Alþýðublaðið - 23.01.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 23.01.1934, Side 1
ÐAGBLAÐIÐ kemur út alla vlrka daga kl. 3 — 4 aiðdcgía. Askrittagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5.00 tyrlr 3 mánuðl, et 'greítt er fyrlrtram. (lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBl.AÐIÐ kemur út á hverjúm mlövikudegl. Það Uostar aðelns kr. 5.00 á árt. í þvl birtnst allar helstu greinar, er blrtast I dagblaöinu, Iréttir og vlkuyflrllt. RITSTJORN OO AFQREiÐSLA Alpýöu- Waösins er við Hvertisgötu nr. 8— 10 StMAR:4900- atgreiðsla og augiysingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: rttst]úrl. 4903: Viin]álmur á. Vilhjálmsson. blaCamaOur (helma), MagnOs Asgeirsson, blaðamaöur. Framnesvegi 13. 4904: F R. Valdemarsson. rltstjóri. (hefma). 2937: Slgurður Jóhannesson. algreiðslu- og auglýslngastjóri (heima)r 4905: prentsmiðjan. XV. ÁRGANGUR. 79. TÖLUBLAÐ ÞRIÐJUDAGINN 23. JAN. 1934. RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞVÐUFLOKKURINN DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ EFTIR BÆJARSTJÓRNARKOSNINQARNAR: Ibaldið er í mlnnihlnta I landlnn. Andstöðuflokkar þess hafa fengið 1200 atkv. meirlhlnta ð bæjarstjórnarko. ningannna. Alþýðaflokknrinn e? langstærsti andstðða flokknr pe s, og hefir fornstnna f nýrri sókn. Bæjcir'Stjórn'dTkosningarnar hafa nú faráíð fra:m í öHum kaupstö'ð- u,m landsáns niema á Seyðisfirði. Þar fana þær fram á laugardag- iinn kamur. Úrisldt þieirra sýna, að íhaldið er kom;!ð í minni hfu'ta í landinu, Andstööiiilokkar þess hafa 1200 atkvæða meiri hluta fram yfir það, þótt nazistar séu ekki taldir mieð. Alþýðufiokkuriinn er orðinn laingstærsti andstöðuflokkur í- haldsiins, og hefir í þessum kosn- ingum hlotið nær því helmingi fleiri atkvæði en bæði Framsökn- arflokkuriinn og kommúnistar ficimainiagðir. Hann hefir nú fengið n-okkruro hundru'ðum hær;ri atkvæðatöiu í þec'm kaupstöðum iamdsin.s ein- um, sem kosningar hafa þ egax faráð fram í, en hanin hafði siam- tals á öllu laindinu við aiþingis- kosnihgarnar í sumar. Alþýðufiokkuriinn hefir því héb- íain í frá fiorustunja í sókninni á hendur íhaldinu. Hann ieinn hefir bolmagn gegn því og afl til þess að sígra það aigerlegia. Kosningin í Reykjavík Kjörstjórtn kom saman i gær tiil þiesis að ákveða hverjir hefðu n,áð kosnángu af listunum og at- kvæðatöiu þeirra, eftix þeim breytiingum, sem gefðar höfðu vernð á röð man:na á listunum við kosininguna. Þær breytiingar, sem kjósendur gera á iistum flokka sinina, sýna vel hvort þeir ctu ánœgðir með val fiokksstjómanna á frambjóð- endum. Það er því full ástæða til. að veita þeim athygli. Að þessu siinini er sýnilegt, að kjós- endur Sjálfstæðisfiokksins hafa verið mjög öánægðir méð val frambjóðienda flokks síhs, sébstak- lega þó með þá Guðmund Ás- björnsson, efsta mann listans, og Jakob Möller, sem hafði fengið því framgengt með þeirri frékju og framhleypini, sem einkemiir framkomu þess mainns, a‘ð hann var settur sem þriðji maður lisú alns. 140 kjóseindur Sjálfstæðisflokks- itnis höfðu strikað Jakob Möller út eða fært hann niður. Sýnir þetta, að megn óánægja er ininan Sjálfstæðisflokksins með þennan mann. Að eiins 2 kjósendur Alþýðu- flokksins höfðu gert breytingu á A-listalnum, og sýnir það vel hve val frambjóðenda hans hefir tek- ist vei