Alþýðublaðið - 23.01.1934, Side 2

Alþýðublaðið - 23.01.1934, Side 2
ÞRIÐJUDAGINN 23. JAN. 1934. ALÞÝÐUBLADIÐ Er starfsfólkið á skipnm Eimskipa- félagsins i bættn ? Eftlr Friðgeir Sigu ðsson bryta. Eimskipafélag Islands hefir oft ver.iö nefnt svo, og má það máske með sanni segja, að það sé rétt- neíni. Eimskipafélag Lslands hefir fná því það var sktofnað og tók til starfa, aukið framför þjóðarinnar 1 viðskiftalífiinu. Það hefir aukið og bætt samgöingurnar hröðum fietum við aðrar þjóðir. Flýtt fyrir að koma framleiðsluvörum la|nds- ins á erlienda markaði, auk þess sem það hefir gert hægara um aMa aðdrætti, og þar sem .þetta er þjóðareign, þá hefir hagun- inn beinMnis og óbeinlínjs verið hagur þjóðarhei 1 darininar. Og ef vel er að gætt mun það koma vfða fram í hinum miklu fram- förum síðustu áratuga. Er eitt sérstaklega, er vekun athygli, er um þetta er hugsað, að hér hafa myndast stéttir mainina, cem er bein aíleiðirg af Eiinskipa- féíagi fsilamds. Hér voru engir stýrimienn með svo köíluðú- meira prófi, að undanteknum örfáum möinnum, sem voru í siglingum á erliendum skipum. Vélstjórar með kunnáttu til meðferðar á jafinstórum gufuvélum voru ekki tií, og brytar, matsveinar né þjón- ar, sem gætu staðið fyrir veitiing- um á farþegaskipum, heldur ekki til. Nú eru til nógu margir færiir menn í þessar stöður, og víst fleiri ©n Eimskipafélag Islands og önnur álika íslienzk skip hafa þörf fyrir. Stýrimannaskólinn hefir verið endurbættur, vélstjóraskóli stofn- aður og nemendur þeirra svo íengið stöður í Eimskipafélags- skipunum. En veitingafólkinu hef- ir ekki verið sýndur sá sldlning- ut, að það það þyrfti lærdóms við fyrir íslenzkt fólk, heldur var lengi sú venja að nota útlendinga til þeirra starfa. Þó þetta hafi svo bneyzt á seinni árum, þá er það ekki fyrir þá sök, að skól- ar eða önnur slík þægindi fyrir landsmenn ráði þar um. Verður að þessu vdkið síðar í annani grein. 'i Um Eimskipafélagið hefir mikið verið skrifað — alt lof, sem hægt hefir verið að tína því til, og mætti eftir því dæma, að enginn lijóður sé á ráði þess. En þeir, sem hafa um það skrifað, hafa verið býsna ófróðir um ýmisliegt, Sem raunverulega á sér þar stað. En ef út af lofbrautinmi hefir brugðið, hefir það þótt ódrengi- legt, eða álitið að kyrt mætti iiggja, þó satt væri sagt. Ég minnist þiess, að grein kom;■ í Al- þýðublaðinu með fyrirsögninni: „Matgjafimar hal'da áfram“ fyrir 2 árum síðan. Var þar tlýst að- búnaði veitingafólksins og lítil- iiega minst framkomu yfimmnna á skipunum. Það, sem þar - er sagt, stenduT óhrakið enn. En vat- burðir þteir, er síðan hafa •• gerst einmátt á meðal þeirra manna, sem við íbúðir þær hafa, átt og eiga að búa, hafa verið það al- varlegir, að ég tel það .,skyldu mína að vekja athygli almennings á þvf, sem er að gerast, ef vera mætti að til séu þeir vmenn, se'm vilja afstýra þeim voða, sem.jfir vofir þeim, sem við þessar íbúðir eiga að búa, og þeim, ,sem ferð- ast með skipunum. Ég tel ,,þaö vera þess vert að athugað vsé, hvort einmitt þangað' sé ekki <að lieita að aðalástæðuinum til þess, að BERKLAVEIKIN er orðin fast- !ur sjúkdómur í skipshöfnunum á íslienzku farþegaskipunum. Ólík- ltegt þætti mér ekki, að