Alþýðublaðið - 14.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1934, Blaðsíða 1
SUNNUDAGINN 14 JAN. 1934 XV. ÁRGANGUR. 71.TÖLUBLAÐ ÖTGEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN P. R. VALDEMARSSOW DAGBLAÐ 00 VII BAGFsLABía kemur út alia wírka daga kl. 3 — 4 siðdsgls. Askrtttsgjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrlr 3 mtouði, ei greitt er fyrlrtram. f iausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLASSÐ fcsmur út & hveriiim miðvikudegi. Það fcostar aðeins kr. 3.00 á ari. 1 övi blrtast allar helstu grelnar, er itirtasi I dagblaðinu, (réttir og vtkuyflrlit. RiTSTJÓRN OO AFGREiSSLÁ ASpýöu- blaösliiS er vlo Hverfisgötu nr. 8— 10. SÍMAR: 4900: aigreiðsla og auglýsingar. 4901: ritstjórn (Inntendar fréttlr), 4902: ritstjóri. 4903: Viihjélmur 3. Vllhjalmsson, biaðamaður (helma), Mögnus Ásgeirasoa. blaOamaöur. Framnesvegi 13, 4904: P. R. Vaidemarsson. ritsíjóri. (heima). 2937: Sigurfiur Jóbannesson. afgrelðslu- og auglýsingastjórl (hsima).- 4905: prentsmiðjan. Tryggið fall íhaldsíns í Reykjavik! Hastið ekki atkvæðam jkkar á glæ! Eftir Héðinn Valdimarsson, FramisóknaTmenin eru mú að reyna að viinna sér fylgi héF í bænum, siegjast mumu fá ko&raa 2—3 bæjarfuntrúa og eggja þá, sem móti íhaldinu eru, að kjósa sinn iista. Þeir hafa stofmað nýtt dagbliað, sem kvað ganga með 10 þús. kr .haMa á mánuði, hafa kosniingaskrifstofu og m. m. En aMix v'ita, að þetta erfiði þeirra verður árangurslaust. Þeir fá senínilega 1 mamn kosinn af föst- um fliokksmöninum, en geta aldrei fengið flteiri fulltrúa i bæjarstjórm. Hvers vegna vilja Reykvíkingar ekki styðja Framsóknarftokkinín hér í bænum? Til þess liggja margar ástæður, Fr\amsókn hefir aldwí komlo fram sem flokkwi í bœjars,tjóm, heldur skifzt við flestar atkvæðagneiðslur. Annar maður Framsóknar siðast, Páll Eggert Ólason, Jofaði t d. að kjósa boJigarstjóra jueð iha'ldinu í dezember 1932. Þeim málum, sem Fraansókn haimpaði mest við síðustu kosn- ingar, t. d. leikvellirnir og grafe- velljmir, hefir ekki verið hneyft af fulJtrúum fiokksins í bæjar- stjórri. Stefmtskrátn h;\einl.ega sviMn ein\$ og í landsmálpnam. Alþýða imanina hefir ekki það elálæti á lögreglustjórainum Her- manini Jómassyni, sem ér í iyrsta sæti listans, að hún vilji styðja hanin með kjörfylgi, eins og hqim hegdf&i «* 9. nóv. 1932, fyrir- skipaði árásirmar 'á verkalýðiinm eftir fundimn og lagði öll ráðin á um varalögiegluna, þó að sam- bræðsiustjórniin fæli Erlingi Páls- syni svo að stjórna liðiniu. Að minsta kosti getur enginin verka-n •máður, sjóma&ur né verkakoina fcosið listanwn ríieð honum á. Sömu Framsóknarmefniniínir. sem nú biðla til atkvæða Reyk- víkinga, hafa barist eins og Ijón á móti réttf. Reykvikinga og ntl- pýdju manna, við. sjávarsiðima í stjórnamíirármálfniu, ekki viljað lieyfa Reykvíkingum sama rétt og öðírum landsmönnum. Þeir hafa hamast á móti Reykjavíkuifyald- inu, sem þeir eru nú arj biðja kjósendur a!