Alþýðublaðið - 23.01.1934, Page 3

Alþýðublaðið - 23.01.1934, Page 3
ÞRIÐJUDAGINM 23. JAN. 1934. 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ OperettosýlitMg, Meyjjaskemman Viðtal við Ragnar R. Kvaran* j I l# I muini hún varpa ijóma á þiessa ALÞÝÐUBLAÐIÐ BAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK JRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEÍ.VIARSSON Ritstjórn og afgreiösla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiöjan. Ritstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Bátar i Sandgorði hafa nú róið 3—4 róðra en fiskað rnisjafnt. Afli hefiir venið frá 2000 til 9500 kílógrömm. Afl- iinn hefir verið &eidur í togara, siem iegið hafa úti fyrir Sand- ger'ði undánfarið og tekið' afiann jafnótt og fiskaðist. Ver tók þar næstum fullan farm og Hilmir og Amdri tóku þar talsverðan fisk. — Nú eru þegar komnnir um 20 bátar tii sjóró'ðra í Sandgerði, og er von á 20 til viðbótar, svo- að búist er við áð um 40 'bátar* stuindi þaðan veiöar i vetur. — Útgerð verður því mun meiri nú en í fyma. Þá stunduðu um 30 bátar veiðar í Sandgerði. í Sandgerði voru miiklar fTamkvæmdir á ár- inu sem leið. — Báðar bryggjurn- ar voru lengdar, og 2 stór fisk- hús voru reist, annað úr timbri en hitt úr stieim og timbri, 50 metra iangt og 14 metra breitt. Félögiin hlutafélagið Sandgerði og Haraldur Böðvarsson & Co. hafa hruindið mannvirkjum þessum í framkvæmd. Þá hefir Haraldur Böðvarsson & Co. iátið reisa frystíhús í Sandgerði. Hús þetta er mikið og vandað með nýtizku vélum. Loks hafa verið reist í Sandgerði 3 ný íbúðarhús á ár- inu áem leið. — í Keflavik voru róinir tveir róðrar í vik- 4nnj siem ieið. Afli var tnegur, 2500 til 3500 kg., eða á flesta báta um 3000 kg. Flestir bátar í Keflavík eru nú að búast til veiða eða eru þegar byrjaðir róðpa. Frá Keflavík ganga nú 22 bátar, þar af eipn bátur úr Ytri Njarðvíik, og er það sama og síð- ast iiðið ár. —- Auk þessa er útgerð í Iinnri Njarðvík, en ekki er vitað hve mikil hún verður. í fyrna gengu 5 bátar þaðan. — Byggingar voru talsverðar í Keflavík á síðast liðnu ári, bæði, fiskhús og -íbúðarhús, og báta- bryggju lét Magnús Ólafsson í Ytri Njarðvík gera þar í sumar siem lieið. — Hópur af þýzikum Gyðing- um, sem flæmst hafa þaðan úr iandi, lagði af stað frá Piarís í gær áleiðis til Paliestifnu til þess, að atunda þar landbúnaðarvinnu. Þau skemtiiegu tíðiindi hafa flogið hér um borgina undanfarna daga, að nú sé á döfinmi sýning hér í Reykjavík á hinnini áíkunnu operettu „Das Diieimederlhaus", sem að þessu sinni vefður nefnd „Meyjaskiemman", undir stjórn Ragnars E. Kvaran og dr. Frarnz Mixa. Það mun hafa komið tii orða áður, að reyna að sýnia op- erettu eða jafnvel operu hér í höfuðstaðnnum, ien ekki orðið úr af ýmsum gildum ástæðum. Þetta, sem nú er um að ræða, má tieljast svo mikil og merkileg tilraun, séð bæði frá sjónarmiði hljómlistar og leiklistar, að ég gat ekki stilt mig um að forvito- ast um ýms atriði í undirbúningi þessa fyrirtækis, svo að bæjar- búar mættu nolckuð um það vita. — Ég snéri mér því tii Ragnars E. Kvaram og hitti hann. nýkomr inn af langri æfingu, enn þá raul- andi eitt af hinum undrafögru lögum úr leiknum. jlagmr E. Kvamn. „Schuberts-músíkin hljómar enn iþá í eyrum yðar,“ seg ég við leik- stjórainni. „Já,“ svarar hann og hlær við. .