Morgunblaðið - 21.08.1997, Síða 17

Morgunblaðið - 21.08.1997, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 17 Verslunarmiðstöðin Kringlan tíu ára Ein sem þú ferð létt með HÚSGAGNAHÖLUN Bíldsliöfði Rvfl 510 8000 Opið á sunnudögum frá haustinu NÚ ERU tíu ár liðin síðan verslun- arhúsnæðið Kringlan var opnað, hinn 13. ágúst 1987. Að sögn Ein- ars I. Halldórssonar, framkvæmd- arstjóra Eignarhalds Kringlunnar, koma árlega um 4 milljónir við- skiptavina í verslunarmiðstöðina en árið 1996 var metár, þá komu kring- um 4,3 milljónir. „Frá og með haust- inu gefst viðskiptavinum Kringlunn- ar kostur á að versla á sunnudögum en 50 verslanir og veitingastaðir ætla að lengja afgreiðslutíma sinn og hafa opið á hveijum sunnudegi frá kl. 13-17,“ sagði Einar. Áður höfðu nokkrar verslanir opið einn sunnudag í mánuði. Viðskiptavinirnir fá rós í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá opnuninni verður efnt til afmæl- ishátíðar þar sem ýmislegt verður gert til skemmtunar. í dag, fimmtudag, hefst fjöl- skylduskemmtidagskrá sem stendur fram á laugardag. Fjölmargir skemmtikraftar koma fram, s.s. Spaugstofan, Laddi og félagar, Furðuleikhúsið og ýmsir tónlistar- menn. Leiktæki verða sett upp eins og risarennibraut, hoppkastalar, hoppróla og frítt verður í Ævintýra- Kringluna alla dagana. Kjörís og sól verða með kynningar, Svalabræður koma í heimsókn og hægt er að kaupa pylsu og kók á 50 kr. á Kringlutorginu. Einnig verða versl- anir í Kringlunni með tískusýningar þar sem sýnt verður það nýjasta úr tískuheiminum. Allir viðskiptavinir Kringlunnar fá rós og börnin fá blöðrur. Á laugardaginn leika hljóm- sveitirnar Botnleðja og Woofer fyrir unglinga á Kringlutorgi. Olíumyndir eftir Daða Guð- björnsson myndlistarmann munu skreyta veggi Kringlunnar, bæði norður- og suðurhlutann, í tilefni afmælisins. Verslunin Jens, heldur sýningu á skúlptúr og silfurmunum fyrir framan verslunina en þar verða verk eftir Jens Guðjónsson, Jón Snorra Sigurðsson og Hauk Valdimarsson. Líkan af fyrirhugaðri tengibyggingu í undirbúningi er að byggja 8200 fermetra byggingu sem tengir norð- ur- og suðurhús Kringlunnar þann- ig að bæði húsin myndi eina heild. Að sögn Einars eru ýmsar hug- MorgunblaðiO/Uollí ÞAU standa við líkanið af Kringlunni, f.v. Halldór Guðmundsson arkitekt, Þorkell Erlingsson verkfræðingur, Hrafnkell Thorlacíus arkitekt, Einar I. Halldórsson, framkvæmdastjóri Eignarhaldsfé- lags Kringlunnar, og Erla Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar. myndir í gangi varðandi breytingar á Kringlusvæðinu eins og með tengibyggingu milli Borgarleik- hússins og Kringlunnar. „Einnig er hugmynd að stækka Kringluna til norðurs að Miklubrautinni. Þá er gert ráð fyrir því að stoppistöð fyr- ir stætisvagna komi undir þakið, þannig fólk geti fari beint úr stræt- isvagni og inn í Kringluna.“ Richard Abrams skipulagsarki- tekt vann að skipulagningu Kringl- unnar á sínum tíma og nú er hann að vinna að tillögu að tengibygging- unni. í dag verður búið að setja upp myndir af stækkun Kringlunnar, ásamt líkani af fyrirhugaðri tengi- byggingu. Viðskiptavinum Kringl- unnar gefst því kostur á að virða fyrir sér hvernig hún kemur til með að líta út á næstu árum. Diplomat fistölvan 11.3" skjár 120 MHz Intel örgjörvi 256K flýtiminni 16MB minni stækkanl. f 32MB 1080MB harður diskur 1MB VRAM skjáminni 4x geisladrif Disklingadrif Soundblaster hljóðkort Hátalari íslenskt lyklaborð . , Snertimús ISDN Windows 95 á geisladisk Taska Gott úrval fylgihluta KR. 219.900 <Mce97 J5SÍL ViewSonic Office 97 Ritvinnsla, töflureiknir, dagbók, gagnagrunnur, rafrænar glærur, heimaslðugerð og margt fleira. AÐEINS KR: 21.900 með nýrri Diplomat tölvu! BOÐEIND TÖLVUVERSLUN - ÞJÖNUSTA 6-10« RrykJ.vik • tíml 588 2061 • fax 588 2062 - NY UNDIR- FATALÍNA Kringlunni S. 553 7355 ' T Turnberry Mjög vandað amerískt borðstofusett á góðu verði. Settið kemur frá hinum margrómaða framleiðanda Broyhill. Borð, sex stólar, glerskápur og skenkur af vandaðri gerð. ■ u t§ Verð kr. 223.460, r '* i i hBkss ■ i Arlinton Heights Ameriskt hagæða boróstojusett jyrir vandláta. Settið kemur frá Broýhill eins ogTurnberry. —■ . Borð, sex stólar, glerskápur og skenkur af vönduðustu gerð. Verð kr. 418.530,-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.