Alþýðublaðið - 22.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.01.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 22. JAN. 1934. 4 Kaupsýsluraenn! AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU AIÞÝÐUBLAÐI MÁNUDAGINN 22. JAN. 1934. EYKJA VÍKURFRÉTTIR Lesendur! SKIFTIÐ VIÐ ÞÁ SEM AUGLÝSA í AIÞÝÐUBLAÐINU ffiamla Bfó 3 skálkar, afar-skemtilegur gamanleik- ur og talmynd í 10 þátium. Aðalhlutverkin leika: Ernst Torrence, Leila Hyams, William Haines og Schnozzle. Maðnr getnr fenglð nokkra vlnnn vlð þýðlngar. Uppl. Laugavegl 68, A útsSlunni. Bollapör postulín 0,35 Matardiskar steintau 0,50 Desertdiskar postulín 0,35 Kökudiskar postuiín 0,40 Mjólkurkönnur postulín 0,70 Vatnsglös 0,20 Ávaxtasett 6 manna 3,00 Ávaxtasett 12 manna 5,40 Skálasett 7 stykki 5,20 Skálasett 6 stykki 3,60 Kaffistell 6 manna 10,00 Ávextaskálar postulín 1,60 Ávaxtaskálar gler 0,35 4 öskubakkar i kassa 1,25 Skeiðar og gafflar 2ja turna 1,40 Teskeiðar 2ja turna 0,40 Borðhnifar ryðfriir 0,65 Sjálfblekungar japanskir 0,75 Sjáliblekungar með glerpenna 1,20 Sjáliblekungar 14 carat 4,00 Vasahnifar 0,75 Hárgreiður 0,40 Höfuðkambar fílabein 1,00 Dömutöskur ekta leður 6,80 Dömutöskur ýmiskonar 4,00 Rafmagnsperur danskar 0,80 Rafraagnsperur japanskar 0,70 Að eins ein utsala árlega. Bankastræti 11, Saltkjöt, Hvítkál, Gulrófur, Gulrætur, Kartöflur bezt og ódýrast í Verzl. Brekka, Bergst. 33, sími 2148. Verkamannaföt. Kanpom gamlan kopar. Vald. Pouisen, Klapparstig 29, Simi 3024. Bæjarstjórnarkosn" ingarnar á ísafirði. Á laugardagmn var kosið á ísa- fir'ði. Átti aö kjósa 9 bæjarfull- trúa, iein áður voru þeir 10. Kosningin fór þanmig: - Alþýðuflokkurinn 561 atkv. Kommúnistar 117 atkv. íhaldismiean 498 atkv. Jafnaðiarmienn fengu 4 kosn.a og töpuöu eimum fulltrúa til komnr- únfsta, sem fengu einin kosinn, Eggiert Porbjannarsoin. Munaði að <eims 5 atkvæðum á honum og 5. mainnd Alþýðufiokksinis. Ihaldið hélt sömu fulltrúatölu og það hafði áður, fjórum. Það er að eins á Isafirði, sem hægt er að segja, að Alþýðuflokk- urimn hafi beðið ósigur við bæjar- stjóTinaríkasni'ngarnar. Alls staðiar anmars staðar hefir hamn unnið mikið á. Kommúinistinn verður nú odda- taaðiur í bæjarstjórn ísafjiarðair. Það muin engin áhrif hafa á bar- áttu A1 þýðuflokkstnan.na, því að þeir muinu ekki taka hið min.sta tillit til hans, fremur en íhalds- mainnanina, hvorki leita samninga við hainu eða taka samningum þótt hamín byði, því að samminga- boð kommúnista þekkja aliir, þau eru ald.nei heil. Onslitin á ísafirði komu fliestum á óvart. Þau munu efla Alþýðtu- flokkiinn og auka baráttuáhuga Alþýðufliokksmainna. ihaldsmenn hér í Reykjavík gálfú út freginmiða á iaugardags- kvöld jafnskjótt og kosningaúr slitin á Isafirði urðu kunirí, þar sem talað var um sigur Sjálf- stæðismainua á Isafirði og höfuð- vígi jafnaðarmanína væri tapað. Hainmes Halldórsson, kosniuga- smali ihaldsins fyrir vestan, kunn- ur af Hnífsdalsmálunum sagði í eijnkatali við kosningaskrifstofu í- haldsiins: „Nú eru Sjálfstæðis- mienin á ísafirði giaðir, því' að inú höfum við fengið kommúndsta kosimn og Vilmundur er farinn.