Alþýðublaðið - 22.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 22. JAN. 1934. XV. ÁRÖANGUR. ?8. TÖLUBLAÐ RITSTJÓR5. P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEPANDI: ALÞfÐUPLOKKURINN BAQBUIÐU) ksmsis- út aila vlrka daga k!. 3 — 4 siðdegls. Askrittagjofd kr. 2,00 á manuði — kr. 5.00 fyrlr 3 mftnaöi, ef greiít er fyrtrtram. f lausasðlu kostar blaðið 10 aura. . VIKUBLAÐiÐ ftemur úf a iiverjnm miðvikudegi. Þad koster aðeins kr. 5.00 a ári. 1 prl blrtast allar helstu greinar, er birtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyfiriit. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA Alþýöu- blaBslne er við Hverflsgötu nr. 8^- 10, SiMAR: 4900: argreiösla og atíglýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjórl. 4903: Vilnjálmur 3. Vilhjáimsson. blaðamaður (heima), Hagnfis Asgelrason, blaðamaður, Jrramnesvegi 13. 49&i; P. R. Valdemarsson. rltstjðri, (heima). 2937: Slgurður Júhannesson. afgrelðsiu- og auglýsingastjöri (heima), 4905: prentsmiðjan. Fylgl Alþýðuflokksins eykst um 1431 atkvæðl miðað wlð siðustu alpingiskosningarnair. Miðað við þæiarst|érnarkosning« arnar 1930 hefir fiylgt Alpýðu« flokksins aukist um 20°|0 prátt fyrlr klofning kommúnista siðan. Tallnimgu atkvæða var lokið á hádegi í gær. Atkvæðatöiur flokkamna urðu þessar: Aiþýðuflokkuriinn 4675 Kommúmistaiiöfekurinin 1147 Sjálfstæðisflokkuriinn 7043 Framsóknar:flokkuTÍinn 1015 P]óðieriniissinnaflokkuTinn 399 Fuiltrútölur flokkamna verða þessar: AlþýðufJipkkurinn 5 KommúmistailOkkurimm 1 Sjálfstæðiisflokkuriinn 8 FramsókmaillokkuTÍinn 1 Þjófiermissimmiar komu engum að. Kjörstjórn kemur saman í dag til þiess að gamga frá talnimgu at- kvæða,. úrskurða vafaatkvæðii cg rí.verjir kosmir eru af hverjum lista. Talsverðar tilfærslur voru gerðar á röð mainma. á listumum, einkcun á C- og D-listunum, og er því ekki víst enn, hverjir hafa náð tosmingu af þeim iistum. Sér- staklega hafa margir kjósendur Sjáilfstæðiisflokksi'ns strikað nafn Jakobs MöMers út af C-listainum, og má telja víst, að hann færist miður um eitt seéti. Enn fremur höfðu alilmargir fært Halldór Hainséu lækni upp um eitt eða fleiii sæti, og gæti það orðið til þe&s, að 7. maður á listanum, Sigurður Jómssom rafvirki, nái ekki kosmingu. Nöfín Hermannis Jónassonar og Aðalbjargar Sigurðardóttur, efstu mamina á D-listamum höfðu verið strikuð út af mörgum, en þó má,- tteilja víst, að Hermawn Jónasson nái kosníngu. Af hálfu Alþýðuflokksims eru ko:si|n: Stefájn Jóh. Stefánsson, Jóin Axiel Péturssoin, Ölafur Friðrikssoin', Ouð^nuindur Oddsson og Jóhainna Egilsdóttir. Alils voru giieidd 14335 atkvæði, en óvíst ier enn hve mörg afr kvæði verða úrskurðuð ógild. Nokkri,r formgallar munu hafa oÆt á kosnin»unum og hafa Siálfstæðisflokkarinn ieist i minniblnfa leial kiosenda i ReiHavik. Horð deila Mzka stjórnarinnar ntn ðrlðg Dimtroffs v Neurath oo Gðbbels vilia sleppa honutQ. Gðring viil bengja hann Efakaskeyti ffá frétitarikim Alpýð<ubla'ðs}p$- KAUPMANNAHÖFN í morgum. Mikill ágreiningur er rlsinn um það iinnan þýzku stjórnarininiar, hvað gera skuli við Dhrátroff. v. Neurath og Göbhelis 'eru hlyntir því, að láta hann