Alþýðublaðið - 24.01.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.01.1934, Qupperneq 1
MIÐVIKUDAGINN 24. JAN. 1934. XV. ÁRGANGUR. 80. TÖLUBLAÐ UTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSYJÓKI: F. R. VALDBHABSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ 0AQBLAÐ1Q (semur út aHa virka daga Ul. 3 — 4 slOdegta. Ashrtftagjeld kr. 2,00 6 míínuðl — kr, 5.00 Syrir 3 rnanuðl, el greitt er tyrlrfram. f iausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út 4 hverjum miðvikudegi. Þeö kostar nðeins kr. 5.00 6 4ri. i (>ví birtast allnr heistu greinar, er blrtast l dagblaðinu, tréttir og vllsuyftrlit. RITSTJÓKN OQ AFQREISSLÁ AlJJýðU- btaðsins er vin Hverfisgötu nr. 8— tO S'MAil: 4900- afgreiðsla og augiysingar. 4901: ritstjórn (Innlcndar fréttir), 4902: ritstjórl, 4903: VilhJ41mur 3. VilhJ41msson, blaðamaöur (heima), Uagnfts Ásgelrsson, blaðamaðnr, Framnesvegi 13, 4904: F R. Valdemarsson. ritstjórt. (heima). 2937: Sigurður/Jóhannesson. afgreiðslu- og auglýslngastjóri (helma), 4905: prentsmið]an. Réttarraiisókn i máii Hitl- ers iegi Alpjðublaðina bófst i gær Magnús Gnðnmndsson skipar lðg« regiustléra að hindra útkomn AS- þýðnblaðsins með grein Þórbergs Þórðarsonar! Ei;ns og kunnugt er, h«fir .dóanis- sjálfetæ&i ísliendinga út á vit> og Hernaðarhnpr nazista Þelr krefjast tnllkomins jafnréttis til vfobúnaðar lesar í stað, ðll von nm raunveinleoa afvopnun að engu orðln. Einkasheyft frá jrétiaritm, [niálaráíuneytið fyrirskipað opin- bera rannsókn "og málshöfðun gegin Alþý&ublaðinu og Þórbergi Pórðarjsyini fyrir 'meiðandi um- miæl'i um Adolf Hitler rjkiskanzl- ara og þýzku stjómiina í greisi Þórbiergs, „Kvalaþiorsti iniazista“,> siem er að birtast í Alþýðublað- ilnu. í bréfi dómsmála ráðumeytisiins til lögnegtustjóra, þar sem rann- sðkn1 og eftirfarandi málshöfðun er fy.rirskipuð, segir, að dóms- málaráðuneytið gert rád fyrtr pvU mieð tilvílsuin til tilskipunar 9. maí 1855, lögreglmijóri hinári út- kotnu Alpiföublciösijis með fr'utn- hahdl af grnin Þórbergs Þórðar- sonar. Bréfið er uindirskrifað af Magn- úsi Guð'mundssyni dómsmálaráð- hierra. Framikioma dómsmálaráðherra í þessu imáli mun vera eirisdæmi í siðuðum Höindum. Það er áraiðainliega mjög fátítt, að erllent ríki krefjist málshöfð unar gegn bláðii í 'öðru Iaindi fyrir meiðyrði. Þó hefir Hitlerstjómiin gert það inakkrum sjininurn á síð- asta ári. En óhætt er að fullyrða, iað í Bes'um tilfellum haía sitjónn- ir í þingræðislöndum, t.. d. á Narðurlöinidum og í Engiamdi, vís- að sJíkum kröfum og kvörtum- uim. send.imanna Hitlers aigerlegla á bug og látið þá herra sikilja, að þær á.líti sér ekki fært að gera slikar takmarkiainiilr á mál- frelsi ag prentfrelisi til þess að þótoast þieilim möuinum, sem sví- virt hafa aliar siðferðishugsjónir siðaðm þjóða og sagt sjálfa sig og þjóð síina úr lögum við hiinin mienitaða heim. Þiessi og þvílík svör hefir Hitler og sendimeMn hanis fengið hjá siiðuðum rilki'sstjórnum. íisliemzka ríkisstjómin hefix hins vegar í þiesisu máli, eiins og oft áður, sýint það ,að hún liggur huindflöt og auðmjúk fyrir hverju útliendu valdi, sem gerist til þess að teygja sig hiingað til lainds. Húin metur þáð meim að sýna auðimýJkt síina og undirlægjuhátt við hvaða erlent vakl eða er- liendain, ma'rnn siem er, en að vemda rétt ríkisbiorgam sirma og halda uppi aldagömlu