Alþýðublaðið - 15.01.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 15.01.1934, Side 1
MáNUDAGÍNN 15. JAN. 1034. XV. ÁRGANGUR. 72. TÖLUBLAÐ BITSTiÓR I: P. R. VALDBMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ DAOBLAÐIÐ kemur út alla vlrka daga kl. 3 — 4 Giftdegla. Askrittagjald kr. 2,00 A mAnuði — kr. 5.00 fyrlr 3 rnftnuði, eí greitt er tyrlrfram. (lauaasölu kostar blaöið 10 aura. VIKUBLAÐif) kemur út á hverjum miðvikudegl. Það kostar aðeins kr. 3.00 á dri. 1 pvi birtast allar helstu greinar, er birtast I dagblaðinu, tréttrr og vikuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFOREIÐSLA Alþýðu- bUösins er vio Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgrciðsla og airglýsingar, 4901: rltstjórn (Inniendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilbjólmur á. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima), Magnfis Ásgeirsson, blaðamaöur. Framnesvegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjöri, (heima), 2937: Siguröur Jóhannesson. aigreiðslu- og auglýsingastjóri (heima),. 4905: prentsmiðjan. ÍhaldiQ eráflótta! AIpýðuflokkDiinn sigfrar! Jónas Jónsson verðm aldrei borgarstjóri í Reykjavik Framsóknarflokkarinn er úr | sðgunni sem ráðandi flokkur Baráttao er milli Alpýðuflokksins 00 íhaldsins IhaldiÖ óttast ósigur í bæjar- stjóruarkosiningumim á laugar- daginin. PaÖ er alniannarómur í hænum, að það muni tapa. For- lngjar Sjálfstæðisfl'okksins hafa orðið varir við þennan orðróm. Kosniíngaúrslitin í Hafnarfirðj hafa aukið skelfingu þieirra um allan hielmiing, því að allir vita, að hér verður kosið um sama mál og þar: BÆJARtJTGERÐ. Síðustu daga hafa foringjaf Sjálfstæðisfl'okksins gripið tíl þess örþrifaráðis, að senda kosninga- smala sína út um bæinn mað þá frétt, að Alþýðuflokkurinn og Framsókniarfl'okkurijnn hafi kom- ið sér saman um að kjósa Jónas Jónssoin frá Hriflu borgarstjóra í Reykjavík, þegar þeir taki völd- in. Er tilgannguiinn með þessu að hræða þá mörgu kjósendur Sjálf- stæðisfliokksins, sem eru svo óá- nægðir með val flokksins áfram- bjóðendum hans í þietta sirni1 og framkomu hans í mörgum mál- um, sérstakliega afstöðu hans til bæjarútgerðar, að þeir hafa á- kveðið að sitja heima á kjör- degi, eða greiða atkvæði með Al- þýðuflokknum í iþetta siinn vegna þess máls. óstjórn íhaMsimeirihlutains í bæjarstjórn á fjármálum bæjariins hafa blöð flokksins ekki þorað að ræða, 'en það er vitanlegt, að fjárhagur bæjarins er orðinn svo fskyggilegur undir stjóm Knuds Zimsen og Jóins Þorlákssonar og fliokksbræðra þeirra, að fjöldi sjálfstæðismanna, sem er varfær- in og gætileg fjármálastjóm fyr- ir öllliu, treysta sér ekki lengur tll að greiða flokknum atkvæði, ef haldið verður áfram á sömu braut, eins og víst er að verður, ef sömu menn fara með stjóm- ina. Þessa rnenn á að hræða til að greiða Sjálfstæðisflokknum at- kvæði enn einu sinni, með því að ef Alþýðuflokkurinn sigri og nái völdunum í Reykjavík, taki ekki betra við, því að þá verði Jónas frá Hriflu kosinn horgarstjóri, og honum muni á skömmum tíma takast að ganga svo frá fjárhag, bæjarins, að honum verði ekki viðneisnaT von. Sögusagnir k'osningasmala í- haldsins um þetta eru hreinin upp- spuni frá rótum. Það hefiir aMrei komið tilmála og mun aMrei koma til mála, að fulltrúar Alþýðuflokksin's í bæjan- stjóm Reykjavíkur greiði