Alþýðublaðið - 16.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.01.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 16. JAN. 1934. MÞÝDUBIAÐI i i.. ihni"i7iii ÞRIÐJUDAGINN 16. JAN. 1934. EYKJAVÍKURFRÉTTIR ^: - .1 ; x A (Samla Eié „Eis ofcr" Þýzk talmynd í 10 þáttum eftir ninni víðfrægu skáldsögu IRMGARD KEUNS Aðalhlutverkin leika af framúrskarandl sniid: BIRGITTE HELM GUSTAF DIESEL Lærdómsrík og hrífandi mynd ekki síst fyrir unga fólkíð. — Börn fá ekki aðgang — Landskjálftar í Indland!. LONDON í gærkveldi. FO. Landskjálftar allmikilir urðu í ilndlaindi í mjorgu'n, og varð þeirra vart á landskjálftamæla í Eng- iandi kl. 9 í morgun. Við mnn» sókn feom það í ljós, að lamd- skjálftarnir urð'* í Bemgajl í Ind- l'andi.' I Calcutta fuindust kipp- irnir í 3 mín. samfeldar, og hafa lanadiskjálftar ekki áður staðið þar í svo langan tíma. Almenn- ingur varð allskelkaður, en mann- tjón varð ekkiert þar, en nokkur hús "skemdust lítilliega. 1 Patna, Bihar og Jaunpur fórust nokkr- ir menn, og jámbrautarstöð Aust- uíindlandsfélagsins hrandi. Þó urðu landskjálftannir verstir í Cawnpore, og stóðu kippimir þar í 5 mín. Þrjú humdruð hús hrundu þar, en veggir sprumgu í mokkií- um þús. húsa. TILKYNHÍNCXiR EININGIN nr. 14. Fuindur annað kvöld 8y2. Stórfræðslustjóri heimsækir og flytur erindi. Allfr mœti. 20 0 0 afsláttar af Krystallsvörum, Glervörum, Leirvörum, Postulínsvörum, SilfuTplettvörum, Aluminiumvörum, Leðurvörum, meðan útsalan stendur yfir. fi. Eínarsson & Bjðrnsson, Bdnkastræti 11. Eitraða vatnið enn I vatnsæðunum? I morgun kom maður til Al- þýðublaðsins, og hafði hainn eftir að hafa lesið fyrirspurnina hér í bl'aðinu í gær tekið vatn frá í hvitt * fat og látið það standa í nótt. í morgun var þykk leðja á botni fatsins og tæjur af alls konar óþverja. Það er -skoðun manmsims, að vatn þetta sé ekki úr Gvenidarbiíunn* um, beldur úr Eliiðaánum, — eða leyfar af eitraða vatninu frá þv| er því var híeypt á um jólin. i tJtvarpsumræðurnar í gærkvöldi. 1 gærkveldi hófust útvarpsum- ræðurnar. Talaði Stefám Jóhann fyrstur, en síðam töluðu þeir Her- mann Jónasson, Helgi S. Jónsson^ Brynjólfur Bjamason og Jón Þor- láksson. I kvöld' halda umræðunn- ar áfram, og tala flokkarnir í sömu röð og í gærkveldi. Fyrir Alþýðuflokkinn tala þeir Ólafur Fiiðriksson og Jón Axel Péturs^ son. Þeir, sem ekki hafa útvarps- tæki, geta híustað á umræðurnar f sal VörubílastöðvarinnaT við Kalkofhsveg. Bæjarstjörnarkosn- ingarnar fara fom á Akmeyri i dag. 1 dag verður kosið á Akureyri. Kjósa á 11 bæiarfulltrúa. Aðstaða flokkanjna í bæjarstjórtínni hefir verið: 1 Alþýðuflokksmaður, 2 kommúnistar, 3 Framsóknarmenn og 5 ihaldsmenn. Nú á að kjósa um 6 lista: A — Alþýðuflokkurinn, B — komm- únistar, C — Jón Sveinsson bæj- arstjóri, D — Fr«*!Xsóknarfiokk» urinm, E — íhaldið og F — iðnað- armenn. Á kjörskrá eru nú um 2300, og er taiið líklegt að um 1900 muni kjósa. Talið wrður upp í kvöid. Kosninoarnar á Siglufirði. Morgunblaðið skýrir frá því í dag, að líkur séu til að kommúní-, istar ætli sér að kæra kosninguna á Siglufirði vegna formgalla, sam á hemni hafi verið, bæði kosminga- athöfninni og kjörskránni. Álþýðubalðið átti í morgun tal við fréttaritara sinn á Siglufirði) og spurði hannn hvort kosningin myndi verða kærð, ©n hainjn kvað engar líkur tM þess.. Að vísu hefðá þetta heyrst, en engar likxir væru( til að kommúnistar kærðu kosn- I DAG Kl. 8V2 V. K. F. Framsókn höldur fnnd i Iðlnó. KI. 9 Farfuglafundur í Kaup- þingssalnum. Ki. 9 Ný mynd í Gamla Bíó: „Ein okkar." Næturlæknir er í nótt Halldóx Stefánssion, Lækjargötu 4, simi 2234. Næturvörður er í infót't í Laugar vegs og Ingólfs apóteki. Veðrið. Fnost á Akureyri, Isa- firði og Seyðisfirði. Hitl í Rvík 1 stÉg. Kyrrstæð iægð skamt suð- ur af ReykjanesL Otlit er fyr,ir alillhvassa austanátt og dálitíla snjókomu. