Alþýðublaðið - 20.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.01.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGÍNN 20. JAN. 1934. At. ÞÝÐUBLAÐIÐ Mæðrastyrkir. Eftir Laufeyju Valdimarsdóttur. í fcHefni af útvarpsræ'ðu frú Að- albjargar Siguxðardóttur, þar sem húii fbk fram, að það hefði aldrei verið lætlun heninar, að lieggjá tiil að mæðrastyrkir gneiddh1 af bæjarfé, næðu til ileiri kyenna en hér eru sveiifc- faístar, vjl ég koma með eftir- farandi athugasemd: l tiBögumni var farið frarn á að vejttir yrðu styrkir til kvenna, sem fyrirmunað væri að leita sér nægiLegrar atviinniu, vegna heim- ilisvinnu, en hefðu fyrir börnum, sjúkum eiginmanmi ieða öðru skylduiiði að sjá, og skyldu sií'kir styrkir „ekki teljast fátækra- styrkur“. Þiessi orð fel!a í sér þá hugsun, að styrkurinn sé ekki bumlinn sömu skilyrðum og fá- tækrastyrkur og geti |ní verið víðtækari. Líkt er ástafct um styrk veittan aí bæjarfé til mann.i leldxi en 65 ára. Sá §tyrkur er ek/ft smifarstyrkur, og ekki hægt að flytja pað fólk fátækraflutn- ingi og sjálfsagt álitamál hvort framfærislusveit hefir skyidu til að gneiða 2/s af styrknum, eins og stjórnarráðið hefir þó úr- skurðað nýlega. Tillaga sú, sem um er að ræða, var eiingcingu bráðabirgðakrafa, sem við væntum að næsta þing fáiist til að afgceiða, á meðan ekki væriu til lcg um mæðrastyrid. Pó styrktr pesstr hefðu náð til kvenna, siem ekki eriu hér sveit- fastar, en þær eru hér bágstadd- astar allra, jrá hefðu ekki svo mjcg aukist skyldur bæjarins viö þær, Rétt eiga þau á fátækrastyrk, því ekki má láta þær deyja úr hungri í sainnkris.tnu þjóðfélagi, og séu þær ekki fluttar sveitan- flutniingi, ef framfærslusveit kref- ur, þá miissir Reykjavík rétt tii endurgneiðslu frá hreppi þeirra. Pví er haidið fnam af Sjáifstæðis- fólkinu, að sveitarflutningur eigi sér ekki stað liengur, en að mimsta kosti eru konurnar óspart hrædd- ar á honum. ( Væri ekki hreinlegra að viður- •kienna rétt þieinra, eiins og hinna, til þess að lifa. i hópi þeirra eru margar konur ,senr hafa dvaiið Islenzk egg 12 aura, Bökunaregg, stór 12 aura. Drifanda kaffi 90 au. pk. Ódýr sykur og hveiti. Kartöfiur 10 7,50 pokinn, aura V* kg. TreiFMNP Allar almennar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkönn- ur, hltapokar, hreinsuð bómull, gúmmíhanskar, gúmmibuxur handa bömum, barnapelar ,og túttur fást ávalt í verziuninni „ParU", Hafnarstræti 14. hér liangvrstum, koinur, siem eru innbomir Reykvíkingar og mist hafa sveitfestina vegna giftingar. Aðrar hafa orðið af þessum rétt- indum vegna þegins veikinda- istyrks eða lítilfjörlegrar hjáipar. Því þó styrkurinn sé endur- gneiddur, þarf nú 4 ár til þess að afplána þá synd, að hans hafi veri'ð lieitað. Er það skv. liögum frá 1932; — áður þurfti 10 ár til þess. En eftir eldri lcgum var endurreisnin ekki iveitt í þias'su lífi, (þá fékst sveií- festiin iekki aftur, ef styrkur hafði; eir.trvern tíma verið þeginin). Ég þdri að mótmæla þvr, að það hafi verið ætlun Mæðra- s y ,ks;r.e n ’aii n ir að till g< þess útiliokaði þær konur, sem bág- staddastar em, og áreiðaniiega mátti leggja þann skiluing í tii- lcguna, að . styrkinnir næðu til þessara kvenna. En tilllagám var feld og ekkert tiiiit fcekið t.il óska kvenlna i þiessu máli. Því er treyst af meiri hluta bæjaristjórnar, að konur bæjár- iins fyigist ekkert með málunr þieim, senr bæjarstjórnin hiefir tii meðferðar, og sjái ekki sarnband þeirra við síh eigin líískjör, né heidur að þær eigi til ábyrgðan- tilfitiningu gagnvart þjóðfépiag- inu, eða skilji lffsbaráttu ammaret. Þessir menn halda, að konurnár geti iekki ge.t greinarmun á mentn- um og máliefnum, að þær kjósi rnenin, sem þeim er vel við, t. d. vinsæla lækna, þó ’þeir séu r von- lausum sætum á listanum og yrðu að fylgja flokki sínum, ef þeir kæmust að, en sá flokkur væri í beinini arrdstöðu við öll áhuga- mál kvenna, einis og flokkur þjóð- ernrissinna, sem Halidór Hamsen læknir telst til. Nei; nú er ekki kosið unr viur' sældir, heldur stefnur. Sýnið því, konur, ab þið rnunið hverjir þa’ðí eru, isem ait af hafa fylgt friain kröfurn ykkar. Glieymið ekki á kjördegi, hverjir hafa daufheyrst við kröfunr ykkar — og bænurn. Kjósið A-Iistann. Laujey Vaklknmsdóttir. 