Alþýðublaðið - 23.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.01.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 23. JAN. 1934. Kaupsýslumenn! AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLADINU ALÞÝÐ - nm -*~| - ] TTl H ¦ ^H^ '**V,gií sá8S ..•". ,,....,,,., *':v.<* ¦ PRIÐJUDAGINN 23. JAN. 1934. EYKJAVÍKURFRÉTTIR Lesendur! SKIFTIÐ VIÐ ÞÁ SEM AUGLÝSA í , ALÞÝÐUBLAÐINU GaralaBíé „Eins og M vilí að ég sé". Áhritamikil og efnisiik tal- mynd I 8 páttum samkvæm leik iti eftir Luigi Pirandello Aðalhlutverk leika: Oreta Garbo. Erieh Ten Stroheim, Melwyn Douglas. Börn fá ekfel aogang Moliere á Aknieyri Leikfélag Akureyrar hefir nú undanfarið verið að sýna Æfin- týri á gönguför við ágæta að- sóíkiri og það æm eiun betra er —¦ við góðan orðstýr — uindir stjónn Ág. Kvarans, og rnieð Jön Norðfjörð í hlutverki Skrifta- Haœ. Nu æ'ftr félagið af kappi Imynduinarveikina eftir Moliere. Hefir Fneymóður málari tekið að sér veg og vanda af sýningu þessari, — þó með leikstjóm Ágústs Kvarains, því Har. Björns- soai, sem setti leikinn upp á leik- svið, síðast er hann var sýndur hér, — og siem leifcur nú ekki imeð Leikfélagi Reykjavíkur, — gat ékki komið því við að fara ihorðuii Friðfiwnur Guðjónsson, — sem nú leikur heldur ekki með Leikfélaginu hér, — hefir^verið fengijnn til að leika aðalhlutverkið Argan, — sem að ailna dómi mun vera eitt hains allra bezta hlut- verik. Dóna Haraldsdóttir er og ráðin til að leika á Ákureyri sama hlutverkið og hún lék hér — Lousion. Fóru þau norður rmeð Dettifossi á sunnudagskvöidið. — Búist er við, að frumsýining veíði á leá'taum um næstu mánaða-. naót „Gullfoss" fer á fimtudagskvöld kl. 8 um Vestmannaeýiar beint til Kaupmannahafnar, Faiseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. Songmenn. Nokkrir ungir söngmenn geta komist að i karlakóiið „Kátir iélagaií4. Mætið til viðtals í Fiskifélagshúsinu við Ingólfsstræti miðviku- daginn 24. þ. m. kl. 8 síðd- Nánari. uppl. í sima 2342. Hrakningar Síðast láðinn laugardag sóttu Flateyingar á Sk'jálfanda lækni til Húsavíkur, og lögðu þeir af stað kl. 5 síðdegis á opnum vél- báti, en veður var ískyggilegt. — Þegar komið var í miðjan Flóamn hvessti skyndilega af suðri, og töldu sjómenn á Húsa- vík, að báturanm myndi aldriei ná Jandi í þvílíku veðri, enda komu ergar fregirir úr F-aíey það kvöld. —'Bátuitan komst þó undir Flat- ey um 7-leytið um kvöldið, en landtaka var ófæ'r, og var bátiír- inn að velkjast^ á Flateyjarsumdi og verjast áföilum 4Va klst.'Siot- aði þá lítið eitt, og með hjálp 20. sjómanna úr Flatey tókst bát og möinnum að komaist í lland, FO. mÆL TIÍN D í RSZiSl i LKYHH m'^fí ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur i kvöld kL 8. Stórfrjæðsiuistjórj flytur eríindi. Félagar fjölmienni. IÞAKA annað kvöld kí. 8V2. Kom- ið öll. Veðrið. Friost í Reykjavík 6 stig. Djúp lægð og illviðri um 1500 km. suð- vesrur af Reykjanesi á hreyfingu vestur eftir. Útlit: Norðan kaldi í dag, en vaxandi norðaustan átt í nótt. Orkomulaust. Isfiskssala. 1 gær seldu í Grimsby: Wal- pole 2900 körfur fyrir 2355 ster- .Iiingspund, Maí 1700 körfur fyrir 1428 sterliingspund, Þórólfur 1601 kít fyrir 2796 stpd. Að gefau tilefoi skal það tekið fram, að ritstjórn blaðsins setti titilinn „stórtempJ' ar" aftan við nafn Sigfúsar Sig- urhjartarsionar við grein hans í iaugardagsblaðiinu. Póstferð til Eaglands. Togardtnn „Giliir" fer til Éng- tends í kvöld. Tekur póst. í Sfcerjafjörð tfara strætisvagnair framvegis á hverjum 15 minútum frá kl. 12 á hád. til kl. 11V2 að kvöldi. Bn áður til kl. II1/2 að kvöídi. En áður hafa ferðinnar að eins verið á hverjum háif tíma. Er þessi bœyt- I BAG Kl. 8, Háskölafyrir'.estur Bois- sen, sendikennara. Næturlæknir er í nott Bierg- sveinn Ólafsson, Suðurgötu 4, ;sími 3677. NæturvörðuT e? í |n|óítjt í Lauga- vegs- og Ingólfs- Apóteki. