Alþýðublaðið - 23.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.01.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 23. JAN. 1934. ALÞÝ&tJBLAfilB Er starf sf ólkið á sfcipiim Eimskipa- f éiagsins_[ hætía ? Eftir Friðgeir Signrðsson bryta. Eimskipafélag íslands hefii oft verið mefnt svo, og má það máske með samni segja, að það sé rétt- nefni. Eimskipafélag Islands hefir fná því það var sktofnað og tók til starfa, aukið framför þjóðarimnar í viðtskiftaHfinu. Það hefir aukið qg bætt samgöngurnar hröðum fetum við aðrar þjóðir. Flýtt fyrir að koma framleiðsluvörum lamds- Jns á erlenda markaði, auk þess siem það hefir gert hægara um aila aðdrætti, og þar sem þetta er þjóðareign, þá hefir hagur- iinn beinlinis og óbednlínis verið' hagur þjóðarhieiIdarimnaT. Og ef vel er að gætt mum það koma vfða fram í himum miklu fram- förum síðustu áratuga. Er eitt sérstaklega,, er vekur athygli, er um þetta er hugsað, að hér hafa myndast stéttir mainina, sem er beim aíleiðirg af Eimskipa- féíagi IsJamds. Hér voru engir stýrimenn með svo kölíuðú- meira prófi, að umdamtekmum örfáum mönnum, sem voru í siglinguihj á erliendum skipum. Vélstjórar með kumnáttu til meðferðar á jafinstórum gufuvélum voru, ekki til, og brytar, matsveinar né þjón- ar, sem gætu staðið fyrir veitihg- um á farþegaskipum, heldur ekki til. Nú eru til nógu margir færir menn í þessar stöður, og víst fleiri en Eimskipafélag íslands og ömnur álika íslemzk skip hafa þörf fyrir. S Stýrimamnaskólinn hefir verið endurbættur, vélstjóraskóli stofn- aður og nemendur þeirra svo fengið stöður í Eimskipafélags- skipumum. En veitingafólkinu hef- ir ekki verið sýndur sá skilinimg- ur, að það það þyrfti lærdóms við fyrir íslenzkt fólk, heldur var lemgi sú venja að nota útlendinga til þeirra starfa. Þó þetta hafi svo breyzt á seinni árum, þá er það ekki fyrir þá sök, að skól- ar eða önnur slík þægindi fyrir lamdsmenn ráði þar um. Verður að þessu vikið síðar í annari grein. 'i Um Eimskipafélagið hefir mikið verið skiifað — alt lof, sem hægt hefir verið að tína því til, og mætti eftir því dæma, að enginn lrjóður sé á réði þess. En þeir, sem hafa um það skrifað, hafa verið býsna ófroðir um ýmislegt, slem raumverulega á sér þar stað. En ef út af lofbrautinni hefir brugðið, hefir það þótt ódrengi- kegt, eða álitið að kyrt mætti liggja, þó satt væri sagt. 'Ég minnist þess, uð greim komi' í Al- þýðublaðinu með Jyrirsögninni: „Matgjafirnar haida áfram" fyrir 2 árum sfðan. Var þar Qýst að- búnaði veitingafólksánis og lítil- lega minst framkomu yfirmanna á skipunum. Það, sem þar er sagt, stendur óhrakið enn. En \at- burðir þeir, er síðan hafa^gerst einmitt á meðal þeirra mannai, sem við fbúðir þær hafa/átt og ©iga að búa, hafa verið það ai- vaxlfegir, áð ég tel það ^skyldu mína að vekjaathygli almennings, á því, sem er að gerast, ef vera mætti að til séu þeir xmenn, sem viija afstýra þeim voða, sem(jfir vofir þeim, sem við þessar íbúðir eiga að búa, og þeim, »sem ferð- ast með skipunum. Ég tel ^það vera þess vert að athugað ^sé, hvort einmitt þangað' sé ekki <að leita að aðalástæðunum til þess, að BERKLAVEIKIN er orðin fast- ur sjúkdómur í skipshöfriunum á íslienzku farþegaskipunum. Ólík- legt þætti mér ekki, að \prong\u, loftlausu, dimmu og mannmörgu kliefar,nir veitingafólksams í skip- unum væru gróörarstöðvar slíkra sjúkdóma. Það hefir verið kvart- að yfir kostnaðarauka við að jlag- færa slíkt, og helzt talið vóþarft fyrir þetta fólk að kvarta, p má þjóðin við því að gjalda.slíkt af- hroð á mamnslífum, ef hægt ,er úr að bæta? Líkurmar eru miklar til þess,,að þetta eigi mikinn þátt í því mann- hruni, sem verið befir síðastliðið 11/2 ár, og sjáanlegt er framundan að ekki sé öllu lokið ^gnn. Sex starfsmienn félagsins hafa dáið úr tæringu á U/s ^ári. Einn stýrimaður um fertugsaldur, sem var orðinn fulltíða maður þegar hann kom um borð í þessi skip. En hinir fimm byrjuðu allir cþar á aldriinnum 15—20 ára og hafa svo mestmieginis verið þar eftir því sem beilsam befir leyft,' ^þar til þeir hafa dáið á.síðasta hálfu öðru ári á aldrimum 23—32 ára. Tveir eða þríx eru nú undir lækn- isbemdi og fleiri hafa þegarr 4eit- að lækmis við sa'ms komar , sjúk- dómi. Er því nokkuð að undra þótt fólki verði á að (.kalla þessi skip „FUÓTANDI LIKKISTUR"? • Verður þetta, burtséð frá mánn- fallinu, drýgri hagnaður Eim- skipafélagi Islands í framtíðinni — ef farþegarnir fara að jiverfa frá því ráði að ferðastjmeð skip- um þess — en að bæta kjör þeirra starfsmanna, sem hjá því vinna, og um leið skipin,,þó það komi til með að kosta nokkur þúsumd krónur? Mætti t d.(spara 2—3 átveizlur við hverm skip- istjóramna í eitt ár. Mun Lkostnað- ur á bættum herbergjum starfs- fólksiins vera álíka og þær kosta félagið beint út. Hvað hefir Eimskipafélag ís- lands gert til þess að ^afstýra þessum voða? Hvað hefir það gert fyrir þessa píslarvotta hvíta dauðíans? Ekkert. Hér venður að gera gamgskör að því vegna heilbrigði þeirra, sem með skipumum ferðast ogá þeim, vinnna. Lækniisskoðun á skipshöfmunum ætti t. d. að ^fara fram, og að eins, hraustir v,roenn tekmir til starfa um borð^en það gaginar ekki' fyr en búið <er áð bæta úr því hörmungar-moldbúa- ástandi, sem nú er í ,þessum „mo- diemie" farþegaskipum. í>ar sem stjórm Eimskipafélags íslamds lætur sér í jafnléttu ¦lrúmi liggja um heilbrigði og velferð skipshafina sinna, þá verða aðrir að taka héír í taumama/og afstýra þeim voða, sem viðskiftamöninum þess er stofriað í. \ Eimis og kunnugt er, þá hefir stjóim Eimskipafélags Islands alJa tfö verið skipuð íhaldsmönnum að mestu. Enda bera skip þess það með sér. Framfarir eru yemgaT 1 þau,20 ár, sem félagið hefir starfað, á skipuinum sjálfum, hvað aukinn aðbúnað farþega smiertir, og því síður að • bústaðir vei.i gafólksins taki f:am í nokkru ibúðum þess fólks á 40 ára göml- um erliendum skipum, nema síður sé. Þessum íhaldssömu stjórniend- um befir verið það mjög/örðugt að bneyta frá gamalli vénju .og setja „danskinn" ekki í þau pláss, er þeir hafa haft, og.hefir ísJiemzkt veitingafólk orðið þess óspart vart, að sjálfstæðishugsun þess- ara íhaldisbrodda nær ekki svo langt, áð hún nái lengra en á hafina:rbakkann, eða svo að ís- lenizkt fólk eigi að gamga fyrir útlendu um þá vinmu, ier yfáanleg (er í þessum íslenzku skipum. ^1- haldssemim hefir komið fram á flestum þeim sviðum, sem hægt hefír wrið að koma henni .yið, við vimnuþiggjendur þessa fyrir- tækis, það er að segja;hima iágt laumuðu starfsmenm þess. Hér hefir