Alþýðublaðið - 17.01.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 17.01.1934, Page 1
MIÐVIKUDAGINN 17. JAN. 1934 XV. ÁRGANGUR. 74 TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: _ * ^ _ p. r. valdemarsson DAGBLAÐ ÖG VIKUBLAÐ IÐ ÚTOEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN íhaldið er á flótta! DAQBLAÐIÐ kemur út atla vlrka daga kl. 3 — 4 sifldegis. Askrlltagjald kr. 2,00 ð múnuöi — kr. 5,00 fyrlr 3 mfinuði, ef grcltt er fyrlríram. I lausasölu kostar blaöið 10 aura. VIKUBLAÐiD kemur út ú hverjum miðvlkudegl. Þaö kostar aðelns kr. 5,00 ú éri. I pvl blrtast allar helstu greinar, er blrtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyflriit. RITSTJÓHN OG AFGRSIÐSLÁ ASpýöu- blaösins er vlft Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900- afgrelösla og aiígiýsingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4302: rltstjórl, 4803: Vllhjálmur 3. Vllhjúlmsson. blaðamaður (belma), Magnús Ásgeiresoa, blaðamaður, Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson. rltstjórl, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjórl (heima),. 4905: prentsmiðjan. Aipydttflokkurinn sigrar I Avarp til Reykvíkinga firá frambjóðendnm Alpýðiflokksins. AlþyðufJokknum er Jiað ljóst, laÁ á'Standiið: í Reykjavík er á þá lund, að ]>að Jiarf bráðra og miik- jlla breytinga á stjónn bæjarmál- anna, ief ekki alt á að lenda í argasta öngþveiti. Hinn svokallaði ,,Sjálfstæðisflokkur“, er stjórnað hefir bænum fjölda umdanfarinina ára, skíiiur nú við alt í hiinm tmegnustu óreiðu, með stórhækk- andii skuldum bæjarsjóðs og öm- urlegum aðbúnaði og afkomu meginþorra bæjarbúa. Alþýðuflokkurinin vill %bieita á- hnifum sínum til gjönbnzytkiga á stjórn bæjarins. Hann vill bæta aðbúð þeirra, sem örðugast eiga uppdráttar, meö því sérstaklega sigðja aó\ auknum, ódýrum og h-smugiim bgggingum fgrir usrkar /gcVirara og mihstéUarmsmvjW-i, með því ac) anka og Ifekka í verój naaónynjar, pœr, sem bcerfnji sel- ur. Er þar sérstaklega að nefna va'nsveitum, siem óhjákvæmilíega Jiarf að auka tafarlaust, ekki með skaðvænu skólp/ úr Elliðaánum, heldm meb hreinu og tœm upp- spmttuvaáni' úr Gvendarbruninum. Og um leið þarf að lækka hinn háa og óisanngjarna vatnsiskatt. Gajsiii parf og ctd iœkka, og er það auðgert,.ef viljann ekki vaint- ar, en íhaldið hefir hinsviegar til þessa fielt lækkunartiliögur Al- þýðuflokksins. — Og óhjákvæmi- lega verður að uindu brábaft bug «01 vfckjw Sogsins,,en Þa^ er dtt af mestu nauðsynjamálum bæjar- inis. Alþýðuflokkurijnn hefir baxist fyrri því máli fná upphafi, en anætt andúð og mótspymu þeirra, sem ráðiið hafa í bæjarstjórn. Á þessu nýbyrjáða ári verður að byrja á vfckjun Sogslns, er hafa jmyndii í för með sér mikimn at- viwumika, bæta úr rafmagns- skortinum,' og gera það að verk- um, að auðvelt yrði ab lœkka ktjmagnib tij stóivtt mum, og