Morgunblaðið - 21.08.1997, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 21.08.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 9 FRÉTTIR Borgarfjarðar- prófastsdæmi Sr. Þorbjörn Hlynur prófastur BISKUP íslands hefur kannað hug kjörmanna í Borgarfjarðarpróf- astsdæmi um næsta prófast, en sr. Björn Jónsson á Akranesi lætur af embætti fyrir aldurs sakir 7. október nk. í framhaldi af ofangreindri könnun hefur biskup mælt með því við ráðherra að sr. Þorbjörn Hlynur Árnason sóknarprestur á Borg á Mýrum verði skipaður þorbjörn prófastur. Hlynur Árnason Þorbjörn Hlyn- ur var skipaður sóknarprestur á Borg árið 1982. Hann gegndi stöðu biskupsritara á árunum 1990 til 1995. Þorbjörn er formaður kirkju- eignanefndar þjóðkirkjunnar og utanríkisnefndar sömu stofnunar. Hann var nýverið kosinn í stjórn Lútherska heimssambandsins. -----♦ ♦ ♦------ Bílvelta í Aðaldal TVEIR útlendingar sluppu nær ómeiddir eftir að bíll sem þeir voru í valt í Aðaldalshrauni. Að sögn lögreglu er verið að vinna við vega- framkvæmdir þar sem óhappið varð og er þar ómalbikaður kafli. Þegar bílnum var ekið út á mölina missti bílstjórinn stjórn á honum og valt hann út af veginum og hafnaði á hvolfi. Fólkið var fast inni í bílnum en lögreglu tókst að losa það. Fólkið var flutt á sjúkrahúsið á Húsavík en fékk að fara að lokinni skoðun. Bíllinn, sem er af gerðinni Niss- an Micra, er ónýtur. í Kjarnalundi 31. ágúst - 7. september Heilsufæði (fullt fæði) • Líkamsæfingar, Yoga • Hugkyrrð, slökun • Fræðsluerindi • Tónleikar og ýmislegt fleira. Sérstakir gestir Ólöf Kolbrún Harðardóttír, söngkona og Edda Erlendsdóttir píanóleikari. • Glæsilegt húsnæði. Rómgóð herbergi með sér snyrtingu og sturtu. Upplýsingar í síma 566 8003. Sigrún Olsen og Þórir Barðdal. 3 Útsalan í fullum gangi - herraskór á 2.495- Vorum að fá sendingu af þessum frábæru herraskóm - beint á útsöluna. ítalskir leðurskór með góðum göngusóla. Stærðir 41-46. Litir: Tegund 101 í svörtu og tegund 107 í svörtu og vínrauðu. SENDUM UM ALLT LAND. Grandagarði 2, Rvík, simi 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaginn 23/8, 10-16 L j ó s a - k r ó n u r 43tofnnö X974- mumt B ó k a - h i 1 1 u r Nýkomnar vörur Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 KVENTÖSKUÚRVALIÐ Þessar töskur eru ekki úr leðri og kosta frá 1.800- Við leggjum áherslu á vandaðar vörur, svo er einnig um töskur úr gerviefnum sem eru ódýrari en leöurtöskur, endast oft jafn lengi og þola jafnvel óblíðari meðferö en töskur úr leðri. Þessar töskur fást í ýmsum útfærslum, mörgum stæröum og á mismunandi veröi. Þær kosta frá 1.800- til 4.900- Skólavörðustíg 7, 101 Rvfk. slmi 551-5814. Opið frá 10-18 virka daga og laugardaga frá 10-14. Blað allra landsmanna! * . * /i * ■ - kjarm malsms! NYJAR sem hefst föstudaginn 22. ágúst. HAUSTVÖRUR MY best friend s Blómaverslunin Dolía verður með blómlegt tilboð í gangi sem hefst föstu- daginn 22. ógúst. í samvinnu við Stjörnubíó ætlar Dalía að bjóða öllum þeim sem versla gjafavörur eða blóm fyrir 2500 kr. upp ó boðsmiða fyrir 2 ó sérstaka forsýningu nýjustu gamanmyndar Júlíu Roberts, MY BEST FRIEND'S WEDDING sem haldin verður í Stjörnubíói þann 27. ógúst kl. 21.00. Sjóumst hress og blómleg í Dalíu og í Stjömubíói. Athugið! Hið blómalega tilboð Dalíu gildir meðan boðsmiðar endast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.