“ Einhver fyrir vestan dró í efa sigur Sjálfstæðismamna með kosin- ijngu kommúnistans og fékk þetta svar: „Við kaupum helvítið!“ Dregur nú til tíðinda. Leikfélag Hafnatfjarðar leikur annað kvöld kl. 8 i Góð- templarahúsinu í Hafnarfirði. Leik- urinn er „Saklausi svallarinn" eftir Arnold og Bach. Afll á Akranesi Róið var síðast á Akranesi á föstudaginn og reru þá 21 bátur Afli var fremur tregur, frá 2000 kg, upp í kg á bát. Fiskurinn var seldur hingað tii Reykjavíkur. S. R. F. I. hefdur aðalfund sinn í Iðnó n. k. miðvikudagskvöld kl 8Vs. Hall grimur Jónsson kennari flytur er- indi Sjómannakveðja í gær til Vestur- og Norður- Lagðir af stað út. Vellíðan.. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Kára Sölmumdr.syni. FB.' I DAG Kl. 8: Lögfræðileg aðstoð stúdenta í háskólanum. Kl. 8: Upplýsiingaskrifstofa Mæðra- styrksnefndarinnar, Þing- holtsstræti 18 niðri. Næturlæknir er í nótt Kristín óiaísdóttir, Tjamargötu 30, sími 2161. Næturvörður er í nótt í Lauga- vegs- og Ingóifs-apóteki. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregmnir. Kl. 19: Tóinleikar. Kl. 19,10: Veð- ierfneginÍT. Kl. 19,20: Tilkynninigar. — Tónleikar. Kl. 19,30: Óákveðið. Kl. 19,55: Auglýsingar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Frá út- lcndum (Vilhj. Þ. Gísiason). Kl. 21: Tónleikar: Alþýðulög (Út- varpskvartettinn). Einsöngur (Da- n,iel Þorkelsson). Grammófónn: Smetana: Die Moldau. Skarlatsótt gsnigur leinin í Keflávík, en víð- ast væg. Tvö heimili hafa þó orðið allhart úti af skarlatssótt eða aflieiðingum hennar. — Skar- latssóttin hefir ekki borist til ná- liægra þorpa svo kuinnugt sé. — Leiðréttií-.jí 1 griein Laufeyjar Valdimars- dóttur um mæðrastyrki á laugar- dagimm í upphafi þriðju máls- gneiinar hafði failið úr setniing, Upphaf málsgreiinariunar átti að vera svoma: „Krafain um mæðra- styrki var eimungis bráðabyrgða- krafa, þangað til að komið yrðd á lögum um mæðrastyrki og væntanliega næsta þing fáist tii að afgrieiða. Gjafír til kvennadeildar Slysavanreafé- ilagsiins í Hafnarfirði: G. B. 3 kr., Eliísabet EgHsson 3 kr., E. B. 8 kr. Anna Hannesdóttir, áhelt, 10 kr. Ómiefnd 3 kr., Óniefnd 3 kr. Kærar þakkir. Ó. Þ. Hjóuaefnl Nýlega hafa opinberiaö trúlof- un sílna ungfrú Níelsína Hákon- ardóttir., Kárastfg 14, og Magnús Ólafsson, Fosisá i Kjós. Enn fiem- ur hafa opiinberað trúlofun sína Rannveig Árnadóttir Scheving og Ágúst Tbejl verzlumarmaður. Gúmmisuða, Soðið i bila- púmmí, Nýjarvélar, vönduð