Alþýðublaðið - 17.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1934, Blaðsíða 1
á MIÐVIKUDAGINN \1. JAN. 1034 XV. ÁRGANGUR. 74. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ Oö VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLAÐIÐ fcemur út alla virka dagsi kl. 3 — 4 siðdegls. Askrittngjold kr. 2,00 á m&euöi — kr. 5,00 fyrlr 3 cnánuðl, ef greitt er fyrlrfram. 1, lausasðlu kostar blaölð 10 aura. VníUBLARíí) komur út & hverjum miðvikudegl. Þai) kostar afielns kr. S.00 á &ri. 1 pvl blrtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaCinu. fréttir og vlkuyflrllt. RITSTJÖHN OO AFGRHIÐSLA Aif>ýBU- blaösins er vtA Hverfisgðtu nr. 6—10. SfMAR:,4900- afgreiðsia og airgiystngar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4B03: Vilhjaimur 3. Vtlhjálmsson. blaðamaður (heima), Magnos Ásgelreson, blaðamaður. Frcmnesveffi 13, 4904: P. R. Vaidemarsson. dtstjóri. (heima). 2937: Sigurður ióhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjðrf (heima),- 4905: prentsmiðjan. íhaldiðeráflótta! Atpyöuíiokkurinn sfgrarf Avarp tíl Reykvíkinga irá frambjóðendnm Alpýðnflokksins. Alþýðufilokknum er það Ijóst, laíSf áistandið í Reykjavík er á þá lumd, að það þarf bráðna og mik- jUa bneytínga á stjórm bæjaiimál- anma, ef ekld ait á að lenda í argasla öngþveiti. Hiinm svokallaði „Sjálfistæðiisil'OkkuT", er sfjórmað hefSr bænum fjölda uindanfarinina ára, skiiur nú við ait- i hiinni smegnustu óreiðu, með stórhækk- andii skuldum bæjarsjöðs og öm- urlegum aðbíinaði og afkomu megimþorra bæjarbúa. Arþýðufilokkurimin viil beita á- hráfum sínum til gjöisbneytimgw á stjórn bæjariins. Hanin vili bæta aðbúð þeirra, sem örðugast eiga uppdiráttar, með því sérstaklega (éS\ siy&ja ad\ auknum, ódýrum og hsn.]ugum byggingum fyrlr verkar lýZKm og mio\stétíarmenpin\a, m®° þyí a® auiktcq og Ipskka í vefoi mudsy<nj<arl pœr, sem bœr,i,nn sel- W. Er þar sérstaklega að niefiniai waírasuietaría, sem óhjákvæmiliega þarf að auka tafarlaust, ekki mieð skaðvænu skólpí úr Elliðaámum, heldm meo hreinu og t,œm uppr $>pt\el't<.uvaíini> úr Gvemdarbruninum. Og um leið þarf að lækka hinm háa og ó'sanmgjaTmia vatnsiskatt. Gítis® parf og ao lcekka,, og er það auðgert, ef viljámm ekki vamt- ar, en ihaiddð hefir himsvegar til þessa felt lækkunartiliögur Al- þýðuflokksiimis. — Og óhjákvæmi- legá verður að vindff. brá&cm bug adi vtkjim Sogsins, en það er eitt af miestu nauðsynjamálum bæjaT- ins. Alþýðiuflokkuriinin hefir bardst fyrri því máli ixá upphafi, en mætt andúð og mótspyrinu þeirpa, sem rá£iið hafa í bæjaristjórn. Á þessu nýbyrjáða ári verður að byrja á vfckjun Sogsins, er hafa imyndii í för með sér mikinín at- vtwuimikítt bæta úr rafmagns- skoríinurn,- og gera það að verk- um, að auðvelt yrði aa lœkka í\afmm^ M stórfa rrimm, ög •lyfta undír iðnað og allar fram-- kvæmdiir í bænum. Af fenginni