Alþýðublaðið - 24.01.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 24. JAN. 1934.
AL1»ÝSUBLAÐIÐ
Á morgun (hmtudag) kl. 8 síðd.
.Maðnr og kona'.
AQgöngumiðasala i Iðnó í dag
frá kl. 4—7 og á morgun eftir
kl. 1. — Simi 3191.
B. B. S.
E.s. Lyra
fer héðan fimtudagihn 25.
þ. m. kl. 6 síðdegis til
Bergen um Vestmannaeyj-
ar og Thorshavn.
Flutningur tilkynnist í sið-
asta lagi fytir fimtudag.
Faiseðlar sækist fyrir sama
tima*
Kfc. BJarnason & Smith.
>DOCXXXXXXXXX
Takið eftir!
íslenzkt smjör 1,75 7»- kg,
ísienzk egg 15 aura stk.
Alt af bezt og ódýrast i
Verzl. Erekka,
Bergstaðastræti 33, simi 2148
x>oc<xxxxxxxx
Alt af géngnr pað bezt
með HREINS skóabuiði,
Fijótvlrkur, drjngur og
gljáfr afbragðs vel.
lerkamannafot,
Kaupnm oamlan kopar.
Vald. Poulsen,
Klapparsrtíg 29. Sími 3024.
Gúmmisuða. Soðið í bila-
gúmmi. Nýjar vélar, vðnduð vinna.
Gummivinnustofa Reykjavíkur á
Laugavegi 76.
Kaupið hina nauðsynlegu bók:
„Kaldir réttir og smurt brauð".
eítir Helgu Sigurðardóttur; pá
getið pér iagað sjálfar salötin og
smurOa b/iuðið.
HANS FALLADA:
Hvað nú
ungi maöur?
Islenzkpýðing eftlr Magnús Ásgeirsson.
Ágrlp af þvl, sem á andan er bomlöt
Pinneberg, ungur verzlunarmaður i smábæ í Þýzkalandi, fer ásamt Pússer
vinstúlku sinni til læknis, til þess aðvita, hversu högura hennar sé kómið og
fá komið I veg fyrir afleiðinnar af samvistunum ef með purfi. Þau fá p r
leiöinlegu i pplýsingar,að pau liafi koinið of seint. Það verönr úr, að Pinneberg
stingur upp á pví við Pússer uð pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel likn,
og Pinneberg verður henni smnferða lieim til fólksins hennar, fátækrar verka-
mannafjölskyldu í P[atz. Þett.i er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti páttur hefst á
pvi, að pau eru á .brúðkaups'ern* til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér íbúð.
Þará Pinneberg heima. Pússei t kur ef|ir pvi, að Pinneberg i>e ir ser far um að
léyna pví að pau séu gift. Hún færpað loksins upp úr honum, að h leinholz,
ka ipmaðminn, sem hann vimur hjáT vilji fyrir hvern mun láta hann kvænast
Maríu dóttur sinni, til að losua við hanu að heiman. Kleinholz sjálfur erdrykk-
feldur og míslyndu og ki_na hans mesta skass og dóttirin lika. Pínneb. óitasf
að mi sa atvinnuna, ef pau -komist að kvonfangi hans.
' f ^
slfkt hefði ekki wrið rétt gert af Hanntesi yið félaga sinin. „Eh
^yæri ég í þijnuim sporaim, skyldá Schulz fá orð- í eyra hjá mér, og
það óþvegið."'
„Það fær hamm líka hjá mér; já, það skal hanm fá, —" segiri
Pijnneberg.
Og inú sitja, þau bæoi í litlu lestiiMnri, siem fer.eftir hiiðarbraut-
iinni til Maxfelde. Yagnannir eru troðfulllr, þó að liestín hafi']ag.t
af stað frá Ducbenov klukkam sex um morguinjnm. Þrengslin og
Þysiinm valda þeim vonbrigðum. Maxfelde, Maixvatmið og Maxiáin
valda þeim líka vombrigðfm. Ait er fuit af ryki, háreysti " og
fólki. Fólkið hefir streymit^ þamgað úr Platz þúsundum samain.
Bílar og tjöld stmda þúsiumdum samam á bökkunum. Róðrarbát-
ur fæst engilnn; þar eru ekki nema tveir bátar, ogiþeir eru báðir
leigðir fyrár lömigu. < (
Piinmeberg og Emma hans eru nýgift og þrá einVieruna. Þau
ganga þess vegna inn í skoginn, en af því að Pússer finst hún
finna isveppaiykt, vikja þau aí skógargötunni og reika um sturid
fram og aftur á'n þess að vita hvert haida .s'kuli, en loksins hiitíta
þau á kyrlátain og skemtiilegan slóðial' í sköginum og eftir :honum
ganga þau lengna og liangra inn í skóginn í hægðum sínum.
