Alþýðublaðið - 20.01.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 20.01.1934, Side 1
XV. ÁXGANGUR. 77. TÖLUBLAÐ LAUGARDAGINN 20. Sýt? 1934. BITSTIÓR I: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ALÞÝÐUFLOKKURINN DAOÐLAÐIÐ kemur út eiia vlrka daga Ml. 3 — 4 stðdegls. Askriflagjald kr. 2,00 ð mðnuði — kr. 5,00 fyrlr 3 manuðt, ef greitt er fyrlrfrartT. t lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKllBLAÐiÐ kemur út ú hverjum miðvlkudegi. Þaö kostar aðelns kr. 5.00 ð ðri. 1 pvl blrtast allar helstu greinar. er blrtast I dagblaöinu, fréttir og vlkuyflrllt RITSTJÓRN OO AFGRHIÐSLA AlpýBu- hlaðslns er við Hverfisgötu nr. 8 — 10, SlMAR: 4900- afgreiðsla og airgiysingar. 4901: ritstjóm (innlendar fréttir). 4902: ritstjórl, 4D03: Vilujftlmur 3. Vilhjðlmsson. blaðamaÐur (beima), Magnðð Ásgeirsson. blaðaraaöur. Framnesvegi t3. 4904: F. R. Valdemarsson. ritstióri. (heimai, 2937: Sigurður Jóbannesson. afgreiöslu- og auglýslngastjórt (helma),. 4905: preutsmlðjan. fhaldið er á flótta! 1090 MENN EBD ÆTVINNULAUSIR — IHALDiB SÉR ENOIN RÁÐ Alfiijdiijlokkiirmn hejir mii sér, padi tahmark, ef hann tskur, ufð. Barátta íhaldsmanna gegn bæj- arútgerð hefir náð hámarki sínu. Jón Þorláksson, Jakob Möll'er og Thior Thors hafa lýst yfir því, að þieir vilji alls ekki aukna útgerð í Keykjavík og ekki aukna togara- útgerð undir nokkrum kringum- stæðum. Þieir lýsa yfir því, að togara- llotinn sé orðinn „tapfloti útgerð- arijTinar11. Þeir viija draga hanm. saman ieða leggja hainn náður. Þeir isiegja, að togaraútgerðin eigi enga framtíö. Jakob Möller heflr jafnvel verið svo ósví'finin að segja það berum orðum, að hanin væri á móti aukinni útgerð og bættu húsnæði • í Reykjavík, af því að það myndi auka aöstneym- ið til bæjarins. Að minsta kosti 1000 menn eru atvinnulausir i Reykjavik'. í 2 ár haía Reykvíikingar fengið að kenna á mesta böli nútimans, at- .vininulieyisinu. AlJar stéttir bæjar- búa verða varar við það og bíða tjón af þvjf, í 2 ár hafa Reykvík- ingar nætt um það, hvað gert veröi til þess að ráða bót á því. Það er rnesta áhugamál þeirra alira, ekki að eins verkamiainna og sjómanina, beldur eininig allra annara staríandi og hugsandi manna. Iðnaðarmenn og kaup- mienn, embættismenn og menta- nne n, útgerðarmenn og bændur bi’ðrj stóitjón af vöMum þess. Jón Þorlákssoin hefir í dag gef- ið það í skyn, að bæjarútgerð verðii ekki framkvæmd þótt AI- þýðuflokkurinn komi til valda. Bankarnir muin.i ekki lána fé tii.1 heninar, þótt þeir láni nú ^veldúlfi og öðrum niilljónir Jtrönia á:n nokk- urrar trygg:ingar til „tapfliotainls". Alþýðuflokkurinn lýsir því hér með yfir, að nái hann völd- um í Rieykjavik í kosniingunum í dag, skal bœjarúlfferð verd,a jmmjwœmd fiegar á nœsfv vertíd. stjóm Reykjavíkurbœjar, ax) út- rýma atvmmiteystnu í Reykjavík algerligg\:t. Fngmmi fyrir öljum kjósenditm í Reijkjavik vtll hrnn í dag egn einu sinni endurktka fiessa skitldbindingu sína. Ko&mngalygi tha’dsins er„ oð, J 'na f áH if u ’ierdiborg r. jórií Reykj ivík. Komingabofo :ðt A fi^ ’öw flokksim ier: BÆJARÚTGERÐ SKAL BJARGA REYKJAVfK. og — Jónas frá Hrifkt verdur, ALDREI bargarstjóri í Reykjauík. — Sænska jafflaðarmanna- stjórnin veitir 120 milIiMr tii atvinnsbóta og 17 tniiiiónir i at- vlnnnlevsisstvfbi. Það samsvrar itví, að tvær milijóflir vaera veittar í sama skvni á Islandi. . Bierlin í gærkveldi. FÚ. Sænska stjórnin hefir nú birt frumvarp til fjárlaga fyrir ár- ið 1934—1935. í frumvarpi þessu er eftirtektarvert, að beinn styrkur til atvinmiletys- iingja er lækkaður mjög mikið, en honum snúið upþ í atvinnu- bótastyrk, að svo miklu leyti sem unt er. Tii atvinnubóta áætlar stjórnin 120 milljóniT króna, en til atvinnulieysis- styrkja að eins 17 milljónir. Jafnaðarmannast]órn í vændi m i Moregi. Noreösir veiðuv Þ?iðja íiRið x á Nöiðariösdöffl með jaf aðai mannastjóra. EmhaskeyU frá fréttnritam Alfiijdriblaösins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Alt biendir tif þess, að jafnaðarv /menin í Noriegi muni mynda stjórn og taka völdin næstu