Teynsliu uindanfarinina ára er ó- bætt að fulilyrða, að Alþýðu- flokknum er bezt trúaindi til skjótraog öruggiía úrræðia í þesisu málS. Aakning atvinnimmr í bœnum er mest aðkalllandi allra mála, — það er mál málanina. Skynsam- llegasta, bezta og einhlrtaisita úr- næðið til þesis er bœjarútgerð á tognrnnt. Það er má'lið, stóra máltð, sem kosniingarnar. eiga fyrst og fremst að snúast um, — málið sem Al- þý&ufliokkurinin á upptök að, hefir barist fyrir og ætlar sér að hrinda í framkvæmd. Það er ráðið til þess, að bæta úr atvinimuleysi verkal'ýðsins, auka vinmu iðnað- armalninia og efla hag yerzlunaiv stéttarininar. Það er því án, efa hagsmummál. mMl<s meiri hlakt bœjarbúa og m\esta naud&ynjat og vSwetswfflál Reykjavikur. Alþýðuflokkurinmm herst etnn fyrir bæjarútgerð. ihaldið alt, á- samt nazistum, er á móti, einnig Framsókn, sem eifmungis stagast ast á óhugmdri ^samvinnuút- gerð," þar sem áhættan á að Iieggjaist á herðar verkalýðsins. Kommúnistar hafa eiinnig sví- Virt þetta viðreisnaráform Al- fýðufliokksins, er þeim yfirleiitit í lengu trieystándi, hvorki í þessu né öðrum endurbótamálum. . íhaldisflokkurann hefir sýnt það í verki, með margra ára östjóm, að hann skeytir í engu hagsmun- íim alllis þorra hæjarMa, er ber bier að eins fyrir brjóstinu fá- mienma klíku stórútgerðar^ og stórkaup-manna, enida em það þeir menn, sem setja sinn svip á lsita þeirra. Verkin sýna merkim í allri stjórn íhaldsinis í bæjar- málunum. Það þarf því að létta iha'.disokitWj. af bæjarbúum og hrinda stjóm þess af stóli; Al- þýðuflokkuTinin er ieinn bær og fær um það, að taka stjóm bæj- arainas í shw hendur og með nýfiif bœjarniálmíefntU að skapa nýjfi)W bœK þar sem stjómað sé ttl' hagsmuma fyrir heildima, ráð- in bót á vö'ntuninmi og okrinu á lifisnauðsyinjum, og umfram alt beett úr atvinnuleysinki með bæjarútgerð Alþ'ýðiufliokkurinn heitir því á alla þá, sem opin hafa augu fyr- ít þvi ófriemdaráistandf, er ríkir í bænum, og skilja mauðsym þess, 'áö bf\eyB sé ásbcmdum, — 'ad, kjóm JJiieS Alpýftaflpkknum, — að, kjóm, A-lMmn. Komið á b|8rstað og bjósið Hsta AlpýðnllofcbS' ins, A^listann Frambjöðendnv Alpýðuflobkslns. iili ler seglr af sér veona ofpreytu Hrossaslátrari benrar í stað 0 hans. Eifikaskeyti frá fréttmhW\a Alpý'bubla'osim. KAUPMANNAHÖFN/í morgum. Enska blaðið „D^ily Telegraph" skýrir frá pví nýlega að pýzki líkísböð- ullinn Gröbler frá Mecklen- burg og hafi nú látið af embætti sínu sökum of- preytu. Hafði hanm horfið frá störfum áður en vajn der Lubbe var tekinin af lífi. Aftöku hams framkvæmdi eftirmaður Gröblers,, hrossaslátr- arimm Ahrhardf. Siðam að mazistar komust til valda hefir Gröbier hálshöggv- ið fimmtílu manns míeð exi. Eimm dagiwn varð hanm að hálshöggva þrjá umga menn, og amgistaróp þeirra, þiegar þeir voru dregnir á höggpaliinin, urðu böðlinum of- raum, þótt harður