Alþýðublaðið - 20.01.1934, Blaðsíða 3
LÁUGARDAGÍNN 20. JAN. 1934.
AtÞÝÐUBLAÐlÐ
Mæðrastyrkir.
Eftir Laufeyju Valdimarsdóttur.
1 táleíni af útvarpsriæou frú A8-
albjargar, Sigurðardóttur, þar
sem hún tó;k fram, að pað hefði
aldrei verið ætlun heranar, að
leggjá tiíl að mæðrastyrkir
gneiddin 'af bæjarfé, næðu til
íieiri kyenna. en hér eru sveit-
faistar, vil ég koma með eftir-
farandi athugaisemd: -
í tilíögunini var farið fram á
ao veittir yrðu styrkir til kvennia,
sem fyrirmunað væri ao leita sér
nægilegrar atviinnu, vegna heim-
iiisvimnu, en hefðu fýrir börnum,
siúkum eiginmainni eða öðru
skyiduliði að sjá, og skyldu slíkir
styrkir „ekki teijast fátækra-
styrkur". Þessi orð feia, í sér pá
hugsun, að styrk.urinin sé ekki
bundinm sömu skilyrðum og fá-
tækrastyrkur og geti því verið
víðtækari. Líkt er ástatt um styrk
veittan af bæjarf é til roainna
eidri en 65 ára. Sá §tyrkur er
ekkk smUarstyrkur, og ekki hægt
að fiytja pað fólk fátækraflutn-
ingi og siálfsagt álitamál hvort
framfænsiusveit befir skyldu til
að greiða % af styrknum,' eins
og stjórnarráðið hefir þó úr-
skurðað nýlega.
Tiilaga sú, sem um ét að ræða,
var eingcmgu bráðabirgðakrafa,
sem vio væntum að næsta þing
fáiist til að afgreiða, á meðiajn ekki
vær«u til lög um mæðrastyrki. Þó
styrkir pessir hefðu náð, tii
kvenina, siem ekki eru hér sveit-
fastár, en þær eru hér bágstadd-
aistar allra, þá hefðu ekki svo
mjc'g aukist skyldur bæjarins*við
þær. Rétt eiga pær á fátækrastyrk,
þvi ekki má iáta þær deyja úr
hungri í saininkristnu þjóðféiagi,
og' séu þær ekki fluttar sveitar.-
flutnimgi, ef framfærsiusveit kref-
ur, þá miissir Reykjavík rétt til
endurgrieiðsiu frá hreppi þeirra.
Því er haklið fram af Sjáifstæðis-
fólkiinu, að sveitarflutningur eigii
sér ekki stað iengur, en að minsta
kosti eru konunnar óspart hrædd-
ar á honum. (
Væri ekki hreinlegra að viður-
kenina rétt þeirra, einis og hinna,
til þess að lifa. I hópi þeirra eru
margar konur ,sem hafa dvalið
Islenzk egg 12 aura,
Bökunaregg, stór 12 aura.
Drifanda kaffi 90 au. pk.
Ódýr sykur og hveiti.
Kartöflur 10 aura V» kg-
7,50 pokinn, ,
^mivAm
Allar almennar h]'úkrunarvöruT,
svo sem: Sjúkradúkúr, skolkönn-
uj, hitapokar, hreinshð bómull,
gúmmíhanskar, gúmmíbuxur
handa börnum, harnapelar og
túttur fást ávalt í verxluninni
„Parte", Hafnjarstrœti 14.
hér liangvistum, koinur, sem eru
ininborinir Reykvíkingar og mlst
hafa; sweitfestina vegna giftingar.
Aðrar hafa orðið af þessum rétt-
indum vegna þegins veikinda-
istyrks eða litilfjöriegrar hjálpar.
Því þó styrkurinn sé endur-
gneiddur, þarf nú 4 ár til
þess að afplána þá synd, að
hans hafi verið leitað. Er það
sikv. lögum frá 1932; — áður
þurfti 10 ár til þess. En eftir
eldiri lcguim var endurneisnin iekki
,veitt í .þtósu lífi, (þá fékst sveit-
festin ekki aftur, ef styrkur hafði-
einhvern tíma verið þegimn).
Ég þdri að mótmæia því, að
það hafi verið ætiun Mæðra-
s y ,ks;r.e mJaii mar að tilir jgr i þsss'
útiiiokaði þær konur, sem bág-
staddastar enu, og áreiðaniega
mátti leggja þanm skiining í til-
lcguna, að . styrkhinir næðu til
þessara kvenna.
En tilllagan var feid og ekker.t
tillit tiekið tfil óska kvenlna í þessu
máii. Því er tneyst af meiri hiuta
bæjaristjóiinar, að konur bæjar-
iins fylgist ekkert með málum
þei'm, sem bæjarstjórnin hefir til
ímeðferðar, og sjái ekki samband
þeirra við sin eigin lífskjör, né
heldur að þær eigi tii ábyrgðan-
tilfininiingu gagnvart þjóðféplag-
inus eða skilji lí'fsbaráttu anmana;.
Þessir mienn halda, að konunniár
geti ekki ge.t greinarmuin á möwn-
ufn og málefnum, að þær kjósi
menin, sem þeim er vel við, t. d.
vin&æla lækma, þó 'þeir séu í voin-
lausum sætum á listanum og yrðu
ao fylgja flokki sínum, ef þeir
kæmust að, en sá flökkur væri
í beimni andistöðu við öll áhuga-
mál kvenma, eins og flokkur þjóð-
ernissiinna, sem Halidór Hamsien
læiknir telst til
"Nied; nú er ekki kosið um vitnr
sældir, heldur stefnur. Sýnið því,
toonur, að þiö muniö hverjir þaðí
eru, isem alt af hafa fylgt fram
kröfum ykkar. Glieymið ekki á
kjördegi, hverjir hafa daufheyrst
við kröfum ykkar — og bænum.
