Alþýðublaðið - 22.01.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 22.01.1934, Side 1
MÁNUDAGINN 22. JAN. 1934. XV. ÁRGANGUR. 78. TÖLUBLAÐ RITSTJÓKl: ___ _ _ ÓTGEFANDI* F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÖ OG VIKUELAÐ ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQSLAÐIÐ kemur ót a!la vlrha daga k!. 3 — 4 siBdegis. Áskiiftagjold kr. 2,00 A mánufii — kr. 5,00 fyrlr 3 tnánuSi, ef greitt er fyrlrfram. I lausasðlu kostar blaöið 10 aura. VIKUBLAÐiÐ kemur ú! 4 faverjiim miðvikudegi. t»að koster aðeins kr. 3.00 á dri. 1 pvi blrtnst allar heistu greinar, er blrtast l dagblaöinu, fréttir og vikuyflriit. RITSTJÓRN OQ AFQREIÐSLA AlpfBu- Waösins er vtð Kverfisgötu nr. 8- 10 SlMAR: 4900- afgreiðsla og airglýsingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rltstjórl, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjdlmsson. blaöamaður (heima). Magnóji Asgeirason, blaðamaður, Framnesvggi 13, 4904: F. R. Vaidemarsson. rltstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og augiýslngastjóri (heima)r 4903: prentsmiðjan. Sjðlfstæðisflokknrino kemst I mionihluta melai kjósenda i Reykjavfk. Pylffll Aipýðuflokksins eykst um 1431 atkvæðl miðað ¥ið slðustu alpingiskosningarnar. Miðað við bælarstjérnarkosning* arnar 1930 hefir fylgi Alpýðu* ffokksins aukist um 20°|0 prátt fyrir klofning kommánista síðan. Tallningu atkvæöa var lokið á hádiegi í gasr. Atkvæðatöiur flokkanna urðu þessar: Alþýðuflokkuri/nn 4675 K oin m ú n: s t a í iokku v i nn 1147 Sjálfgtæðisflokkurimn 7043 Framsókinarílokkurinn 1015 Pj ó öerniss inn aflok k u rinn 399 Fuiltrútölur flokkanna verða þessar: Alþýðuflokkui'inn 5 Komm únistaflokkurmn 1 Sjálfetæðisfiokkuriinn 8 Framsókmarflokkuriinn I Þjóðernissininiar komu engum að. Kjörstjórn kemur saman í ciag til þess að ganga frá talningu at- kvæða, úrskurða vafaatkvæði og hvejjip kiosnir eru af hverjum lista. Talsverðar tilfærslur voru gerðar á röð nutnna á iistumum, einkum á C- og D-listunum, og er því ekki víst enn, hverjir. liafa náð Ifjosningu af þeim l'istum. Sér- stakiega hafa margir kjósendur Sjálfstæðisflokksins strikað nafn Jakobs Mölfens út af C-listamum, og má telja víst, að hann færist niður um eitt sæti. Enn fnemur höfðu alilmargir fært Halldór Hansen lækni upp um eitt eða fleiri sæti, og gæti það orðið til þess, að 7. maður á listanum, Sigurður Jónsson rafvirki, nái ekki kosningu. Nöifin Hermann® Jónassonar og Aðaibjargar Sigurðardöttur, efstu manna á D-listanum höfðu verið strikuð út af mörgum, en þó má- tlelja víist, að Hermann Jónaisson nái kosníngu. Af hálfu Alþýðuflokksims eru kosin: Stefá|n Jóh. Stefánsson, Jón Axel Péturssoin, Ölafur Friðriksson, Guðmundur Oddsson og Jóhanna Egilsdóttir. Alils voru grieidd 14335 atkvæði, en óvíst er enn hve mörg at- kvæðd verða úrskurðuð ógild. Nokkrir formgallar munu hafa orðið á kosningunum o»g hafa komið fram mótmæii af hálfu Framsóknarmanna. Af hálfu AlþýðuflíOkksins komu fram mót- mæii tíl kjörstjórmar út af því aö íhaldsmemn höfðu aett upp kosningaiskrifstofu á kjörstaðnr um sjálfum í barn,askóiahúsinu. Fylgi flokkamma í Reykjavik, miðað við glld atkvæði skv. taln- ingunni í