að þessu sinni. Endanlegar atkvæðatöiur hlnna koisnu bæjarfulltrúa og vara- mahina þeárra voru þessar; Pulltrúar Alþýðuflokksáns: Stefán Jóh. Stefánsson 4672 Jóin A. Pjetursson 4516 Ólafur Friðriksson 4361 Guðm. R. Oddsson 4204 Jóhanna Egilsdóttir 4049 Varammn: Sigurður Ólafssoin 3896 Héðiirun Valdimarsson 3738 Arngilmur Kristjánsso:n 3584 Þorlákur Ottesen 3428 Jón Sigurðsson 3212 Pulíltrúar Sjá'fstæðisf lokksins: Gúðm. Ásbjömsson 7024 Bjarini Benediktsson 6786 Jakob Möller 6430 Guðrún Jónasson 6294 Guðmuindur Eiriksson 6099 Jóhann ólafsson 5863 Sigurður Jómsson 5631 Pétur Halldórssoin 5408 ‘Varamenn: Dr. Halidór Hansen 5186 G. E. Benediktsson 4940 Jóin ólafsson 4703 Sig. Jóhannsson 4467 Tómas Jónsson 4232 Ragnh. Pjetursd. 3996 Ragnar Lárusson 3768 Hafsteinn Bergjiórsson 3524 Fulltrúi kommúnista: Bjö m Bjarnason 1144 Varamaður: Eiinar Olgeirsson 1108 Fulltrúi Framsóknar: Hermann Jónasson 1004 Varamaður: Aðalbjöng Sigurðardóttir 976 — Daniska stjórnim • hefir á- kveðið, að ýmsum listamöininum, sem sótt hafa ,um að' korna til Danmerkur i þvi skyni að láta til sím heyra fyrir borgun, skuli syinjað um heimild tii slíks. Meðal þessara listamanna er ein aust- uiTísk söngkona, þýzkur slag- hörpuleikari og franskur fiðluleik- ' ari, auk margra a,n;nara- Dtbreiðslastarfsemi rússneskra kommnn- ista meðal æskn- lýðsins Fiirm nýjar útvarpsstððvar veiða ielstar i pessn skyni EinkaskeyH frá fréttariínm Alpýd.ubladsr.ns. KAUPMÁNNAHÖFN í morgun. I Rússlandi verða mjög bráð- lega opnaðar fimm nýjar útvarps- stöðvar, sem eiga að hafa það hlutverk, að reka kommúnistiska útbreiðslustarfsemi meðal æsku- lýðsins eingöngu. Enginn þulur eða aðrir starfs- menn við þessar stöðvar rnega vera yfir sextán ára að aldri. Starfsemi stöðvauna á ekki að vera takmörkúð við Rússlamd eitt, heldur er tilætlunin sú, að útvarp- að verði á erlendum málum, svo úthreiðslustarfsemi kommúmista máá til æskulýðsimis i allri Evrópu. STAMPEN. Rússar búast til varnar i Anstur-Síberín BERLIN. FÚ. Ritari kommúmistaflokksin's í Austur-Síberíu, Lavrentim, hélt ræðu í gær í Khabarovsk og sagði frá umdirbúnimgi Japana jundir stríð í Austur-Asíu. í Man- churiu hefðu þeir bygt 50 flugt- vielli, auk þess sem þeir hefðu l'agt 2000 kílómetra af vegum til h'ergagnaflutninga og 1000 kíló- metra af járnbrautarteinum. Hann kvað Rússa nú vera að umdir- búa aukningu á flutningamögu- leikum sínum í Austur-Síbieríu, því að úrslit væntanlegs stríðs væru að mestu komim undir því, að flutmimgar tækjust vel. Mesia erfiblieikamn kvað hann þó vera þann, að Trans-Síberíu-járnbraut: im lægi að eins á einföldum tein- um, og væri því í ráði að koma upp herbúðum þar eystra og verksmiðjum til framleiðslu her- gagna þar á staðnum. — Útvárpshlustendum í Da:n- mörku hefir fjölgað meira á síð- i ast liðnu ári en á nokkru öðru ári síðan útvarp tók til starfa 1 lamdinu, og einkum hefir það vakið athygli, í útvarpsmálum í Danmörku, að hlustendur hafa gengið í hlustendafélög meira en áður hefir tíðkast, og vex íhlut- um þeirra á stjórn útvarpsins að sama skapi, Kosningar í út- varpsráð í Dainmörku standa nú fyrir dynim, og er gert ráð fyrir, að hlustendafélögin komi 6 mönn- um aði í alt Rannsðkn 1 fjársvikamáli Staviskp Fjölða bankastarfsmanna vikið frá LONDON í gærkveldii FÚ. Framska stjórnin hefir