Alþýðublaðið - 23.01.1934, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 23.01.1934, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAGINN 23. JAN. 1934. Kaupsýslumenn! AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐU BL AÐINU ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGINN 23. JAN. 1934. EEYKJ A VIKURFRÉTTIR ;[-Fl ~~j ' i. ""T-’i 'TTj '1 ' a -------------- Lesendur! SKIFTIÐ VIÐ ÞÁ SEM AUGLÝSA í ALÞÝÐUBLAÐINU Gamla Bfié „Eins og j)ú viií að ég sé“. Áhrifamikil og efnisiik tal- mynd í 8 páttum samkvæm leik iti eftir Luigi Pirandello Aðalhlutverk ieika: Greta Garbo. Erich von Strohelm, Melwjrn Douglas. Bðrn fá ekkl aðoang B Moliere á Akuieyri Leikfélag Akureyrar hefir nú undanfarið viexið að sýna Æfin- týri á g&nguför við ágæta að- sókm og það sem enn betra er — við góðan orðstýr — uindir stjórn Ag. Kvarans, og með Jón Norðfjörð í hlutverki Skrifta- Hans.. Nú æfir félagið af kappi iTnyndunarveikina eftir Moliere. Hefir Freymööur málari tekið að sér veg og vanda af sýningu þessari, — þó með leikstjórn Ágústs Kvarains, því Har. Bjönns- son, sem setti leikinn upp á Leik- svið, síðast er hanin var sýnduT hér, — og sem LeLkur inú ekki með LeLkfélagi Reykjavíkur, — gat ekki komið því við að fara norður. Friðfinnur Guðjónsson, — sem mú leikur heldur ekki með LeLkfélaginu hér, — hefir ^ veriö Senginn til að Leika aðalhlutverkið Argan, — sem að allna dómi mun vera eitt hans allra bezta hlut- veik. Dóra Haraldsdóttir ier og ráðin til að leika á Akuneyri sama hlútverkið og hún lék hér — Lousion. Fóru þau norður með Dettifossi á sunnudagskvöldiðw — Búist er við, að frumsýning vefði á LeLkinum um næstu mánaða%. tnót „GuIIfoss“ fer á fimtudagskvöld kl. 8 um Vestmannaeyjar beint til Kaupmannahafnar, Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. Sðngmenn. Nokkrir ungir söngmenn geta komist að i karlakóiið „Kátir félagar“. Mætið til viðtals í Fiskifélagshúsinu við Ingólfsstræti miðviku- daginn 24. þ. m. kl. 8 siðd- Nánari uppl. í sima 2342. Hrakoingai1 Síðast Liðinn Jaugardag sóttu Flateyiingar á Skjálfanda, lækni til Húsavíikur, og lögðu þeir af stað kl. 5 síðdegis á opinum vél- báti, ©n veður var ískyggilegt. — Þegar komið var í miðjan Flóarm hvessti skyndiiiega af suðni, og töldu sjómertn á Húsa- vlk, að báturinn myndi aldrei ná landi í þvílíku veðri, enda komu ergar fregrir úr F’aíey það kvöld. — BátunLmr komst þó undir Flat- ey um 7-leytið um kvöldið, en landtaka vax ófæ’r, og var bátu'r- i;nn að vel-kjast á FLateyjarsundi og verjast áföllum 41/2 klst. Siot- aði þá lítið eitt, og með hjálp '20 sjómarana úr Flatey tókst bát og möinnum að komast í llaind. FO. T Lí N D í RV*/T I LKVTíH ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld kil. 8. Stórfræðisiuistjóri flytur erfndi. Félagar fjölmenni. ÍÞAKA annað kvöld ki. 8V2. Kom- ið ölí. Veðrið. Frosf i Reykjavík 6 st:g. Djúp Lægð og illviðri um 1500 km. suð- vestur af Reykjanesi á hneyfingu vestur eftir. Otlit: Norðan kaldi í dag, en vaxandi norðaustan átt í nótt. OrkomuLaust. tsflskssala. I gær seldu í Grimsby: Wal- pole 2900 körfur fyrir 2355 ster- löngspund, Maí 1700 körfur fyrir 1428 sterliingspund, Þórólfur 1601 kít fyrir 2796 stpd. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að ritstjóm blaðsins setti titilinn „stórtempk ar“ aftan við nafn Sigfúsar Sig- urhjartarsonar við grein hans í laugardagsblaðíinu. Póstferð til Englands. Togaiúmn „Gillir“ fer til Eng- lands í kvöld. Tekur póst. t Skerjaljörð fara strætisvagnar framvegis á hverjum 15 minútum frá kl. 12 á hád. til kl. IIV2 að kvöldi. En áður til kl. IO/2 að kvöldi. En áður hafa ferðdmar að eins verið á hverjum hálf tíma. Er þessi breyt- I DAG Kl. 8 Háskólafyrirliestur Bois- sen, sendikennara. Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn Ólafsson, Suðurgötu 4, sími 3677. Næturvörður ;ejr í iníóítjt í Lauga- vegs- og Ingólfs- Apóteki. