Alþýðublaðið - 16.01.1934, Page 3

Alþýðublaðið - 16.01.1934, Page 3
ÞRIÐJUDAGINN 16. JAN. 1934. A.ÍÞÝ BUBLAai* i 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ BAGBLAÐ OG VIKUBLAB ÚTGFANDI: ALÞÝÖUFLOKK JRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEnvIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er lil viðtals kl. 6 — 7. Horft um ðxl. I [Félftgap í Dagsbrún! Ég heiti á ykkur alia, að verða mér nú samferða í huga'num mokkur ár aftur í tímiainn, og rifja upp hvernig aðbúmaði ykkar var þá varið, samianborið við það, sem nú er. • Atvimnuleysi hefir verið hér landlliægt í þeissum bæ, flest öjl ár, síðan ég miain eftir, en að eins milsmikiið;. Ég minnist þess, að fyrst þegar ég fór að vinna hér á eyrirani fyr- ir 16 árum, þegar Dagisbrún var svo að segja á bernskuskeiÖi og var ekki búin að yfinstiga aila byrjunarörðugleíka, þá var kaup- ið um 50 eða 60 aurar á klst. Venjulegur vinnutimi var 12 klst. á dag hvildiarlaust. Meran urðu að matasit hvar sem þeir voru stadd- ir við viranu sína, venjulega undi'r' berum himni, hvernig sem viðraði. Ég hefi heyrt örfáa meran, sem tekið hafa að sér það auma hlut- verk að rægja alþýðusamtökin, segja að Dagsbrún hafi lítið gert. þieim vil ég benda á að eins raokkur atriði af mörgum, ssm ierra leíist í huga mér þesisa stund- ima. Dagsbrún hefir stytt viranu- timanin þaininig, að haran er nú raunvieruliegia 9 stumdir á dag, en hækkað kaupið í kr. 1,36 um klsit. Þeir íraenn, sem hafa haft fasta atvinnu hjá bænum með tímai- kaupi, hafa gegn um Dagsbrún fengið 500 kr. kauphækkun á ári siðan 1930. Nú geta flestir verkamenn kom- iist heimi til sín að borða, Og inú höfumi við fyrir áhrif Dagsbrúraar skýli til að sitjia í við að drekka kaffi og tii að hafast par viðj þegar við bíðum eftir viralnu. Þá hefir og Dagsbrún tekið fyr- ir hina iliræmdu næturvininu, sem mörgum manini hafði valdið héiisutjóni og jafnvel diauða. Mér íinst ekki vera úr vegi að geta þiesis, að flestir stærstu sigr- ar Öagsbrúnar hafa unnist uradir stjórn núverandi fiormainrais, Héð- ins Valdimiarssioraar. Þesis vegna, félagár! kjósum við Héðin fyrir formann Dags- brúnar iraæsta ár með margfölduro méirihluta. Það ,ætti líka að vera mietnalðar- isð'k aliria saranra Dagsbrúnarfé- lága og annara alþýðusilnina, að stuðla að því, að formaður Dags- brúnar komist í hæjarstjórn Reykjavíkur. Dags.brímrrrfélm/ii tir-. 1284. Alpýðuflokkorino er vaxandí flokknr. ---- ..... — - ----- -- ------ ■.- - - Hver á að startrækja kvikmyndahús Eiga einstaklingar að reka þau sem gróðrafyrir- tæki — eða bæjarfélagið eða rikið að starfrækja pau sem men ingarsfofnun ? Kennarar og prestar taka afstöða til mðlsins. Uaga fólkið er á móti ihaidinn. Nú eru biæjarstjórniarkosiniiragar afstaðinar í fjórum bæjum. Úr- sl'jtin í þeim sýna, að Alþýðui- flokkurirain hiefir fengið 1692 at- kvæöi iog 13 bæjarfulltrúa, í- hald'ið 2086 atkvæði og 14 bæjar- fulltrúa, kommúnistar 741 at- kvæði og 5 bæjarfulltrúa og Framsóknarfliokkuriinn 277 atkv. og 2 bæjarfulltrúa. Aiþýðufliokkurinn hefir uranið eitt sæti frá íhaldinu (á Norð- firði), kommúnistar hafa unraið eitt sæti frá íhaldinu (í Vesit- mararaaieyjum) og tapað einu tii þess (á Sigiufirði). íholdið hefir pví iupaþ, einui sœtí til Alpýðu- flokksim. kvæðatölu, sem hann fékk í a,llri Eyjafjarðarsýslu í sumar. Að vísu hefir íhaldið unnið á í þesisum eiina bæ, en það stafar af. þvi baindialagi ;siem hafði verið milli þess og kommúnista alt kjör- tímabiiið, t. d. um nefndarkosn- ingar. Aiþýðuflokksmenn vita, að flokkurinn hefir aukist stórkositi- lega um alt land síðustu 6 mán- uði, og að vöxtur flokksins er eilnina mestur hér í Reykjavik. Alþýðuflokkurinn er vaxaindi flokkur, enda