daga. Forisietakosniingarnar í Stórþing- inu þykja benda ótvírætt tii þess, að samvinna muni takast með jafnaða m nnum eg bændaflokkn- um um stjórnarmyndun. Foringjar jafinaðarmianna, Johan Nygaardisvold og Magnus Nilsen, voru kosnir forsietar þingsins með hlutleysi bændaflokksins. Blöð bændaflokksins hafa ráð- i.st á Mowinkel-stjómrna og krefj- ast þess að hún víki. Þau hailda því nú fram fulium fetum, að jafnaðiarmenn eigi heimtingu á því, samkvæmt þingræðisiieglum, að þeim verði fengin !stjórnin í henduv og gefinn kostur á áð reyna s:.g. En auðvitað taki þeir við ábyrgðinni, sem því fylgir, um leið. Má eftir þessu búast við, ,að vantraust á Mowinkel-stjóroina komi fram þá og þegar, og er varia vafi á því, að bæði jafnaö- armenin og bændaflokkurinn gneiði því atkvæði. Jafnaðannenin hafa 69 þingsæti (af 150) og bændaflokkurinn 22. Ef þeir sameinast um stjóroar- myndun, hafa þeir því öruggan meiri hluta í þingiinu. Hornsrud bóindi er tiinefndur sem forsætisráðhierraefni jafnað- 1 dag ganga Reykvík-kigar .til kosmnga. 1 dag stendur orustan um yfirráðin í Reykjavík milii Alþýðuflokksms og íhaJdsins. íhaldið heíir stjórnað. Ástandið þekkja al i-. 1600 viíiinufæti'r hedm ilisfeður eru atvinnulausÍT. Þús- undir manna búa við húsriæði, sem er ósamboöiö siðuðum mönn- ujn. IJundiuö manna líða algerð- an skort. Ihaldsmenn hafa mLst trúna á togaraútgerðiina. Togara- fiotann kalla. þeir „tapfiota;nn“, sem hezt sé að. leggja niður. - Þannig skiiur íhaldið við Reykjavík. Alþýðuflokkurinn er reiðubúinn til að taka við stjórn Beykja- Norðíjðrðnr ondir síjórn AlRýðBflokbsins. 1 kosningunum taþaði íhaldið 80 atkvæðum eða helmingi síðan 1930 og Framsókn þriðjuingi. Al- þýðuflokkurinn einn jók atkvæða- magn sitt, þrátt fyrir brölt kom- múnista, sem nú -eru alveg úr scgunni hér. Alþýðuflokkurmn hafði 1930 35«/o greiddra atkvæða, en befir nú 55 0/0. Noröfirði í gærkveldi. Á fyrsta fundi bæjarstjórnar- ininar var samþykt að' reisa síld- arbræðslustöð á þessu ári /og nota til þess ríkisábyrgð síðasta alþingis. Enn friemur vax samþykt að kaupa nú þegar hluta ríkis og kirkju í bæjarlandinu sam- kvæmt sérstakri lagaheimild frá 1930, og hefir bærinn trygt sér lán til fyrstu afborgunar, en síðar gneiðir eignin sjálf með árlegum tiekjum vexti og afborganir. Þá var og samþykt að greiða nú að víkur í því ástandi. Hann hefir trúna á framtíð hennar. Hainn treystir sér tii að reisa hana við. Hann þorir að taka við ábyrgð- inni. Hanin lofar mikiú og hánii mun standa við það. ' LL Allar höfuðborg'r Norðurhutda eru undir stjór.i j.ifnaðann.. n.i nema Reykjavik cg ÞötshSfn. Osló, Kaupmauhah ;ín 'og StokkhóJmi hafa jafnáðajmðhn stj'órnað í möxg ár. Þær' borgir eru -orðnar aðalvígi jafnáðar- imanna hver í sínu landi, sem and- . stöðuflokkar þeirra hafá mist alla v-on um að ná nokkúrn thna frani- ar á sitt vald.. 1 Helsingíors tóku jafnaðarmeun við Vöidum..: fýiir nokkrum vikum. i DAG KEMST REYKJAVÍK 1 TÖLU MENNING- ARBORGA. fullu tillög bæjaTÍns í Byggingan- sjóð verkaman-na . og knefjast ríkisframlagsins á móti. - Nú. þeg- ar hefir bærinn greitt tillög sín, og mun byggiingarsjóðurinn táka til starfa í vor, Bæjarstjórnin föl veganefnd að kaupa mót til föra- gerðar og setja á stofn pipugerö, sem sér bænum fyrir nægilegum skolpleiðslurörum í vegi og seiur rör til bæjarbúá. Samviinina var í nefndarkpsn- ingum milli Framsóknar og íhaids, en það bax lítinn árangur, því að íhaldið tapaði samkvænjt hlut- Ikesti í öllum ])eim nefndum, sem það reyndi kosningu í. Alþýðu- flokksmenin sitja nú einir allar þriggja 'manná' nefndir og háfa þrjú og fjögur sæ,ti í fimm manma nefndum. ; i t Pulltrúaráð, alþýðuféiaganna m-un bráðlega leggja fyrir baijar- stjómiina ákveðnar tillögur um skipim fátækramálá bæjarins í framtíðinni og. um úthlutunf ;át- vininubótavinnu. Flokkurínn hefir ákveðið hána samvinnú'mitti rfúlb trúaráðs og bæjarfulltrúa flolcks- ins ög hefir fulltráaTáhið nú ýms mál tii meðferðar, er bráðlega koma fyrir bæjarstjóm. Frétiaritari.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.