Alþýðublaðið - 16.01.1934, Síða 2

Alþýðublaðið - 16.01.1934, Síða 2
ÞRIÐJUDAGINN 16. JAN. 1934. dUBLAdld 2 Frá Vikingum. ifrið I ien ægilegr.i mynd, er sjá má á hinum ægilega vígbúnaöi, VerklýÖisfélagið „Víkingur“ hélt eins og áöur hefir verið skýrt frá hér í blaðinu fyrstu árshátíð sína, 16. f. m. Hófst hátíöin með því aö formaöur félagsins, Óskar Sæ- mundssioin, flutti fyrirlestur um nútíma verklýðshreyfijngu og sögu benmar. Tók hann þar til frásagn- ar er iönaðarbyltingiin hófst síð- aist á 18. öld, skýrði frá afleið- ingum hennar, — hinni hryMileg'- ustu eymd og örbirgð hins varjn- arlauisa verkalýðs. Lýsti síðan hin- um fyrstu fálmamdi tilraunum verkalýðsBins til að hriimda af sér] oki kúgaranna og mynda samtök sér t,il varnar. Gat hann margr.i hiinjna belztu . brautryðjenda og sýndi hvernig samtökin hafa gegnum sigra og ósigra, baráttu, ofsóknir og hvers kyns þreng- iingar ináð sívaxamdi festu og jrroska og par sem bezt hefiir gengiið tekist að umskapa kjör alpýðummar. Var afarmikiH fróðleikur og. flestum ókunmur dregimm. saman í fyrirlíestur Óskars og væri gott að eiga von á að sjá fyrirlestur- inm á prenti einhversstaðar. Að fyrirlfestrinum loknum var sungiinn ..Alþjóðasöngur jafnað- armanma.“ Hafði stjórm félagsims komið á fót 20—30 manma karla- kór og söng hamrn í fyrsta skifti á hátíðinmi. Þá talaði næstur ritani félagsins Sveinn bóndi Eimiarsson.. Beindi hann máli sínu aðallega til æskunnar og sagði meðal ann,- ars eitthvaði á þessa leið: „Atviunuvegir o,g fjárhagur flestra pjóða má heita í rústum eftir ófriðinn mikla. En jró vírð- ast hinir svoköliuðu „betri mieinm" þjóðanma ekki isjá ammað ráð betra fram úr ógönguinum en nýjan ó- sem hver þjóð býr sig, eftir efn- um og hugviti. Svo mögnuð er samkepnisstiefnan í beimimum, að en hyggja menn og þjóðir að gera sig volduga með falli hins máttarminni. — Verði ekki for- ráðamenn vorir fyrri til að gerai hér alhliða stefnubneytingu í bar- áttuháttum þjóða og einstaklimga þá vona ég að æskam verði til þieisis, En hér krefst skjótra að- gerða. Ég tneysti æskunmi bezt, vegna þess, að ég .veit,' að hún iá í bnjóisti sér hneinastar og heil- bnigðaistar hugsjónir, ósýktar af valdafíkn og eigimginni'" Að næðu hans l'okimni söng kór- iinin: „Sjá hin ungborna tíð“ og „Hvað er svo glatt". Þá flutti Halidór Sölvason ke'nnari stutta ræðu, ien hvassa og hvetjamdi. Þá sönig kórimn ýms alþýðuiög og síðan lais óskar Jónsson upp ný kvæði eftir Davíð StefánssiO'n. Síðan var danzað lengi nætur af miklu fjöri og skildu menin glaðir og ánægðir yfir því aði hafa átt þarna slíka sa-meigin- lega skemtistund og óskuðu þes-s að „Viki,ngur“ ætti eftir að haida niargar árshátíðir, ekki lakari en þessi var. Vidstiaddur. Miljón whlshy flosknr sendar til Bandarlkjanna. NORMANDIE í miorgun. FÚ. Hafskipið Galied'Oniam, sem átti að siglía frá Glasgovd í fdag áleiðis til New York, tefsit þangað til á mámudagiinm vegna þess, að á- kveðáð hefir verið að það skuli taka eina mil'ljón flöskur af whisky í farm. Upton Sínclair veiðar í kjðri við lands* stjórakosningu i Kali- forníu. Demokrataflokkurinn styður hann. Himn heimisfrægi rithöfuindur og sosiíalliSti Upton Simclaiir verður í kjöri við landsstjórakosmingu í Kalifomíuríki, sem friam á að fara að hausti. Diemokrataflokkurinin,, fliokkur Roosevelts forseta, styður hanm í kcsningunum. Uptom Simcl'air hefir nýlega gefið út bók, sem heitir: „Ég verö TandBistjóri i KaíifoTinfu. Fá- t'æktiinmi útrýmt. — Saga Kali- fomiubúa 1933—1938“, þar sem hanin l'ýsir fyrirætlunum sfnum og uimhótum, ief hanm verði kosimn. Kaliar hann áætlun sína „Epic‘‘-áætlúmina (skaimmEt jfum úr „End Poverty in CaTiformia,“ sem þýðir: Útrýmum fátæktimni í Kali- forníU). Uptom Siinclair gefur sjálfur út