frei.si iinn á við. Engan mun furða á framkomu rtoSgeirs Ásgeirssanar forsætisráð- herra í þessu málii. Allir vita, að hann er viðkvæmur fyrir öllu, 'Siem útlient er. En skipun Magnú? ar Guð,muínidisson.ar til lögreglu- istjóra um að hilndm útkomu Ai- þýðublaðsins, ef það gerist svo djarft áð binta framhald af grein; Þórberigs Þórðarsoinar, ÁÐUR EN VITAÐ ER, HVORT I ÞVl ERU NOKKUR MÓÐGANDI ORÐ EÐA MEIÐANDI, kóróinar þó þá sví- virðu, isiem íslenzka stjómin gerir isi:|g sieka um i þessu máli. Hamn er reiðubúinn til þess að banna útkomu íislenzks blaðs, ef farið ©r fram á það af erlendum mönn- m Sií|k ráðstöfun, sem hann hef- ájr gefið lögreglustjóra heimild og skipuu um að framkvæma gagn- vart Alþýðublaðiinu, á sérr áreið- anliega ekki nokkurt dæmi með lýðræðiisþjóðum. Réttarraninsókn í þessu málii hófst í gær. Hefir Raginar Jóns- isiOin, fulltrúi lögreglustjóra, hana mieð höindum. Voru Þórbergur Þórðarson og ritstjöri A(lþýðu_ tdaðsúns kaJlaðir fyrir rétt í gætv ikveldi, og eiinkum spurðir um það, hvor þeirra bæri lagulegá ábyrgö á gneinum Þórbergs. — Enin fremur var Þórbergur Þórð- arsoin sérstaklega spurður um þáð, hvaða heimildir háun hefði fyfliir skrifum síinum um nazista. Nefindi; hann þær og kvaðlst bæði imuindu birta þær í Alþýðublað- liinu í ilok greinar sinnar og leggja þær fyrir Tannsóknardómanarm. Hermann Jónasson logreglostióri hæiðar fyrlr æðarfngladráp Oddgeir Bárðarsoin, varalög- reglumaður hefir sent dómsmála- ráðuneytiiinu kæru á Hermarm Jóuasson lögreglustjóm fyri'r æð- arkolludráp, sem hann telur sig hafa staðið hainn áð 1. dez. 1930 úti í Örfirisey. Dómsmálaráðhérra hefir sett Amljót Jónsson lögfriæði'ng til að rannsaka málið og dæmp í því. Penlngaea eða líflö! Kikasta kona heims- ins nmsetin at bófnm Einkœkeyti frá frétbpritara Alpij’ö.iibkib.sim. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Loindon er síimað að ríkasta koina heimsins sé nú í lífsháska stödd. Kona þessi er amerisk og heitir Doris Du,ke. Hún erfði fyrir skcmmu síðan tvö hundruð mi'lj. dio'llara eftir föður sinn, tóbaks- kóingiinn Duke. Nú hafia ameriskir giæpamenn hótað hennj bráðum baina, nema húin grieiði stórfé sér til lífs og iauisina'r. Uingfrú Dufce hefir leitað hælis í skrauthýsi, sem hún á í Nev Jersey. Er haldiinn stöðugur vörð- ur uirtí þenna bústáð hennar, því áð búfarnir hafa hótað því að nema halna á burt og myrða hana, ef' hún greiði þeim ekki góðfúslega tvær miljónir dollara. Húin hefi,r áður fiengið mörg hótuina.rbréf, ienda hefir hún, stöð- ugt haft lífvörð um sig. Fjórjr þaulæfðir leyinilögrieglu'meinn hafa gætt hennar við hvert fótanál. Á ferðaltgum hefir hún jafnan. orðið að fjerðast dulbúin undir fölsku nafni. Síðuistu hótanabréfin eru -1)3011' ig, að ráð'legast pykir fyrir hana, að haida algerlega kyrru fyrir í bústað símuim og hafa stra,ngaii vörð um sig. STAMPEN. . GenBislofnanarnefnd shipuð í Bandaríhianam. NORMANDIE í morguin. FÚ. Gengisjöfnunarnefnd hefir, ver- ið skipuð í Bandaríkjunum, til þiess að aðstoða fjármáiaráðherr- amn um meðferð gengisjöfnunar- sjóðs. Meðal annara á sæti í nefndinni aðalformaður Ftederal Resierve bankamna. Alls eflu nefnd- armemn fimm, að meðtöldum fjár- málaráðheflra. Stórbruni ai manna* vðidum f Rúmeníu BERLIN í gærkveldi. FÚ. Stærista sykurverksimiðj;a(n i Rú- mienhi, í Gonstánza við Svartahaf, brann í gær til kaldra kola, Mainntjón varð ekkert, en eigna- tjón er talið gifurlegt. Bruninn er álitinn hafa verið af manima völd- um, og hafa verksmiðjustjórinn og anniar starfsmaður verksmiðj- 'unnar verjð teknir fastir. M&C DOMID HELDDR VARNARRÆÐU FYRIR ÞJÓDSTJÓRNINA Hann fær slæmar viðtðknr hjá áheyiendiML LEEDS í imorguin. UP.