íhaldið til skamms tíma t ó- hándrað getað skelt skoHeyrum við réttmætum umkvörtumum. Hér hefir það getað kömið |ár s'inni vel fyrir borð gegn þeim lágt laumuðu vinnamdi mönnum, sem hjá félag'nu hafa verið. uEnda hefir það líka óspart ausið ,til gæðimga sinna og glatt ýmsa þeirra með víndrykkju og óhófs- áti, siem skipstjóramir hafa svo mjög sýnt ratvísi sína, í .að bjóða til þeim mönoum, er ekki þurfa gjafa við og sjaldan eða aldrei flytja eða ferðast með skipum ^fé- lagsiins. En brytarnir eða félagið hefir svo fengið að borga. ,„ Hér hefir íhaldssemin verið í algieymimgi sínum gagnvart verkamönnum Eimskipafélags • Is- lands hvað veitingafólkið snertir. Oft óhæfilega langur vinmutímá og óreglulegur vðgna sællífis og heimtufrekju skipstjóranna. En laum þessa fólks hafa verið ,þau J'ægstu, sem hægt hefir verið að komast af með að gneiða, áuk ills aðbúnaðar, ófrjálsræðis og sjúk- dóma, siem nú ágerast óðum, að það taki í þessum skipum, ám þess að nokkuð hafi verið aðgert af, þessari íhaldssömu stjórn Eimskipafélags Islands í þau 20 ár, sem félagið hefir starfað. Emda er þess víst ekki að væmta, að það verði gert, nema réttsýrani og frjálsl'yndari menm en þeir sjálfstæðis- og Framsóknar-menn, sem mú stjórna Eimskipafélagi Is- lands, taki hér í taumania, Ég mum bráðlega sýna fram á hvað Eimskipafélag Islannds er og'hefir verið ÞJÓÐLEGT er um ráðningu starfsfólks er að ræða, Fri^geil^ Sig.w'&ssiom. — Tekjuhalli á pólska rikisbú- sikapmum fyrstu 9 mánuði ársins 1933 heftr, samkvæmí nýútkomn- um skýrslrim, orðið 34 milljó'mr zlöti, og ©r það 9 milljónum meira <m á sama tíma árið áður." 1 Póllandi ræður íhaldið lðgum og lö'fum. HANS FALLADA: Hvað nú ungi maður? l&lemkpijðing eftlr Magnús Ásgeirsson. Ágrip af þvl, sem A nndan er komiOt Pinneberg, ungur verzlunarmaður i smábæ í Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til lœknis, til pess að vita, hversu högum hennar s& komið og fá komið i veg fyrir afleiðiiiHar af samvistunum ef með purfi. Þau fá p r leiðinlegu 1 pplýsingar.að pau liafi kouiið of seint. Þaö verður úr, að Pinneberg stingur upp á pvi við Pússer að puu skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel Ijka, og Pinneberg veröur henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verka- mannafjölskyldu i Piatz. l>etta er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti páttur hefst á pví, að pau eru á „briiðkaups'erð" til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér ibúð. Þar á Pinneberg heima. Pússei t, kur eftir pví, að Pinneberg ae ir ser far um að leyna pvi að þau séu gift. Hún fær pað loksins upp úr honum, aö hleinholz, ka ij^maðurinn, sem hann vinnur hjá, vilji tyrir hvern mun láta hann kvænast Mariu dóttur sinni, til að losaa við hanu að heiman. Kleinholz sjálfur erdrykk- feldur og mislyndu og ktna hans mesía skass og dóttirin lika. Pinneb. óitast aö missa atvinnuna, ef pau komíst að kvonfangi hans. „Svo er það náttúrliega Schulz," heldur Emil áfram h'ægt og rólega, leims og hanm sé að þraiuthugisa málið, „en hann getur það ekki heldur. Hann verður að vera yið jarðarför einhvers ættingja sítns, siem hann gerir sér von um að erfa eitthvertílítilTæði left'ir. Þamgað verður hann að fara> eins og þér sjáið sjálfur, þyí að aannars hramsa hin skyldmienriim hvert tangur og tötur og Schulz fær ekkert" „Og skepman," hug&ar Pinmeberg, '„þetta hefir hann fundið upp til að breiða yfir kvemnastússiið." 