kosmimgablað, sem heitir „End Po- erty“. Hóf það göngu slma rétt fy :i;r ný'árið, og g ir r nánari g iefcn fyrir ráðutn þessa heimsfræga höfundar til að útrýma fátækt- inini á friðsamlegan hátt. Fallegar ræningi. — MademoiselTe Ross var án efa fegursta stúlkan í Lidio og það leit út fyrjr að hún væri líka vellauðug. Hún bjó i fyrsta flokks gistihúsi, bar skartgrápi, sem hlutu að hafa kostað ó- grynni fjár, og klæðnaður henmar var samræðuefni á baðstaðnum. Aðdáiendur beninar, sem voru fjöldamtargir, héldu því fr,am, að hún væri jafn ærukær og heið- ari'eg og hún væri fögur. Hvert kvöld hvarf hún um kl. 8 ;og þóttist þá alt af fara að hátta. Sagðist hún verða a:ð ljfa svoi reglulegu lífi vegna heilsu sinm- ar. En þessi Teyndardómisfulla fegurðardis var víðar umræöu- efni ien á baðstaðnum,. 1 mokkrar vikur höfðu mörg innbrot verið framin. Þjófarnir höfðu haft mik- ið upp úr krafsinu, því að þeirt Hver hefir stjórnað Reykjavík? Sjálfstæðisflokkurinn - íhaldið. Hver er árangurinn? Vatnsskortur. Húsnæðisskortur. Rafmagnsskortur. Gasskortur. Atvinnuleysi. Mjólkurokur. Fjármálasukk. Hver ber ábyrgðina? — fhaldiðr Krafa Alpýðuflokksiiis er: Nýtt líf í Reykjavík, Ný framleiðslutæki Bæfarútgerð. Atvinna handa öllum. höfðu að eiins rænt „lúxus“-her- bergi. Þjófagangurinm var orð- imn hin imesta plága, o,g var sett- ur sterkur vörður i hótelið, og við öll ríkra manna hús í bæ'n- uro. Nótt eina sást hvar ungur maður klifraði út um glugga á húsi einhvers ríkasta iðnaðarhölds í bænum. Nú hófst hinin mesti eltingaleikur, því að un.gi mað- urinn hljóp eins og örskot, en loks tókst þó að handsama hann, amenn uröy ekki Títið his-sa er Rose skneið út úr fötum „unga ma.nnsin!s“. — í herbengjum benn- ar fundust mikil auðæfi, gull, ger- sernar, peningar og li-s-ti yfir marga ríka menn, siem hún hafði rænt eða ætlaði að ræna. i i '1TI ■ 1*1 1 "I ' I Verfcamannafðt. Ranpoin pamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparatíg 29. Sfxni 3024. Tr úlof anar hr ing ar alt af fyriiliggjandi Haraldur Hagan. Slmi 3890. — Austurstræti 3. KJARNABRAUÐIÐ ættu allir að nota. Það er boll fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélaga-brauð- gerðinni í Bankastræti, sími 4562. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Simar 4161 og 4661. Gúmmisuða, Soðið i bila- gúmmi. Nýjar vélar, vönduð vinna. Gúmmivinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi 76. Alpýðnf ölk - Samtaka! Kosningaskrifstofa Alpýðuflokks- ins er í Mjólkurfélagshúsinu, her- bergi nr. 15. Sími 3980. Þar liggur frammi kjörskrá. Alþýðuflokksfólk, sem vill vinnaaðsigriAlþýðuflokks- ins, gefi sig fram í skrifstofunni. Happdrætti Háskóla íslands. Vinningar samtals i öllum fiokk- um 1 milljón 50 þúsund. Saia hiutamiða er byrjuð. 1 vinningur á 50 pús., 2 á 25 þús., 3 á 20 þús., 2 á 15 þús., 5 á 10 þús„ 10 á 5 þús , á heila miða. Veið: Vi miði 6 kr. i hveijum flokki, V4 miði 1,50. Fyrst um sinn veiöa eiungis seldir V4 miðar A og B. Vinningar eru greiddir affallalaust og eru skattfjálsir. Athygli skal vakin á því, að hlutamiða skal afhenda í útsölustaðnum, og verða þeir ekki bornir út til kaupenda. Jðlaskemtnn Gagnfræðaskólans í Reykjavik verður haidm í Iðnó miðvikudaginn 17. jan. 1034 kl. 8Vs siðd. / Skemtiskrá: 1. Skemtunin sett. 2. Ræða: Ingimar Jónsson skólastjórl. 3. Leikfimi: Piltar og stúlkur undirstjórn Vignis Andréssonar. 4. Flðlusóló: Ólafur Markússon, 5. Upplestur: Frú Elinborg Lárusdóttir. 6. Veðmálið: Ganianleikur í einum þætti. 7. D A N Z. — Hljómsveit Aage Lorange spilar. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá 4—7 og á morgun frá 10—12 og 1—7 og kosta 3 krónur. Skemtinefndin. A-listinn er M Alþýðuflokksins!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.