Alþýðublaðið - 24.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.01.1934, Blaðsíða 3
ALÞfÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGINN 24. JAN. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R, VALDEivIARSSON Ritstjóm og afgreiösla: Hverfisgötu 8 — 10. ’ --4t- Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vi'hjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er lil \iðtals kl. 6—7. Unga fólkið og ihaldsskipulagið í skýrslu aljrjóða venkamiáLa- skrifetofunnar í Genf er komist að orði á j)á leið, að ilira áhrifa iðjuieysis karla og kv-enna innan 25 ára aldurs gæti æ mieira. Á ciiþjóða verkamáLaráðstöfn'imni, siem haldin verður í vor, á að taka til sérstakrax athugunar hvað igera skuli til þess að bæta1 úr núvierandi ástandi í þessum efnum. — Ungir menn og konur í miililjónatali hafa árum saman ianga atvi'nnu haft, að þvi er hermt ier í bráðabirgðaskýrslum framiaarniefndrar skrifstofu. Sér- fræðáingar Mta svo á, að atvininu-: lleyslið hafi dregið úr líkamltegum jjTóttí. ungra karfa og kvenina, veiikt traust þeirra félagslega og stjónnmálalega, og loks hafi yfir- lieitt dregið úr siðfierðilegu þreki atvininiUilieysingja. Meira en einn fjórði hluti atvinnuLeysingja í Þýzkalaindi er innan 25 ára ald- urs. I maí sl. ár voru 140 000 skrásettir atvinnuleysingjar á aldriinum um 14—18 ára.. Skýrslur um þetta eru ekki fyrir hendi í Bandaxikjunum, en fullvíst er, að bið sama hefir orðið uppi á ten- iingnum þa'r. I árslok 1932 voru 250 000 skrásettir atvin;nuleysiingj- tar í Itaiíu unidir 18 ára. Nálægt þvi 1/3 hluti atvininuleysingja í N'oregi og Svíþjóð eru piltar og stúlkur iinman 24 ára a'ldurs. Og svipaða sögu er að sagja1 í öðn- iim löindum, aem skýrslur ná yfir. (UP.-FB.) — Um helgina var Croyn liðis- forimgi handtekinm í Dublin. Srnemma í þessum mánuði var hamm diæmdur í þriggja mámaða fangelsi, miema því að eins, að haran tæki iekki þátt í nieinum óspiektjulm; í 2 ár. Samkvæmt þess- um dómi hefir hamm nú verið tekinu fastur, og verður látinm. sæta refisimgu, með því að hammi þykir ekld hafa fullmægt því skilyrði, sem sett var um póli- tískt afski,ftaleysi. — í Læderstrædie í Kaup- mainmahöfn bar það við nýiega, að stór vöruflutnimgabifreið ók á fledgiferð á mammflutnimgahif- reið, og mieiddust farþegar heun- ar tál muna, en þó er enginn þieiirra talinm í hættu. Orsökim til slyssdlnis er sú, að ökumaðurimin á vömflutningabifreiðinni, sem er 49 áxa gamall og þaulvanur báf- reiðastjóri, hafði fengið aðsvif og var meðvitundarlitill, er slysið varíð. I'á m r-j—r Verblýðsmálin á Vestfjðrðnm. Eltir Hannibal Valdimarsson, Alþýðusamband Vestfirðimga- fjórðungs tók rögg á sig og sendi még út af örkinni í s. 1. október- máinuðá, til þess að heimsækja verklýðsfélögimn á Vestfjörðum. Ég áttí að fræða og fræðast í þeirri för, læra og kanna, og nú er Alþýðusambamd Islands marg- simnis búið að krefja mig reikm- áingssikapar um ferð miina, en mér hefir OTðið fátt um tóm- stundir til að skrásetja skýrsl- una. Hér eru þó loksins höfuð-^ drættirnir: Hið ágæta og aldrna skip ís- lemzka ríkisins, Súðin, fleytti mér að lamdi á Þingeyri. Að kvöldi þessa