Kjósiö A-listanin,.
Lmfey Vífldi]miansdóttk\
2 fimmfaldar harmonikur til
sölo. — Upplýsingar hjá Alfreð
Gislasynl; Grjótagötu 14 B.
Tr úlof unar hrini ar
alt af fyrhliggjándi
Hapaidup Hagan.
Sími 3890. — Austurstræti 3.
Maðurinn í slagsmálasætinu
fellur í dag.
A-Ustinis
er líiisti aiskuninar, sem fyxir-
lítur afturhaid og Ihald, sem
heámtar atvinnu og framkvæmdir
og sem porir að bneýta til uni >
skipulag atvinnumálairína í bæn- ,•
um.
Vinnið að sigrl Á-Hstans
Þið, setn viljið virma fyrir líst-
an:n, eruÖ' beðin að koma til viö- ;,
/tals í skrá,fetofu listasns i Mjólk-
urfélagshúsainu.herbergi nr. 15.
Kveldúlfarnir i vigabug.
Stúlka, sem í mörg ár hefijf'
Uirtnið hjá Kveldúifi ao fiskve.ki
tun í Rauðarárholti; hefir nú feng-
ið þau svör, að hrá fái ekki oft-
ar viininu þar, og mun ástæ&an, til
þess vera sú, áð hún hefir elcki
dnegið dul á að hún er fylgjandJ
Alþýðsuftokknum. Mun slík fram-
koma e;ga að varða jigeog hjá
íhaldkiu, ef það aær meifthluía
áftur' hér i Reykjavík og vúld~
um eftir aiþiaglskosniigar í sun>*
ar. Verkakonur geta ekiii svaiEiö
þesisu ntema á efaá hátt a morg-';
x\n, með því að kjósa á móti
Thoiisurunum.. kjósa A-listainm..
AIpýðDflobks-
fuodiirlon
í gærkvöldi.
Pegar Alþýöuflokksfundurinn í
gærkveldi hófst, var húsið orðið
troðfult út úr dyrum.
F'undaristjóri var Ágúst Jósefs-
•san, og setti harin fundinn með
stuttri ien smjallri ræðu.
Þessir menin töiuðu:
Jón Baidvinsson,
Stefán Jóh. Stefánsson,
Ólafur Friðriksson
Héðinin Valdimarsision,
Emil Jónssoin, bæjarstjóri í
HafnaTfirði,
Pétur Halldónssion,
Guninar M. Magnúss, •
Árni ÁjgústS'SOin,
Ingimar Jónsson,
•Sigurrjón Á. Ölafssioin,
Vilhj. S. Vilhjálmsson,
Þorvaldur Brynjólfssoin. •
Va' næðumönnum tek'ð með "dynj-
andi lófataki.
Funduriinn í gærkveldi I lofar
góðuum fullnaðarsigur yfir íhald-
inu í dag. ,
Gúmmisuða, Soðið í bila-
gúrnmí, Nýjarvélar, vönduð vinna.
Gúmmivinnustofa Reykjavíkur á
ugavegi 76.
Ksr
"cu^
~ íte
Stðrkostteg útsala
byrjar í dag.
Flestar vðrur seldar fyrlr an bðlfilrii
Sloppar á fullorðna áður kr, 3,50 nú 1,75
Kvennærföt, setlið — - 10,80 — 5,90
[ do. — -; — — 12,00 - 6,00
Silkiundirfðt . — — 3.90 — 1.95
Kvenslifsi — — 9,90 — 5,90
Silkisokkar _ — 3,50 — 1,93
Handklæði ." _ - 2,50 — 1,25
Bolir : ._ — 1,10 — 0.55
Buxur — — 1.25 •— 0.85
Dreng j askiðap eysur ... — — 12.00 _ 600
Drengjavinnubuxur ¦ _ — 4.00 — 2,00
— samfestingar . _ — 6,30 £* 3,90
— nærföt •— — 1.90 — ¦ 0JB5
— flauelisföt — — 14.50 — 7,25
-*¦ frakkar — — 12,85 — 7,90
Barnakot — — 4,00 ._, I,9i
Alpahúfm — -- 3,00 — 0.95
Alullar-klukkur — — 3.60 ,— 1,80
Barnateppi ' — — 3.65 — 2,10
Hosur . —. — 1,00 — 0,50
Smekkir — — 1,25 —* 0,75
Mikið úrval af Barnahandtöskum undir hálfvirði o. n>.fl
Verzlanin
„Skógarf oss",
Klapparstig 37.
mmm o$ í\Hn
Við endai nýjtíin notaðan fatnað yðar og
ýmsanhúsbúnaf!, sem bess parf með, fljött
vei og ódýrt — Talið við okkur eða simið.
Við sækjum og sendum aftui, ef óskað er
Verkamannafot.
Kanprnn g&mlan kopar.
Vald. Poulsen,
Klappárstig 29. Sími 3024.
Falleg barnarúm og vðggur.
Vatnsstig 3.
Húigagnaverzl. Reyk|avíkur.;
E
KJÖTFARS og FISKFARS
beimatilbúið fæst daglega á Frf*
kirkjuvegi 3, simi 3227. Sent heint.
Isleazk málverk margs konar og rammará Freyingðta 11,