Morgunblaðið - 10.07.1997, Side 1

Morgunblaðið - 10.07.1997, Side 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANMA 1997 ■ FIMMTUDAGUR 10.JÚLÍ BLAÐ Eyjamenn bættu 20 ára gamalt met ÞEGAR Eyjamenn lögðu Blíkana að velli í 8- liða úrslitum bikarkeppni KSÍ unnu þeir sinn stærsta bikarsigur, 8:1. Þeir bættu met sitt frá þvf 1977, er þeir lögðu Reyni á Árskógsströnd að velli 7:1. Sigurlás Þorleifsson skoraði þá þrjú mörk, en Ingi Sigurðsson skoraði þrjú mörk gegn Blikunum og varð þar með fimmti Eyjamaðurinn til að skora þrennu í bikarleik. Öim Óskarsson varð fyrstur til að skora þrennu — skoraði þijú mörk í leik gegn Vfkingi 1972 í 8-liða úrslitum, 4:1. Sigurlás hefur tvisvar skorað bikarþrennu, einnig bróðir hans Kári. Leifur Geir Hsfsteinsson skoraði þrennu er Eyjamenn unnu KVA1995 i 32-liða úrslitum. Blikarnir urðu aftur á KNATTSPYRNA í fótspor Framara og Skaga- manna EYJAMENN feta í fót- spor Framara og Skaga- manna er þeir halda í vik- ing til Möltu til að leika þar gegn Hibernian í Evr- ópukeppni bikarhafa. Framarar léku báða leiki sína f Evrópukeppni bik- arhafa gegn Hibernian á Möitu 1971 — töpuðu fyrri leiknum 3:0, en unnu seinni leikinn, sem var heimaleikur Fram, 2:0. Það var fyrsti sigur sem íslenskt lið vann í Evrópu- keppni. Erlendur Magn- ússon skoraði bæði mörk Fram. Skagamenn héldu til Möltu síðar um sumarið 1971 til að leika gegn Sli- ema Wanderers í Evrópu- keppni meistaraliða. Skagamenn töpuðu fyrri leiknum, sem var heima- leikur liðsins, 0:4, en gerði jafntefli í seinni leiknum, 0:0. Allt er þá þrennt er — Eyjamenn eiga miklan möguleika að gera betur en leikmenn Fram og ÍA gerðu á Möltu. MorgunDiaoio / 00111 FAGNA íslenskir leikmenn mörkum og sigrum í Evrópukeppnlnnl í ár? Hér fagnar GuAmundur Benedlktsson sigurmarkl Einars Þórs Daníelssonar (t.h.), sem hann skoraAI á síAustu mfn. gegn MPKC Mozyr frá Hvíta-Rússlandi, 1:0, á Laugardalsvelllnum. Eyjamenn virðast eiga bestu möguleikana móti að sætta sig við sinn mesta ósigur f bikarkeppn- inni í 24 ár, eða sf ðan þeir töpuðu fyrir Keflvíkingum í Keflavík 1973,0:5. Stærsti bikarsigurinn f sögunni er þegar KR-ingar unnu Skagamenn 10:01966 f 8-Iiða úrsiitum. Baldvin Bald- vinsson skoraði sex mörk í leiknum. Næstmestu sigrar í 8-liða úrslitum eru ÍBV - Breiðablik 8:1, ÍBA - ÍA 8:1 1962, Fram - Völsungur 7:0 1984 og ÍA - Fylkir 9:21986. Mike Tyson sviptur keppnisleyfi ÍÞRÓTTANEFND Nevadaríkis í Bandaríkjunum sektaði hnefaleikamanninn Mike Ty- son og svipti hann keppnisleyfi innan Bandaríkjanna fyrir að hafa bitið í bæði eyru Evand- ers Holyfíelds í viðureign þeirra um þarsíðustu helgi. Tyson var sektaður um 210 milljónir króna, sem er tíundi hluti þess fjár, sem hann átti að fá fyrir bardagann. Lögum samkvæmt mátti sektin ekki vera hærri. Nefndin svipti Tyson keppnisskírteini sínu, en hann getur sótt um leyfí að nýju eftir ár. Lögfræðingar hans reyndu allt hvað þeir gátu til að takmarka refsinguna við tímabundið keppnisbann, en án árangurs. Forráðamenn jap- anska hnefaleikasambandsins hafa fylgt ákvörðun íþrótta- nefndar Nevada eftir með þ'ví að banna Tyson að keppa í landinu. Má því búast við að fleiri þjóðir geri slíkt hið sama. Guðrún var önnur í Linz LÁNIÐ lék ekki beint við ís- lensku liðin þegar dregið var í fyrstu umferðir Evrópumót- anna í knattspyrnu í gær. m Íslandsmeistarar Skagamanna mæta meisturum Kosice í Slóv- akíu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, Eyjamenn drógust á móti Hibemians á Möltu í Evrópukeppni bikarhafa og KR-ingar leika á móti Dinamo Búkarest í Rúmeníu í Evrópukeppni félagsliða. ÍA á fyrst útileik 23. júlí en fær síðan Slóvakana í heimsókn 30. júlí. Sigurvegarinn mætir rúss- neska liðinu Spartak Moskvu í keppni um sæti í riðlakeppni Meist- aradeildarinnar en tapliðið fer í fyrstu umferð Evrópukeppni fé- lagsliða. Kosice er sterkt lið og {>ess má geta að Slóvakía vann sland 3:1 í vináttulandsleik ytra 29. apríl sl. KR leikur sömu daga og ÍA en á fyrst heimaleik. Dinamo varð í þriðja sæti í nýafstaðinni deildar- keppni í Rúmeníu en er talið sigur- stranglegast í deildinni næsta tímabil. Með liðinu leika þrír landsliðsmenn en sem kunnugt er vann Rúmenía ísland 4:0 á Laug- ardalsvellinum í undankeppni HM í október sem leið. Snemma árs 1996 unnu íslend- ingar Möltumenn 4:1 í æfingamóti á Möltu og 2:1 í vináttuleik á Laug- ardalsvelli í ágúst sama ár en fyr- ir skömmu tapaði Malta 2:1 í tví- gang fyrir Færeyjum í undan- keppni Heimsmeistaramótsins. Fé- lagslið frá Möltu hafa sótt í sig veðrið á undanförnum árum og oft náð betri árangri en landsliðið en engu að síður virðast möguleikar ÍBV á að komast áfram í keppn- inni meiri. Liðin leika á Möltu 14. ágúst og í Eyjum 28. ágúst. ■ Drátturinn / D5 ■ VIAbrögA / D5 GUÐRÚN Arnardóttir úr Ármanni, varð í gær önnur í 400 m grindahlaupi á alþjóð- legu B-móti í fijálsum íþrótt- um í Linz í Austurríki. Guð- rún h(jóp á 55,02 sek„ sem er hennar besti tími í ár, Tereshchuk frá Úkraínu vann á 54,83 sek. Áður hafði Guðrún hlaupið best á 55,35 sek. á þessu ári en íslands- met hennar er 54,81. HAIUDKNATTLEIKUR: AFTURELDING TEKUR ÞÁTTIEHF-KEPPNINNI / D5 ________>

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.