Jónasj Jónssyni frá Hriflu atkvæði til eins eða neins og sízt af öllu tU' þess, að gera hann að borg- arstjóra í Reykjavlk. Slík fjarstæða hefir lengum þeirra, sem nú eru í kjöri fyrir Alþýðuflokkinn nokÉumtíIffia íð i hug. Það er á allra vitorði, sein nokkuö fylgjast með stjómmála- atburðum, að Framsóknarflokkur- iirn er klofinn og -?r úr sögunnj sem ráðandi flokkur í landinu. Það getur aldrei framar komið til mála, að sá flokkur fari með stjórn l’amdsins. En það er einnig á alira vitorði, að Jónas Jónsson, er ekki einu sinmi foringi þess flokksbrots, sem nú kallar sig Framsóknarflokkimn. Hann er þar áhrifalaus með öllu, og þótt hann fái um þessar rnundir rúm í 'lrlöð- um fiokksins tíl þess að gera upp gamiar og nýjar sakir við fyrverandi vin sinn og félaga, Tryggva Þórhallsson þá vita all- ir, sem þekkja hina yingri Fram- sókn.armenn, sem nú eru kjarni Framsóknarflokksbiiotsiins hér í Reykjavík og út um land, að þeim er ekkert um það gefið að það iíti svo út til lengdar, ,&3f Jónas Jónsson sé foringi þeirra. Svo rækilega hefir hann spil- að úr hendi sér öllum áhrifum og álití meðai sinna eigin mamna. MhUli lm.i Konumar snúast gegn Hltler „Hlatdeild og réttíndi í atvinnulíiinu eiga ekki að fara eftir kynferði“ Hladeabarg skipar Hitler að sleppa Jalnaðarmaðntinn Fritz Ebert látinn laas KAUPMANNAHÖFN í morgun. Jafnaðarmaðurinn Fritz Ebert, sonur Eberts fyrverandi forseta í Þýzkalandi, hiefir nú verið látimn laus úr fangabúðunum í Witten- berg eftir heinni skipun Hinden- burgs. STAMPEN., (í gnein Þórbeng'S Þórðarsonar, „Kvalaþorsti nazista", sem birt- ist hér í blaðinu á laugardaginn, er lýst mieðferð nazista á Fritz Ebert.) Jónas Jóinsson frá Hriflu er úr sögunni sem aðalforvígismaður andstæðimga íhaMsins. Framsókn- | arflokkurinin er úr sögumni sem stærsti andstöðuflokkur íhaMsins. Baráttan er á milii Alþýðu- flokksins og íhaldsims. Hún er það í bæjarstjórnarkosiniingumum |hér í Rieykjavik í þetta sinn, og hún verður það í alþiingiskosning- unum í vor. AÍþýbuflokkurinn mun taka við stjórn Reykjavíkur, og tekur ó- hræddur við þeirri ábyrgð, sem því fylgir. Hann treystir sér til að reisa við fjárhag bæjarsjóðs þótt hann sé orðimn bágborinn í höndum íhaMsmamna. Hann þorir að lofa því, að taki hamin völdin, verður atvinmuleysinu í Reykja- vík útrýmt, svo að hver maður, sem viil vinna, fái atvinnu. Foringjar íhaldsims vita, að hanm muin stamda við þetta lof- orð sitt, og þeir vita vel, að tapij þeir vöMunum í Reykjavík á laugardagiinn, þá ná þeir þieim ALDREI FRAMAR. Útvmpsuniræðurnar þiefjast í kvöld og haMa áfram aninað kvöM og á miövikudags- kvöld. Hver flokkur hefir íkvöld 35 mínútur. Stefán Jóh. Stefáms- ison taiíar í kvöld fyrir hönd Al- þýðuflokksins, Annað kvöM tala Ólafur Friðriksson og Jóm Axiel Pétursson, en á miðvikudagskvöld tala þeir Stefán Jóhann og Héð- ,lnm. Þeir, sem ekki hafa útvarps- tæki, geta fengið að hlusta á lumræðurnar í sal Vörubílastöðv- arinmar við Kalkofnsveg. Etnkmheijii jrá jrétkmkmi Alpý'ðubla'ðsins. KAUPMANNAHÖFN: í rnorgun. Hin kunna þýzka kvenréttinda- kona Sofie Rogge-Börner hélt ný- lega ræðu á kvenmafundi í Ham- borg, sem vakið hefir geysimiklá athygli. Tók hún par, ákveðm, afstöðu. gegn Hlfler. Hún benti fyrst á það, aÖ karl og kona hefðu verið jafnrétthá með.al hinma fornu Germama. Því ætti það ekkert