-FB. Mac-Donald hélt fyrstu rífeðuna í spfinuskráfbaráttu þjóðstjóflnar- (Lnmar í Laeds í gærkveldi. Ræddi hann um hve mikið st'jórninn'i hefði oröiö ágengt með að dflaiga úr atviinnuleysinu, auka tflaust og draga úr viðiskiftahömlum. Áheyr- endur gflipu oft fram'í fyrir Mac- Donald og fóru háðulegum orð- um um áranguriun af starfi þjóð- stjórina'flinnar. Ráö enskn terkamanna- félapnna métmællr varðhaldi Torglers og Búlgaranna. NORMANDIE í 'morguin. FU. Ráð lenska verkamannasam- bandisins hefir sent mótmæli til ])ýzku sitjórinarininar gegn áfram- haldalndi varðhaldi þeiflra fjög- urra manina, Torgiers, og Búlgar- arma þriggja, er sýknaðir voru í réttilnum í Leipzig út af Ríkis'- ])iinghússbrunanum. Hefir það iskorað á þýzku stjórnina að veita þeim þegar fullkomið fnelsi og sjá Búigörunum fyrir öruggri fylgd úr landi. Franska stjórnin fær transtsyfir* lýsingu. NORMANDIE í morgun. FÚ. Trauistsyfirlýsing á frönsku stjóirp'iina var samþykt með 166 atkvæöa mei rihlufa í fulitrúadieild (þiingsins í gæ:r, og þykir hún því úr hættutanlii í bráðina vegna Sta,- visky-málsiins. Sovjet-sljórnin shíptir nm höfuðboig í Ukraine NORMANDIE í morguin. FÚ. Stjórn Sovét-Rússlands ráðger- ir að gera Kiev að höfuðstað Ukráiine á næista hausti, í stað Kharkov. Alpijdublddsim. XAUPMANNAHÖFN í morg.uin,. Frá París er símað, að í svapi s3nu við orðsendingu Frakka haldi þýzka, stjónnin íast við kröfur síinar um jafnrétti í víg- búináði og knefjist þess jafnfraimt, að. þietta jafnrétti komist á [regar í staö. Tálið er, að af þessu svari Þjóðverja hljóti áð leiða, að allar til'rauinir til beinna saminánga milJjj Frakklandis og Þýzkalands fafli út um þúfur, og þykir sieninilegt, að franska stjóflnin tiikynni afvopn- unarráðstefnunni hversu komið er. Ósáttfýsi Þjóðverja virðist ú(i- loka alla von um ahnenma og xauinverulega afvppnun þjóðanna. STAMPEN. Bandarikin óttast Japani. Þau láta byggja 120 ný herskip. KALUNDBORG. FÚ. Fliotamálaráðheflra Baindaríkj- anna hiefir lagt það til, að áætiúni sú, sem gerð hefir verið um flota- akin'ingu Bandarikjanna skuli nú verða fmmkvæmd og er þá gert ráð -fyrir að smíða 120 ný her&kip. Ráðheriianh skýrði einnig frá því, að tállögur þessar væru bornar fram mieð fullu samþykki Röose- velt fonseta, og vær.u þær nauð- syinllegar, vegna afstöðuninar til Japana. Nýtt land fundið OSLO í gærkveldi. FB. Thorshavns-leiðangurinin hefir fuindið nýtt land á suður-póls- svæðiinu. Voru þaö þeifl Gunne- stad lautilnant og Nils Lairsen, isiem fuindu landið, er þeir voru í flugferð (á svæðiinu 66 gr. 20 mín. og 86 gr. 57 mítn. austur), Flttgu þeir yfir ilshelluina og sáu brátt svæöi, þar sem var auður sjór, uan 2 kvartmílur á breidd og 15 kvartmílur á lengd einsi langt ög þeiir flugu, en þeissi langa vök eða (tienma í íishel'lunni fór mjókkandi. Fyrir isunnan íshelluna gnæföi hið nýja land, þakið jökli og tinda- laust.. Landið liggur milli Lars Ckniistiensienislands og lands Vil- hjálms II.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.