boðagranda 7 107 Reykjavík Margrét Traustadóttir Fagrabergi 4 220 Hafnarfj. María Dögg Sigríðardóttir Jörtabakka 6 109 Reykjavík María Kristinsdóttir Espigerði 2 108 Reykjavík Maríanna Guðmundsdóttir Básahrauni 37 815 Þorláksh. Mathieu Grettir Skúlason Ásenda 7 108 Reykjavík Móeiður Sif Skúladóttir Eyjavöllum 4 230 Keflavlk Oddný Karen Arnardóttir Hlaðhömrum18 112 Reykjavík Ólafur Orri Sturluson Viðarrima 2 112 Reykjavík Ólöf Guðnadóttir Hvammst.br. 39 530 Hvammst. Ólöf Lilja Magnúsdóttir Vesturgötu 109 300 Akranes Ólöt Rún Steinarsdóttir Funafold 9 112 Reykjavík Ólöf Vignisdóttir Þvergötu 3 400 ísafjörður Ómar Logi Þorbjörnsson Vogum 565 Hofsós Ósk Elíarsdóttir Látraseli 11 109 Reykjavfk Óskár Smári Olsen Hafnargötu 82 230 Keílavík Dalsbyggð 12 210Garðabær Tjarnarlundi 4j 600 Akureyri _a....._ .. ._. Reyrengi29 112 Reykjavík Rakel Ósk Sigurðardóttir Króktúni 17 860 Hvolsv. Rakel Unnur Thorlacius Jörfabakka 22 109 Reykjavík Logafotd 137 112 Reykjavík Austurbergi 14 111 Reykjavík Lyngbrekku 11 200 Kópavogur Frostafold 6 112 Reykjavík ___________________ Hólabraut 7 630 Hrísey Sigrún Agatha Árnadóttir Veghúsum 31 112 Reykjavík Sigurborg Lúthersdóttir Háseylu 11 260 Njarðvík Sigurdís Reynisdóttir Maríubakka 14 109 Reykjavík Sigurður Egill Harðarson Álfabrekku 17 200 Kópavogur Sigurður Hjörleiísson Breiðvangi 7 220 Hafnartj. Sigurður Már Hannesson Hvassaleiti 93 103 Reykjavík Sigurlaug Ólafsdóttir Raftahlíð 25 550 Sauðárkr. Brekkugötu 52 470 Þingeyri Fffurima 11 112 Reykjavík Laufengi 2 112 Reykjavík Foldahrauni 1 900 Vestm. Karfavogi 36 104 Reykjavík Snædís Birna Björnsdóttir Steinagerði 3 640 Húsavík Sól Margrét Bjarnadóttir Smiðjustíg 4 101 Reykjavík Stefán Arnarson Fannafold 188 112 Reykjavík Stefán Hafsteinsson Heiðarbraut 7 540 Blönduós Reynigrund 26 300 Akranes Melhaga 12 107 Reykjavík Heiðvangi 6 850 Hella Steinunn B Kristinsdóttir Espigerði 2 108 Reykjavfk Steinþór Árni Marteinsson Sveighúsum 7 112 Reykjavík Súsanna Mary Idun Austurbergi 14 111 Reykjavík Sæunn Ósk Erlendsdóttir Lautasmára 35 200 Kópavogur Teitur Guðbjörnsson Hólagötu 8 900 Vestm. Dalalandi 5 Ásgarði 73 Aragerði 20 Skaftahlíð 9 Bæjargili 33 Grænuhlíð 20 105 Reykjavík Hálsaselí 1 109 Reykjavík Reykjabraut 7 380 Króksfnes Valgerður Halldórsdóttir Krummahólum 2111 Reykjavík Valur (sak Aðalsteinsson Breiðvangi 2 220 Hafnarfj. Valþór Bjarki Guðmundss. Miðtúni 3 620 Dalvík Vilfríður Hrafnsdóttir Bólstaðarh. 52 105 Reykjavík Þorgeir Stefán Jóhannsson Álfheimum 50 104 Reykjavík Þorleifur Úlfarsson Skógarhlfð 3 220 Haínarlj. Vogum 565 Hofsós Fagrahjalla 18 690 Vopnafj. Spóarima 10 800 Selfoss Reynihólum 12 620 Dalvfk Þórður Ingi Pálmarsson Egg 551 Sauðárkr. Þórey Unnur Árnadóttir Næfurási 15 110 Reykjavík Þórir Aron Stelánsson Skútahrauni 10 660 Reykjahllð Þuríður Hallgrímsdóttir Stekkjarholti 3 640 Húsavík örvar Elíasson Hvammshllð 7 603 Akureyri Páll Pálsson Páll Valþór Stefánsson Ragnheiður Geirsdóttir Rúnar Sigmundsson Sandra Kim Idun Sara Lárusdóttir Sara Þorsteinsdóttir Sigmann Þórðarson Sigvaldi Jónsson Sindri Snær Jónsson “Sindri Stefánsson Sindri Valtýsson Snorri Arnarson Stefán Valentínusson Steindór Haraldsson Steinn Daði Gísiason Thelma Björk Ottesen Tinna Kristinsdóttir Tinna Lúðvíksdóttir Tómas HrafnJónsson Tryggvi Kaspersen Unnur Björk Elíasdóttir Úlfar Andri Jónasson Valdís Valdimarsdóttir Þorleiíur Þorbjörnsson Þorsteinn Guðnason Þórarinn Magnússon Þórdís Rögnvaldsdóttir 108 Reykjavík 108 Reykjavík 190 Vogar 105 Reykjavík 210Garðabær

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.