Alþýðublaðið - 19.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.01.1934, Blaðsíða 2
ÁííÞÝÐUBL AÐIÐ I FIMTUDAGINN 18. JAN. 1934. 2 Togaraskipstjðrarnir haía snMst gegn íhaldinn i bæj- arútgerðarmáiinn. Ytirinæfcndi meii ihluti pei ra er með bæjarútgerð. Vottorð frá Aðalsteini Pálssjrni. Bæjarútgerð og samvínnnútgerð 1000 Reykvibinoar heimtuða bæjarútgerð fjrrir 20 árurn. Eftir Ólaf Hvanndal. Morgujibla'ðið í morguin reynir að bneiÖa yfír þá staðreynd, að togaraskipstjórar, sem hingað til hafa verið ákveðnustu fyígismienn Sjálfstæðisfiokksins, hafa alger- lega snúist gegn honjum í bæjar- útgerðarmálinu. f vainmáttugri baTáttu sinni gegn aukiinni togara- ú'gerð og bæjarútgerð er það eina vörn biaðsins að lýsa mig 1 ygar;a. Ihaldinu jafint sem öðrum skal frá því skýrt, að ekki að eins tmennimir frá í gær, Aðalsteinn Pálsson, Páll Sigfússon og Koi- beinn Sigurðsson, heldur margir aðrir skipstjórar og stýrimenn, sem atvinnu hafa nú, hafa lýst yfir fylgi sínu við bæjarútgerð. Ég birti ekki nöfn þessara manna, ég vii ekki gefa ihaldinu tæki- f.æri til að ofsækja þessa menn og hrekja þá ef til vill frá at- vinnu þeirra. Auk þessara eru fjöldamargir dugnaðarmenn, yfir- sem undir-menn, sem lýst hafa sig eindregið fylgjandi bæjarút- gerð. Jón Þorláksson skrifar í Morg- Unblaðið f dag. Nú er honum og fylgismönnum hans orðið svo illa við bæjarútgerðina, togaraútgerð- ina, að hann vill jafnvel aJJs konar aðra útgerð fremur, frá líhubátum og niður í róðrarbáta, ali mmp tpgamútgierd, þá tegund útgerðar, sem Reykjavík hefir bygst upp á og lifir enn á. Stað- hæfing J. P. um að togarannir tapi árlega kemur ekki heim við rekstur bæjarútgerðarinmar í Hafnarfirði árið 1933, sem sýnir ekkl tap. Viðbára sú, að bankarnir muni ekki lána bænum til útgerð- ar, er í mesta máta illgimisleg. Bankarnir hafa lánað til útgerðar svo að segja hverrar einustu fleytu, sem til landsins hefir flutzt, og oft án veruiegrar tryggingar og jafnuel til. stœrsta félagsins án nokkurrar irjjggingar. Pað er þá meira en litið illgimisleg til- gáta, að ætla að bankarmir mundu ekki jafnfúslega að minsta kosti lána til útgerðar 5—10 nýtízku- togara, sem stæðu öllum öðrum skipum betur með aðstöðu til veiða og rekstrar og hefði auk pe&s á bak vtd sig ábgrgd. alls bœjarfélcgsins. J. P. segist vilja láta sjómenn- ina eignast skipin. Pað segir hann vegna þess, að hann veit að þá imicmr ekkerf verulegt úr aukrnni ú.igerð hé) l bcmurn, og það, sem verður, er þá á áhættu einmar stéttarinnar, og þau tæki valin sem ólíklegust eru til frambúðar. Einn af þektustu togaraútgerð- armönnum hér í bæ leyfði mé!r að hafa þessi ummæli hans eftir sér: Endumýjan fhtctns 'er. sjá fsögo. Fjölbgeyini í framieidslu er naud- sgntieg. Sameigmleg átök parf til ád bœíu úr pesm hvorutveggju. Ég skora á Morgunblaðið að lýsa mig ósannindamann að þess- um ummælum. Mun ég birta nafn hans á morgun ef þarf. Ég hefi aldrei sagt að Kol- beinn Sigurðsson hafi leyft mér að hafa áðurgneind ummæli eftir sér, hitt stiendur óhaggað^ að Kol- beinn svaraði spunningum mínum eins og áður getur, enda hefir Morgunblaðitnu ekki tekist að hnekja ummælin um mótonbáta Jóns Porlákssonar eða annað, sem Kolbeinin sagði við mig. Ummælli Morgunblaðsiins um viðtal mitt við Aðalstein Pálsson verða bezt hrakin með teftirfaraindi vottorði: Pví að þrátt fyrir staðhæfingar J. Þ. vita menn, að um allajn beim teru toganarnir fullkomnustu tæk- in, en það er um þá eins og önn- ur skip, að þau geta únelzt, ef þau eru ekki endurnýjuð, og það er hægt á pappírnum að sýna tap, ef gefinn er upp miklu minind afli heldur en raunverulega