vinna. Gúmmivinnustofa Reykjavikur á Laugavegi 76. Islenzk egg 12 aura, Bökunaregg, stór 12 aura. Drífanda kaffi 90 au. pk. Ódýr sykur og hveiti. Kaitöfiur 10 aura 7® kg. 7,50 pokinn, 78WÍMNÐ1 í. R. Æftngar í fimleikahúsi I. R. befjast aftur 1 dag) í húsið hefir verið sett ný miðstöð. Friðfinnnur Guðjónsson leikari er ráðiinn til að fara til Akuneyrar og leika þar aðalhlut- verkið, Aiigain,, í Imyndunarvieiki M'oliére. Er þetta eitt hezta og skiemtjlegasta hlutverk Friðfiinns, og mun hamm hafa hafið lieikstarf- semi sírna me'ð því hlutverki á Akureyri fyrir rúmlega 40 árum. Þýzkur togari kom hingað i gær, smávegis bilaður, og fór aftmr i miorgum. Togararnlr Gyllirr kom af veiðum, í (morg- un með lítinn afla. Belgaum kom ‘frá EnglarecLi í morgun,. Hilmir og Ólafur munu fara héðain í dág til Keflavíkur, en þar eiga þeir að taka fisk til útflutnings. Eldur kom upp í húslnu Litli Bakki á Akraniesi í fyrra dag. Húsið hafði alt fyist af neyk, en eldur kom ekki, í ljós fyr en síðar, og rieyndist ástæðan sú, að dóttir húseigamda, þriggja ára barn, hafði sett strokjárn í samband við rafstraum og látið járnið síðam umdir rúm. Branm þá gólf- dúkur ofam af steingólfi, en ann- að ekki. Byrjað var að bera út inmiamstokksmuni, og skemdust þeir lítils háttar. Hafnarfjörður. Verkakviemnaféiagið Framtíðin í Hafmarfirði heldur aðalfund sinn i Bæjarþingsalnum n. k. mánu- dagskvöld (29. þ. m.) kl. 8y2. HB Nýja Bfö — F. P. I. svarar ekki. Stórfengleg þýzk tal- og hljóm-kvikmynd í 10 þáttum frá UFA. Aðalhlutverkln leika: Hans Albers, Sybille Schmitz og Panl Hartmann. L Aðalfondnr Verkakvennafél. FramtiOin i Hafnarfhði verður haldin í Bæjar- pingsalnum mánudaginn 29. jan. kl. 87* e. h. Fundarefni: Venjuleg aðallundarstörl i Konui! Mætið vel og stundvíslega, Stjórntn. S.R.F.I, Sálarrannsóknarfélag íslands heldur aðalfund í Iðnó mið- vikudagskvöldið 24 janúar n. k. kl. 8 7*. Reikningar félagsi ís lagðir fram. Umræðu,- um hag fé- iagsins og starfsemi. Stjórn kosin og endurskoðendur, Hallgrimur Jónsson kennari flytur erindi: Dularfullir fyr- irburðir. Stjórnin. Hárgrelðslustofa á góðum stað, i fullum gangi, til sölu strax. Lysthafendur leggf nöfn sin, i loknðu um- slagl merkt „Hárgreiðslustofa11 i afgreiðslu Alpýðublaðsins fyrir kl. 4 á miðvfkudag. Nýtt á marbaðnnm Plng Pong te- og kafli-stelf fást í BERLIN, Austurstræti 7. — Simi 2320. Byrjið að safna strax. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR Saklausi svailarinn eftir Arraofd & Baeh verður leikinn f Góðtemplarahúsínu í Hafnarfirði á morgun (þriöjudag) 23. janúar kl. 8 síðdegis. Sala aðgöngumiða hefst kl, 4 i Góðtemplarahúsinu. Betri sæti 2 kr. (töiusett). Aimenn sæti 1,50. Atb. Fatageymsla «r innifalin i aögangseyrinum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.