sprötiffu, loftlausu, dimmu og mannmörgu klefaiinir veitingafólksiins í skip- unum væru gróðrarstöðvar slíkra sjúkdóma. Það hefir verið kvart- að yfir kostnaðarauka við að ,iag- fæxa sfíkt, og helzt talið vóþarft fyrir þetta fólk að kvarta, pi má þjóðin við því að gjalda.slíkt af- hnoð á mannslífum, ef hægt ,er úr að bæta? Líkumar eru miklar til þess, ,að þetta eigi mikinn þátt í-því mann- hruini, sem verið hefir síðastliðið U/s ár, og sjáanlegt er framundan að ekki sé öllu lokið venn. Sex starfsmienn félagsinis hafa dáið úr tæringu á U/s ,ári. Einn stýrimaður um fertugsaldur, sem var orðinn fulJtíða maður þegar hatnn kom um borð í þessi skip. En hinir fimm byrjuðu allir Jiar á aldrinnum 15—20 ára og hafa svo miestmiegnis verið þar eftir því sem heilsan befir leyft, ,f)ar til þeir hafa dáið á síðasta hálfu öðru ári á afdrinum 23—32 ára. Tvieir eða þrir eru nú undir lækn- ishendi og fleiri hafa þegarr Jeit- að lœknis við sáms konar , sjúk- dómi. Er því nokkuð að undra þótt fólki verði á að ,kalla þessi skip „FLJÓTANDI LIKKISTUR“? Verður þetta, burtséð frá mann- fallinu, drýgri hagnaður Eim- skipafélagi Islands í framtíðinni — ef farþegannir fara að Jjverfa frá því ráði að ferðastjmsð skip- um þess — en að bæta kjör þeirria starfsmainna, sem hjá því vinna, og um leið skipin,. þó það komi til með að kosta nokkur þúsuind krónur? Mætti t d. .spara 2—3 átveizlur við hver,n skip- istjóramna í eitt ár. Mun .kostnað- ur á bættum herbergjum starfs- fólksiins vera álíka og þær kosta félagið beint út. Hvað hefir Eimskipafélag ís- lamds gert til þess að ^afistýra þessum voða? Hvað hefir það gert fyrir þessa píslarvotta hvíta dauðanjs? Ekkert. Hér verður að gera gangskör að því vegna heilbrigði þeirra, seoi með skipunum ferðast og á þedm vinnna. Læknisskoðun á skipshöfnunum ætti t. d. að vfara fram, og að eins hraustir pnenn teknjr til starfa um borð, -e,n það gagnar ekki' fyr en búið <er að bæta úr þvi hönmuingar-moidbúa- ástandi, sem nú er Lþessum „mo- deme“ farþegaskipum. Þar sem stjórn Eimskipafélags íslands lætur sér í jafnléttu ,rúmi liggja um heilbrigði og velferð skipshafina sinna, þá verða aðrir að taka hé,r í taumana/ og afstýna þedm voða, sem viðskiftamöninum þess er stofnað í. Eins og kunnugt er, þá hefin stjónn Eimskipafélags Islands alia tíð verið skipuð íhaldsmöinnum að mestu. Enida ber,a skip þess það með sér. Framfarir eru yengar 1 þau 20 ár, sem félagið hefir starfað, á skipunum sjálfum, hvað aukiinn aðbúnað farþega snertir, og því síður að • bústaðir vei.i gafólksins taki f am í nokkr.u fbúðum þess fólks á 40 ára göml- um erleindum skipum, nema síður sé. Þiessum íhaldssömu stjóroend- um hefir verið það mjög, örðugt að brieyta frá gamalli vénju -og setja „danskinn" ekki í þau pláss, er þeir hafa haft, og,hefir íslenzkt veitiingafólk orðið þess ósparf vart, að sjálfstæðishugsun þess- ara íhaldisbrodda nær ekki svo langt, að hún nái lengra en á hafnarbakkann, eða svo að ís- ltenzkt fólk eigi að ganga fyrir útlendiu um þá vinnu, er yfáanleg (er í þessum ísleinzku skipum. ,1- haldssemin hefir kornið fram á flestum þeim sviðum, sem hægt hefir verið að koma henni .við, við vinnuþiggjendur þessa fyrir- tækis, það er að