er. Með smáskipunum, siem af van- efnum yrðu gerð út eitt og eitt af fátækum skipshöfnum, fengi svo J. Þ. og stóru togarafélögin vopn í hendur, hvernig útgerð bæri sig hjá öðrum en sjálfum þeim, og notaði þetta til kmiplœkkemt, jafnframt því, sem endalokin yrði samdráitur og takmörkun útgerd- minmr^ eins og Jakob Möller hef- ir pnedikað í útvarpiö. Til að auka atvinnunia í stórum stíl, auka framieiðsluna og ganga á samkeppnishæfum grundvelli við erliendar fisiluveiðar, er edna ráðið togaraútgem, fyrir allar hinar vinnandi stéttir. Ekki á á- byrgð sjómannanna einna, heldur alls bæjarfélagsins. Ekki undir stjórn þeirra manna, sem hafa svelt útgerðina og auðgast sjálf- ir, heldur undir stjórn bæjarfé- lagsins. Bœjarút.gei)d.in hjargar. Reykjavík. Fyrir henni berst Al- þýðufloklíurinn einn, og með sigri hans færiist nýtt fjör í alla at- vimnu i Reykjavik. Alþýðuflokkurinn verður að sigra vegna framtvðar bæjarins, og harm skal sigrp.. Héðinn^ Valdimarsson. Móiiir Dimitroffs kemnr tii Berlín Vafasamt að nazistar láti hann lausan Einkaskeyti frá fréttarilura Alpýðubladsms. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Hin aldurhnigna móðir Dimj- troffs er komim til Berlíin og hefr- ir fiengið áheyrn hjá Erbe skrif- stofustjóra dómsmálaráðuneytis- ins, þar aem Frich innanxíkismála- ráðherra óskaði ekki eftir iþvi, að taka á móti henini sjáifur. Heniná var tilkynt, áð það lægi ekki svo beint við sem ætla mætti, að iáta Dimitroff lausan. Hann hefði margar gamlar synd- ir á samvizkunni og hefði móðg- að dómstólinjn mörgum sinnum. Enn væri þessu máli ekki lengr.a komið en það, aö það hefði verið tiekið til athugunar, hvort Dimi- troff skyldi verða látirnn laus eðaj ekki. STAMPEN. Eg undir itaður, Aðalsteinn P*Ylsson, viðurkenni að hafa átt tal við Jón A, Pétursson um bæjarútgerð og at- vinnubætur. Hafði ég þau ummæli, að bæjaiútgerð væri betri en snjómokstur og klaka* hðgg, Kvaðst Jón mundi láta Aiþýðublaðinu i té ummælt þessi, hvað ég i fyrstu ekki vildi, — en er Jón itrekaði petta við mig, sagði ég: .,Jæja, þú um það“. Reykjjvik, 19. jan. 1934, AðaUteinn Palsson. Eins og menn munu sjá, bier okkur Aðalsteini ekki ainnað á miili en það, að ég held því fram, að hann hafi sagt, að bæjarút- gerð væri SJÁLFSÖGÐ, en hainn kveðst hafa sagt að hún vær;i betri >en önnur úrræði bæjarins til atvinnubóta. En af tvennu er hið betra auðvitað sjálfsagt, eins og hver einasti sjómaður, hverieinasti bæjarbúi er þess fullviss, að sé betra fiskirí norður í bugt heldur en suinnan til, þá þykir sjálfsagt að færa sig þangað, sem bietra er. Reykvi'kingar! Samisigiinleg átök ykkar allra eru nauðsynleg tii að koma á bæjarútgerð, endur- nýja flotann. Reykvikingar! Hafið hugfast: Kosniingamál íhaldsins er lygi. Kosningamál Alþýðuflokksins er bœjarútgeré), Jón Axel Pékumon. Kos idgirnar á t* firði fara fram á morgun. Kjósa á miilli 3 lista: A-Usta — íhalds- merun, B-lista kommúnistar og C- lista, AJþýðufJ. Vegna þess, hve mikið er nitað og rætt um bæjarútgerð um þess- ar mundir, en ég ætla að ég hafi verið sá fyrsti, sem hreyfði því málii hér í bænum, langar mig til að Tifja dálítið upp forsögu málsins og þau afskifti sem ég hefi haft af þvi. Árið 1914, skömmu eftir að ég kom heim frá námi, fór ég að kynina mér fisksöluna hér í hæn- um og varð brátt þess vísari, að hemni var stórlega ábótavant í alla staði. Fiskurinn var seldur í hjólbörum úti um bæinn, mork- inn og rándýr (eins og enn) og oftlega var fullkominn skortur á nýjum fiski, eins og líka er enn. Ég giekst þá fyrir því ásamt Pétri Pálssyni skrautritara, að safna imdirskriftum undir áskorun til