2 flmmfaldar harmonikur til sölu. — Upplýsingar hjá Alfreð Gíslasyni; Grjótagötu 14 B. TrúIofQffiarhrinpr alt af fyriiliggjandi Hapaidnp Hagau. Sínri 3890. — Austurstræti 3. Maðurinn í slagsmálasætinu fellur í dag. A-listinn er liitsti æskunnar, sem fyrir- lítur afturhald og ihald, sem heámtar atvinnu og framkvæmdir og sem þorbr að breýta til um ’ skipulag atvinnumálanna i bæn- ; um. Vlnnlð aö sigr! Á-tistans Þið, sem viljið virnra fyrir Jíst- ann., eruð beðin að koma til vdú- ftais í skrj.fstofu listans í Mjólk- urfélagshúsiinu, herbergj nr. 15. Kveldúlfarnir i vigahug. Stúlka, sem í rrrörg ár héfir Ui'rinið hjá Kvddúlfi að fiskve k- í.ij:n í Rauðarárholti, beíir nú feng- ið þau svör, að hím fái ekki oft- ar vininu þar, og mun astæðan. til þess viera. sú, að hún hefir ekki dregið dul á aö hún er fy’gjandí Alþýðnfiiokknum Mun.siík fram- k’Oma eiga að verða algeng hjá fhaldinu, ef það n.ær mdr'hluta nftur hér í Reykjavík og vðid- um eftir alþi ígiskosri rgar í sum- ar. Verkakonur geta ekki svrareð þessu r.erm á ed.r hátt á morg-: xrn, með því aö kjósa á móti Thorsurtrniim kjósa A-listatm. Alpýðuflokks- ’ fundurinn í gærkvöldi. Þegar A1 þýöuf 1 okksfim(im imr i gærkveidi hóíst, var húsið orðið tr'OÖfuit út úr dyrum. Fuindarstjóri var Ágúst Jósefs- ;son, og setti hann fundinn rneð stuttri en smjallri ræðu. Þes'sir mienn töluðu: Jón Baldvinsson, Stefán Jóh. Stefáhsson, Ólafur Friðriksson Héðrnin Valdirnansson, Emil Jónsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, Pétur Hal.ldórsson, Guninar M. Magnúss, ■ Árni Ágústsson, Ingimar Jónsson, Sigurjón Á. Ólafssnn, Vilhj. S. Vilhjálmsson, Þorvaldur Brynjólfsson. Va' riæðumönnum tek'ð með dynj- andi lófataki. Funduriinn í gærkveldi lofar góðu um fulinaðarsigur yfir íhald- inu í dag. Gúmmisuða. Soðið í biia- gúmmí. Nýjarvélar, vönduð vinna. Gúmmivinnustofa Reykjavíkur á ugavegi 76. byrjar í dag. Flestar vörur selflar fjrir su hiUflrfli Sloppar á fullorðna áður kr, 3,50 nú 1,75 Kvennærföt, settið — — 10,80 — 5,90 ' do. — — — 12,00 - 6,00 Silkiund irföt — — 3,00 — 1,95 Kvenslifsi — — 9,90 — 5,90 Silkisokkar — — 3,50 — 1,95 Handklæði . — — 2,50 — 1,25 Bolir •- — 1,10 — 0,55 Buxur — — 1,25 — 0.85 Drengjaskíðapeysur — — 12,00 — 600 Drengjavinnubuxur — — 4.00 — 2,00 — samfestingar — — 6,30 — 3,90 — nærföt __ — 1,90 —• 0,85 — flauelisföt — — 14,50 — 7,25 frakkar — — 12,85 — 7,90 Barnakot — — 4,00 — l.ðft Alpahúfui — -- 3,00 — 0,95 Atullar-klukkur — — 3,60 r- 1,80 Barnateppi — — 3,65 — 2,10 Hosur — — 1,00 — 0,50 Smekkir — — 1,25 — 0,75 Mikið urval af Barnahandtöskum undir hálfvirði o. m. fl Verzlunin ir M Kiapparstig 37. fleiw ÍHtmiskft 34 eS ttmtm liÝtm 1300 Jte.giíi&t»ífe Við endurnýjam notaðan fatnað yðar og ýmsanhúsbúnað, sem pess parf með, fljótt vel og ódýrt — Talið vlð okkur eða simið. Við sækjum og sendum aftui, ef óskað er Verkamannafðt. Kaupum flamlau kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Falieg barnarúm og vðggur, Vatnsstig 3. Húsgagnaverzl. Reykjavikur. KJÖTFARS Og FISKFARS heimatilbúiö fæst daglega á Frf- kirkjuvegi 3, simi 3227. Sent heim. Islenask málverk margs konar og ranmará Freyjngðtn II,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.