Alþýðublaðið - 16.01.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 16. JAN. 1934.
ÁLÍ»Ý8UBLAai8
Frá Víkingum.
' VierMýðisfélagið „Víkingur" hélt
iBS úg áður hefir verdð skýrt frá.
hér í folaðinu fyrstu árshátíð sJnia,
16. f.m. Hófst hátíðin með því að
formiaðiur félagsms, ösfear Sæ-
imiuaidsaoin:, flutti fyrirlestur um
nútima verklýðfshreyfiingu bg sögu
heanar. Tók hainin þar til fnásagrii-
ar er iðnaðaíbyltingin -hófst sí'ð-
ast á 18. öld, skyrði frá'afleið-
inguim hennar, — hinnd hryliíleg-
uistu eymd og örbirgíS hins varjn'-
arlauisa verkalýðs, Lýsti sfðaíi hin-
Um fyrstu fálmaindd tilraunum
verkalýðsiiins til að hriiinda af séri
okii kúgaranna og mynda samtök
sér tdl varnar. Gat hain'n margra
hdinina helztu. brautryðj'anda og
sýndi hvernig samtökin hafa
gegnum ságra og ósigra, baráttu,
ofisóknir ¦og hvers kyns þreng-
ingar máð sívaxaindi festu >og
þroska og þar ssm bezt heíir
gengdð tekist að umskapa kjör
alþýðunnar,
Var afarimdkil.l fró&leikur og,
flestum óktinnur dnegilnin saman í
fyrirtestur Öskars og væri gott að
eiga von á að sjá fyrirliestu*-
inin' á prenti ernhversistaSar,
Að fyrirlíestrinum lokmum var
sungiwn ^AIþjóðasöngur jaínað-
armanna." Hafði stjórn félagsins
komið á fót 20—30 manina karla-
kór og söng hamm í fyrista skifti
á hátíðinni. Þá talaði næstur ritari
félagsims Sveinn bóndi Einiarsson.
Beindi haran máli sínu aðallega
til aaskuninar og sagöd meðal ann-
ars eitthvaði á þessa leið: /
„Atvininuvegir og fjárhagur
flestra þjóða má hei.ía' í íústum
eftir ófriðinm mikla. En þó virð-
ast hinir svokölluðu „betri menn"
þjóðanína ekki sjá annað ráð betra
fram úr ógönguinum ien nýjan ó-
'frið íien ægilegri mynd, er sjá
má á hinum ægilega vígbúnaði,
sem hver þjóS býr sig, eftir efn-
um og hugviti. Svo mögnuð er
isa'mtoepnisstefwan i heiminum, að
©n hyggja menn og þjóðir a&
gera sig volduga með falli hins
máttarminrii. — Verði ekki for-
ráðamenin vorjr fyrri til að gerai
hér alhliðia stefnubneytingu í bar-
áttuháttum þjóða og einstakliinga
þá vona ég að æskan verði til
þesis. En hér krefst skjótra að-
gerða, Ég treysti æskunni bezt,
vegna þess, að ég ,veit,^að hún
iá í brj'ósti sér hneinastar og" heil-
brigðastar hugsjóriir, ósýktar af
vaidafíkn og eiginginnj."
Að ræðu hans lokiinni söng kór-
inin: „Sjá hin ungborna tíð" og
„Hvað er svo glatt". Þá flutti
Haildór Sölvason kennari stutta
ræðiu, ien hvassa og hvetjaindi.
Þá sörig^ kórinn ýms alþý&uiög
og síðan la;s Óskar Jónsson upp
ný kvæði éft'ir Daví'ð Stefánsson,
Síðan var danzað lengi nætur
af miklu fjöri og skildu menm
gla'ðir og ánægðir yfir því aði
hafa átt þarna s'Ifka sameigin-
lega skemtilstund og óskuðu þess
að „Vfkingur" ætti eftir að halda
margar árishátíoiT, ekki lakari en
þesisi var. ¦
VíðsífirídiW'.
HlIJón wbisky flðsknr sendar
til Bandarikjanna.
NORMANDIE í niiorgtiin. FÚ.
Hafskipið Galedoniain, sem áttá
að isdjglia frá Glasgov^ í fdag áleiðls
ttl New York, tefst þangao til á
májnudagiinn vegna þess, að á-
kvefráið hefir verið að það skuli
tafea eina mil'lj'ón flöskur af
whisky í farm.
Hver hefir stjórnað Reykjavík?
Sjálfstæðisflokkurinn - íhaldið.
Hver er árangurinn?
Vatnsskortur.
Rafmagnsskortur.
Atvinnuleysi.
Fjármálasukk,
Hirer ber ábyrgðina? — fhaldidr
Húsnæðisskortur.
Gasskortur.
Mjólkurokur.
Krafa AlpýðuflokksiMS er:
Nýtt líf í Reykjavík. Ný íramleiðslutæki
Bæfarútgerð. Atvinna handa öilum.
Upton Sinclair
vesður í kjöri við lands*
stjórakosningu i Kali-
forniu.
Demokrátaflokkurinn
styður hann.
H'inn heimsfrægi rithöfundur og
so'sílalliBti Upton Sinclaiir verður
i kjöri við landsstjóiiakosningu í
Kaliiforniuríki, sem fram a að fara
áð hatisti. Diemokrataflokkurinlri,
fliokkur Roosevelts forseta, styður
hanm í kosindugunumi.