„Músíkinj í þessum lieik er yn-dis- leg, — full af lífsglieði og æsku- gáska, sem gerir lundina létta, sem sízt er vanpörf á þessum dimmu skammdegisdögum." „Hvernig atvikaðist það, að þér tókuði það að yður að stjórna, þessum leik?“ spyr ég. „Ég hefi ætíð umnað leiklist og ekki síður hljómlist,“ siegir Kvar- an. „Þegar svo hljómsveitarstjór- inn bauð mér hlutverk og leik- stjórn við þiessa sýningu, stóðst ég ekki mátið. Eiinkum þar sem mér var kunnugt um, að hinn ágæti listamaður Franz Mixa æti- aði að stjórna Hljóimsveit Reykjavíkur, sem aðstdðar við sýniingu'na. Mér þótti líka æskilegt að vera mieð í þeissari tilraun tii aukiinmiar fjblbrjeyftni í leiksýning- um höfuÖstaða:riins.“ „Já, þér eruð gamalkuninur sem lieikari. Hvað eru helztu leikhlut- verk yðar hér í Reykj,avík?“ sp)yr ég. „Ég lék ýmisleg hlutverk, smá og stór,“ segir Kvaran,. „Einkum man ég efti,r Oisvald í Aftuigöng- uinum eftir Ihsen, Eysteini í Lén- harði fógeta, Arnesi í Fjalla-Ey- viindi, Ernest Mc. intyiie í Vér morðimgjar.“ „Og í Amieríku lékuð þér Galdra-Loft, Hallisteim; í Halisteim og Dórn, Scmbby í Á útleið. Vest- anblöðin herma, að leikur ykkar hjónanna hafi verið frábær í Galdxa-Lofti,“ bæti ég við. „Það hefði verið gaman að sjá ykkur í honum hér.“ „Það hefir nú sjálfsagt verið oflof," segir Ragnar. „En við höfð- um mikla ánægju af þeim hlut- verkum, eims og raunar öllum þeim hlutverkum, sem við lékum í Ameríku.“ „Svo við snúum okkur nú aftur að opierettunni. Verður stór hljóm- sveit notuð við sýninguna?" spyr ég- „í henni munu verða um 20 majnms," segir Kvaran. Dr. Franz Mkxa■ „Nú, og Inerjir leika svo aðal- hlutverkin?" „Jóhanna Jóhannsdóttir söng- lcona leikur Hönnu. Nína Sveinsd. Grisi, Elíin Júlíusd. Hildu, Sal- björg Thoriacius Heiðu og Lára Jónsdóttir frú Tschöll. „En hverjir fara með lcarl- maninahiutverkin ?“ „Kristjáin Kristjánsson söngvari leikur hiin,n fræga Schubert. Gest- ur Pálssom Tschöll, og ég tók mér þannn vanda á hendur að fara með lilutverk Schobers.“- „Fleira söngfólk hlýtur að vera þanna,“ skýt ég inin í. „Auðvitað," svarar Kvarain, „t. d. er Erlingur ólafsson í hlut- verki Schwinds, Sigurður Markan Vogi o,g Gunnar Mullier Kupel- wieser. Hirnn góðkunni gaman- vísnasöngvari Óskar Guðnason er í smáhlutverki, svo og Gunnar Guðmuindsson, Þorv. Guðmundss. Alda Möllier og Jóin Leós. „Fiinist yður þetta eklci allmilrið fænst í fang?“ spyr ég. ' „Jú, mér dylst það ekki,“ segir Kvaran, „þvi örðugleikarnir hafa verið miklir. En dugnaður Ragn- ars Jómssonar formanns hljóm- sveitariminar er frábær, og sam- vmnulipurð mieðleikenida minna gerir alt auðveldara. Þeir hafa sýnt milcla ástundun., sem ber þess ótvíræðann vott, að þeir skilja þær kröfur, sem áhorfend- ur hljóta að gera til þeirra,. Og síðast iniefni ég það, sem að mím- um dómi er þarna aðaliatriðið, sem sé hljómsveitin sjálf, sem er stjómað af dr. Franz Mixa,. Ég efaist ekki um, að í hans slyngu og 'nákvæmu iistamannshöndum sýningu.