Morgunblaðið - 21.08.1997, Side 30

Morgunblaðið - 21.08.1997, Side 30
30 FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ hér gefum við þér fimm pottþétfar ástæður fyrir því að mæta með alla fjölskylduna. Veistu af hverju við Hafnfirðingar gróður- settum Marsmeltó í vor? Við erum að rækta rúltubagga! Stórsýning þar sem hátt í 100 fyrirtæki sýna hvað í þeim býr Á stórsýningunni Sumar '97 sérðu allt miLLi himins og jarðar og það gildir einu hvort þú ert 9 ára eða 99 - við erum með fjölmargt fyrir alla. Húsgögn, matvæli, íjármáLaþjónusta, töLvur, fatnaður... Listinn er Langur og í mörgum tiLfeLLum býöst þér vara á einstökum sýningar- kjörum. Á hverjum degi vinnur einn heppinn gestur utanlandsferö fyrir tvo tiL einhvers af áfangastöðum FLugLeióa í Evrópu. En þar meó er aðeins háLf sagan sögó því aó LokakvöLdið eru dregnir út glæsiLegir aukavinningar. • FLugferð fyrir tvo tiL einhvers af áfangastöðum FLugLeiða í Evrópu eða Bandaríkjunum. • Tvær heLgarferóir innanLands fyrir tvo meó FLugféLagi ísLands. Ótrúleg tölvutilboð Stærsta töLvusýning ársins er á Sumar '97 og sýningartiLboðin Lyginni Líkust. Hér séröu nýjustu töLvurnar, nýjungarnar, Leikina, forritin, gigabætin og megariðin. Það er enginn maður meö mönnum í töLvu- heiminum nema aö koma á Sumar '97. Þú kemst í Heimsmetabókina Áhorfendur máLa risamáLverk með aðstoð Listhúss 39. Leyfðu Listamanninum í þér aö bLómstra og dragðu pensiLfar í því máLverki í heiminum sem fLestir hafa tekið þátt í að máLa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.