Morgunblaðið - 21.08.1997, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 21.08.1997, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 17 Verslunarmiðstöðin Kringlan tíu ára Ein sem þú ferð létt með HÚSGAGNAHÖLUN Bíldsliöfði Rvfl 510 8000 Opið á sunnudögum frá haustinu NÚ ERU tíu ár liðin síðan verslun- arhúsnæðið Kringlan var opnað, hinn 13. ágúst 1987. Að sögn Ein- ars I. Halldórssonar, framkvæmd- arstjóra Eignarhalds Kringlunnar, koma árlega um 4 milljónir við- skiptavina í verslunarmiðstöðina en árið 1996 var metár, þá komu kring- um 4,3 milljónir. „Frá og með haust- inu gefst viðskiptavinum Kringlunn- ar kostur á að versla á sunnudögum en 50 verslanir og veitingastaðir ætla að lengja afgreiðslutíma sinn og hafa opið á hveijum sunnudegi frá kl. 13-17,“ sagði Einar. Áður höfðu nokkrar verslanir opið einn sunnudag í mánuði. Viðskiptavinirnir fá rós í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá opnuninni verður efnt til afmæl- ishátíðar þar sem ýmislegt verður gert til skemmtunar. í dag, fimmtudag, hefst fjöl- skylduskemmtidagskrá sem stendur fram á laugardag. Fjölmargir skemmtikraftar koma fram, s.s. Spaugstofan, Laddi og félagar, Furðuleikhúsið og ýmsir tónlistar- menn. Leiktæki verða sett upp eins og risarennibraut, hoppkastalar, hoppróla og frítt verður í Ævintýra- Kringluna alla dagana. Kjörís og sól verða með kynningar, Svalabræður koma í heimsókn og hægt er að kaupa pylsu og kók á 50 kr. á Kringlutorginu. Einnig verða versl- anir í Kringlunni með tískusýningar þar sem sýnt verður það nýjasta úr tískuheiminum. Allir viðskiptavinir Kringlunnar fá rós og börnin fá blöðrur. Á laugardaginn leika hljóm- sveitirnar Botnleðja og Woofer fyrir unglinga á Kringlutorgi. Olíumyndir eftir Daða Guð- björnsson myndlistarmann munu skreyta veggi Kringlunnar, bæði norður- og suðurhlutann, í tilefni afmælisins. Verslunin Jens, heldur sýningu á skúlptúr og silfurmunum fyrir framan verslunina en þar verða verk eftir Jens Guðjónsson, Jón Snorra Sigurðsson og Hauk Valdimarsson. Líkan af fyrirhugaðri tengibyggingu í undirbúningi er að byggja 8200 fermetra byggingu sem tengir norð- ur- og suðurhús Kringlunnar þann- ig að bæði húsin myndi eina heild. Að sögn Einars eru ýmsar hug- MorgunblaðiO/Uollí ÞAU standa við líkanið af Kringlunni, f.v. Halldór Guðmundsson arkitekt, Þorkell Erlingsson verkfræðingur, Hrafnkell Thorlacíus arkitekt, Einar I. Halldórsson, framkvæmdastjóri Eignarhaldsfé- lags Kringlunnar, og Erla Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar. myndir í gangi varðandi breytingar á Kringlusvæðinu eins og með tengibyggingu milli Borgarleik- hússins og Kringlunnar. „Einnig er hugmynd að stækka Kringluna til norðurs að Miklubrautinni. Þá er gert ráð fyrir því að stoppistöð fyr- ir stætisvagna komi undir þakið, þannig fólk geti fari beint úr stræt- isvagni og inn í Kringluna.“ Richard Abrams skipulagsarki- tekt vann að skipulagningu Kringl- unnar á sínum tíma og nú er hann að vinna að tillögu að tengibygging- unni. í dag verður búið að setja upp myndir af stækkun Kringlunnar, ásamt líkani af fyrirhugaðri tengi- byggingu. Viðskiptavinum Kringl- unnar gefst því kostur á að virða fyrir sér hvernig hún kemur til með að líta út á næstu árum. Diplomat fistölvan 11.3" skjár 120 MHz Intel örgjörvi 256K flýtiminni 16MB minni stækkanl. f 32MB 1080MB harður diskur 1MB VRAM skjáminni 4x geisladrif Disklingadrif Soundblaster hljóðkort Hátalari íslenskt lyklaborð . , Snertimús ISDN Windows 95 á geisladisk Taska Gott úrval fylgihluta KR. 219.900 <Mce97 J5SÍL ViewSonic Office 97 Ritvinnsla, töflureiknir, dagbók, gagnagrunnur, rafrænar glærur, heimaslðugerð og margt fleira. AÐEINS KR: 21.900 með nýrri Diplomat tölvu! BOÐEIND TÖLVUVERSLUN - ÞJÖNUSTA 6-10« RrykJ.vik • tíml 588 2061 • fax 588 2062 - NY UNDIR- FATALÍNA Kringlunni S. 553 7355 ' T Turnberry Mjög vandað amerískt borðstofusett á góðu verði. Settið kemur frá hinum margrómaða framleiðanda Broyhill. Borð, sex stólar, glerskápur og skenkur af vandaðri gerð. ■ u t§ Verð kr. 223.460, r '* i i hBkss ■ i Arlinton Heights Ameriskt hagæða boróstojusett jyrir vandláta. Settið kemur frá Broýhill eins ogTurnberry. —■ . Borð, sex stólar, glerskápur og skenkur af vönduðustu gerð. Verð kr. 418.530,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.