gær, er nú sem hér segir: Alþýðtiflokkurinn 32,9 o/o Kommúnistaflokkurinn 8 % Sjá'fs íjæði 5 f/iokk u i inn 49 6 o/o Framsóknarflokkurinn 7,2 % Pjóðemissinnar 2,3 o/0 Alþýðuflokkuriinn hefir unnið giæsiliega á í þessum kosningum, og er fylgisaukning hans ef til vjtí mieiri en nokkumi tíma áður. Miðað við alþingiskosníingarnar í sumar hefir flokkurinn bætt við sig 1431 atkvæði, eða 44 o/0. Pað er unga fólkið sem nú kýs, senr streymir til Alþýðufloklrsins. Miðað við hæjarstjórtnarko&nr ingaiinar 1930 hefir fylgi Al- þýðuflokksins vaxið um 778 at- kvæði eða 20°/o. En á þessum tíma hafa kommúmistar klof- ið sig út úr Alþýðuflokkmum og hafa nú rúmlega 1100 atkvæða fylgi. Úrslit þessara kosninga sýna því, fyrst og fremist, að Alþýður flokkurinn hefir algerlega náð sér eftir áhrifin af kLofinitngaitti 1- rauínum kommúnista. Hann vex hröðum skrefum og er nú eini andstöðuflokkur íhaldsins, sem A'eruliegt bolmagn hefir gegn því. Við þessar kosningar hefir nær; þvi þriðji hver kjósandi i Reykja- vik greitt honum atkvæði. En það sem mesta athygli hlýt- ur að viekja og mesta þýðimgu lrefir í þiessum kosningaúrslitum, er það, að Sjálfstæðisflokkurúnin (er nú' í fyrsta skifti í minniihluta meðal kjósenda í Reykjavík. Ihaldiið hefir beðið þamn hnekki, sem það mun seint bíða bætur, Mun það koma betur fram vdð aiþingisk'osningamar í yor, þvi að þessd úrslit sýna greináilega, Hörð deila iaaan pýzlcs stjórnarinnar nm ðrlöy Dimtroffs v Neurath og Gðbbels vilja sleppa honuni. Gðring vill bengja hann E&nkaskeyti frá frétkirittam Alpýðublaðslns. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Mikill ágreiningur er risinn um það innan þýzku stjórnarinnar, hvað gera skuli við Dimitroff. v. Neurath og Göbhels eru hlymtir því, að láta hanin lausan. Telja þeir það rétt og hagkvæmt og muni hafa bætandi áhrif á af- stöðu og hug annara þjóða til Pjóðverja. Hins vegar er Göring því al- getlega mótfallinn, að Dimitroff sé slept og gerir ait sem i hans valdi stendur til að hindra að svo verði gert. . Meðan að stóð á réttarhöldun- um í Leipzig sagði Gördng það í réttinum við Dimitroff, að hann skyldi sjá urn að hann yrði hangdur, og þiegar Dimitroff svar- aði, æpti Göring hástöfum að Dimitroff væri glæpamaður. STAMPEN. AtkvæSagreiðslan nm verðlestingn dollarsins Fu 1 lt rúa deil d Bandarík j aþings - ins samþykti í gær frumvarp Roosevelts um gjaldeyrismálin, méð 360 atkvæðum gegin 40. Re- publikanar gerrðu nokkrar brieyt- ingartiliögur við frumvarpið, ©n þær voru skyindilega feldar. að vfst er að Alþýðuflokkurtnn mun þá koma að 3 þingmönnumj af þeim 6, sem kjósa á. Með kosningalygum sínum og blektóngum og peningavaldi sínu á kjördegi befir íhaldinu enn tek- ist við iilan leik að halda meiríi hluta sinum í bæjarstjóm. En það roum verða mint á kosningálofor.