Alþýðublaðið - 23.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 23. JAN. 1934. XV, ÁRGANGUR. 79. TÖLUBLAÐ EITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKU.BLAÐ OTGEFANDI: ALÞVÐUFLOKKURINN BAGELAÐIÐ kesr.ur út alla vlrfca daga ttl. 3 — 4 Etðdejris. AskríftasJald kr. 2,00 a mánuði — fcr. 5,00 fyrlr 3 manuðl, ef greitt er fyrlrfram. (íausasðlu kostar blaöið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ fcemur ot a liverjíim miövikudeBi. Það kostar aðeitts kr. 5.00 á éri. 1 pvi birtast allar helstu grcinat, er blrtatt 1 dagblaðinu, tréttrr og vlkuytlrHt. RITSTJÓRN OO AFQREIBSLA ASbýBu- tflsðsins er vifl Hverfisgötu nr. 8—10. SÍMAR:4900- afgreiðsla og airglysingar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rltstjórl. 4903: Vimjálmur 3. Vilhjálmsson.- blaOamaöur (heima), Magna* Ásgeirason, blaðamaður. Framnesvegi 13. 4904; P R. Valdemarsson. rltstjðrl. (heima). 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiðsln- og auglýsingastjórl (heiroa),- 4905: prentsmiðjan. EFTIR BÆJARSTJÓRNARKOSNINGARNAR:' Ibaldið er i minnihlata í landinn. Ándstöðuflofckas* pess hafa fengið 1200 atkv. meárÍhlntÆ i bæjarstjórnarko i ningnnana. Alþýðaflokknrinn er langstœrstl andstSðn flokknr pe s, og hef.r fornstana f nýrri sékn. BæjarstjármarkosningaTmaT hafa inú faríð fraim í öllum kaupstöð- ujn lamdsins nema á Seyðisfirði. Þar fa'na þær fram á i;augardag- imn kemur. Ortsliit þeirra sýma, að íhaldið er korníijðí í minni hluita í Jamdinu, AindíStöðufiakkar þess háfa 1200 atkvæDa meiri hluta fram yfix það, þótt mazistar séu ekki taldir mieð. Alþýðuflokkurimm er orðimn laingstærsti andstöðuflokkur í- haldsims, og hefir í þessum kosn- iingum hlotið nær því helmingi fleiri atkvæði en bæði Fmmsókn- arflokkurjmn og komimúnistar sjtmiainliagð'ir, . Hamn hefir nú fengið nokkrum bumdruðum hærri atkvæðatölu í þeim kaupstöðum lamdsims eim- um, sem kosningar hafa þegar farfði fram í, ©n hann hafði sam- tals á öllu laindinu við alþingis- koisirjángarnar í sumar. Alþýðuflokkurinn hefir því héð-. iain í frá forustunia í sóknanni á hemdur ihaldinu. Hamm einn hefir bolmagm gegn því og.afl' til þéss að siigra það aigeríeg®. Kosniooin í Beybjavik KjÖTiStjóHn kom saman i gær tii þess að> ákveða hverjir hefðu máð fcbsmángu af listunum og at- kvæðatölu þeirra, eftir þeim breytiinigum, siem ger-ðar höfðu verið á röð manma á listunum viö koisninguna. Þær taeytiingar, sem kjósendur gera á listum flokka sinina, sýna in©i hvort þeiT eru ámægðir með vai flokksstjónnianina á frambjóð- endum. Þao er því full ástæða til. að veita þeim athygli. Að • þessu.. siirmi er sýnilegt, a"ð kjós- endur Sjálfstæ'ðisflokksins hafa veriö mjög óánægðir með val fnambjóðienda flokks síhs, séilstak- tega þó miéö • þá Guðmuimd As- bjönnsson, efsta mann iistans, og Jakob Möiler, sem hafði femgið þvi framgengt raeð þieirri frekju og framhleypmi, sem einkennir framkomu þess mawns, að hainn var isettur siem þriðji maður list1- atos. 140 kjóseindur SjálistæðiLsflokks- itns höfðu striltað Jakob Möiler út ecia fært hann niður. Sýiniir þetta, að megn óámægja er irunan Sjálfstæð.isflokksins með þiemnan mann. Ab leiins 2 kjósendur Alþýbu- fiokksiins höfðu gert breytingu á A-lástainum, og sýnir það vel hve val frambjóðenda hans hefir tek- ist vel aft þessu sinni. Endanliegar