nú á- kveðið, að taka til greiina ýmsar tillcgur himnar opinberu rann- sóknarmefndar í fjársvikamáli Staviskys. Samkvæmt þessu verð- ur fjölda bankastarfsmanna, ýih* ist vikið úr embættum sínum, eða þeir verða fiuttir til eða settir af um siumdarsakir, Af öðxum verður þess krafist, að þeir geri greim fyrri athöfmum sínum, eða athaina ley&i í sambamdi við þetta mál. Lög um endurskipulagningu frömsku lögregiunmar voru lögð fyrir frainska þingið í dag. ADstmríska stjórnin mótmælir Dndirróðii pMra nazista. NORMANDIE í morguin, Fú. Stjórn Austurrikis hefir sent þýzku stjóminni orðsendingu, þar sem mótmælt er harðiega því at- ferli Þjóðverja að útbýta vopm- um og æsimgaritum í Austurxíki. Ef stjóm Austurrikis skyldi ekki fiinnast svar Þjóðverja við þessari o ð;en:’i gx ful nægjandi eða við- umanlegt, mun hún skjóta málinu til Þjóðabamdalagsins. Lögreglan i Bergen finnnr spilaviti OSLO í gærkveldi. FB. Lögrieglam. í Bergen gerði hús- ramnsókn á laugardagskvöld í húsi mokkru í • Solheimsviken. Hafði lögreglam grun um að þar væri spilavíti. Reymdist það rétt og sátu 50 menn við spilaborðin, er lögreglan kom þeim að óvör- um. — Húsráðamdi verður dæmdur samkvæmt 298. greim hegningar- lagamna. Banatllræði við fnlitiúa Rú menin oq Tjekko-Siovakía á afvopnnnarráðstefnnnni NORMANDIE í morgum. FÚ. Það hefir vakið mikia athygli, að lest sú, er vítisvélin sprakk í í gærdag, svo tveir vagmar brummu og fjórír rnenn fórust, var lest sú, er Titulescu og Benesh höfðu upphaflega gert ráð fyrir að ferðast með frá Genf. NYTT HNEVRSLISMÁl' í NÝFDNDNALANDl Landbðnaðarrððherra tekinn lastar Elnkitskeijti fm fréttarltara Alpýdiubladsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Uppvíst hefir orðið um stór- kostlegt fjárdráttarmál í Ný- fumdmalandi, sem háttsettir stjórm- xriála- og embættismanm eru við- riðnir. Meðal annara hefir Waish 1 andbúfraðarráðherra verið tekimn fastur. Er hann sakaður um að hafa þegið mútur. Málið hefir vakið mikinn óhug og athygli, og er búist við, að margir eigi eftir að bendlast við það og að það mumj hafa \dðtækar afleið- ingar. L STAMPEN. Atvinnnieysinfiiar í Giasoow fara i krðfnfiðngn til London LONDON í gærkveldi. FÚ. Hér um bil 400 atvimnuleys- ingjar lögðu af stað frá Glasgow í morguin, og eru þdr nú á göingu til London, en foringi far- arinnar er Wiiliam Mc. Covern, þingmaður í brezka þimgimu. Mc. Coverm lýsti því yfir við blaða- menn i morgum, áður en þeir fé- lagar lögðu af stað, að í febrúar- lök mumdu um 20 þús. atvinmu- leysiingjar verða komnir til Lomdon tál þess að sitja allsherjar atviinnuleysingjaráðstefnu. Tak- mark þessara ráðstafama kvað hamn vera það, að vekja alménna samúð með högum fáta'klinga, og áhuga á því, að bæta úr bág- indum þeirra. Friðarskraf Japana LONDON í gærikveldi. FÚ. Fulltrúi japamska utanríkismála- ráðumeytisins gerði í dag harð- orða árás á útbreiðslustarfsemi Sovét-Rússlamds og sakaði Rússa um það, að þeir ynnu að .þyí að brieáða út þá trú, að Japanar hefðu í hyggju að ráðast á Sovét* Rússland. Hins vegax kvað hann það vera einustu þrá Japania, að æka fniðsama stjórnmálastefíiu, en það sé lífsmauðsyn að vinm gegn þessari útbreiðslustarfsemi, þar sem hún væri tekin að hafa áhrif á almenmingsálitiiið i ýmsum lömdum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.