ð síin,, og stjóm þess á Reykjavik- urhæ, sem mun verða söm og áður, mun verða gagnrýnd vægð- arlaust. Hiinir nýkjörnu fulltrúar þess í bæjarstjóm eru ekki öf- undeverðir. fiöbbels hótar beis- arasinnum hðrttn Hann bannar gjafásðfnnn handa Viihjáírai uppgjafa- keisara á 75 ára afmæli hans Emkaskeyti frá fréttariiam AlpýTsubta Z'si tis. KAUPMANNAHÖFN í morgun- Engin von vixðist vera um það fyrir Vilhjálm fyrveramdi keisara í Þýzkaiandi, að hann taki þar við völdum að nýju. Viihjálmur verður sjötíu og fimm ára 27. jan. n. k. í tilefni af afmælinu hafa vini.r ihans í Þýzkalandi. ætlað sér að efina til mikilLa hátíðahal'da og safina gjöfum hamda keisaranum. Nú hefir Göbbeis stöðvað allan undirbúning í þessa átt. Hann hefir lýst yfir því, að gjafasafn- ánir handa keisaranum séu afbrot gegn fólkinu og undirróðursmienn einveldisins skuli fá sömu út- reið og forsprakkar kommúinista. STAMPEN. Amerískum auð* mannS rænt. Ræningjarnir heimta mlljón kiónnr i lansnargjald. Einkaskeyti frá frétíaritmu Alþýdubladsins. KAUPMANNAHÖFN í morguini. Frá New York er sámað, að hin- um alkumna auðmanni og banka- eiganda, Edward Bremer hafi verjð rænt af heimili hans í St. Paul í Miuneaota, og muni giæpa- maninaflokkur standa að ráninu. Hafa ræningjarnár sent út til- kynningu þess efnis, að þeir séu fúsir til að láta mauninn lausan -gegin miljón króna lausnargjaldi. STAMPEN. AMERÍSKUR OLÍU- KONGUR HANDTEKINN FYRIR SVIK Elnkasheytl frá fréttarikrra AlpýZsdibkiöslm. KAUPMANNAHÖFN í morgum. Frá NewYopk er símað, að olíu- kóingurinn Sinclair hafi verið handtekinn, grunaður um stórfeld svik. Handtakan vekur óhemju at- hygli í Baindaríkjunum. Simclair er stofnandi hins heims kunna firma „Sinclair Oil Com- pany“. Hamn átti geysimiklar olíulindir í Mexioo og Suðurríkj- uinum. STAMPEN. DeilanUliHitlers OBllndenburgs Hitier vili afnema með Blh sjáífsforræði pízku smá- rikjanna Hinde burg stendur á raóti. Einkaskeyvi frá fréttcrUar.. AlpýZi'JblaZMm. KAUPMANNAHÖFN í mo'g. n. Meðal s.jó nmá amaani í Eer’ín er nú mjúg r:ett um það, að rikis- stjóinin haíi mætt alvariegri mót- stöðu hjá Hindenburg, v.egna þess að Hitler haii æt’.að súr aö af- nema' sjálfeforræði allra liiir.u gömlu þýzku' landa, og setja nýja stjórnarskrá, áþekka þsirri, ier gilti í Austurríki fyrir heims- styrjöldána. Pessi mótstaða Hindenbuigs hefir oröið til þess, að rikisdag- uriinn var ekki kvaddur saman 18. janúar eins og til stóð, held- ur ftjestað til óákveðins tínxa. Á þriðjudaginn verður haldinn mikilvægur stjórnarfundu,íi í Ber- líln um stjómarskrármálið. STAMPEN. bjóðverjar taalda fast við Tfgbúnaðarkrðfor sinar. Emkaskeyti frá frétítarltam Alpýdabladsfns. KAUPMANNAHÖFN, í morgum. Franska stórblaðið „Le Matin“ kveðst hafa samnar fregnir af því, að svar Hitlers við mótmælum Frakka gegn vígbúnaðarkröfum Þjóðverja muni komb, í dag. Muini efni þess vera á þá leið, að tillögum Frakka sé ’hafnað á mjög kurteislegan hátt, og þær taldar óaðgengilegar með öllu. Pýzkaland haldi fast við kröfur silnar um vígbúnað á grundvelli þjóðajafnréttisins. STAMPEN. Bæjarstjóri á Akureyri UmsóknarfrestuT um bæjar- stjórastöðxiina á Akureyri var út- ruuminn á laugardag. Umsækjend- ur eru Steinm Steimsen verkfræð- ingur, Höskuldur Baldvinsson, raffræðinguT, Imgólfur Jónsson frá Isafirði, Árnd Daníelsson, v'erkfræðingur, Páll Magmússom, lögfræðimgmr, Alfons Jómsson, lögfræðimgur, Stefán Stefánsson frá Fagraskógi og Jön Sveinsson, sem nú er bæjarstjóri á Akun- »yri.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.