lausan, Telja þieir það rétt og hagkvæmt og muni hafa bætandi áhrif á aj- istöðu og hug annara þjóða til Pjóðverja. Hims vegar er Göring því sk- ger'lega mótfallinn, að Dimitroff sé slept og gerir alt semi í hains valdi stendur til að hiindra. að svo verði gert. . Meðam að stóð á réttarhöldun- ;um í Leipzig sagði Görding það í réttinum við Dimitroff, að hann skyldi sjá um að halrm yrði bangdur, og þégar Dimitroff svar- áði, æpti Göring hástöfum að Dimitroff væri glæpamaður. STAMPEN. komið fram mótmæli af hálfu Framsóknarmanna. Af hálfu AlþýðufliokksiniS komu fram mót- mæli til kjörstjórmar út af því að íhaldsmenn höfðu siett upp kosningaskrifstofu á kjöístaðnr um sjálfum í barnaskólahúsinu. Fylgi flokkanna í Reykjavík, miðað við gild atkvæði skv. taln- iingumni i gær,- er nú Siem hér isegir: AlþýðUflokkurinn 32,9 o/o Kommúnistafloklíurinn 8 °/o Sjá!fsliæBisflokkui'iinln 49.6 ",o Framis óknarflokkurinm 7,2 °/o Pjóðennissinnar 2,3 °/o AlþýðuflökkuTiinin hefir unnið glæsilega á í þessurn kosningum, og er fylgisaukning hans ef til vill meiri en nokkurln tíma áður. Miðað við alþingiskosníiingarnar í sumar hefir flokkurinn bætt við sig 1431 atkvæði, eða 44 o/0. Pað er uinga fólkið &em nú kýs, sem1 streymir til Alþýðuflokksiins. Miðað við hæjarstjóiinarko&n- ingatoar 1930 hefir fylgi Al- þýðuflokksinis vaxið um 778 at- kvæði eða 20o/o. En á þesSUm tíma hafa kommúnistar klof- ið sig út ár Alþýðuflokknum óg' hafa nú rúmlega 1100 atkvæða fylgi. Úrslit þessara kosininga sýna þyí, fyxíst og friemist, að Alþýðui- flokkurinin hefir algerlega náð sér eftir áhrifin af klofnángarlfcil- rauinum kommúnista. Hann vex hröðum skrefum og er nú eini andstöðuflokkur fháldsins, sem ¦verulegt bolmagn hefir gegn þvi. Við þessar kosningar hefir' nær þvi þriðfji hver kiósainidi í Reykja- vík greitt honum atkvæði. En það sem mesta athygli hlýt- ur að vekja og mesta þýðingu lnefir í þessum kosininigaúflslitum, er það, að SjálfstæðSsflolíkurinin (er nú í fyrista skifti í miininiihluta nie-ðal kjósenda í Beykjavík. Ihaldiið hefir bieðið þamn hnekki, siem það mun seint bíða bætur. Muin það koma betur fram við alþingiskosnfngamar í vor, því að þiessd úrslit sýna grjeiimilega; Gobbels hðtar keis- arasinnnm hðrðn Hann bannar handa Vilhjálmi oppojafa- keisara á 75 ára afmæli hans E'mkmkeyti frá fréttariiara Alpýdubl{i<$sws. KAUPMANNAHÖFN i moigim. Engin von virðist vera um það fyrir Vilhjálm fyrverandi keisara í Þýzkalandi, að hann taki þar við vöidum að nýju. Vjlhjálmur verður sjötíu og fimxn ára 27. jan. n. k. , í tilefmi af afmiælinu hafa vimjr jhans í Pýzkalandi ætlað sér að efna til mikilla hátíðahalda og saína gjöfum handa keisaranum. Nú hefir Göbbels stöðvað allan undirbúning í þessa átt. Hann hefir lýst yfir því, að gjafasa^fn- ainir handa keisaranum séu afbrot gegn fólkinu og undirróðursmienn einveldisins skuli fá sömu út- reið og forspraktoar kommúnista. STAMPEN. Atkvæðagreiðslan nm veiðfestinp dollarslns Fulltrúadeild Bandaríkjaþings- iins samþykti í gær frumvarp Roosevelts um gjaldeyrismálin, mieð 360 atkvæðum gegn 40. Re- publikalnar gerrðu nokkrar breyt- ingartillögur við frumvarpið, en þær voru