hefir hainni með sér unga fólkið og áræðið, aflið til að fyigja eftir kröfurn sínum og Eilni flokkurimn, sem vinnur á við kosningannar, er Aiþýðuflokk- urilran; hanin er eini flokkurairan, sieira hætir atkvæðatölu s£na á Norðfirði, íhaldið tapar stór- kostliega og Framsókn tapar. Al- þýðuflokkuriran gerir meira en að tvöfaldia atkvæðatöiu sína í Vesit- maraniaieyjum frá því í sumar, hætir við sig 146 atkvæðum, í- haldið tapar og kommúnistar bæta við sig um 60 atkvæðum. Aiþýðufliokkuriran vininur stórkost- legan sigur í Hafnarfirði, bætir við sig 221 atkvæði frá í sramlar, ílialdið 32 og kommúnistar 6; aills komra 260 nýir kjósendur inn á kjör&krána. Á Siglufirði bætir Alþýðuflokk- urinn við s.ig 94 atkvæðum eða ram það bil tvöfaldar þá at- þrekið til að friamkvæma þau mál sem haran er samnfærður urn að eru til stórkostlegiia bóta fyrir alt vinnandi fólk. Hér í bæjarstjómarkostningun- um «1' barist aöallega um eitt mál: úl'rýmfngu atvmpuleysisips: BÆJARÚTGERÐ. Þetta mái er ákveðiið stefnumál Alþýðuflokks- ins, og hainn ætliar að fylgja því fram,. Hanin ætlar að framkvæmia bæjarútgerð 5—10 togar,a, ef hann fær afl til þess. Hanin ætlar aW útrýma latvirannuleysinu úr þess- um bæ. Þesisar bæjarstjórraarkosiningar, sem ,nú fara fram um llaind e(lt, ijiunu sýna, að Alpýðuffokkmim (0/| aþ verþa, stœrsti og öfl\u\g\u\st,i flokkurmn við sjávamíðum. Burt með íhaldlð og atvinnuleysið. Við kosningarnar, sem fram fara á laugardaginin, hafa allir kosningarrétt, sem eru 21 árs að aldri, þó áð þeir hafi þiegið af sveit eða á annan hátt þurft að leita á náðir bæjariins. Úrslit þiess- ara kosnilnga skera úr um át- vinniuhorfunraar næstu fjögur árira. Verði, ihaidið í mieiri hlutia, s-itur alt við hið sama, togurunum fækkar, viinlnian minkar og hús- næðijsvaindræðin auka'st. 700 kjall- anaibúðir eru í raun og veru ó- hæfar og eiras iraargar loftíbúðir eru heiisuspillandi. Hvar á ailur sá fjöldi, sem þa;r býr nú, að fá húslnæði? ihaldið bendir á yfirfuila Suðurpólia, Sel- búðir, Grimsby og öraniur minindsi- 'merki sín i húsnæðismálúnum. Aiþýðufiliokkurinin bendir á Verkamiaininiaibústaðiraa, eim og peir\ hafg verlð neistír fyrir dtí i beipa hpppp og einis og peir vu\nu verþai i\ei]s,tír, í fmpitíðinni, verði AlpýZvjfLpkkurmn í m\etri hluta, því Alþýðiuflokkurinin mun berj- | aist fyrir bættum íbúðúm verka- l Imawnia þar til allir hafa fengið í'búBJr, siem þeir geta verið ónægð- ir mieð. Verð,i Aiþýðuflokkurinln hiran ráöandi flokkuir í bæjarstjórninnj næsta kjörtímahií mun hamn komia í framkvæmd BÆJAR- ÚTGERÐ, sem veita mun atvinnu og bæta li'fskjör mikils fjöldia þeirra rnarana, sem nú lifa við sult og seyru vegraa atvipnu- leysjs og framtaksleysis íhaldsinís í bæjarmóium. Komiíst Alþýðuflokkuriran í mieiíi hiuta, mun hann afraema okurverð íhaldsins á rafmagni og gasi og bætia á margan alnnain hiátt kjör þeirra mairana, sem nú .er verið að draga úr kjarkinln af ihaldsmeirihlutanum með auferauni álögum og auknu atviranuleysi. Til þess að AJþýðuflokkurinn. geti komið í framkvæmd fyr- nefndum áhugamálum síwum og mörgum öðrum málúm til hags- bóta fyrir þeraraan bæ og ibúa hlaras, þurfa aliir, siem vilja af ölium mætti virana gegn atvinmu- leysi og neyð, að koma á kjönstaþ á Imgwrktgnvi og kjóm A-Ihtí íslenzfea rífeið hefir tekið i sítn- ar hendur rekstur fléstra þeitra fyrirtækja á landi hér, sem menn- ingarleg feaillast, auk ýmsra ann- ana, isem einuingis eru gróðafyrir- tæfei. — Ríkið hefir kröfun á hieradur hverjum leinstaklingi þjóð- féllagsjras, en það hefir einnig á- byrgðarmikiar sk\yld,ur gagnvairt hverjum einum. Þess vegna eru fræðisiumiálin sjálfsögð í höindum rifeis, að hinir fátæfeustu yrðu út- Uradain fræðslu og raámi, ef barna- ,'skólarv.