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfnegnir. Kj. 19: TónJeikar. Kl. 19,10: Veð- urfregniT. KI. 19,20: Tilkynningar, — Tónleikar. Kl. 19,30: Erindi Iðnsambandsins: Um steinsteypu, II. (Steinn Steinsen verkfræðing- ur). KI. 19,55: Auglýsingar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Stjórnmálaum- ræður: Bæjarmál Reykjavikur. Útvarp verður fyrir þá, aem ekki hafa útvarpstæki, í kvöld eins og í gærkveidi í sal Vöruþílastöðvar- innar við Kalkofnsveg. Jarðarför Óiafs Marteinssonar toagisters fór fram í gær að viðstöddu miklh fjöMmenni. Þórólfur og Walpole taka bátafisk hér 'og á Akranesi og fara með hann tii Englands. Verkakvennafélagið Framsókn heldur fund i kvöld kl. 8% í Iðnó. Rætt verður um bæjar- stjómarkosningamar, en auk þess flytur Pálmi, Hannesson erindi. Grímudanzteik heldur Viesturhæjarklúbburinn næstkomandi laugardagskvöld í K. R.-húsinu. Ágæt ný hljómsveit undir stjórn Karls Matthiassonar. Jón Þorláksson sagði frá þvií í gœjri í útvarps- umræðunum, og yar mikið niðri fyriir, að það ^væri ekki rétt, að jafnaðarmenn hefðu aðallega bar' ist fyrir Sogsvirkjun, því að sjálf- stæðismennn • væru nú búnir að heyja harða baráttu fyrir Sogs- virkjun í siðastliðin 20 árl! Oagnfræðaskólinn í Reykjavík heldur jólaskemtun sína í Iðnó annað kvöld kl. 8V2. Skiemtunin er afar-fjölbreytt. . A-listinn 1 er Iisti aukinnar atvínnu, bæjarv útgerðar. Kjósið A-listann, skapið honum meirihluta, svo að at- ' vinnulieysinu verðd útrýmt með heiibrigðum framkvæmdum. Séra Jón Auðuns biður spurniingaböiínin að koma tii viðtals í kirkjuna á morgun kl. 6. A-listinn er listi Alþýðuflokksins; inguna, þar sem þeir hefðu undir- skrifað geyðabók kjörstjórnar án nokkurs fyrirvara eða athuga- semda. - Skipafréttir. Gullfoss er hér í Reykjavik og fer til Brieiðaf jarðar og Vestf jarða á fimtudaginn. Goðafoss er í Káupmaninahöfn. Bruarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith. Detiti- foss kom frá HuII og Hamborg í morgun. Lagarfoss ier í Kaup- manraahöfa. Selfoss kom til ,Hull í morgun. Island fór frá ílsáfirði um hádegi í dag og er væntan- legt hingað í fyrra málið. Esja fór héðan í gærkveldi Nýja Bfó CAVALCADE ÍCA I verðureftiritrekaðri ósk fjölda margra sýnd í kvöld. FiOarhrelnsuii tslands, Aðalst œti 9B. Simi 4520. Utvarps~iimræðiir, Vegná áskorana gefst mðnnum tækifæri að htusta á útvaipsuroræður i kvðld og annað kvöid. , Matsveina- og veiíingapjóna-féíag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn 13. febrúar 1934. • ¦ ¦ ¦ ¦ Dagskrá samkvæmt félagslögum. Nánaí áuglýst síðar. STJÓRNIN M-U' Tfzknkjólar úr silki, ul.1 og flaueli, mjög fallegt úival. '' ¦¦ ¦ ' : '¦ ' i í i : í' i I I Ullartauskjólar, ágætis-tau, frá kr. 29/ 0. Samkyæmiskjófar, afar-fallegir, frá kr. 34,00. Eftirmiðdagskjóiar, mjög smekkiegir, frá kr. 24,00. r j Það verður ódýrara fyrir yður að kaupa tiibúinn kjói hjá mér, heidur en að láta sauma yður kjól. Alla Stefáns9 Vesturgötu 3. (II. hæð Liverpoól). is^mmmmis^^is^m Oieymið ekki að borða hinn daglega All-Bran skamt ALL-BRAN s Heilnæmt og nærandi. Fæst ails staðar. ^^^^^œœœœœroœœœ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.