væri, svo að taugar hams biluðu. STAMPEN. Inoganga Rothermeres blaðakonrjs i ensha Fas- istaflokkinn vekur óhemín atbygli M — Pólitfsk æfiferils skýrsla „foringfanE Sir Oswald Hosleys Eihkaskeyti'frá fréttarik AlpýTkiblaðsins:, KAUPMANNAHÖFN í iw,, - Aðal'umræðuefni heimsblaðiaínina um þessar munmdir er sú yfirlýs- ing Rothermerie lávaTðar blaða- kómgs, að hamn sé gengimm fasist- (umi í Englamdi á hönd. „Forimgimm", Sir Oswald Mos> ley, dregur nú að sér almenma at- hygli. Sir Oswald byrjaði stjómmála- ferji simm sem jafmaðíarmaður. Naut hamm mikiMar hylli hjá Mac Domald framam af og átti sæti i verkamaniniastiórnfnni um stuttan tílma. Sí'ðar gerðist hanm kommúnjsti eða leitthvað í þá átt. Gekk hanm þá úr verkamanniaflokknium og stofmaðii sérstakam fiokk út af fyrir sig. Við siðustu kosningar féll hanm í kjördæmi sínu, og á því ekki RITHÖFUNDURINN LUDWIG RENN ÁKÆRÐUR FYRIR LANDRAÐ AF NAZISTUM KALUNDBORG í morgun. FO. Fyrir rlikisréttinum í Leipzig er mú mýtt l'andráðamál í uppsigl- imgu, sern viekur mikla athygli. Er það þýzki rithöfunduriinm Lud- vig Renin, sem stefnt hefir ver- ið fyrir riíkisréttimn, og er hanm kærður fyrir lamdráð og óleyfi- lega útbreiofi''j.starfsemi í þágti KommúmiistaflOkksiins. Ludvig Renin hefir sletið; í famg- elsi mámuðum samam. Síðari árim hefir hamm verið taiimm í hópi frægustu rithöfumda .Þýzkaiamds, og gat hamn sér einkum orðstír fyrir aðalTit sím 2, sem heita „Krleg" bg „Nachkriegí". Ludvig Renin er hernaðansérfr æðingur, isiem gerðist rithöfumdur að ófrið- imum lokmum, og fjalla bækur hams um ófriðimm og atburði þá, ©r síðam gerðust í Þýzkalandi. sæti í méðri málstofummi lemgur. Sá hamm þá að kommúmisminm var ekki útgengileg vara í Eng- lamdi og snéri blaðimíu við enm þá eimu siinni. Gerðist hamn nú fas- istí, og hefir síðustu mámuðoina staðið fyrir mörgum kröfugöngr lum og götuuppþotum. Hefir þó fyrst hlaupið á sinærdð hjá bonum að ráði, er Rothermere íávarður gekk í fliokkinm. Er talið, áð það geti haft víðtækar og ó- fyriTsjáamlegar afleiðimigar. STAMPEN, Nazistar af nema alla Mannvali^ á ihiildslistannm^ 4, Jóhetnrt ólafmon vopwatwijb. í Mzkalandi Félöo verbamanna oo atvinnn- rekenda bðnnnð BERLINÍ í morgun. UP^ FB. Ríkisstjórnim hefir gefíð út ný lög þess efmis, að afmiema að kalla má að fullu öll þau iög, sem í gildi hafa verið um verkalýðs- Imál og yms mál, sem smierta veTkamanmastéttinniaT og atvininu- Tiekemdur. I himum nýju lögum lenu vierkamamimaféiög og félög at- vinmurekenda afmumin, én verk- bömm og vexkföll lýst /ólögleg. Stóibrnni í Frakklandi KALUNDBORG í ímorgumí. FÚ. I Lililie.í Frakklandi branm eitt af stærstu vöruhúsum borgarinm- ar til kaldra kola í nótt, og er tjómið imetið á 5 millj. framka. 300 verkamiemm verða atvimmulaus- (ir í brláð af völdum brumains.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.