Alþýðublaðið - 16.01.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1934, Síða 1
XV. ÁRGANGUR. 73.TÖLUBLAÐ llWBJUDAQlNN 16. JAN. 1934. aiTSTJÓRI: P. E. V ALDEMARSSON DAOBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAQÐLAÐIÐ kcmur ól alla vífka dága kl. 3 — 4 síödegis. Askriftagjald kr. 2,00 6 mánuöi — kr. 5,00 fyrir 3 mánuöi, ef greitt er fyrirfram. f lausasölu kostar biaðlö 10 aura. VIKUBLAÐIÐ bemur út á hverjum miOvikudegi. Þaö kostar aöeins kr. 5.00 á dri. í pvl blrtnst allar helstu greinar, er birtast I dagblaöinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFQREIÐSLA Aipýöu- blaöslns er viö Hveriisgötu nr. 8— 10. SlMAR : 4900* afgreíösla og airglýsingar. 4901: ritstjóm (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjáimur 3. Vilhjálmsson, blaöamaöur (heima), Magnðji Ásgeirason. blaöaraaöur. Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. ritstióri. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiösiu- og augiýsingastjóri (heima),- 4905: prentsmiðjan. Ihaldið* er á flótta! Alpýð uf lokkorinn sigrar! Oýzka rfkisstjórnin hefir kraffst mðlshðfðuiar gepn Álpýðubtaðinu fjrrir meiðandi nmmæii nm ríkiskanzlar- ann Adolf Hiller og pýzkn stjórnina. Forsœtisráðherra hefir wlsað málinn til dámsmáiaráðnneytisins ttl skjótra aðgerða. Ráöuneyti forsætisráðh'Si:ra, sem leins og kuinnugt er fer jafnfr,amt með stjórn utainríkismála, barst í gær bréf frá þýzka aðalkonsúl- atinu í Reykjavík, þar sem það krafðist þesis í umboði þýzku rík- isstjórnartomar og eftir skipun frá hienini, að íslenzka stjórnin léti höfða opinhert mál á hendur Al- VAN DEB LUBBE VAB JABÐAÐUB I flÆB. Fámenn likfylgd og enginn prestnr. þýöublaðinu t,f yi'tr m \e i ð - andi u m m œ L i um p ý zku j\i k íska'ns La,r.a n n, Adolf Hither, og pýzku ríkis- sí'j ó rni n.a Eins og Alþýðublaðið skýrði frá á föstudagmh, hafði þýzka aðal- k'onsúiatið áður snúið sér til for- sætisráðherrra með kröfu um að isienzka stjórnin gerði ráðstafan- ir til þe&s að framhald af grein Þórbergs Þórðarsonar, „Kvala- þorsti nazista“, birtist ekki. Hafði forsætisráðherra mælst til þess, að' Alþýðubiaðið tæki þessa kröfu til greina að einhverju leyti. Alþýðublaðið neitaði ákveðið að taka nokkurt tillit til óska sendiherra Hitlers í þ'essu eða nokkru öðru, og var aðalkoinsúln- um, hr. Haubold, tilkynt það af stjórniinmi. Hann snéri sér þá til stjórnar siinnar símleiðis og ósk- áði fyrirskipana um hvað ger|a skyldi í málinu. Hefir hann nú fengið þá skipun frá yfirboður- um sínum, utainríkisráðunieytinu þýzka, að krefjast þess, að fariö verði í opinhert mál á hendur . Alþýðublaðinu Jyrir imidyrdi um pýzka ríkislmnskrmwi, Adolf Htt- l\er„ og pýzhu ríkisstjóminu". Ummælin, sem hans hágöfgi Adolf Hitler telur svo „æru- og mannorðiS'-spillandi“ fyrir sig, að hanm geti ekki við þau unað, munu vera þau, að Þórbergur Þórðarsön talaði í grein sinni fyrra laugardag um „sadistann i kanslarastóílmum þýzka“. Alþýðublaðið átti í morgun samtal við skrifstofustjóra dómsi- málaráðuneytisins, sem staðfesti það, að krafan um málshöfðun v»ri komin tjl ráðuneytisins frá U Imnrjkismáktrádh&rm Hitlers, barón v. Neumíh, hefirr heWmTl Alpjdablpðid med málssókn. í'orsætisráöherra, sem hafði vis- að henni þangað tafarlaust „til skjótra