bæjarstjónnar um að kaupa tvo togara og hefja með þeim bæjaav útgerð í því skyni að bæta úr fisklieysinu í bænum, og skyldi bærinn hafa fiskverzlunina með höndum og reka hana með bættu shiði og auknu hrieinlæti. Undir þessa áskorun skrjfuðu um þús- und manns — án nokkurs tillits tjil pólitískra skoðana, enda er mér kuninugt um að á meðal þieárra, sem sltrifuðu undir ásfoor- unina, voru fjöldamargir núver- andi sjálfstæðismenn. Bæjar- stjórnin vildi þó ekki siuna á- skoruniinni nema að litlu leyti og bar því við, að hxin hefði skömmu áður neitað prívatmanni um einkaleyfi til fiskverzlunar í bænr um!! Pó bar áskorunin þann ár- angur, að einum bæjarfullltrúan- um, Hanniesi heitnum Hafliðasyni, var faláð að koma lagi á fisksöl- (una í bæinum, og hefir síðan hald- ist á benni það lag eða ólag, sem nú er, ien óneitaniega voru þö gerðar á henni ýmsar bneytingar tiil bóta. Pá tók og bærinn togar- ann „Marz“ á leigu um tírna, og hefir svo sagt mér Páll Hafliða- son skipstjóri, umsjónannaður fisksöiunnar, að útkoman af þeirri útgierð muni hafa mátt teljast góð. Hefði hærinn byrjað á bæjaT- útígerð 1914 og aukið hana, muin enginn geta verið í vafa um það, að sú útgerð myndi hafa stór- grætt á striðsárunum og næstu ár eftir stríðið, eins og öll öinnur útgerð. Munurinn hefði að eins orðið sá, að gróðinn hefði runn- ið til1 almenningsþarfa, ien ekki í vasa einstakiinga. Pó áð útgerð sé að líkindum ekki eins gróðavænleg nú og á stríðsámnum, er þess að gæta, áð nú er nýtt atriði komið til söguninar — hið stöðuga, land- Læga atvinnuleysi í bænum. Ég hefi áður bent á þa'ð í greinum í „Morgunblaðinu“ 1932, að vissasta ráðið til1 að sigrast á atvinnuleys- inu og kreppunni sé það, að efla og auka framlieiðsluna, í stað þes;s að fieygja peningum í ófullnægj* andi og óaTÖgæfa atvinnubóta.- vinnu. Ég er sannfærður um það, isem ég benti á í ifyrri grein minni í „Morgunblaðiinu" þá,t að bezta og eina ráðið til að bneyta himnii svokölluðu „atvininubótavinn.u“ í „framlieiðsluviranu“ er það, aö bærinin geri út skip til fiskveáða, eins og var farið fr.am á í áskor- uniinni, sem ég og þúsund annara sendu bæjarstjónn Reykjavíkur 1914. Og ég vil enn ítneka það, sem ég sagði í greinum minum í „Morgurtbliaðiínu“, að ég knefst þess, að öHu því fé, sem varið ér tii atvinnubóta, verði fnamvegis varið til að auka frainleiðsluna í landinu. Atvinnubæturnar eiga að koma þanmig fram, að útgenð- inni sé lagt lið á allan hátt með því að stofna til bæjarút- gerðar á togurum og samyinmuút- gerðar á stórum og tryggum vél- bátum. Ég álít að þetta tvenns kionar skipulag á útgerðinmi tryggi það hvorttveggja, að fram- tak hins opinbera og fnamtak ein- staklingsiins fái að njóta sín tiJ almenningsbeilla. Og þótt ég sé ekki jafnaðar- mönnum sammála um nærri öll atriði þieirrar stefnu, mun ég aö þessu sinni leggja þeim lið mitt til aSi bjmga Reykjavík með bœj- arúlgerð. Ólajur Hvannda!. Vélstjóraskóli íslands heldur aðaldanzLeik sinn ann- að kvöld í Hótel Borg. Atvínon! Bæjarútgerð! KJésið A~listaii» 2 A'listinn ier listi alira þeirra Reykvík- inga, sem vilja breyta til og brjót- ast út úr atvinnuleysi og vand- ræðum. Styðjið hann með ráðum og dáð. Kjósið hann og vinnið að sigri hans. Kosniogablað Spegilsins kemur út á morgun Sölu- börn komi i Bókaverzlun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. 1 Munið firionidanzleikinn i K. R-húsinu annað kvöld, Vesturbælarklúbburinn Ath, Aðgöngumiðarnir seldir í K, R.-húsinu í dag og á morgun, 'IBIIIlilW Bæjarútgerðin er bjargráðið Alt nema togaraútgerð segir fhaldið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.