Alþýðublaðið - 16.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1934, Blaðsíða 1
MöBJUDAQlNN 16. JAN. 1934. >T .- ff m mMÍmmmmmtrimaíutxr XV. ÁRGANGUR. 73.TÖLUBLAÐ HETSTJÓRl: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ.....OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAQBLABIB temur át aíla vlrka daga kl. 3 — 4 siödetria. Askrfltagjald kt. 2,00 á mánuði*— kr. 5.00 fyrir 3 manuði. ef greitt er fyrirlram. I lausasölu kostar blaöið 10 aura. VIKlIBLABii) fcemur út á hverjum miövikúdegi. Þaö Itostar aðelns kr. 5.00 a éri. I pvl birtast allar helstu greinar, er blrtast I dagblaðinu. fréttir og vikuyftriit. RITSTJÓRN OO AFQRBIBSLÁ ASfiýðu- Maðsins er viO Hverfisgötu nr. 8— 10 SlMAR: 4900- afgreiðsla og airglýsingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjórt. 4903: Vilbjalmur S. Vilhjálmsson. blaöamaður (heima), Magnun Ásgeirason, blaðamaður. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson. rttsttórl. (heima). 2937; Slgurður Jóhannesson. afgreiðslu- og augiýsingastjóri (helma),- 4905: prentsmlðjan. íhaldiðíeráflótta! Alþýðnflokkurinii sfgrar! Pýzla rfkisstléniH hefir kraflst málshofJanar oeon Alpýðiiblaðinti Ijrrlr meiðandi nmmæli em ríkiskanzlar- ann Adoil Hiller on þýzko stjörnina. Forsætisráðherra hefir vfsað málinu til démsinálaráðaneytisins til skjótra aðgerða^ VAN DER LDBBE ÍAR JARBABUR I GÆR. Fámenn likfylgd og enginn prestur. - Rá'ðuneyti fiorsætisráðherra, sem eins og kusninugt er fer iafnframvt meö stjórn utainríkismála, barst í | gær bréf <fná þýzka aðalkonsúl- atinu í Reykjavík, þar sern það krafðist þesis í umboði þýzku rík- isstjórnarinniar, og eftir skipun frá henmi, að íslemzka stiórnin léti höfða opinbert mál á hendur Al- Þýðublaðinu „fyttr meið,- andi ámmœlti um pýzku i\ L kíska'ns l, a r, a 'h n, Adolf Híther,, og pýzkn ríkis- stjórni^a". Eins og Alþýðublaðið skýrði frá á föstudagmin, hafði þýzka aðal- konsúlátið áður smúið sér til for- sætAsráðherrra með kröfu um að íislenzka stjórmim gerði ráðstafáw- ' ir til peas að framhald af gpein Þórbergs pórðarsonar, „Kvala- þorsti nazista", birtist ekki. Hafði for&ætisraðherra mælst til þess, að Alpýðublaðið tæki þessa kröfu til greina að eiinhverju leytiL ' Alþýðublaðið neitaði ákveðið áð taka nokkurt tillit'til óska sendiiherra Hitlers í þessu eða nokkru öðru, og var aðalkoinsulhr um, hr. Haubold, tilkynt það af stjórniinjni. Hanm snéri sér pá til stjórnar silnmar símleíðis og ósk- aði fyrirskipana um hváð geiia skyldi í málinu. Hefir hairm nú fengið pá skipuin frá yfirboður- um sírium, utainríkisráðuneytiniu pýzka, að krefjast pess, að farið verði í opinbert mál á hendur . Alþýðublaðiinu Jyrir rnei&yrðt um pýzka r/AssAKiras/iariafíRj Adolf Htt- hei\, og pýzhi líkisstjónnlna". Ummælin, sem hains -hagöfgi Adiolf Hitler telirr svo „æru- og1 manínorðisi-spillandi" fyrjr sig, að hanin geti ekki víð þau unað, munu vera þau, að Þórbergur Pórðarson talaði í grein sinni fyrra laugaídag um „sadistawn í kanslarastóilinum þýzka". Alþýðiublaðið átti i morgun saimtal við- skrifstofustjóra dómsh málanáðuneytisins, sem staðfesti það, að krafan um málshöfðum v»ri teHiin tti ráðuíieytisiw frá Utmwíkiwnáhr&herm Hitlers, barón v. Neumth^ hefirr heíduu8 Alpýðablaöidi með málssókn. for,sætisráðherra, sem hafði vis-. að henni