aðgerða“. Mun Alþýðub'laðið síðar skýra lesendum sínum nánar frá gangi þe&sa máls. Einkaskeyíi frá frétiaritam Alpýdnbladsms. KAUPMANNAHÖFN í morgun, Jarðarför van der Lubbe fór fram fyrri partinm í gær í suð- urkirkjugarðinum í Leipzig. Hinir einu, sem viðstaddir voru, voru tvpir hálfbræður van der Lubbe og hollenzki kionsúHinin. Enginn prestur var viðstaddur . Annar hálfhróðirinn mælti npkkur orð á hollenzku yfir op- inni gröfiuni. Síðan lögðu þeir þrír hver sinn krans á leiðið. Því hafði verið haldið vandlega leyndu, hvenær jarðarförin ætti að fara fram, og voru því engir blaðamienn né aðrir viðstaddir. STAMPEN. Njósuarar teknir fastir i Rújslandi. KALUNDBORG í gærkveldi. FO. í Moskva hafa yfirvöldin hand- tekið 6 útlendinga, sem eru starfs- m'enn fyrirtækis eins þar í borg- inmi, og eru mennirnir sakaðir um njósnir. Meðal þeirra er einn danskur maður, Vilhelm Larsen, og einn Belgíumaður. Það er sagt, að félagið, sem þeir starfa hjá, sé ekki við njósnirnar riðið, og er það ekki ákært, og heldur starfsemi þess áfram. Dalárfnllar aaðmaðar fremar sjálfsmorð. Ehnkmkeyti frá frétkiritam Alpýdubkidsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Á sunnudaginn lézt Davis La- mar, hinin dularfuili auðkýfingur í WaTl Street, á hóteli í New York. Davis Lamar hefir síðasta mannsaldurinn verið manna m'est umtalaður meðal amerískra fjár- málamanna. 1902 var hann kunnur sem sterkasti andstæðingur Theodore Roosevelts forseta. Hann var margfaidur milljóna- leigandi, en átti enga vini og yfir- leitt gerði hann sér far um að láta leyndardómsblæ hvíla yfir öliu lífi sinu. Hann hafði ekki nainn kunn- ingsskap við mokkurn mainn og mælti aldrei orð frá vörum, Einkalíf hains var því ölium fuMlkiomin ráðgáta. Alt bendir til þess, að Davis La- mar hafi framið sjálfsmorð. STAMPEN. Atvinnuleysing j um fækkar i Danmörku. KALUNDBORG í gærkveldi. FU. Atvinniuleysingjum í Danmörku hefir fækkað um 3 þús. síðast- liðna viku. FASISMINN FÆBIST I AUEANA í ENGLANDI. Rothermere blaðakóngor gerlst fasSsti, Einkaskeyti frá fréttaritam Alpýdubladsins. KAUPMANNAHÖFN í morguni. Hinn alkunni enski blaðakóng- ur Roth'ermere lávarður hefir nú gerst fasisti. í grein, sem birtist í Daily Mail í gær, skorar hann á æskulýð Englands að skipa sér undir merki Oswald Moaleys, en hann er sem kunnugt er foringi fasista í "fínglandi. Enskir fasistar haía rekið út- breiðslustarfsemi sína mjög öt- utlega undainfarið. Er talið víst, að fasismanum muni stórum auií- ast fylgi við það, að Rothermere lávarður hefir nú gengið ho:num á hönd opinberlega. STAMPEN. Útvarpsturn brennur. KALUNDBORG í gærkveldi. FO. í nótt kvikinaði í útvarpsturni stöðvarinnar í Leipzig, og varð af aMmikili eldiur. Eldurinin kom lupp í trémastri tumsins í 50 m. hæð og olli allmiklu tjóni áður en það tókst að vinna bug á honum. í Óeirðirnar i Kina. KALUNDBORG I gærkveldi. FO. óeirðimar í Kína halda sífelt áfram, og í d,ag var settur á land í Fu Chow enskur her úr herskipi, sem Bretar höfðu sent þangað, til þess að vemda líí og hagsmuni brezkra þegna. Mannvallð á íhaldsllstanum. 1. Guðfn■ Ásbjörnsson. 2. Jakob MöUw (myndin tekin 9. nóv. í fyrra). 3. Shgurðw Jóm&on rafvirki (í einkennisbúningi).

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.