atkvæðatölur hinpa koisnú bæiarfulltrúa og vara- mamina þeiíra voru þessar: Fulltrúar Alþýðufiokksiiins: Stefám Jóh. Stefámssón 4672 Jóm A. Pjetursson 4516 Ólafur Fráðrlk&som 4361 Guðm. R. Oddsson 4204 Jóhawna Egilsdóttir 4049 Varamenn: Sigurour Ólafssom 3896 Héðimm Valdimarsson 3738 Arngrjmur Kristjánssan 3584 Þoriákur Ottesen 3428 Jén Sigurösson 3212 Fulltrúar Sjá'fstæðisf lokksims: Gu"ðm,. Ásbjönnsson 7024 Bjanni Benediktsson 6786 Jakob MöHer 6430 Guðrún Jónasson 6294 Guðmumdur Eiríksson 6099 Jóharan Ólafsson 5863 Sigur'ður Jónsson 5631 Pétur Halldónsson 5408 "Varamienn: Dr. Halidór Hamsen 5186 G. E. Benedíktsson 4940 'Jom Ólafsson 4703 Sig.. Jóhannsson 4467 Tómas Jánsson 4232 Ragnh. Pjetursd. 3996 Ragnar Lárussion 3768 Hafsteiimn Berg^þórsson 3524 Fulíltrúi kommúnista: Björm Bjarnason 1144 Variamaöur: Einar Olgeirsson 1108 Fulltrúi Framsókmar: Hermamm Jónasson 1004 Varamaður: Aðalbjörg Sigurðardóttir 976 — Danska. stjónnin • hefir á- kveðfö, að ýmsum listamöinnum, siem sótt hafa ,um að koma tii Danmerkun í því skyni að lata tii sím heyra fyrir borgum, skuli synjað um heimild til slfks. Meðal þessara listamaininía er ein aust- UTOiíísk söngkona, þýzkur slag- hörpuleikari og franskur fiðiluleik- ari, auk imargra wmam Utbreiðslnstarfsemi rússneskra komman- istn meðal æskn- lýðsins Fiit?ffi níiar útvarpsstððvar veiða reistar í Bessa skpi Eí,nkaskeyft frá fréttarttw\a, Alpý'ðubldöslrts. KAUPMÁNNAHÖFN í morgum. í Rússlandi verða" mjög bráð- lega opnaðar fimm nýjar útvarps- stöftvar, sem ieiga að hafa það hlutwerk, að reka kommúíndstiska útbneiðslustarfsiemi meðal æskut lýðsims eingömgu. Enginn þulur eða aðrir starfs- menm við þessar stöðvar mega . vera yfir sextán ára að aldri. Starfsiemi stöftvamna á ekki að vera takmörkuo við Rússlamd eitt, heldur er tilætlunin sú, að útvarp- að verðá á erlendum málum, svo útbijeiðslustarf semi komrnúmista máá til æskulýðsins í alM Evnópu. STAMPEN. Hannsókn í Ijársvikamáli Staviskys Fjolda bankastarfsmanna viitið frá LONDON í gærkveldii FO. Franska stjórmin hefir nú á- kveðið, að taka til gneiiriia ýmsar tillcgur hinnar opinberu rann- sóknarnefndar í fjársvikamáli Staviskys. Samkvæmt þessu verð- ur fjölda bankastarfsmaama, ým- ist vikið úr lembættum síinum, eða þeir verða fluttir til eða settir af um s'.umdarsakir. Af öðxum verðiur þess krafist, að þeir geri greiin fymi aíhöfmum sinum, eða athafna leysi í SBmbamdi við þetta mál. Lög um endurskipulagningu frönsku lögneglunnar voru lögð fyrir framska. þingið í dág. Rússar búast til varnar i Anstur-SiberíQ BERLIN. FO. Ritari kommúmistaflokksins í AustUT-Síberiu, Lavrentin, hélt ræðu í gæn í Khabarovsk og ságði frá undirbúnimgi Japana jUindÍr stríð í Ausitur-Asíu. 1 Mate churíu hefðu þeir bygt 50 flugi- velli, auk þess sem þeir hefðu iagt 2000 kilómetra af vegum til hergagnafiutninga og • 1000 kí'ló- metra af iármbTautarteimum, Hamn kvað Rússa nú vera að umdir- búa aufcnimgu á flutnimgamögu- lieikum síinum í Austur-SíbieríUi, því að úrsiit væntanlegs stríðs væru ab mestu komim undir því, að fiutningar tækjust val. Miesta érfiðleikamn kvað hann þó vena þann, að Trans-Siberíu-járnbraut^ in lægi að eins á einföldum tein- um, og væri því í ráði að koma upp henbúoum þar eystra og verksmiðjum til framleiðslu her- gagina þar á sta"ðnum. — Útvarpshlustandum