ð fá sér í heindur að einhverju leyti. Framsóknarfliokkurjinin er að iminsta ko&ti tvíkltofinm nú. Bændaftokksimieininirnjr munu ekki kjósa hamn og af þeirri einni á- stæðu hefir fylgi hans miinkað. En þó hefir fylgi hans þdrrið imáklu meira af öðrum ástæðum, baráttunni á móti Reykjavík, bar- áttunni imeð íhaldinu á móti Ai- þýðuflokknum alt undanfarið ár, af áhugaleysinu og klofiningin- um irunain flokksins í bæjarstjóin og svikum hans við stefnumál bæði í lands- og bæiar-málum. Loks hefir flokkurinn við sföustu fjráhagsáætlun barist á mótt bœj- ar,útgeri5, s&m ein getur bjargað Reykjavík, og berst á móti bæj- arútgerð annan hvorn dag í blaði sínu. Þa"ð er því öllum kunnugt, að Fitmisókmr}l<okkmim hefir st'ór- hmka$ í Reykjavík, en AlpijTna- flokkwkin hefir utsnið á bá'ða bóga, bœdé frú Fi\am<s<5kn og í- . haldimt; Fnamsókn fær lfklega sinn eina mann kosinn í bæjan- stjóm á hreimum flokksatkvæb- um stnum, en þýðingarlaust er fyrir aðira en flokksbundna Fram- sóknarmienjn að kasta atkvæði sínu á þainn lista. Þeir mienaJ, sém vilja velta íhaldinu, kjósa þann flokkinn, sem þá tekur við völd- unum, aðialandstæðing íhaldsins, Alþýðufliokkinn, sem safnar öli- um andstö&uatkvæðum íhaldsins nema þeim, &em hafa aelt sál sína kommúnistaklíkunni eða eru fastreyrð á ýmsan hátt Fram- sóknarsprautumum. Alpýdfufjpkk- Wfwq le^q Sjálfstœðisflokkurínfi far\a> anrmrhvw med, völdin í Réykjavík nœstu fjbgur, áj\ Um pá fíokka er barist. Enginn annar flokkur getur komið þar til greina né haft veruleg. áhrif á stjórn bæjanmálanna. Kjósendur eiga því um að velja A-listann eða í- haldfö. Reynsla kosninglanna í Hafnar- firði sýnir hvað Alþýðuflokkurr inn getur þegar vel er unnið og tneyst á hann, en klofningstil- raunum engu skeytt. Vid, œtkaru,- okkur að taka Reykjavík vid kosningamar, Al- pffluffakksmenn. Þeir kjósendur. siem stu&la að sigri Alþýðuflokks- ins, hva&a flokk sem þeir hafa fylgt á&ur, vinna mikið verk fyrjr þetta hæjarfélag, siem íháldil hefir niðurnítt, en getur átt glæsi- Ipga frarnj&A orMb merkm rrmtjt- ? t Kosningarttar á Siglnflrði Alpúðaflokkurinn bætir við sig úm 80%, miðað við stðusta al- Ðingiskosningar i Eyjafjarðar- sýslu. Bæjarstjórnarkosninigarnar fóru fram á Siglufirði í gær, og sam- tímis því var greitt atkvæði um það, hvort hæjarstjóra skuli hafa fyrir bæinn eða ekki, og áttu kjóisiendur að svara með því að kro&sa við já eða nei. Fjórir list- ar voiiu í kjöri: A-listi (Alþ.ýðu- flokkurinn), B-listi (Framisóknar- flokkurinn), C-listi (íhaldsflokkur- inn) og D-listi (Kommúnistaflokk- urinn). Kosningarnar fóm þamnig: A-liistínn 204 atkvæðá ' - B- — 210 — O — . 366 — D- ;.