dags var auglýstur umræðuíundur í þorpinu um bann og bindindismál, og var Helgi Valtýssom kenniari væntan- lleegur í plássið á hverri stundu. Hann var þá á vegum Umdæmisi- istúkunnar nr. 6 og var að vekja umhugsun Vestfirðinga um þjóð- aratkvæðagrieiðsluna fyrsta vetr- ardag. Við skipshlið tók pnestur þiedrra Þingeyringa, séra Sigurður Z. Gíslason, sem. >er gamall skóla- bróðir minn, móti mér opmum örmum, bauð rnér heim, veitti mér beiina og batt mig því loforði að koma á fundinn og leggja þar eátthvað til málan.na. Var mér það að visu ljúft, því ég var staðlráðliínn í því að fá verklýðsfé- lögám á sambandssvæðimu til ein- huga andófs gegn áfengisflóðj og eiturbyrlun bruggara, ef þau hefðu ekki tekið afstöðu á þá leið nú þegar. Að inntekinui. hressángu hjá prestinum fór ég svo á fuind Sigurðar Breiðfjörð, formamns Verklýðsfélags Þimgeyr- ar, og annara verklýðsfélags- rnanna. Ákváðum við að boða til fmindar í Verklýðsfélaginu að kvöldi næsta dags. Verkefni hans skyldi aðallega vera það, að ræða um hvort segja skyld'i upp kauþ- gjaldssaminingum við atvinnurek- endur, því eldrj samningar voru út nummiir um áramót. Fundur þessi var vel sóttur og stundvísiega. Flutti ég þar eriindi um hlutverk og starfsemi verklýðssamtakannia hér og í mágrammalöndunum og virtist hafa mjög áhugasama og þakkláta áheynendur. Félagsfólk lét ég alveg edtt um að ákveða hvort segja skyldi upp samning- iinum eða ekki. Taldi að hlutverk Alþýðusambammdsins væri ekki það, að ákveða kaupgjaJdið, held- ur að eims hitt, að hjálpa verka- fólk'i á hverjum stað til að vennda sjálfsákvörðunarrétt þess til kjara- bóta og verðlagningar vinnu sinn- ar. Allir, sem töluðu, að einum undantieknum, töldu sjálfsagt að segja sanmingunum upp og færa þá tál samræmis við kaupgjaldið, þar sem það væri bezt á Vest- fjörðmm utan Isafjarðar, eáms og (t. d. í Súðavik og á Patreksfiirði. Sá eimi, sem ekki vildi ákveða uppsögm á fundimum, lagði ti'l að máMinu yrði frestað þangað til síðar, og að félagismamn hug- leiddu vandlega, hvort slíkt spor skyldi stigið. Virtust fundarmenin heldur kunna þessari fiestunar- röddu ilila, og var uppsögmin samþykt í eimu hljóði. Daginin eftiir beyrði ég það altalað, að Pnoppé hefði haldið veizlu mikla meðam á fundinum stóð og gætt gestum sínum með sviðum og öðrum kostamat islenzkum, en þessi frestunarmaður hafði verið sendur á fundinn ,rneð sviðin í kjaftiinum" (þannig var það orð- að) til þess að koma í veg fyrir sammingauppsögn á þessum fundi. Skal ég að visu ósagt Láta hvað satt kuinni að verai í þiessari fullyrðáingu, þótt hún reyndar styðjist við það fonnkveðna orð- tak, að sjaldam ljúgi almanmaróm- ur. , Kaupgjald á Þimgeyri er mjög lágt. Kaup karla í diagvinnu er 90 aurar á klst. og kvenna 58 aurar og stígur það upp í 1,60 kr. í nætur- og heigidaga-vinnu karla. Er nú ætlun félagslns að kaupið verði 1 kr. í dagvimmu karla og 70 aurar á klst. í dag- viinnu kvenna, en aðrir liðir samn- iingsins hækka í samræmi við það. Það kaup samþyktu atvdinnu- irekendur í Súðavík fyrir þremur árum og hafa ekki séð ástæðu til að segja upp samnrngum til liækkunar síðan. Nú vekur það sérstaklega