Alþýðublaðið - 18.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.01.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 18. JAN, 1034 XV. ÁRGANGUR. 75. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ 00 VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ©AQBLAÐiÐ kemur úl alla vlrka daga kl. 3 — 4 siBdegis. Askfiftagjald kr. 2.00 a mftnuOi - kr. 5.00 iyrlr 3 mánuðl, et greitt er tyrirtram. f lausaaðlu kostar blaðið 10 aura. VUCUBLAÐiÐ kemur út á hverjiim miövikudegi. Þaö fcostar aðeins kr. 5.00 a árt. f pvl blrtost allar helstu greinar, er blrtast I dagblaðinu. fréttir og vlkuyflriit. RITSTJÓRN OQ AFQREISSLA AlbýBU- Uaðslns er viö Hvertisgötu nr. 8— 10 SfMAR: 4900• afgreiðsla og aitgiýsingar. 4901: ritstjórn (Innlendar tréttir), 4902: ritstjóri. 4903: Vilhjalmur 3. Vilhjálmsson. blaöamaður (heima), Magnus Asgelrsson, blaðamaður. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson. rltstlðri. theíma). 2S37: Sigurður Jóhannesson. atgraiðalu- og auglýslngastjórl (helma), 4905: prentsmlðjan. íhaldiðeráflótta! g Afpyðattokkuiínn Nssaasæ sigrar! fSkssu^Í. Bæjafútgerðm sigrar! Hver einasti sjómaður í Reykjavfk hfs með Alþýðuflokknum f petta sinn Jafovel togaraskipstjórarnir hafa snúist gep ihaldinu i pessu máli Aliir, sem f ylgjast með pví, hvernig kjóissndur i Reykjavík hugsa og tala um kosntagarmar, sem nú standa fyrir dyrum, vita, ao aHur porri kjósenda hugsar og talar mest um pað pessa dag- ana, hvort Reykjavíkurbær eigi áð ráöast í BÆJAROTGERÐ til pess aö- ráða bót á atvinmulieys- inuj eða ekki. Um paÖ skiftast isfcoðanir maraia. Um pa"ð er og verður barist. Pótt flieiri flokkar séu nú í framboði en mokkurmtíma áður, þótt fteiTÍ mál séu á dagskrá en oftast áöur, pá verður BÆJAR- ÚTGERÐARMÁLID og baráttan um pað milili Alpýðuflokksins og Sjáifistæðisflokksins aftalatriðlið í pessum kosningum. Jaínvel tcga-.askipstjoiiamir.hafa snúist gegin íhaidinu í pessu máli. Reyndir, du'gltegir skipstjórar sjá, ao við svo búið má ekki sianda ' Sjómienjnirnir, iðmaoarmienMirnir, verkamenmirmir og konurnar, — hinar vinnandi stéttír, sem hera uppi Rey.kjavíkurbæ, hafa kom- ið auga á pörfina ,sem er fyrir bæjarútgeíði. Bæjarútgerð hjargar Reykjavík, siegja ailir. Aðalsteiun Pálsson skipstjóri á togaranum Belgaum og ákveðinm sjálfstæðismaðuT ,sagði í viðtali við mig og leyfðí mér að hafa pað eftir sér: „BÆJARÚTGERÐ ER SJÁLF- SÖGÐ. Þdð pýðir ekki að halda áfmm &njómokstrf, khakahöggi og gpjótupptöku." Páll Sinfússon núveraindi skipstjóri á emska tog- aranum „Viinur" sagði, og leyfði mér sömuleiðis að hafa pað eftir. sér: „BÆJAROTGERÐ VERÐUR AÐ KOMA NO ÞEGAR. Það er pafy <eim skynsamlega" Kolboinn Sigurðsson skipistjóri á Kveldúlfstogaramum „Þórólfi", sem er meira að segja á liista sjálfstæðismanma, svaraði, er ég lagði fýrir hamn eftirfaraindi spurmingar: Álítur pú að mótorbátaútgerð Jóns Þorlákssomar geti komib í stað aukningar og endurbóta 4 múveramdi togaraflöta Reykjavík- !UI? . ^Nei, pað kemw vkki til mála? Hvernig h'zt pér.