skyndilega feldar. að vfet er að Alþýðuflokkursnn mun þá koma að 3 þingmönnum) af þeim 6, sem kjósa á. Með kosningalygum sinum og blekkimgum og peningava.ldi sinu á kjördegi híefir íhaldinu enin tek- ist við iláíi leik að halda niei'rS! Jiluta sínum í bæjarstjórm. En það tnuin verða mint á kosningalöf orð sin,1 og stjóm þess á Reykjavik- urbæ, sem mum verða söm og áður, mun verða gagnrýnd vægð- arlaust Himir nýkjörmu fulltriúar þess i biæjarstiónn eru ekki öf- •uindeverðir. Amerískum a«ð- mannl rænt. Ræninoiarnir heimta milíén kfónnr i ianfnaroiald. Emkmheytl frá fréttaritWú. Alpýðpblaðisínp. KAUPMANNAHÖFN í morguint Frá New York er sámað, að hin- um alkuinna auðmammi og banka- eiganda, Edward Biemer hafi verið ræmt af heirnili hans í St. Paul í Minmesota, og muni glæpa- maninaflokkur standa að ráninu. Hafa rænimgjarinir sent út til>- kynningu þess efnis, að þeir séu fúsir til að láta mairmiran lausiaxi gegn miljón króna laus;najtgja;ldi. STAMPEN. Deila milll Hitlers og-HiDdenbnrgs Hitler viil afoenta með 8111 slálfsforræði pízku smá rikjanna Hinde burg stendar á móti. Einkaskeyíi frá fréttcrUan. Alfy'hu.blaö&im, ,' KAUPMANNAHÖFN í mo<g. n. Meíal s.jó-íimá amanna í FerTín er nú mjCg r:ett um það, að rik!.s- stjórnin haíi mætt cilvarlegri mot- stíjðu hjá Hindenburg, vegna þess að Hitler haíi ætlað sír aö af- mema' sjálfsfoi:ræði altra hintna gömilu þýzku* lanida, og setja nýja stjóimarskrá, áþekka þeirri, iér giilti í Austurríki fyrir heims-" styrjöldiina. Pessi mótstaða Hindenbuigs feefir orðið til þess, að rikisdag- urimm var ekki kvaddur samam 18. janúar eins og til stóð, héld- ur ftestað til óákveðins tímá. Á þriðjudaginn verður haidinn mikilvægur stjóiinarfuindu^ í.Ber- iíín um stiómarskrármálið. , STAMPEN. AMERtSKUR OLÍU- KONGUR HANÐTEKINN FYRIR SVIK Einkmkeyti frfi frétktrttam Alpý'öublaðsbns- KAUPMANNAHÖFN, í morguin. Frá NewYork er símað, að olíu- kómgurinn Sinclair hafi verið hamdtekiinm, grunaður um stórfeld 'svik. Hamdtakan vekur óhemju at- hygli í Bamdaríkjumum. Simciair er stofna'ndi hims heims kumma firma „*SiricÍÖ3P Oil Gom- pany". Hahln átti geysimiklíar oiiuliindir í Mexioo og Suðurríkj- uinum. STAMPEN. Þjöðverjar halda f ast við vfgbðnaðarkrðfor sínar. Ei?ikmfteyti frá fréttarlkwa Alpýdabkiðsijijs. KAUPMANNAHÖFN. í morguin. Framska st(jrblaðið „Le Matin" kveðist hafa samnar fitegnir af þvl að svaír Hitlers við mótmælum Frakka gegn vigbúnaðarkrofuim Pjóðverja muni kom& í dag. Muini efni þesis vera á þá leið, að tillögum Frakka sé 'hafnáð á mjög kurteisliegan hátt, og þær taidar óaðgengilegar með öllul Pýzkalamd haldi faist við kröfur símar tun vigbúnað á grundvelii þjððajafnréttisins. STAMPEN. Bæjarstjórí á Akureyrl UmsóknarfrestuT um bæjar- stjórastöðuina á Akureyri vaa? út- rummimn á laugardag. Úmsækjend- ur eru Steiinm Stemsen verkfræo- imgur, Höiskuldur Baldvinssiom, raffr.æðimgur, Imgólfur Jómsson frá isafirði, Ármi DamSelBsom, verkfiiæðimgur, Páll Magmússon, lögfræoimgur, Alfomis Jómssom, l'ögfræðiingur, Stefám Stefámsson frá Fagrfiskógi og Jóm Svelrisson, sem nú er bæjarstjðri á Akwr-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.