athygli sjómainma á Þiingeyri, að þrátt fyrir liágakaup- ið hafa þeir ekki fengið hœrm, uenð, fyrh' fiskinn og ekki ódýr- ai\i uenkim heldur en sjómenn hafa fengiö á Patreksfirði og Súðavík, að ekki sé bent á ísa- fjörð, þar sem kaupið er þó mikl- um mun hærra. En auk þess sem verkafólk á Þingeyri hefir borið miiinina úr býtum en á hinum stöð- unum, sem raefndir voru, hafa sjómenn á Þimgeyri orðið að kaupa saltíð í fiskinn og kolin tiil hTnuveiðaranna með óheyrilegu okurverði — hærra en annars staðar. Kosti sjómamma á Þingeyri hefir því verið þröngvað meira en annars staðar þar sem kaupgjald hefir verið hæxra. Með öðæum orðum: I stað þess að sjómenn hefðu mátt vænta þess að þeir yrðu látnir bera meira úr býtum í iskjóli lága kaupsiins, hefir ver- ið klipið af rýrum kjörum þeirra i réttu hlutfalli við stéttarbræð- [urraa í landi og þannig hallað á beggja hlut. Yfiirstandandi kaupgjaldssamnr ingar Verklýðsfélags Þingeyrar eru markvexðir sérstaklega vegma þess, að kröfux sjómaima og verkamalnna eru þar borniax fram í leiinini heild. Setja skal hámarks- verð á kol og salt til sjómanna og fiskverð trygt jafn hátt og úniniars staðar. Enn frentur skal iskifta í 34 staði í stiáð 36, en svo hefir hingað til verið gert á löru- veiðurum þeim, sem frá Þingeyri hafa gangið. Eins og áður er sagt á svo kaupgjaldið að færast til samræmis við það, sem bezt hefir máðst aninars staðar á Vestfjörð- um. Bréf hefir samninganiefnd Verk- lýðsfélagsins nýlega borist frá oddvita Þingeyrarhrepps, ,Þor- bergi Steinssyni, sem einnig er smáatvinnurekaindi. Mun það síð- ar verða talið merkilegt plagg og minjagripur um andhælisskap og afturhaldsblrindni verklýðs- amdstæðinga. Hér skal að eins sett það sýmishorn af hugsunar- hættí oddvitas, að hann fullyrðir í bréfiinu, að vikuleg kaupgreiðsla sé óframkvæmainleg (veit senini- lega ekki, að það eru gildandi landslög), að það sé fásirana, að verklýðsfélagar sitji fyrir vinnu, því atvininurekendur eigi að velja sér menn sjálfir, að atvrnnurek- endur eigi að ákveða gamaimenm- um kaup, og síðast (takið eftir því) telur hann ómannúTMgt að afinema mefurvinnu barna, Öll þiessi' sjálfsögðu atriði befir hing- að til vaintað í kaupgjaldssamn- inga á Þingeyri, og eru framsett nú í fyrsta simn, enda verður ekki lögð minni áherzla á að fá þeim fullmægt heldur en kröfur sjómann.a og kaupkröfunum sjálf- um. Verklýðisfélag Þingeyrar er alJ- fjölmeut félag. Á srðasta aðal- fundi voru félagar 205, en eru nú nokkru fleirjL Á sviði verzlunar- málainna er Verklýðsféiag Þrng- eyrar einna lengst kiomið af fé- lögunum vestan lands. Það hefir um mokkur ár starfrækt pömt- unardeiid, ,,Pöntunarfélagið Dýra", og á þanm hátt útvegað félagsfólki og reyndar ýmsum öðrum Mka ódýrari mauðsynjavör- ur en fáanlegar voru á Þingieyri. Til samainburðar við ajrnent vöru- verð set ég hér verð mokkurra vörutegunda, sem ég tók upp eft- ir kvittunarseðlum félagsins. Rúg- mjöl (50 kg.) kostar 9,60 kr., hveiti 63 kg. 18,80, haframjöl 50 kg. 14,00 kr., kassi melís 14,50, strau- sykur 1 kg. 0,48, kaffi 1 kg. 2,24 kr. Verðmismunurinn hjá Dýra og kaupmömnum á Þingeyri rnemur miklu, œda nýtur