Sóliin hækkar smátt og sníátt á lofti, ög öðru hvoru Ikemur sval-
ur gustur! utain af Eystrasalti og symguir þiuingt og þýt,t í bej/ki-
króinunum. Pússer kannast við sævarlyktina síðan hún var í
Platz heima hjá sér — fyrir löngu, löngu síðain, og nú segir húh
drengnum sínum , frá einasta sumarferðalaginu, siem hún hefir
farið á æfinrai: Niu daga ferð tii Efra-Bayern með' fjórum öðrum
stúikum. ' í; l
Honum fier nú líka, að yerða liðugt um málbeinið, og'hann fer
að segja henni hvað h^nrjijhaf'i alt af verið eiwmana. Hann segfin
henni að sér standi alvegi^ samia" um mömimu sína, því að hún
hafi aldrei simt neitt um hann, heldur alt af fundist hahn vera
fyrir sér og vinum sínum. „Ogi það ler voðaiieg. atvinna, jsem hún
hefir, hún er------" Það stfjpdur töluwert lengi i honum að segja,
— að húin sé „bardama". •
Pússer veiiður aftur hl!jóð^|t og hugsandi og það ligg»«" við ,að
húri iðrist eftir að hafa &kr&faið hfeinini hréífáið. Það er eji|fcí(h)vfe3ð
gruggugt við það að vera „fartidaima", þ,ótt henmi sé að vísu ekki
ijðst, hvað þiess háttar dömur hafi fyrir stafni. Hún hefir sjálf
aidrei' komið tan á „bar".
Það, sem hún> hefir heyijt áður um dömur af þessu tagi, á held-
* ur ekki við koinu á þeiim alidili, sem tengdamóðir hennar, hlýtur að
' vera konriin á. Það hefði vfet verið bejtrla að hún "befði skjrifað:
„Heiðraða frú", iem auðvita,ð gaPhú-i; ekki fardð að tala við Hannes
um þetta. '; Í4
Þau gahga mú góðan spöl áW þesis að mæJa orðjfrá mutíni. En,
eimmitt þegar þessd þögtn fer?í'áð verða varhugaverð og virðist
vera að fjarlægja þau hvort frá öðru, sagif Pússer: „Ó, hvað við
leigum inú gott í raujn og veitu, tírengur —" oghiin réttir varirnar
fram tii feossa.
SkóguxBinn geisiiar og timdnar,; fýrir augum hams, og þegar þau
komiast loks út úr homium aftur út í steakjamdi sólskimdð,. standai
þau fyriir inieðam háan sajnidhól', eÁ uppi á hólnuim er fjöldi fólk's
að bjástra við eitthveir)t skfíltdið vefkfæri. Alit í eiinu íekur þess,5
kymllegi hliutur sig á loft og svífur af stað.
Auglýsing.
Fyrir lanssögn ábúanda er þjóðjörðin
Þormóðsdalnr i Mosfellshreppi lans
úr ábúð frá næstu fardögnm að telja.
Umsóknir nm ábnð á jðrð pessaii
sén komnar hingað á skrifstofuna
eigi síðar en 15. febrnar næstkom-
andi.
/ Skriístofa Gnllbringn- og Kjósarsýsln,
22. janúar 1934.
Olðf Sveinsdöftir.
Por memoro.
La ricevilo sonadas. Mi kuéas
sur la. kanapo kaj legas. Subite
mi aúdas konatan nomon: Ólöf
Sveinsdóttir mortis.
Mi tute Öesas la legadon, öar
mi devas pensi pri la maljuna
esperantistino, pri la inteligenta
kamparanino, kiu eklernis la int-
ernacian helplingvon Espéranto
en sia 45a jaro, 1901, logante en
izola kampa domo, Herdísarvík,
— sen ia instruisto, eð sen lerno-
libro, ðar tiam ne trovigis iu
verkita islande. Nur per helpo
de netaíiga, manskribita vortar-
eto kaj pacienca legado de int-
ernacia gazeto si lernis la belan
lingvon Zamenhofan.
Kaj dum multaj jaroj si legis
kaj studadis, respondis al kore-
spondajoj de multaj homoj el
diversaj landoj kaj mondpartoj.
Si~ vérkis mem, sed Sia edzo
Þórarinn Árnason skribis por §i,
ðar li skribis belan manon.
La jaroi pasls. Sinjorino Ölöf
restis fidela al la granda idealo
de 1' homaro. §i ne estis en la
vico de 1' infanoj, kiuj komenc-
as la studadon per arda entuzi-
asmo kaj post kelkaj lecionoj
perdas la intereson kaj kuras
al iuj pli sensaciaj plezuroj. Sin-
jorino Ólöf kontrafle farigis
membro de 1' Universala Esper-
anto-Asocio en Oenevo kaj abon-
is gian revuon. Kiam elvenis la
esperanta traduko de la Biblio
en la jaro 1926, §i aðetis gin kaj
legis gin plurfoje. Kaj kiam
estis eldoniia la bonega libro es-
peranta Islando, Ölöf tuj aðetis
gin kaj sendis al UEA en óen-
evo.