þangað tafarlaust „til skjótra aðgerða". Mun Alþýðublaðið síðar skýra lesendum síinum nánar frá gangi þiessa máls. Ekikœkeyíi frá frétfywiíam Alpýðubladstns. . KAUPMANNAHÖFN í miorgurii. Jarðarför van der Lubbe fór fram fyrri partinin í gær i suð- urkirkjugarðinum í Leipzig''. Hinir einu, sem viðstaddir voru, voru tvpir hálfbræður van der Lubbe og' hollenzki • komsúllinin. Enginn prestur var viðstaddur, . Annar háifbróðirinin mælti npkkur orð á holienzku yfir op- inni gröfinni. Síðan lögðu þeir þríír hver sinn krains á leiðið. Pví hafði verið haldið vandlega leyndu, hvðnær jarðarförin ætti að fara fram,^pg voru því engir blaðamenn né aðrir viðstaddir. STAMPEN. Njósnarar teknir fastir í Rúislandi. KALUNDBORG í gærkveldi. FÚ. 1 Moskva hafa yfirvöldin hand- tekið 6 útlendinga, sem eru starfs- mienn fyrirtækis eins þai1 í borg- inni, og eru mennirnir sakaðir um: njósnir. Meðal þeirra er einn danskur maður, Vilhelm Laiísen, og einn Belgíumaður. Pað er sagt, að félagið, sem þeir starfa hjá, sé ekki við njósnirnar riðið, og ler það ekki ákært, og heldur starfsemi þess áfram. auðmaður fremur sjálismorð. Einkaskeyfi frá fréttaritam Alpijðublaðslns., KAUPMANNAHÖFN í imorgun. Á sunnudaginn lézt Davis La- mar, hinin dularfulli-auðkýfingur í Wall Street, á hóteli í New York Davis Lamar hefir síðasta mannsal'duriinn verið mamna miest uintalaður meðal amerískra fjár- máiamanma. 1902 var hann- kunmur sem sterkasti andstæðingur Theodorie Roosievelts forseta. ; Hanm var margfaldur milljóna- eigandi, en átti eruga vini og yfirv leitt: gerði hann sér far um að láta leyndardómsblæ hvíla yfir öllu lífi sinu. Hann hafði ekki náinm kunn- imgsskap við mokkum mamn og mælti aldrei orð frávörum, , Einkalíf hams.:. var því öllum Mllkomin ráðgáta. Alt bendir til þess, að Davis La- imar hafi framið sjálfsmorð. STAMPEN, FASISMINN FÆRIST I í ENfllfflH. Rothermere blaðakóngnr gerlst fasistL Einkaskeyfi frá fréttiaritam Alpýðublaðslns. KAUPMANNAHÖFN í morgujm. Hinm alkunni enski blaðakóng- ur Rothermere Lávarður befir nú gerst fasiisti. 1 grein, siem birtjsit í Daily Mail í gær, skorar hann á æskuiýð Englamds að skipa sér undir merki Oswald Mosileys, em hanin er aem kunmugt er foringi fasista í "finglandi. Enskir fasjstar hafa nekið út- bneiðslustarfsemi sína mjög öt- uilega undamfarið. Er talið víst, að fasismanum mumi stórum auk- ast fylgi við það, að Rothermere iávarður hefir nú gemgið honum á hönd opimberl'ega. • : :¦ STAMPEN: Atvinnuleysing j <im fækkar í Danmorku. KALUNDBORG í gærkveldi. FÖ. Atyinmuleysingjum í Dammörku hefir fækkað um 3 þús. síðast- iiðna viku. Útvarpsturn brennur. KALUNDBORG í gærkveldi. FO. VI nótt kvikinaði í útvarpáturfli stöðvarinmar í Leipzig, og varð af al'lmikill eldur. Eldurinm kom lupp í trémastri turrisins í 50 m. hæð og olli allmiklu tjóni áður en það tókst að vinina bug á honum. Óeirðirnar i Kina. ' KALUNDBORG í gærkveldi. FO. Óeirðirnar í Kfma halda sifelt áfram, og í dag vár settur á land i Fu Chow enskur her úr herskipi, sem Bretar höfðu sent þangað, til þess aé venwla líl og hagsmuni brezkra þegma. Mannvalið á íhaldslistanum. 1. Guðm- Ás,b}örm*m 2' Jcikob MöUtei' (myndim tekin 9. nóv. í fyrra). 3. Slgtírður Jónmon/mWirki (í ©inkenni*búmtogi).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.