Uptom Sinclair hefir nýliega
gefio út bók, sem heitir: „Ég
verð landsistjórd í Kiaíliforniu. Fá-
tæktinaii útrým.t. — Saga Kaii-
foriniubúa 1933—1938", þar sem
ha;nn iýisir fyrinætlunum sínum og
umbótum, ef hanm verði kosimn.
Kallar hanm áætlun sína
„Epic''-áa3tlUnina (skaimmEtjfun úr
„End Poverty in Caiifornia," sem
þýð,'ir: Otrýmum fátæfctinini í Kal'i-
fomíti).
Upton SincJair gefur sjálfur út
kosniingabliað, íiem heitir „End Po-
erty". Hóf það göngu slna rétt
íy Ar PÝ.'árið, og ger r mánari g leÉn
fyrir rjáðum þsssa heimsfræga
höfundar til að útrýma fátækt-
inni á friðsamlegan hátt. . •
Faliegar ræningi.
— MademoiseJle Ross var án
efa fegursta stúlkan í L.ido og
það leit út fyrir að hún værilíka
vellauðug. Hún bjó í fyrsta
flokks gistihúsi, bar skartgrdpi,
sem hlutu að haía kostað ó-
grynni fjár, og klæðnaður hennar
var sanæeðuefni á baðstaðnum.
Aðdáendur heninar, sem voru
fjöldamárgir, héldu því fram, að
hún værd, jafn ærukær og heið-
arleg og hún væTÍ fögur. Hvert
kvöld hvarf hún' um k.L 8 ;og
þóttist þá alt af fara að hátta.
Sagðist hún verða a!ð lifa svoi
regl'ulegu lífi vegna heilsu sinnr
ar. En þessi leyndardómsfulla
fegurðardís var víðar umræður
efni en á baðstaðnum. í nokkrar
vikur höfðu mörg irmbrot verið
framin. Þjófarnir höfðu haft mik-
ið upp úr krafsinu, því að þeiz?
höfðu að eihs rænt „lúxus"-her-
bergi. Þjófagangurinin var orð-
inn hin mesta plága, og var siett-
ur sterkur vörður. í hótelið, ög
við öll rikra manna hús í bæin-
umu Nótt eina sást hvar ungur
maður kliíraði út um glugga á
húsi einhvers rikasta iðnaðarhölds
í bænum. Nú hófst hinn mesti
eltingaleikur, því' a'ð ungi mað-
urinn hljóp eins og örskot, en
loks tókst þó að handsama hanm,
menn urön ekki litið riissa er
Rose skreið út úr fötum „unga
ma.nnsilns". — í herbergjurn hewn-
ar fundust mikil auðæfi, gull, ger-
semar, peningar og Ii#ti yfir
marga rika menn, sem hún
hafði rænt eða ætlaði að ræna.
Verkámannaföt.
Kauparn oamlan kopar.
Vald. Poulsen,
Klapparstíg 29. Slmi 3024.
Tr úlof unar br ing ar
alt af fyriiliggjandi
Haraldur Hagao.
Simi 3890. — Austurstræti 9.
KJARNABRAUÐIÐ æítu allfr
að nota. Það er boll fæ&a og é-
dýr. Fæst hjá Kaupfélaga-brauð-
gerðinni í Bankastræti, simi 4562.
Oeymsla. Reiðhjól tekin til
geymslu. örninn, Laugavegi 8 og
20, og Vesturgötu 3. Simar 4161
og 4661.
Gúmmisnða, Soðið i bila-
gúmmi. Nýjar vélar, vönduð vinna.
Gúmmivinnustofa Reykj'avíkur á
Laugavegi 76.
Alpýðufölk -Sasntaka!
Kosningaskrifstofa Alpýðuflokks-
ins er í Mjólkurfélagshúsinu, her-
bergi nr. 15. Sími 3980. Þar liggur
frammi kjörskrá. Alþýðuflokksfólk,
sem vill vinna að sigri Alpýðuf lokks-
ins, gefi sig fram í skrifstofunni.
Happdrætti
Háskóla íslands.
Vinningaf samtals i öllum fiokk-
um 1 miiljón 50 þúsund.
Saia hiutamiða er byrjuð.
1 vinningur á 50 pús,, 2 á 25 þús.,
3 á 20 þús., 2 á 15 þús., 5 á 10 þús.,
10 á 5 pús, á heila miða. Veið: Vi
miði 6 kr. i hveijum flokki, V4 miði
1,50. Fyrsí um sinn verða eiungis
seldir % miðar A og B. Vinningar
eru greiddir affallalaust og eru
skattfijálsir.
Athygli skal vakin á pvi, að hlutamiða skal afhenda i útsölustaðnum,
og verða peir ekki bornit út til kaupenda.
Jólaskemtun
Gagnfræðaskólans i Reykjavík verður hald'n í
Iðnó miðvikudaginn 1T. jan. 1034 kl. 8Vs siðd.
Skemti sk rá: 1. 2. 3. 4. 5. 6-7. Skemtunin sett. Ræða: Ingimar Jónsson skólastjóri, Leikfimi: Piltar og stúlkur undir stjórn Vignis Andtéssonar. Flðlusóló: Ólafur Markússon, Upplestur: Frú Elinborg Lárusdóttir. Veðmálið: Gamanleikur í einum pætti. D A N Z. — Hljómsveit Aage Lorange spilar.
Aðgöngumiðat verða seldir í Iðnó- í dag frá
4—7 og á morgun frá 10—12 og 1—7 og kosta
3 krónur.
Skemtinefodin.
A'listimi er listi Alpýðnflokksins!