1 ; En Kleimholz er ekki af baki dottinni „Og svo eriþað auðvitað ég sjálfur, Pinneber|g. Ég vildi svo sem gera þetta sjálfur, ég þykist iekki upp úr þess háttar vaximn, íeins og þér vitið — —" Pimmeberg flytir sér að. bera vitni um að húsbóndinn sé 'iekki þannig gerður. „En það er nú svona, Pinrieberg, að á morgun get ég það ekki, því á morgum1 verð ég að fara upfp í sveit og reyna að krækja mér í inokkrar piamtamir á ismára. Við höfum ekkeit selt það sem a'f er þessju ári, Og sunnudagamir eru einu' dagarmiir, siem hægt er að hitta bæmdurina beima:." Pimneberg kinkar kolli tiil samþykkis. „Em gæti Kube gamli ekkii gert þetta í þetta skifj'ti?" segii! Pimneberg og finst hann hafa dottið ofán á mesta snjallræði. En húsbómidinn er á öðíiu máli. „Kube gamli?" segir hann alveg þrumu lostinn. „Kube gamli hefir að vísu verið hér síðan í tið föð- ur miris sálaða, ien hanm hefir) aldrei fengið að snerta á lyklunum að fóðurgeymelulnni, hvað þá meira. Nei, Pinnieberg góður, þér eruð maðurimn, siem ég treysti. Þér verðið að sjá um ifóðrið á morgum." „Em ég get það bara alis ekki, KleinhoJz." .Hú'sbómdinm verður alveg grallaralaus,. „Segið þér að þér getið það ekki, þegasr ég er búirrn að segjt yður hvernig á öilú liggur og ®ýma yður fram á að þaið' leru al'lir við anlnað bundnir nema þér? Þér ætlist þó ekki ti;l að fég fari að þræia fyrir yður á morgr um, bara af þvi að einhverjir dutiungar eru í yður? ^Hvað ætuð þér þá að hafa fyrir stafni á morgun?" „Ég ætla — — ég verð — r— —" stamar Prmneberg. Hann veit ekki í fljótu bragði hverju hainn á að bera við sér till afsökunar1.' „Já, ei|nmitt! Þama sér maður! Ég get þó fjanda korninu ekki farið að eyðileggja fynir mér alla smáraverzlunina, bara af því að það befir dottið í yðlur að vdlfja ekki vimma á morgun. Látið nú eins og þér séuð með fulju viti, rnaðnr minni" „Eg er með ful'lu viti, en ég get þjetta bara ekki." Kleimholz kaupmaður ríls up/p úr sæti sínu, horfir hrygðaraug- um á bókarainn sinn og segir um leið og hanm þokast til dyr- amma aftur á bak: „Ég hafði búist við alt öðru af yður, Pinneiberg', — alt öðru." Og hawn skQlIir hurðinni á eftir sér. ' Pússer er, auðvitað á alveg sama máJi og maður hemmar og er bæði hrygg og nefð yfir því, hve félagar hains.komi óhéti'ðarliega fram við hamn. I hanis sporum sikyldi hún hafa leyst ,frá skjóð- uinni og sagt KleinhoJz, hverniig í öllu iá -með „jarðarförima,";, sem Schuiz þurfti að vera við. Þó félst hún á ,það að lokum, að' Hér með tilkýnnist að maðurinn minn, faðir og tengdafaðir okkar Þorleifur Árnason múrari, andaðist að heimili sinu Hringbraut 186, 22, p. m. Helga Helgadóttir. Árni Þorleifsson. Marta Þorleifsdóttir. Þorstina Árnadóttir. Quðríður Sigurðardóttir. Guðmundur Ouðmundsson. Verkamannafélagið Blíf i Hafnarfirði, heldur aðalfund sinn priðjudaginn 30, jan. kl, 8 y2 e. h. i Bæjaiþi gssalnum. Fundarefni: Venju- leg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Islemzk málverk margs konar og rammará Freyjagötn 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.