segja (hiina lágt launuðu starfsmenn þess. Hér hefir íhaldið tjl skamms tímajó- hindrað getað skielt skolieyrom við réttmætum umkvöríunum. Hér befir það getað komið ,ár siinni vel fyrir borð gegn þeim lágt lauinuðu vinnandi mönnum, sem hjá félagiinu hafa verið. LEnda hefir það líka óspart ausið ,til gæðinga sinna og glatt ýmsa þeirra með víndrykkju og óhófs- áti, sem skipstjóraroir hafa svo mjög sýnt ratvísi sínia, í að bjóða til þeim mönnum, er ekki þurfa gjafa við og sjaldan eða aldnei flytja eða ferðast með skipum ,fé- lagsins. En brytaroir eða félagið hefir svo fengið að bonga. Hér befir íhaldssemin verið í algieymingi sínum gagnvart verkamöinnum Eimskipafélags ■ Is- lands hvað veitingafólkið snertir. Oft óhæfiiega langur vinnutítaá og óreglulegur végna sællífis og heimtufnekju skipstjóranna. En laum þessa fólks hafa verið ,þau lægstu, siem hægt hefir verið að komast af með að gneiða, ,auk ills aðbúinaðar, ófrjálsræðis og sjúk- dóma, sem nú ágenast óðum, að það taki í þessum skipum, án þess að nokkuð hafi verið aðgert af, þessari íhaldssömu stjórn Eimskipafélags íslands í þau 20 ár, sem félagið befir starfað. Bnda er þess víst ekki að vænta, áð það verði gert, mema réttsýnini og frjáJsJýndari menn en þeir sjálfstæðis- og Framsóknar-mtenn, ,sem nú stjórna Eimskipafélagi Is- lands, taki hér í taum(ania„ Ég miuin bráðlega sýna íram á hvað Eimskipafélag IsJánnds er og hiefir verið ÞJÓÐLEGT er um ráðningu starfsfólks er að ræða. Friðgeir Sigirrðssori. — Ttekjuhalli á pólska ríkisbú- skapnum fyrstu 9 mánuði ársins 1933 befir, samkvæmí nýútkonm- urn skýrshxm, orðið 34 milljómr zlbti, og er það 9 milljónum tmeira ien á sama tíma árið áður. 1 PólJandi ræður íhaldið löguni og lofum. HANS FALLADA: Hvað nú ungi maður? lslenzk pjjðing eftir Magnús Ásgeirsson. Ágrip al þvf, sem & nndan er homiðt Pinneberg, ungur verzlunamiaÖur í smábæ í Þýzkalandí, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með þurfi. t»au fá þ r leiðinlegu » pplýsingar,að pau liafi komið of seint. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp á þvi við Pússer að þau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel Uka, og Pinneberg veröur henni samferða lieim til fólksins hennar, fátækrar verka- mannafjölskyldu í Píatz. Þetta er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti þáttur hefst á því, að þau eru á „brúðkaups'erð" til Ducherov, þar sem pau hafa leigt sér íbúð. Þará Pinneberg heima. Pú.ýsöi t kur e>tir því, að Pinneberg ue ir ser far um að leyna því að þau séu gift. Ilún fær pað loksins upp úr honum, að k leinholz, ka ipmaðurinn, sem hann vinuur hjá, vilji tyrir hvern mun láta hann kvænast Maríu dóttur sinni, til að losua við hana að heiman. Kleinholz sjálfur erdrykk- feldur og míslyndu og ki.na hans mesta skass og dóttirin lika. Pinneb. óitast að missa atvinnuna, ef þati komist að kvonfangi hans. „Svo ©r það ináttúrliega Schulz,“ heldur Emil áfram hægt og rólega, teiins og hann sé að þrauthugsa málið, „en hann getur það ekki heldur. Han;n verður að vera við jarðarför einhvers ættingja sílns, siem harm gerir sér von um arð lerfa eitthvert flítilræði eft'ir. Þangáð verðuri hann að fara, einis og þér sjáið sjálfur, þyí að aannars hramsa hin skyldmennih hvert tangur og tötur og Schulz fær ekkert“ „Og skiepnan," hugsar Pinnieherg, „þetta hefir hann fundið upp til að bneiða yfir kveniiiastússið.