Morgunblaðið - 21.08.1997, Page 9

Morgunblaðið - 21.08.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 9 FRÉTTIR Borgarfjarðar- prófastsdæmi Sr. Þorbjörn Hlynur prófastur BISKUP íslands hefur kannað hug kjörmanna í Borgarfjarðarpróf- astsdæmi um næsta prófast, en sr. Björn Jónsson á Akranesi lætur af embætti fyrir aldurs sakir 7. október nk. í framhaldi af ofangreindri könnun hefur biskup mælt með því við ráðherra að sr. Þorbjörn Hlynur Árnason sóknarprestur á Borg á Mýrum verði skipaður þorbjörn prófastur. Hlynur Árnason Þorbjörn Hlyn- ur var skipaður sóknarprestur á Borg árið 1982. Hann gegndi stöðu biskupsritara á árunum 1990 til 1995. Þorbjörn er formaður kirkju- eignanefndar þjóðkirkjunnar og utanríkisnefndar sömu stofnunar. Hann var nýverið kosinn í stjórn Lútherska heimssambandsins. -----♦ ♦ ♦------ Bílvelta í Aðaldal TVEIR útlendingar sluppu nær ómeiddir eftir að bíll sem þeir voru í valt í Aðaldalshrauni. Að sögn lögreglu er verið að vinna við vega- framkvæmdir þar sem óhappið varð og er þar ómalbikaður kafli. Þegar bílnum var ekið út á mölina missti bílstjórinn stjórn á honum og valt hann út af veginum og hafnaði á hvolfi. Fólkið var fast inni í bílnum en lögreglu tókst að losa það. Fólkið var flutt á sjúkrahúsið á Húsavík en fékk að fara að lokinni skoðun. Bíllinn, sem er af gerðinni Niss- an Micra, er ónýtur. í Kjarnalundi 31. ágúst - 7. september Heilsufæði (fullt fæði) • Líkamsæfingar, Yoga • Hugkyrrð, slökun • Fræðsluerindi • Tónleikar og ýmislegt fleira. Sérstakir gestir Ólöf Kolbrún Harðardóttír, söngkona og Edda Erlendsdóttir píanóleikari. • Glæsilegt húsnæði. Rómgóð herbergi með sér snyrtingu og sturtu. Upplýsingar í síma 566 8003. Sigrún Olsen og Þórir Barðdal. 3 Útsalan í fullum gangi - herraskór á 2.495- Vorum að fá sendingu af þessum frábæru herraskóm - beint á útsöluna. ítalskir leðurskór með góðum göngusóla. Stærðir 41-46. Litir: Tegund 101 í svörtu og tegund 107 í svörtu og vínrauðu. SENDUM UM ALLT LAND. Grandagarði 2, Rvík, simi 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaginn 23/8, 10-16 L j ó s a - k r ó n u r 43tofnnö X974- mumt B ó k a - h i 1 1 u r Nýkomnar vörur Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 KVENTÖSKUÚRVALIÐ Þessar töskur eru ekki úr leðri og kosta frá 1.800- Við leggjum áherslu á vandaðar vörur, svo er einnig um töskur úr gerviefnum sem eru ódýrari en leöurtöskur, endast oft jafn lengi og þola jafnvel óblíðari meðferö en töskur úr leðri. Þessar töskur fást í ýmsum útfærslum, mörgum stæröum og á mismunandi veröi. Þær kosta frá 1.800- til 4.900- Skólavörðustíg 7, 101 Rvfk. slmi 551-5814. Opið frá 10-18 virka daga og laugardaga frá 10-14. Blað allra landsmanna! * . * /i * ■ - kjarm malsms! NYJAR sem hefst föstudaginn 22. ágúst. HAUSTVÖRUR MY best friend s Blómaverslunin Dolía verður með blómlegt tilboð í gangi sem hefst föstu- daginn 22. ógúst. í samvinnu við Stjörnubíó ætlar Dalía að bjóða öllum þeim sem versla gjafavörur eða blóm fyrir 2500 kr. upp ó boðsmiða fyrir 2 ó sérstaka forsýningu nýjustu gamanmyndar Júlíu Roberts, MY BEST FRIEND'S WEDDING sem haldin verður í Stjörnubíói þann 27. ógúst kl. 21.00. Sjóumst hress og blómleg í Dalíu og í Stjömubíói. Athugið! Hið blómalega tilboð Dalíu gildir meðan boðsmiðar endast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.