En lastaj jaroj sinjorino Úlöf
logis en Reykjavík. De tiam mi
vizitis Sin kelkfoje. Ciam kuSis
almenaft du libroj sur Sia tablo,
kaj unu estis lernolibro de Þor-
steinn Þorsteinsson kun la unua
esperanto-vortaro islanda. Sur
la muro pendis „Patro nia".
Sinjorino Ólöf estis unu el tiuj
virinoj, kiujn oni estimas pro
iliaj inteligento kaj afableco,
kaj en historio de islandaj esper-
antistoj Si ðiam restoá unu el
la plej imitindaj modeloj.
Jón H. Quðmundsson.
Mlnnlngaroro.
Viðtækið hljómar. Ég ligg á
legubekknum og les. Alt í einu
heyri ég nafn, sem ég kannast
við: Ölöf Sveinsdóttir er dáin.
Ég hætti alveg lestrinum, því
að ég verð að hugsa um esper-
antistann aldurhnigna, um skyn-
sömu sveitakonuna, sem byrjaði
að læra alþjóðahiálparmálið Es-
peranto, þegar hún var á 45. ári,
1901, þegar hún bjó á afskektum
sveitabæ, Herdísarvik, — án
kennara, jafnvel kenslubókar-
laust, því að þá hafði engin
kenslubók í Esperanto verið
samin á íslenzku. Að eins með
lélegu, skrifuðu orðasafni og
þolinmóðum lestri í alþjóðablaði
lærði hún hið fagra mál Zam-
enhofs.
Og hún las og lærði í mörg
ár, svaraði bréfum og bréf-
spjöldum- margra manna úr ýms-
um löndum og heimsálfum. Hún
samdi siálf, en maður hennar
Þórarinn Árnason skrifaði fyr-
ir hana, því að hann - ritaði fal-
lega hönd.
Árin liðu. Frú Ölöf reyndist
trú hinni miklu hugsjón mann-
kynsins. Hún var ekki eins og
börnin, sem byrja námið með
brennandi eldmóði, en missa á-
hugann eftir nokkrar kenslu-
stundir og hlaupa til einhverra
meira æsandi skemtana. Frú Ól-
öf gekk þvert á móti í Almenna
Ésperanto-félagið í Genf og
gerðist kaupandi að timariti
þess. Þegar út kom esperanto-
þýðingin á Biblíunni árið 1926,
keypti hún hana og las hana
mörgum sinnum. Og þegar gefin
var út á Esperanto hin ágæta
bók Island, keypti Ólöf hana
undir eins og sendi hana Al-
þjóðafélaginu i Genf.
Síðustu árin bjó Ólöf í Reykja-
vík. Þá heimsótti ég hananokkr-
um sinnum. Á borðinu hjá henni
lágu alt af að minsta kosti tvær
bækur, og önnur þeirra var
kenslubók Þorsteins Þorsteins-
sonar með fyrsta esperanto-
orðasafni á íslenzku. Á veggnum
hékk „Patro nia" („Faðir vor").
Frú Ölöf var ein af þeim kon-
um, ,sem menn virða fyrir skyn-
semi þeirra og vingiarnlegt við-
mót, og í sögu íslenzkra esper-
antista verðurhún ávalt einhver
eftirbreytnisverðasta fyrirmynd-
in.
Jón H. Gudmundsson.
I
— Fyrvenamdi Kínakieisari verð-
iur krýmdur til kaisaria í Ma|nchuo-
kio 1. marz m. k., og hefir hamm
um skeið verið talimm' stjómandi
þess lamds. Forsætisráðherra Man-
chuoko fór þess á leit við hairim
opáioberlega, að hamm tæki við
völdum sem komungur laindsámis.
Hiton fyrveratidi kéisari svaTaði
því, að hamm væri fús til að tajca
váð embættimu. Forsætdsráðherr-
amm fór urn þetta þedm orðum, að
það væri sjálfsagt og eð'lilegt
^por í þroium Manchuoko, og lagði
áheTzliu á það, að krýmimg konr
uingsdlns táknaði algert sjálfstæði
ríkisims, em ekki það, að vei;Xi
væni að koma fótum á mý umdir
bjilna kinversku keisaraætt.
Húseignin
Reykjavíkurvegi nr. 8 í Hafnarfirði er
til sölu. Aðgengilegir greiðsluskilmálar.
Upplýsingar gefur og semja ber við
isgeir Guömui dsson Iðgfr., Anstarstræti 1.
Magnús jónsson,! Drffanda-kaffið er flrýpt