Alþýðublaðið - 18.01.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 18.01.1934, Page 1
FIMTUDAGINN 18. JAN. 1034. UBLAÐIÐ RITSTJÓBI: F. R. VALDBMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQBLAÐJÐ ketnur öl alla vírka daga kl. 3 — 4 slðdegls. AskrUlegJald kr. 2.00 a mánufit — kr. 5.00 fyrir 3 manuðl, cf greitt er tyrirtram. t lausasðlu kostar btaðið 10 aura. VlKUBLAÐiÐ kemur öt a hverjum miövikudegi. Þaö kostar aðeins kr. 5.00 a ári. t jivl blrtast allar helstu greinar, er blrtast l dagblaöinu, fréttir og vlkuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFQREIÐSLA Alpýðu- Uaðslns er við Hvertlsgðtu nr. 8— 10 SlMAR: 4900- afgreiðsla og auglýsingar. 4901: rltstjóm (Innlendar fréttir). 4902: rltstjðrl. 4903: Vilnjaimur 3. Vtlhjaimsson, blaðamaður (heima), MagnOs Ásgelrsson, blaðamaður. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson. rltstjðri. (heimai. 2937: Slgurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjórf QielmaL 4905: prentsmiðjan. XV. ARGANGUR. 75. TÖLUBLAÐ íhaldið er á flótta! Bæjarútgerðin sigrar! Hver einasti sjómaður f Reybjavik býs með Aljiýðuiiobbnam f petta sinn Jafnvel togaraskipstlðrarnlr bafa snAist gegn ihaldinn f pessn máli Ailir, sem fylgjast ine& því, hvennig kjósandur I Reykjavík hugsa og tala um kosniingarnar, sem nú standa fyrir dyrum, vita, a'ð aliur þorri kjósenda hugsar og talar rnest um það þessa. dag- aua, hvort Reykjavíkurbær eigi á& ráðast í BÆJAROTGERÐ til pess a'ó ráða bót á atvinnuleys- inuj ieða ekki. Um það skiftast skoðanir mainina. Um það er og verður barist. Pótt flieiri flokkar séu nú í framboði en ookkunntíma áður, þótt flieixi mál séu á dagskrá en oftast áður, þá verður BÆJAR- OTGERÐARMÁLIÐ og baráttan um það miHi Alþýðuflokksins og Sjálístæðisf 1 okksins aðalatriðíð í þessum kosningum. Jafn. el tcga-askipstjónamir hafa Inúist gegin íhaldinu í þiessu máli. Reyndir, dugiegir skipstjórar sjá, að við svo búið má ekki standa. Sjómierjininnir, iðnaðarmiennirnir, verkamennirnir og koöurnar, — hinar vinnandi stéttír, sem bera upþi Reykjavíkurbæ, hafa kom- ið auga á þörfina ,sem er fyrir bæjarútgerð. Bæjarútgerð bjargar Reykjavík, segja allir. Aðalsteiun Pálsson skipistjóri á togaranum Belgaum og ákveðinn sjálfstæðismaður ,sagði í viðtali við mig og leyfði mér að hafa það eftir sér: „B ÆJAROTGERÐ ER SJÁLF- SÖGÐ. Þdö pýdir ekki áð\ halda ájmm sniómokstri, kkikahöggi og grjóf:uppttíku.“ Páll SlgVásson núveraindi skipstjóri á iensk.a tog- aranum „Vinur“ sagði, og leyfði mér sömulieiðis að hafa það eftir. sér: „B ÆJAROTGERÐ VERÐUR AÐ KOMA NO ÞEGAR. Það er pctð, eim skynsamlega.“ Kolbeinn Sigurðsson skipstjórí á Kveldúlfstogaranum „Þórólfi“, sem er meira að segja á lista sjálfstæðismanna, svaraði, er ég lagði fyrir hann eftirfaraindi spurningar: Álítur þú að mótorbátaútgerð Jóns Þorlákssonar geti komið í stað aukniingar og endurbóta á núveraindi togaraflota Reykjavík- ur? . „Nei, pað kemur ekki til mála.“ Hvernig li.zt þér.