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnif'. Kl. 19: Tóinieikar. Kl. 19,10: Veð- urfuegnir. Kl. 19,20: Tilkynningar. Tóraleikar. Kl. 19,30: Erindi Iðn- '|ambandsáns: Um steinsteypu, III. (Steánn Steinssen verkfræðingur). KH. 19,55: Auglýsingar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Um leiklist (Haraldur Björnisision). Kl. 21,05: Tónlieiikar.: Gello-sóló (Þór- halilur Árnason). Grammóf ónn: Haydn: Symphonia nr. 2 í D- dúr. — Danzlög. ing til mikils hægðarauka fynir þá, sem heima eiga; í Skerjafirði. Frá skattstofunni.' Þeir, sem ætia sér að njóta að- stoðar á skattstofunmi við að út- fyl'la framtalsskýrslur s5nar til-- tekju- og lei'gnar-skatts, ættu að smia sér þangað sem fyrst. Að- stoðin er veitt kl. 1—4 e. h. Á- ríðandd er, að menn geti þá gefið mákvæmar upplýsingar um tekj- ur stoac og frádrátt, t. d. út- gjöld við hús (skatta, viðhald) o. s. frv. Munið að framtöl eiga að vera komin fyrir 1., febrúar. Vélbáturfnn „Hugilnin" í Vogum slitnaði upp i gærdag og rak til hafs. Fóru siip að leita hans og fann líruu- veiðariinn ólafur Bjarnason bátinn i gærdag seint, í Hvalfirði. Hðfniu Margir vélbátar fóru á veiðar í gærkveldi. — Tvö þýzk fisktökuskip komu hingáð í morgum- Þýzkur togari og belg- iskur komu hingað í morgun. Gyllir bíður hér eftir bátafiski, en fer í kvöld til Englands. Verkamannatélagið Hlif 1 Hafnarfirði heldur aðalfund sinn 30. þessa mánaðaT. ,Kátir félagar" . heitiT nýstofnaður kariakór, Isiem augiýisir í blaðjiw í dag eftár nokkrum ungum söngmönnum,. TlMAilT S.U.J. flytur greinar um: Þjóðfélagsmál. Stjórnmál. Menningartnáf. Gerist kaupeudur þegar í dag. Kyndill kem- ur út ársfjórðungslega og kostar 3 kr. áári. Skipafráttir .Gullfoss kom til Isafjarðar í gærkveldi. Goðafoss er í' Ham- borg. Brúarfoiss er í Þórshöfn á Langanesi. Dettifoss er á Isafir.ði. Lagarfoss er í Lieth. Selfoss er á lieið til landsins. Islandið kem- ur 'til Kaupmannahafn,ar í_ dag. Esja fór'í gærkvöldi frá Akur- eyri austur um land. Stjórnarkosning stendur yfir í Sjómannafélaginu og fer nú að verða hver síðastur fyrir félagana að neyta kosninga- réttar síns, þar sem kosningunnj verður lokið eftiT nokkra daga- Sjómannafélag Hafnarf]arðar x ' hieldur aðalfund annað kvöld 'kL 8V2 í bæjaTþingsalnum. Nýia Bíó: Verjajndi **** r Khinna "- T&m; CBKS ákærðu lf 1 Ú AÐALHLUTVERKIN LEIKA EDMUND LOWE EVELYN BRENT CONSTANCE GUHHIN6S Börafá ekki aðgang, H ínnyrðakenslu byrjar á næstunni frú Sigr. Árnadóttir, Reykjavíkurveg 8 í Hafnarfirði. ' Siómannafélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund miðvikudaginn 24. jan, í bæjatþingssalnum og hefst klukkan 8V* eftir hádegi. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Linubátakjörin. Fleiri Hiál, er upp verða borin, Félagsmenn eru ámintir um að fjölmenna. Stjórnin. Beztn eigarettHrnnr f 20 stk. pSkknnt, sem kosta kr. 1,10, ern Coiri m a n d er Virginia Westminster cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt i heildsölu hjá Tóbakseinkasölu rikisins. Búnar til af Westminster Tobacco Company Ltd., London. Nýja efnaiangin Gannar Gunnarsson, Reykjavík, Litun, hraðpressan, hattapressun, kemisk fata- og skinn- vöru-hreinsun. AfgreiOsla og hraðpressun Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstíg). Verksmiðjan Baldursgötu 20. >v SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Sími 4256. Afgreiðsla í Hdfnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2. Sími 9291. Ef þér purfið að láta g'ufuhreinsa, hraðpressa, lita eða i<emiskt hreinsa fatnað yðar eða annað. pá getið pér verið fullviss um, að pér fáið pað hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur. Munið, að sérstök biðstofa er fyrii pá, er biða, meðan föt peirra eða Sækjum. hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sendum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.