“ „Réðuð þér hlutverkaskipun ?“ spyr ég. „Nei,“ svarar Kvaran. „Þegai' ég réðist ab þessari sýningu, hafði verið skipað í hlutvexik, og annar undirbúningur hafin,n.“ „Hverjum hefir svo verið trú- að fyrir því vandasama verki, að snúa loperettunni á ísienzka tungu," spyr ég, „og hvaðan, eru; búmingar og ieiktjöld?" „Bjöm Franzson hefir þýtt leik- ritið, bæði óbumdið mál og ljóð, og má óhætt segja, að hann hafi gert því góð skil,“ segir Kvaranj: „Leiktjöldin mála þeir Lárus Ing- Jóhmna Jóhcmmdóittr. óifsson og Bjarni Bjömsson, og alla búninga .við leiksins hæfi. fá- um við að láni frá lcgl. leikhús- i,nu f Kaupmannahöfn; eru þeir hiinir íegunstu." „Piinist yður að hljómlistarlffi bæjariins hafi farið mikið fram á síðasta áratug?“ „Mjög mik:ið,“ svarar leikstjór- inn, „hér eru margar ágætar söngraddir, og margir góðir hijóð- færaleikarar virðast vera aðvaxa upp hér.“ „Hvenær má svo búast við frumsýningunni ?“ „Að öllu sjálfráðu um næstu máinaðamót," er svarið. Eftir að hafa nájð í þessar upp- iýsingar um þessa fyrstu oper- ettusýningu hér í Reykjavík, kveð ég lieikstjórann. — Tilraun þessa má tvímæialaust telja þess virði, að henml sé mikill gaumur gefinm af öllum þiedm hér í Reykjavík- urbæ, sem unna fögrum listum. — Eii þó að það komi ekki beint þessu máli við, þá er ilt til þiess að vita, að mieð öliu því leik- endahraki, sem Leikfélag Reykja- víkur er nú í, skuli félaginu elcki hafa auðimast að hafa samvinmu við þamn góðkunna leikara og mentamanin Ragnar E. Kvaran. T. d. hefði það mátt virðast eðli- liegt, að kapp yrði lagt á áð fá harnin til þess að leika Galdra- Loft, þar sem hann fyrir slcemstu hafði leikið það hlutverk mieð prýði,. En ef til vill hefir staðið hér á eiins og stundum áður í þessum félagsskap, að inauðsyn hefir þótt bera til að hlaða undir eiinhvern af -einhverri vissri ætt, — hvað sem getunni leið? — Hvað sjáifri listiinni skín gott af sliku er aftur ainnað mál. — Eftir að hafa kyinst að mioldcTu undirbúningi þessarar sýningar, er það spá míin, að margir Reykvíkimgar vilji sjá „Meyjaslcemmuna". Har. Björm&on. v Tllkynninq frá „Strætisvagnar Reykjavíkor ht.“ Frá og með deginnm i dag hefjast ferðir tii og frá Skerjafirði ð 15 mínútna fresti frá kl. 12 á hádegi. Verður pvi framvegis siðasta ferð pangað kl. 11SA fró Lækjargötu. Verkamannafðt. Kaupnm oamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Simi 3024. Trúlof unar hrinj! ar alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. Gúmmisnða. Soðið í bila- gúmmí, Nýjar vélar, vönduð vinna. Gúmmivinnustofa Reykjavikur á Laugavegi 76. HafMfirðingarl Byrja hannyrða-kenzlu næstu daga, Sigriður Árnadóttir Reykjavikur- vegi 8. Alpýðablaðið fæst á þessum stöðum: Austarbænnm: Alþýðubrauðgerðinni Lauga- vegi 61, Miðbænam: Tóbaksbúðin á Hótel Borg Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubilastöðinni. Tóbaksbúðinni í Eimskipa- félagshúsinu, Vesturbænnm:. Konfektsgerðinni Fjólu, Vest- urgötu 29. Mjólkurbúðinni Ránargötu 15.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.