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfreginir. Kl. 19,20: Tilkynningar. Tónleikar. Kl. 19,30: Erindi Iðn- ^ambaindsáns: Um steinsteypu, III. (Stedinn Steinssen verkfræðingur). Kl. 19,55: Auglýsingar. Kl. 20: Fréttir. KI. 20,30: Erimdi: Um leiklist (Haraldur Bjömisson). Kl. 21,05: TónLedikar: Gello-sóló (Þór- haLluir Ámason). Grammófónn: Haydin: Symphonia nr. 2 í D- dúr. — Danzlög. img til mikils hægðarauka fyrýr þá, sem heima eiga í Skerjafirðj,. Frá skuttstofunni. Þeir, sem ætla sér að njóta að- stoðar á Sikattstofun.nii við að út- fyl'la framtaisskýrslur sinar til- tekju- og led'gnar-skatts, ættu að smúa sér þaingað sem fyrst. Að- stoðin ef veitt kl. 1—4 e. h. Á- ríðandi er, að rnenn geti þá gefið nákvæmar upplýsdngar um tekj- ur sílnar og frádrátt, t. d. út- gjöld við hús (skatta, viðhald) 0. s. frv. Munið að framtöl eiga að vera komin fyrir 1., febrúar. Vélbáturinn „Hugi|nn“ í Vogum slitnaði upp i gærdag og r,ak til hafs. Fóm sidp að leita hans og fanm lílnu- vedðarinn Ólafur Bjarnason bátin i i gærdag seint, í Hvalfirði. Höfnin Margir vélbátar fóru á veiðax í gærkveldi. — Tvö þýzk fisktökuskip komu hingað í morguin. Þýzkur togari og belg- iiskur komu hingað í morgun. Gyllir bíðiur hér eftir bátafiski, en fer í kvöld til Englands. Verkamannatélagið Hlíf í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn 30. þessa mánaðar. .Kátir félagar“ heitir nýstofnaður karlakór, isem auglýsir í blaðiuu, í dag eftir nokkrum ungum söngmönnum. Gerist Gerist flytur greinar um: Þjóðfélagsmál. Stjórnmál. Menningarmál. eudur þegar í dag. Kyndill kem- ur ui ursfjórðungslega og kostar 3 kr. áári. Skipafráttir Gullfoss kom til lsaijarðar í gærkveldi. Goðafoss er í * Ham- borg. Brúarfoss er í Þórshöfn á Langanesi. Dettifoss er á Isafirði. Lagarfoss er í Lieth. Selfoss er á leið til iandsins. Islandið kem- ur til Kaupmannahafnar í- dag. Esja fór í gærkvöldi frá Akur- eyri austur mn land. Stjó.narkosning stendur yfi'r í Sjómannafélaginu og fer nú að verða hver siðastur fyrir félagana að neyta kosninga- réttar sins, þar sem kosningunnj verður Lokið eftir mokkra daga. Sjómannafélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund annað kvöld 'kJ. 8V2 í bæjarþingsalnum. Sjómannafélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund miðvikudaginn 24. jan, í bæjaiþingssalnum og hefst klukkan 8 V® eftir hádegi. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Línubátakjörin. Fleiri mál, er upp verða borin, Félagsmenn eru hmintir um að fjö!menna. Stjórnin. Bezftu elgareftturnar I 20 stb. pSkkum, sem kosta kr. 1,10, eru Commander Westminster Virginia cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hji Tóbakseinkasölu ríkisins. Bónar til af Westminster Tobacco Company Ltd., London. Nýja efnalangin Gannar Gannarsson, Reykjavík, Lifun, hraðpressun, hattapressun, kemisk fata- og skinn- vöru-hreinsun. Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstíg). Verksmiðjan Baldursgötu 20. , SÍMI 4263 Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósfliólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðrnborgarstig 1. — Sími 4256. Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2. Sími 9291. Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða Lemiskt hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur. Munið, að sérstök biðstofa er fyrii þá, er biða, meðan föt þeirra eða Sækjum. hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sendum Nýja Bíó:S Verja’ndl laa . • ®Bihinna ákærðu i i ii ABALHLUTTERKIN LEIKA EDMUND LOWE EVELYN BRENT CONSTANCE CUNMINGN Börn fá ekki aðgans, I H mnyrðakenslu byrjar á mæstunni frú Sigr. Ámadóttir, Reykjavíkurveg 8 í Hafoarfirði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.