í Dan- mörku hefir fjölga"ð meira á síð- ast iiðmu ári en á nokkru öðru ári síoam útvarp tók til starfa í landinii, og einkum hefir það vakið athygli, i útvarpsmálum í Danmörku, ao hlustendur hafa gengið í hlustendafélög meira en é&ux hefir tíðkast, og vex íhlut- um þeirra á stjórn útvarpsins að sama skapi. Kosningar í út- varpsráð' í Danmörku standa nú fyrir dyrum, og er gert ráð fyrir, ab hluTstendafélögin komi 6 mönn- um aiði í alt. Aostnrrísba stlórnin mótmælir nndirróðii Þízfera nazista. NORMANDIE í morgura. FO. Stjórn Austurrikis hefir sent þýzku stjónninni orosendingu, þar sem mótmælt er harð.lega því at- ferM Þjóðverja' að útbýta vopm- um og æsingaritum í AusturxíkL Ef stjónn Austurríkis skyldi ekki fiinnast svat Þjóðverja við þessari o 'ð:en:i gx íul'næg>ndi eða við- unanlegt, mun hún skjóta málinu til Þjóðabaindalagsims. LSgreglan i Bergen flnnnr spilavíti OSLO í gærkveldi FB. Lögreglan í Bergen gerði hús- ramnsókn á laugardagskvöld í húsd inokkru i • Solheimsvikien. Hafði lögreglan grun um að þar væni spilavíti. Reyndist það rétt og sátu 50 menm viÖ spilaborbin, er lögnegiajn kom þeim að óvörr um. — Húsrá'ðamdi verour dæmduT samkvæmt 298. grein hegningar- iaganna. NYTT HNEYKSUSMAL I MfUNDMLANDl ____ t i .j< Landbánaðarráðtora tekinn laslnr Eínjcctakeyti frú frétéwitú^i, Ahpýdixblaösim.. KAUPMANNAHÖFN, í morguin. Uppvíist hefir orðið um stór- kostliegt fjárdráttarmál i Ný- fundnalandi, sem háttsettír stjórm- mála- og embættismamn eru við- riðmir;. Meðal annara hefrr Walsh landbúfnaðarráðherra yerið tekinn fastur. Ei* hánn sakaður um að hafa þegiö mútur. Málið hefir yakið mikimn óhug; pg athygll, og er búist við, aÖ margir eági eftir að bendlast við það og að það mumi hafa viðtækar afleið- ingaT. - : c STAMPEN. AtvinntiIeysinEiar 1 fara i kröfafiðngn til Lonðos , LONDON í gærkveldi. FO. Hér urn bil 400 atvinhuleys- ingjar lögðu af stað frá Glasgow í morguin, og eru þieir nú á gömgu til' London, eh foringi far- arimnar er Wilham Mcv Oovern, þimgmabur í brezka þingimu: Mc Odvern lýsti því yfir viB blaða- menn i morgun, áour eh þeir fé- lagar lögðu af staö, að í februar- lök mundu um 20 þús. atvimmu- leysimigjar' verðia komnif" til Lomdon til þess að sitja allshieriar atvimnuleysingjaráðstefnu. ' Tak- mark þessaria ráostafaina kvaö haán vera það., aö vekja aliniémna samú'ð með högum fátæklinga, og áhuga á því, að bæta úr bág- imdum þeirra. Banatiiræði við falltiúa Rú menin oq Tjekko-SIovakia á afvopnnnarráðstefnnnni NORMANDIE í morgum, FO. Þa'ð hefir vakið mikla, athygli, að lest sú, er vítisvélim spraikk -í í gærdag, svo tveir vagnaT bruinmu og fjórir menn fórust, var lest sú, er Titulescu og Beniesh höfðu. upphaflega gert ráð fyrir að ferðast með frá Genf. Friðarskraf Japana LONDON í gærkveldi. FO. Fulltrú.i japanska utanríkismála- riáftumeytisins gerði í dag harð- or'ða árás á útbreiðslustarifsemi Sovét-Rússlands og sakaðl Rússa um það1, að þeir ynnu, að .þyí aft breiÖa út þiá trú, að Jápámar hefðu í hyggju að ráðasf áSovét- Rússland. Hins vegár kyao' hann þao vera einustu þrá Japamia, að reka frdðisama stjórmmáíástefnu, ert það s'é lífsnáuðsyn að vínna, gegn þessari' útbrieiðslustarfiserni, þar sem hún værá-tekin aí> hafa áhrif á almenningsáHt|ir> i ýrnsum lömdum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.