æru reknir sem eiraka- stofnainir mieð skólagjöldum. Rífeið heldur u,ppi kirkjustarf- semi, póstmálum, símafeerfinu og útvarpsstarfsiemi, en kvikmyrada- hús, siem orðin eru máttug og á- hrifarife ininan þjóðfélagsinis, eru rekiin af leinstakiingum. Fioristjórum kvikmyndahúsa er ísi'zt l'áandi, þó að þeir parati þ:ær wiyndri, sem skemtilegar þykja, án tillits til fegurðar og meraniing- ar þeiraia.. Þaranig hafa allmargar skrípamyndir verið paintaðar h'ng- að tiil iandsins, fil þess að sýraa börnum og uraglingum. Og þó að hér hafi um sfeeið verið svoiítið kváikmiyndaeftirlit, heíir það ekki náð fullum tilgar^gi. Um þetta hefiir verið rætt og ritað, og eru flestjir sammála um, áð hér þunfi breytingu til hatraaðar. Mun málið á næistunini feomast á góðara rek- spöl', ef möninum er alvara í þessu efrai. Það rnega teijast góð tíð- indi, að keraraarar og priestar hafa tefeið afstöðu ti lþessa; mfils og látið í pljós opinberiega. Eftir- farandi tillaga var birt í útvialrp- 5nu í októbieir í haust: Framkvæmdanefind um sam- ydrarau presta og feenmara hefir á furadi sí'num sigmþykt svo- felt álit um barnasýiningar kvik- arain, og eiranig að fá ala þá, serní áhuga hafa fyrir bættum kjör- um sinum og siraraa, að fcoma og fejósa, og í þriöja lagi að virana á alliara hátt áð sigri A-listá|ns á feosrailngadiagiran. A-iistinin er listi alþýðusiamtak- aarna, og listi þiran, sem Reykvíkf-, iings. Framtíð Reykjavíkur veltur á því, að íhaidinu verði steypt og vinnandi fólkiði í bænum ráði um l úrslit bæjarmálarana. Bnrt með atvinauleysiö og fhaldið. KJðslð A-Iistann. imiyradahúsa og beiint því til . hlutaðeigandi stjórinarvalda: Þar sem kvikmyndahús eru áhrifaríkar stofnainir í þjóðiíf- inu, skiftir það miklu máli, að ti lsýninga þeirra sé mjög vel vanda'ð, og þá efeki ist’zt til 'bamasýirainga, — og krefst raeflndin því að börnum séu ekki sýndar raema göfgaruli og fræð- andi kvikmyradir. Nefndin álítur, að þetta miark náist ekki fyr rtn rikið tekur rekstur kvikmyradahúsa í síra- ar hendur, og gerjr irankaup á kvikmyndum. Nefndira reisir kröfur sínar á þeirn grundvelli, að kvikmyrada- hús eigi að v.ena hliðstæðar imeninilngarstofnanir við útvarp. Aðglsteinn Eiríksspn, Am- giyrnpn Kristjáns&pn, sém Ei- riimr, AlberMson, sém Garðar Þorsteinsson, Gurainar M. Magnúss og sérir Þórðui' Ól- afsmn. Það er sannnaö mál, að kvik- myndir hafa kent fólki ýmsa kiæki og óknytti, —; en það er ei'ns víst, að góðar kvikmyradir geta haft merkilegt meraninigar- legt gildi. Hinar fy/stu kröfur geta menn gert, þegar rifeið hefir tekið í (Slíraar hendur rekstur þessara, 'fyrirtækja. Og að þeasu veröur aið vinna, þangað til markirau er náð. Ó- meramilng lélegra fevifemynda er hættuleg alþýðu allrj,. I góðum kvikmyndum, eiws og „Caval- cadie“, sem sýnd var hér inýliega, var sí'felt gert gaman að alþýðu- fólfeiinu og lítið raiður á það sem, kaldiara í tiilfiraniragum gagnvart sorgum og slysum. Alþýðufólki var þ,ar teflt á móti hiniim há- göfuga ensfea aðli með síinum for- kunnar tíguleik, og auðvitað þoldi alþýðufólkið ekki samanbufð, ekfei einu sirarai í heitri ást, tilfSnra- ingum og sjálfsvirðiragu. En er það saranleikur? Ullar* vetlingarnir eru nú loksins komnir, Einnig nokkuð af kjólaefnum, hnöppum og spennum, AUar smávörur er bezt að kaupa í Ve/zlunmni Snót. Vesturgötu 17. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Tilboð óskast í 33 ibúðarhúsakjalíara á sr. Jóhanns* túni. Þeir, sem vilja gera tilboð, vitji nppdrátta og útboðslýsinga, gegn kr. 20,00 skilatryggingu, til Þorláks Ófeigssonar, Laugavegi 97, miðvikndaginn 17. þ. m. kl. 9—12 f. h.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.