“ ! > Bn Kleinholz er ekki af baki dottinn. „Og svo eriþað auðvitað ég sjálfur, Pininieberig. Ég vildi svo sem gera þetta sjálfur, ég þykist iekki upp úr þess háttiair vaxinn, ieins og þér vitið —- Pinneberg flýtir sér að bera vitni um að húsbóndinn sé 'iekki þannig geröur. „En það ier nú svona, Pinheberg, að á morgun get ég það ekki, því á morgun verð ég að fara up»p í sveit og reyna að krækja mér í nokkrar pantanir á smáxa. Við höfum ekkeit selt það Siem af er þessiu ári, ög sunnudagamir eru einu dagarnir, sem hægt er að hitta bænduitna heima.“ Pinnieberg kinkar koili tiil samþykkis. „En gæti Kube gamli ekki gert þetta í þetta skiífti?“ segir' Pinnieberg og finst hann hafa dottið o-fan á miesta snjallræði. En húsbónidinn er á öörju máli. „Kube gamli?“ segir hann alveg þrumu lostinn,. „Kube gamli hefir að vísu vexið hér síðán I fíð föð- ur milns sálaða, ien hanjn befir aldrei fengið að snerta á lyklunum að fóðurgeymjslunni, hvað þá meira. Nei, Pinnieberg góður, þér ©ruð maðurfnn, sem ég tneysti. Þér verðið að sjá um .fóðrið á morguin." „Bn ég get það bara al'Is ekki, Klei'nholz." .Húsbóndinn verður alveg grallaralaus. „Segið þér að þér getið það ekki, þegar ég er búiínni að segji yður hvernig ,i öilu liggur og sýna yður fram á að þaöi ieru ailir við anjraað bundnir nema þér? Þér ætiist þó ekki tá;l að feg fari að þræla fyrir yður á morg- uin, bara af því áð einhverjir dutlungar eru í yður? iHvað ætíið þér þá að hafa fyrir stafni á morgun ?“ „Ég ætla--------ég verð — -----------“ stamar Pinnieberg. Hann veit ekki í fljótu bragði hverju hainn á að bera við sér tij afsökunai1.' „Já, ei|nmitt! Þarnia sér maður! Ég get þó fjanda kornánu ekk-i farið að eyðiteggja fyrir mér a.lla smáraverztunina, bara af því að það hefir dottið í yð;ur að vjJja ekki viinna á morgun. Látið nú eiins og þér séuð mieð fullu viti, inaður minn.“ „Ég er með fullu viti, en ég get jjetta bara ekki.“ Klieiinholz kaupmiaður ríls up/p úr sæti sínu, horfir hrygðaraug- um á bókarainn siinn og segir um lieið og hann þokast tii dyr- anna áftur á bak: „Ég hafði búist við alt öðru af yður, Pinneberg. — ajt öðru.“ Og hanin skgllir hurðinni á eftir sér. Pússer er auðvitað á alveg sama máli og maður hejnnar og er bæði hrygg og reið yfir því, hve félagar h'ans .komi óhéáðarltega frarn við hann,. 1 hanis sporum skyldi hún hafa leyst ,frá skjóð- uinni og sa,gt KleinhoJz, hvemáig í öllu Já -með „jarðarfö|inla;“j, sem Schulz þurfti að vara við. Þó félst hún á ,það að lokum, að Hér með tilkýnnist að maðurinn minn, faðir og tengdafaðir okkar Þorleifur Árnason múrari, andaðist að heimili sinu Hringbraut 186, 22, þ. m. Helga Helgadóttir. Árni Þorleifsson. Marta Þorleifsdóttir. Þorstina Árnadóttir. Guðríður Sigurðardóttir. Guðmundur Guðmundsson. Verkamannafélagið fllíf i Hafnarfirði, heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 30, jan. kl. 8 V2 e. h. í Bæja'þi gssalnum. Fundarefni: Venju- leg aðalfundarstörf. STJÓRNIN* Isleuzk

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.