á bæjarútgerð togara? „ÁGÆTLEGA, EF DUGLEGIR, HÆFIR MENN ERU TIL ÞESS AÐ VEITA HENNI FORSTðÐU/ Þetta >er ál'it fliestra eða allra skipstjóra nú. Ég hefi talað við miklu flieiri en þessa, og mura segja frá því síðar, hvað þeir hafa liátjjðl í ljós við mig um þetta mál'. Hefi ég viljað láta þetta koma íram, því að það sýnir ljóslega, hve skiftai' skoðanir eru um mál- ið i berbúðum íhaidsmanma sjálfra. Hundruð sjóman.na, verka- naanna, kaupmanna og verzlunar- maninja, sem áður hafa kosið með íhaldinu, hafa nú snúið við því bakinu og ákveðið að kjósa Al- þýðuflokkinn í þetta simn vegna afstöðu þess tii bæjarútgerðarirm- ar. Það munu þeir íhaldsmenn verða varir við á laugardaginn. Jón Axel Péhirsson. Jafnaðarmaðnr feosina forseti oorsba Stór- pínosins. Liklegt, að bændur styðjl jafnaörmenn til stjórnar- myndunar. Einkaskeyti frá fudtaritw'a Alpijðublaðsim. KAUPMANNAHÖFN í miorgun. í gær fór fram forsetakosnijng í nors,ka stórþinginu. Höfðu menn biðið kosningarinhar með mikillf eftirvæntiingu vegina þess, að af henni þykir mega marka aístöðu flokkanna til vaentaniegrar stjórn- armyndunar. Fóru svo ieikar, að Nygaards- vold, formaður þingflokks Verka- maranafiokksins, sigraði o,g var kosinn með sjötíu og einu at- kvæði. Hægri'maðurinn Hambxto fyrv. foxseti fékk fimmtíu og sjö at- kvæði. Hambro náði hinis vegar kosn- ingu sem varaforseti. STAMPEN. KJósið A-listann TORflLEB ER ENN DNDIR L06REGLUEFTIRLITI. Hann verður settnr i f angabúðir NORMANDIE í morgum. FÚ. Torgier er sagður vera undir stöðugu eftirliti leynilögreglunn- tonnar í Eerlín, og er sagt að hunn muni verða settur í fangaherbúð« ir, þrátt fyrir sýknun han-s í Rík- isþingshússbrun am álin u. Frakkar segj a upp viðskiftasamningi við Þjóðverja BERLIN í morgun. UP. FB. Frakkmeski sendiherrann Ponoet hefir afhent tilkynningu í Wil- helmsstrasse þess efnis, aðFrakk- ar segi upp frakknesk-þýzka við- skiftasammngnum vegna þess, að Þjóðverjar hafa lagt hömlur á ininflutning frakknesks varnings. Hins vegar hafa Frakkar látið í ljós, að þ,edr sé fúsir til þess að taka þátt í umræðum um gerð nýs viðskiftasamkomulags, og hefir þýzka ríkisstjórnim svarað og látið svo ur» mælt, að Þjóð- verjar vilji fúslega ræða það mál. Landsfejálftar á Iodíandi. Störkostlest mafln- tjófl os eiflnaspjðll. LONDON í gærkveldi. FÚ. (Kai- undborg.) Nýjar fréttir eru nú komnar af ían d'skj ái.ftunum á Indiandi. Mannntjón og eignatjón er nú tali'ð miklu meira en gert var :ráð fyrir í upphari í norðanverðu Báhar héraði sérstaklega, en úr ýmsum héruðum er eran ófrétt vegna þiess, að samgöngur við þau hafa tepist. Því hefir verið lýst yfir, að ferðalög um sum svæði í austur- Bengal' séu ekki hættulaus, vegara þess, að vegir og brýr hafa víða farið úr skorðum vegna lands- skjálftanma. Sumar fregnir segja, að mamm- tjónið hafi verið mjög ógurlegt, og ieinn bær hafi að minsta kosti hrunið gensamlega til grurana, og líkin liggii í hundraða tali á göt- unum. Það er eáranig sagt, að mörg klaustur Buddhatrúarmanna, um þessar slóðir, hafi orðið mjöe hart úti, og skemst afar mikið. Sumir telja þó, að of mikið sé gert úr landsskjálftatjóminu i þessum síðustu fréttum. 1, Bjarni Bemdiktmm Mannvalid á (fulltrúi æskulýðsins). Ihaldslisfannní. 8. Frú Guðrún Jómsson (fulltrúi kvenita).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.