Alþýðublaðið - 16.01.1934, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.01.1934, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAGINN 16. JAN. 1934. KJósið 4-Iistann Gaœla Bfé „Eio oKkar“ Þýzk talmynd i 10 þáttum eftir hinni víðfrægu skáldsögu IRMGARD KEUNS Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: BIRGITTE HELM GUSTAF DIESEL Lærdómsrík og hrífandi mynd ekki srst fyrir unga fólkið. — Börn fá ekki aðgang — Landskjálftar í Indlandi. t LONDON í gærkveldi. FO. Landskjálftar allmikilir urðu í ilndlaindi í morguin, og varð peirja vart á landskjálftamæla í Eng- landi kl. 9 í morgun. Við rann- sókn kom það í ljós, að land- skjálftarnir urðt* í Bangajl í Ind- landi. I Caicutta fundust kipp- irnir í 3 mín. samfieldar, og hafa lanadskjálftar ekki áður staðið par í svo langan tíma. Almenn- ingur varð allskelkaður, en mann- tjón varð ekkert par, en nokkur hús skemdust litillega. 1 Patna, Bihar og Jaunpur fórust nokkr- ir menn, og járnbrautarstöð Aust- urindlandsfél agsins hrundi. Þó urðu landskjálftaimir verstir í Cawnpore, og stóðu kippirnir par 1 5 mín. Þrjú hundruð hús hrundu par, en veggir sprungu í nokkr- um pús. húsa. NDÍ RNÍi/TÍLKyhHÍHfi'Áfí EININGIN nr. 14. Fundur annað kvöld 8V2. Stórfræðslustjóri heimsækir og flytur erindi. Allir mœít. 20« afsláttur af Krystallsvörum, Glervörum, Leitvörum, Postulínsvörum, Silfutplettvörum, Aluminiumvörum, Leðurvörum, meðan útsalan stendur yfir. K. Einarsson & Björnsson, Bankastiæti 11. AIÞÝÐUBLAÐI ÞRIÐJUDAGINN 16. JAN. 1934. EEYKJ A VÍKURFRÉTTIR Eitraða vatnið enn i vatnsæðucum? 1 morgun kom maður til Al- pýðublaðsins, og hafðá ham:n eftir að hafa iesið fyrirspurnina hér í blaðinu í gær tekið vatn frá í hvítt * fat og látið pað standa í nótt. í morgun var pykk leðja á botni fatsins og tæjur af alls konar ópverra. Það er -skoðun mannsins, að vatn petta sé ekki úr Gvendarbiiunn- um, heldur úr Elliðaánum, — eðo lieyfar af eitraða vatninu frá pvf er pví var hleypt á um jólin. Útvarpsumræðurnar í gærkvöldi. 1 gærkveldi hófust útvarpsum- ræðuxnar. Talaði Stefán Jóhann fyrstur, ien síðan töluðu peir Her- manin Jónasson, Helgi S. Jónsson, Brynjólfur Bjamason og Jón Þor- (láksson. ! kvöíd halda umræðurn- ar áfram, og tala flokkarnir í sömu röð og í gærkveldi. Fyrir Alpýðuflokkinn tala þeir Ölafur Friðrikss'on og Jójn Axel Péturs- son. Þeir, sem ekki hafa útvarps- tæki, getá hlústað á umræðurnar í sal Vörubilastöðvarininar við Kalkofnsveg. Bæjarstjörnarkosn- ingarnar fara fiam á Akuteyri í dag. 1 dag verður kosið á Akureyri. Kjósa á 11 bæjaTfulItrúa. Aðstaða flokkanna í bæjarstjórnanni hefir verið: 1 Alpýðuflokksmaður, 2 kommúnistar, 3 Framsóknarmenn og 5 íhaldsmenn. Nú á að kjósa um 6 lista: A — Alpýðuflokkurinn, B — komm- únistar, C — Jón Svednsson bæj- arstjóri, D — FrArsóknarflokk- urinin, E — ihaldið og F — iðnað- axmenn. Á kjörskrá eru nú um 2300, og er talið líklegt að um 1900 muni kjósa. Talið verður upp í kvöld. Kosninprnar á Siglufirði. Morgunblaðið skýrir frá því í dag, að likur séu til að kommúni-. istar ætli sér að kæra kosninguna á Siglufirði vegna formgalla, sem á henni hafi verið, bæði kosninga- athöfnimni og kjörskránni. Alpýðubalðið átti í morgun tal við fréttaritara sinn á Siglufirði og spurði hannn hvort kosningin myndi verða kærð, en hainn, kvað engar likur til pess,. Að vísu hefði petta heyrst, en engar líkur værui til að kommúnistar kærðu kosin- I DAG Kl. 8V2 V. K. F. Framsókn heldur fund í lð|nó. Kli 9 Farfuglafundur í Kaup- pingssalnum. Kl. 9 Ný mynd í Gamla Bíó: „Ein okkar.