á bæjarútgero togara? „ÁGÆTLEGA, EF DÚGLEGIR, HÆFIR MENN ERU TIL ÞESS AÐ VEITA HENNI FORSTÖÐU." Þetta er álit fliestra eða allra skipstjóra nú. Ég hefi talað við miklu flieiri en pessa, og muM segja frá pví síðar, hvað peir hafa látiiði í Ijós við mig um petta mál'. Hefi ég viijað láta petta koma fram, pví að pað sýnir Ijóslega, 'hve skiftar skoðanir eru um mál- ið í herbú"ðum íhalidsmawna sjálfra. Hundruð sjómainna, verka- maninia, kaupmarana og verzlunar- manma, sem á^ður hafa kosið méð' ihaldinu, hafa nú snúið vib pví bakimu og ákweðið að kjósa Al- PÝðuflokkimm í petta sinm vegna afstöð'U pess til bæjarútgerðarinn- ar. Það munu peir íhaldsmenm verða vajqir við á iaugardaiginni Jón ^A'xel PéiWsson. Jafflaðarmaðnr feosifii forsetl uorska -Stór- Líkiegí, að bœndor styð]l jafnaOfmenn til stjðraar- myndanar. Einkaskeyii frá fréttafUam' Alpýðublaðstois. KAUPMANNAHÖFN í imorgum. i gær fór fram forsetakosmimg í morsika stórpimginu. Höfðu menn biðið kosningariinmar með mikilii,1 eftirvæmtingu vegma pess, að af henirú pykir mega marka aístöðu fiokkanina til væntanliegrar stjórn- armyndumar. Fóru svo leikar, að Nygaards- vold, forma'ður prngflokks Verka- mannaflokksins, sigrað-i og var kosámn með sjötíu og einu at- kvæ'ði. Hægrimáðiurinn Hambro fyrv. forseti- fékk fimmtíu og sjö at- kvæði Hambro máði himis vegar kosn- ingu sem varaforseti. STAMPEN. TORGLER ER ENN UNDIR L0GREGLUEFTIRUTI. Hann verður settur i f angabúðir NÓRMANDIE í morgun. FÚ. Torglier er sagður vera undir stöðugu eftirliti leynilögíeglumm- nnnar í Eeriín, og er sagt að humn imumi verða settur í fangaherbúð- ir, prátt fyrir sýknun hanjs í Rík- ispingshússbrunamálinu. Frakkar segji upp viðskiftasanmingi við Þjóðverja BERLÍN i morgun. UP. FB. Frakkmeski sendiherrann Ponœt hefir afhent tilkynmingu í Wil- helmisstrasse pess efnis, að. Frakk- ar segi upp frakknesk-pýzka vio- skiftaaamningnum. vegna pess, ao ÞjóBverjar hafa iagt hömlur á innflutning frakknesks varnings. Hins vegar hafa Frakkar látið í ljós,, að peir sé fúsir ttl pess að taka pátt í umræðum um gerð nýs viðskiftasamkomulags, og befir pýzka ríkisstjórmin svarað og látið svo uns mælt, að Þjóö- verjar vilji fúslega ræða pað máL LandskiáJftar á lodland!. Störkostlest madn- tjón og elgnaspjðll. LONDON í gærkveldi. FO. (KaJ- undborg.) Nýjar fréttir eru nú komnar af íandskjálftumum á Indlandi. Mannntjóm 'og eignatjón er nú talið miklu meira en gert var páð fyr'lr í upphafi í norðanverðu Bihar héraði sérstaklega, en úr ýmisum héruðúm er enn 6frétt vegna pess, ao samgöingur við pau ha'fa tepst. . Því hefir verið l^ýst yfir, að ferðalög um sum svæðl í austur- Bengal' séu ekki hættulaus, vegna pess, að vegir og brýr hafa ví'ða fario úr skorðum vegna lands- skjálítamma. Sumar fregmir siegja, ao mamm- tjóni"ð hafi verið mjög ógurlegt, og eimm bær hafi að minsta kosti hrunið gersamlega til grunna, og líkin liggpi í hundraða tali á göt- unum. Það er eimnig sagt, að mörg klaustur Buddhatrúarmanna, um pessar sióðir,- hafi orðið mjöe hart úti, og skemst afar mikio. Sumir telja pó, ao of mikiö sé gert úr landsskjálftatjáninu % pessum síðustu fréttum. i\ Bjafrti Benptikt^n Bfannvailð á (fulltrul eeskulýbsins). ihaldslistannm. 2. Frú Oudrún Jónamm (fulltrúS kvfrtna).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.