þessi starfsemi verkafóiksáins almenmra vinsælda. Þess varð ég var á ýmsain hátt, þó viðdvölin á Þingeyri væri stutt. Á fundinum, sem ég sa|t í Verk- lýðsfélagi Þiingeyrar, var ég spuxður ráða um hvað gera skyldi, ef ríkissjóður léti vinma uindir féiagstaxta við væntanlegia byggingu brúar á Sandá. Óbrigð- ul ráð gat ég að visu eltki gefið, ©n bendrngar nokkrar um sigur- vænleg vinnubrögð, — en mest taidi ég auðvitað kjomið undir félagsþroska og einbeittri sam- heldni félaganraa ásamt góðu samstarfi við Alþýðusambandið. Nú er mömnum kunnugt, að Verk- lýðsfélag Þingeyrar lenti rétt á eftir í vinnudeilu við ríkið út af því, að verkstjórj þess vildi ekki greiða mema 75 aura á klst. í istað taxta féiagsiins, 90 aura. Hitt er jafn-kunnugt, að Verk- lýðsfélag Þingeyrar fékk þar full- an sigur eftír tæpra tveggja sól- arhrjnga verkfall. Þar með sýndi félagið styrkleika simn og getu siima. Þar rneð gaf það fulla trygg- ingu fyrir því, hvernig samninga- stredta, sem inú er hafin við at- vinnurelændur þorpsins, gengi. Með sömu starfsfestu og í fyrri deilunni — sama rólyndinu — sömu markvissunni — þarf engu að kvíða um úrslitim. Atvinnu- rekemdur láta ekki koma til verk- fallsi, ef þeir vilja heldur lrafa bein sin heil en br-otin illa í ióeig- imlegri merkingu talað. Sjómenn og verlíamienm sameinaðir eru ó- sigrandi á Þingeyiii eins og raun- ar alls staðar. Þessar stéttír sam- einaðar bændum og iðtiaðiarmönn- um geta hæglega ráðdð öllu í þjóðfélagimu hvenær sem þær vilja. Þingeyringar eru á, góðri leíð með að sýna þann sJtilning sójnm. í verld. Hannibal Valdemarsspn. ísland í erlendum blöðum. I „Bristol Evening Worid“, Bristol, hefir birzt grein, sem köll- uð er „Bristol man o\n his life in Ioeland". Byggist greinin á við- tali við Eric Gook, son Arthurs Gook trúboða á Akureyri, og að : moltkru leyti tvo íslendinga, ‘sem fóru með honum til Bristol tái þess að nema |e(nska tungu. — I ýmsum brezkum blöðum er get- ið um strand belgiska botmvörp- umgsins Jam Volders hér viðlamd. Daily Mirrojr, í Lomdom bixti niiynd af .skipshöfninni, sem tekin ivar er skipbrotsmenmmir komu til Aberdeen. —* I „Irrsh Daily Tele- graph“, Belfast, birtist fyrir skömmu grein, sem heitir „Ice- land the latest. Go in for symr bolic shirt. Join political clothes line.“ Er þar sagt frá hiinum gxáu einkannisskyrtum, sem íslenzkir þjóðernissinnar séu farridr að mota. Að öðru leyti er greirain um „hreyfingar" og „einkesnnisskfyrt- (ur“ í ýmsum löndum. — í „Tbe Fishing Newis.“ er birt grein, sem kölluð er „Brotherhood of thie Sea. An, Ioelandic Epic“. — Er þar ítarleg frásögn (rlf strandi „Margaret Clark" og björgumarv- tilraunum þýzka botnv. „Konsul Dubbers“. — I „The Irommom- ger“, Londom, hefir birzt greiin með þremur myndum, „Ioeland. A morthern Market“. — I „Glas- gow Herald“ birtist fyrir nokkiu grein um íslenzka safnið. í há- skólasiafninu þair í boXg. í „News Chronicle“ hefir birzt grein, sem kölluð er );Thie World goes to Ioeland“. (FB.) Tr úlof nnar hr íuq ar alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sjmi 3890. — Austurstræti 3., M.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.