lyfta undjir iðnað og allar fram- kvæmdiir í bænum. Af fenginni reymslu undanfarinna ám er ó- hætt að fulilyrða, að Alþýðu- ftokknum >er bezt trúaindi til skjótra og öruggra úiTæðja í þesisu máli. Aukmng atuintmwvrr í bœmim er miest aðkalllandi allra mála, — það er mál málainina. Skynsam- llegasta, bezta og einhlftajsta úr- ræðið til þess er bæjarútgerð á tognrnm. Það er máiið, stóra málló, sem kosningamar eiga fyrst og fnemst að snúast um, — málið sem Al- þýðuftokkurinn á upptök að, hefir barist fyrir og ætlar sér að hrinda í framkvæmd. Það er ráðið ti! þess, að bæta úr atvininuleysi verkaiýðsins, auka vinnu iðnað- armalnna og efla hag yerzlunar- stéttarjninar. Það er því án efa hagsmimomál mikils meiti hluta bœjarbúa og meski naubsgnjar og vtiðj]eism'\mál Reykjavíkur. Alþýðuftokkurininn berst eym fyrir hæjarútgerð. Ihaldið alt, á- samt nazjstum, er á rnóti, eimnig Framsókn, sem eimungis stagast ast á óhugmdri ^samvinnuút- gerð,“ þar sem áhættan á að Ieggjaist á herðar verkalýðsins. Kommúniistar liafa eiinínig sví- vjrt þetta viðreisnaráform Al- þýðuftokirsins, er þeim yfirleitt í lengu treystaindi, hvorki í þessu né öðrum endurbótamáium. íhalidisflokkurinn hefir sýnt það í verki, mieð margra ára óstjórn, að hann skeytir í iengu hagsmunr um alHs þorra bæjarbúa, er ber ber að eins fyrir brjóstimu fá- menna klxku stórútgerðar- og stórkaup'mianna, enda er.u það þeir menn, sem setja sinn svip á lsita þeirra. Verkin sýna merkiin í allri stjórn íhaldsins í bæjar- máiunum. Það þarf því að létta íhaklsokinu áf bæjarbúum og hrinda stjórn þess af stóli. A.l- þýðuftokkurinm er einn bær og fær um það, að taka stjórn bæj- araijnas í sínar hendur og með nýrrí bœjarmálmiejnu að skapa nýja\n> bœ, þar sem stjómað sé tdl hagsmuna fyrir heildina, ráð- in bót ó vöntuninmi og okrinu á lifisnauðsyinjum, og umfram alt bætt úr atvinnuleyísina með bæjarútyerð Alþ'ýðíuflokkurinn heitir því á alla þá, sem opin hafa augu fyr- ir þvi ófremdarástandi, er ríkir í bænum, og skilja nauðsyn: þess, að bpeyU sé áskmdum, — »0 kjósa m\eo Alpýduflpkknum, — ab kjósa A-ltstcmn. Komið é kjðrstað og kjósið lista AlpýðnliokkS' insf A-listanii Frambjóðendnr Aipýðúflokkslns. Þýzki bððillinH ðröb- ler seoir afsérvegna ofpreytn Hrossaslátrari Remur í stað ^ hans. Emkctskeyti frá fréttaritam Alpýbubladsins. KAUPMANNAHÖFN? í morgun. Enska blaðið „Duily Telegraph" skýrir frá pví nýlega að þýzki xíkísböð- ullinn Gröbler frá Mecklen- burg og hafi nú látið af embætti sínu sökum of- þreytu. Hafð'i hann horfið frá störfum áður en vain der Lubbe var tekinin af lífi. Aftöku hans framkvæmdi eftirmaður Gröblers, hrossaslátr- arinin Ahrhardt. Siðan að nazistar komust til valda hefir Gröbler hálshöggv- ið fimmtíu manns með exi. Eiinin daginn varð hann að hálshöggva þrjá unga menn, og angistaróp þeirra, þegar þeir voru dregnir