“ Næturlæknir er í nótt Halidór Stéfánssion, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður, er í Ipót't í Lauga- vegs og Ingólfs apóteki. Veðrið. Frost á Akureyri, ísa- firði og Seyðisfirðii. Hiti í Rvík 1 stig. Kyrrstæð iægð skamt suð- ur af ReykjanesL Otlit er fyrir aUlhvassa austanátt og dálitla snjókomu. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. KL 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,20: Tilkymningar, — Tónlieikar. Kl. 19,30: Erindi Iðnsambandsdns: Um steinsteypu, II. (Steimin Steinsen verkfræðing- ur). Kl'. 19,55: Auglýsingar. KL 20: Fréttir. Kl. 20,30: Stjórnmálaum- ræður: Bæjaranál Reykjavíkur. Útvarp verður fyrir þá, sem ekki hafa útvarpstæki, í kvöld eins og í gærkveldi í sal Vörubílastöðvar- innar við Kaikofnsveg. Jarðarför Ólafs Marteinssonar maglsters fór fram í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Þórólfur og Walpole taka bátafisk h.ér og á Akranesi og fara með hann til Englands. Verkakvennafélagið Framsókn heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Rætt verður um bæjar- stjómarkosningainar, en auk pess flytur Páimi, Hannesson erindi. Grimudanzleik heldur Vesturbæjarklúbburinn næstkomandi laugardagskvöld í K. R.-húsinu. Ágæt ný hljómsveit undir stjórin Karls Matthíassonar. Jón Þorláksson sagði frá þvií í gæp í útvarps- umræðunum, og var mikið niðri fyrir, að það yæri ekki rétt, að jafnaðarmenn hefðu aðallega bai> ist fyrir Sogsvirkjun, pví að sjálf- stæðismennn væru nú búnir að heyja harð:a baráttu fyrir Sogs- virkjun í síðastliðin 20 ár!! Gagnfræðaskólinn i Reykjavik heldur jólaskemtun sína í Iðnó annað kvöld kl. 81/2- Skemtunin er afar-fjölbneytt. . Adistinn t er liisti aukinnar atvinnu, bæjar- útgerðar. Kjósið A-listanin, skapið honum meirihluta, svo að at- vi.nnuLeysinu verði útrýmt með hedlbrigðum framkvæmdum. Séra Jön Auðuns biður spurningabömin að koma til viðtals í kirkjuna á morgun kl. 6. A-listinn er listi Aipýöuflokksins. inguina, par sem peir hefðu undir- skrifað gepðabók kjörstjórnar án nokkurs fyrirvara eða athuga- semda. Skipafréttir. GuLlfoss er hér í Reykjavík og fier ti.1' Breiðaf jarðar og Vestf jarða á fimtudaginn. Goðafoss er í Kaupmaninahöfn. Brúarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith. Detiti- foss kom frá Hull og Hamborg í morgun. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Selfoss kom tii Huli f morgun. Island fór frá Lsaiirði um hádiegi í dag og er væntan- legt hingað í fyrra málið. Esja fór héðan í gærkveldi. FiOuthreinsuvi tslands, Aðalst æti 9B. Simi 4520. Utvarps~umræður. Vegna áskorana gefst mönnum tækifæri aö htusta á útvaipsumræður í kvöid og annað kvöld. Veitingasalir Oddfeliowhússins. Matsveina- og veitingaþjóna-fólag íslands Aðalf undur félagsins verður haldinn 13. febrúar 1934. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Nánar auglýst síðar, STJÓRNIN ; ! [J Tízkukjólar úr silkí, ull og flaueli, mjög fallegt úival. Ullartauskjólar, ágætis-tau, frá kr. 29/0. Samkvæmiskjófar, afar-fallegir, frá kr. 34,00. Eftirmiðdagskjóiar, mjög smekklegir, frá kr. 24,00. r;i r-j '■ Það verður ódýrara fyrir yður að kaupa tilbúinn kjól hjá mér, heldur en að láta sauma yður kjól. Alla Stefáns, Vesturgötu 3. (II. hæð Liverpoól). Gieymið ekki aO borða htnn daglega A11 - B r a n skamt Ei .(UI.lt WtU'KJ'O. s s ALLBRAM ALL-BRAN Heilnæmt og nærandi. Fæst alls staðar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.