skylt við germanskam hugsunarhátt, að setja konuna hvarvetma skör lægra en karhnannimn, eins og gert væri í „þriðja ríki“ Hitliers. Þýzkar konur yrðu að vakma og berjast gegn þeirri óhæfu, sem nazistar vildu koma á, að komain yrði ekkert annað en barneigna- vél. Hún hélt því fram, að hlut- deild manma og' réttindi í at- vin'nulifinu ættu ekki að fara eftir kynferði. Þýzkar kornur yrðu að rísa upp gegn einveldi karlmann- anmia í mazistarikimu. „Vér verðum að veita dætrum vorum betri skólamentum til þess að þær geti gemgið vel hervæddar út í hina pólitísku og hagsmuma- liegu baráttu.“ STAMPEN. Roosevelt verðfestir dollarinn Stjórnin tekur alt myntað gull i sinar hendur WASHINGTON, 15. jam. UP. FB. Að aflokinmi tveggja klukku- stunda ráðstefnu í Hvíta húsinu var tilkynt laust fyrir kl. 11 e. h. í gærkveldi, að Roosevelt for- seti myndi í dag senda þjóðþing- inu boðskap um'að virða upp aftur dollarinn og setja ný á- kvæði um verðgildi dollars mið- að við gull. Enn fremur er í boðskapnum farið fram á heim- ild til þess fyrir stjórmina, að fá í sinar hendur alt myntað gull í landinu. — í tílkynningunnd segir m. a. svo: Forsetinin og fjármála- ráðherrann sátu fund í kvöld með fulltrúum demokrata og republi- kana í bankamálamefndum full- trúadeildar og öMungadeiIdar pjóðþingsius. Rætt var um hvaða aðferð skyldi nota viðvíkjamdi til- kalli rikissjóðs á öllu myntuðu gulli í landinu og eignarrétti á því. Einmig var rætt um enduiv virðingu dollar* og gullgildi hams. Bæiarstj Jrnarkosninsar ð Spáni Ibaidiðstórtapar Vinstri ilokkarnir vlnna] ð. BARCELONA í morgun. UP.-FB. Bæjar- og sveitar-stjórnarkiosm- ingar fóru fnam í Katal'djniu í gær, og hefir vinstriflokkssamsteypan borjð sigur úr býtum. — Frá öll- um hielztu borgum héraðanna er símað um sigra vinstri flokjíamna. Að eins á stöku stað bar á ó- spektum, Yfirleitt var alt víðast xneð kyrrum kjörum á meðan á kosningunum stóð. Óeirðir og verk~ föll á Cnba Læknar og lögfræðingar gera samúðarverkfall með verkamönnum í ^ LONDON í gærkveldi. FO. . I Havana á Cuba hafa óeirðinn- ar magnast síðastliðinn sólar- hring. Verkfall hefir brotíst út, og hófu það verkamenn við raf- veitustöðvar í höfuðborginmi og mágremninu. Var því ljósalaust í Havana í gærkveldi og slðast’.iðma mótt. Verkamenn á flutningatækj- um gerðu einnig verkfall, og lágu samgöngur miðri, og enm fnemur var lögð niður vinna við vatns- veituna, og voru borgarbúar því' bæði án ljóss og vatns í dag. Sagt er að læknar og lögfræð- ingar hafi gert samúðarverkfall með verkamönnum. Stjórnim á Cuba hefir gert til- raun til þess að bæla þesisar ó- eirðir niður með ofbeldi. Húm hef- ir tekið rekstur raforkustöðva í sínar hemdur og sumir verkamenn hafa verið neyddir með hervaldi til að vinina. Bretar hafa gert ráðstafanir til þess, að hægt verði að koma bnezkum þegnum í Havama út í skip með tveggja stumda fyrir- vara, ef þörf gerist. Fárviðri i Englandi. LONDON í gærkveldi. FÚ. Aftaka hvassveður gerði síðari hluta mætur og fyrri hluta dags í dag um Suður-Englamd og á Ennarsundi. Á suðurströmdinni var vindhraðimm sums staðar um 128 krn. á klukkustund. Loftsam- göngur féllu alveg miður og skipasamgöngur að mestu. Sums staðar fylgdi mikil rigning hvass- veðrinu, og mest var hún í Bifl* mingham, 14 mm.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.