á höggpali'inin, urðu böðlinum of- rauin, þótt harður væri, svo að taugar hans biluðu. Innyanga Rothermeres blaðakongs 1 enska Fas- tstallekkinn veknr öhemjn athygli — Pdlitísk æfiferils skýrsla „foring|anf/'; Sir Oswald Mosieys, Emkmkeyii ’ frá frétiarití Alpýcmblftósins. KAUPMANNAHÖFN í Lw , - Aðalumræðuefni heimsblaðauroa um þessar munndir er sú yfirlýs- ing Rothermere lávarðar blaða- kóngs, að hainin sé geuginn fasist- lumi í Englaindi á hönd. „Forjngiinin", Sir Oswald Mos- ley, dregur nú að sér almenna at- hygli. Sir Oswald byrjaði stjóiinmáia- feril sinm sem jafnaðarmaöur. Naut hanm mikiiiar hylli hjá Mac Donald framan af og átti sæti í verkanxanmastjórninni um stuttan tílma. Sí'ðar gerðist hanin kommúnisti eða leitthvaði í þá átt. Gekk hanin þá úr verkamannaflokknum og 'Stofpað’i sérstakan flokk út af fyrir sig. RITHÖFUNDURINN LUDWIG RENN ÁKÆRÐUR FYRIR LANDRAÐ AF NAZISTUM KALUNDBORG í morgun. FÚ. Fyrir ríkisréttinum i Ledpzig er nú nýtt Jandráðamál í uppsigl- ingu, sem vekur míkia athygli. Er það þýzki rithöfundurinn Lud- vig Renm, sem stefnt hefir ver- ið fyrir níkisréttinm, og er hann kærður fyrir landráð og óleyfi- lega útbreiooiustarfsiemi í þágu KommúniistafJokksiins. Ludvig Remn hefir sletið í fang- elsi mánuðum samam. Síðari árin hefir hann verið taiimn í hópi frægustu rithöfunda .ÞýzkaJamds, og gat hann sér einkum orðstír fyrir aðalrit sín 2, sem heita „Krleg“ og „Nachkrieg". Ludvig Remin jer hernaðansérfr æðingur, sem gerð'ist rithöfundur að ófrið- inum Joknum, og fjalla bækur hans um ófriðimn og atburði þá, er síðan gerðust í Þýzkalaindi. sæti í méðri málstofunni lengur. Sá hanin þá að kommúnisminin var ekki útgengileg vara í Eng- landi og snéri blaðinu við enn þá einu sinni. Gerðiist hann nú fas- isti, og hefir síðustu mánuðina staðið fyrir mörgum kröfugöng- um og götuuppþotum. Hefir þó fyrst hlaupið á srnærið hjá honum að ráði, er Rothemiere lávarður gekk í fJokkinm. Er talið, að það geti haft víðtækar og ó- fyrirsjáaniegar afJeiðingar. STAMPEN, Félöo verhamanna oo atvinnn- rekenða bonnnð BERLlNi í morgun. UP. FB. Ríkisstjórnim hefir gefið út ný lög þess efnis, að afnema að kalla má að fullu öll þau lög, sem í gildi hafa verið um verkalýðs- Imál og ýms mál, sem srnerta verkamannastétti rnar og atvinnu- rekendur. 1 himum nýju lögum eru verkamanmaférög og félög at- viininurefeenda afnumin, en verk- bönn og verkföll lýst /ólöglég. Stórbrnni í Frakklanði KALUNDBORG í morgun. Fú. 1 Li'lilie. í FTakklandi brann eitt af stærstu vöruhúsum borgarinm- ar til kaldra kola í nótt, og er tjónið metið á 5 miilj. framka. 300 verkamanm verða atvinmuiaus- pr í bráð a| völdum brunans. STAMPEN. Við síðustu kosningar féll hanin í kjördæmi sinu, og á því ekki Mamnvaliti á ihaldslistannm% 4. Jóhrnn Ólafmon vofmasaii.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.