— 225 — Al'þýðuflokkurinn kom að 2 ful'ltrúum (óbreytt). Framsóknarflokkurjinn 2 (ó- breytt). íhaldsflokkurinm 3 (vanm eitt). Komínúnistar 2 (töpuðu eimu). Atkvæðagiieiðsian um bæjar- stjóranin fór þannig, að 433 sögðu nei, en 384 já. Við bæjarstiómarkosningamar 1930 var Alþýðuflokkurinn óklof- frigar- og atvlnmi-bœr iwd.ijf. stjóifi Alpýdiuflokksins. Hédfom Valdtnwisson. Svínslæri fyrir whiskyflösku. London í gærkveidi FÚ. , Óvenjuleg diplomatisk viðskifti ifóru fram' í Washingtou í dag i sambandi við þá ákvörðun. Bandarikjastjórniar;, að tvöfalda innflutningslieyfi Breta á vinum, gegn því, að þeir auki kaup sín á amerísku svínakjöti, Aðstoðariráð- herrann Mri. Moore afbenti enska sendiherranitm.,, Sir Ronald Lind- say, reykt svinslæri frá Virginia, sem hanin sagði að valri bezta hangikjöt, sem til væri, en Sir Ronald gaf ráðherramum í stað- inm eina whisky-flösku. ian og fékk þá 384 atkvæði og fékk 5 kosna, em þegar eftir kosn-" ingamar klofmaði hann, og gengu 3 af bæjarfulltrúunum yfir til kommúniista. — Við þær kosn- ingar fékk Frajnisóknarfliokkurinmi 164 atkvæði, en íháldið 184. Borið saman við kosmingamar í sumar hefir Alþýðuflokkurinm uninið mikið á. Þá fékk flokkutv inm 110 atkvæði í al'lri sýslunmi; len mú 204 í Siglufirði einutn. Atkvæðaaukning íhaldsins byggist eingöingu á atvinaiukúgun þieirri og hótunum um atvinnu- imissi, sem það beitti við kjós- endur fyrir kosnimgarniar. Er sumt af því athæfi þannlg vaxið, að likiegt i er að leitað verði um það ^gerða dómstóK anma. Mnssolini ofsæklr fpröttakonnr Páfinn oí Mnssolinf banna konnm að stonda frjálsar íöráttir. Ekikmkeyti frá fréttaritafa Alpý&ttblaðiSHns. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. Pálfijnjn i Róm hefir lengi barist á imóti því, að kvemfólk, tæki þátít í almienmum íþróttum, með því að hanln" hefir talið það ó- kvenlegt. Nú hefir Mussolini tek- ið í sama streng og páfinn... . MuBsoiini hefir nú gefið út til- skipun um það, að konur megi ekki taka þátt i íþróttaikeppni, svo sem Oiympslieikjum, kapp- reiðum né íþróttamótum. Tilskipunin endar á því, að ungar stúlkur í rjki fascisinans séu uppaldar tii þess, að' gæta iTamtfða'rhlutverks síns — þess, að verða mæður og. húsmæður, Þó befir Mussolini leyft að kon- ur megi spila teninis, fara á skauti- um og synda. STAMPEN. Nazister neita Holl- lendingQm nm íík van der Lnbbe Einkaskeutl frá*frétíarji^r^ «. Alp0ubld&sim. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. Fxá Amsterdam er simað, að þýzka stjórnin hafi nieitað uro leyfi til þess, að lík van der Lubbe verði flutt út úr Þýzkar landi. Jarðarföx hans fer fram íLeip- zig á .næstunni .viðhafnarlaustt með öllu. STAMPEN. Dimitroff, Popoff og Taneíf hafa fengið logieg vegabiéf Leipzig, 13. jan. UP. FB. Popoff, Tameff. og Dimitroff hafa fengið árituin ræðismalnna Frakklands og Tékkóslóvakiu á vegabréf sín. — Burtfarartími þeirra eii óákveðinm, þegar þetta er simað Bifreiðastjórar gera á Spðni verfafail Madrid, 13. jan. UP. VK Bifneiðarstjórar leigubifreiða um gervallán Spán hófu verkfall í dag. Verkfallið hefir verið lyst ólöglegt og fyrirskipað að hand- teka verkfallsaeiíndina. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.